Vísir - 29.01.1960, Page 6

Vísir - 29.01.1960, Page 6
6 ^ÍSIB Föstudaginn 29. janúai- 1960 D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F. VtBii kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. fUtstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25,00 í áskrift á mánuði, kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Feður verðbólgunnar. Þjóðviljinn sagði á dögunum, að enginn áróður væri frá- . leitari og hraksmánarlegri en sá, að verkamenn beri á- . byrgð á verðbólgunni. Eng- . inn hefur orðað þetta svo j nema ritstjóri Þjóðviljans. Hinu hefur verið haldið j fram, og aldrei er of oft á það minnst, að kommúnistar eiga aðalsökina á verðbólg- unni. En kommúnistar og verkamenn eru ekki ævin- lega eitt og hið sama. Þegar talað er um kommúnista í þessu sambandi, er einkum átt við forustulið „fimmtu herdeildarinnar“, sem ýmist ! kallar sig kommúnistaflokk, Sósíalistaflokk eða Alþýðu- bandalag, eftir því hvað lík- legast er til þess að blekkja almenning mest og tæla hann til fylgis við landráðastefn- una. Verkamenn í heild bera auð- vitað ekkert fremur ábyrgð á verðbólgunni en aðrir, enda liefur því aldrei verið haldið fram. En allir, sem hafa kosið konuminista og veitt þeim þannig brautar- gengi til þessj ^,*^ikja mátt- arstoðir efnahagskerfisins, 1 eru samsekir, hvort sem þeir eru úr hópi verkamanna eða öðrum stéttum. , Því er ekki að neita, að stór hópur verkamanna hefur látið blekkjast af áróðri kommúnista og trúað því, að þeir vildu vernda hagsmuni láglaunafólks, og þótt furðu- legt sé trúa alltof margir ' þessu enn. Er engu líkara en þetta fólk sé blint á þá stað- reynd, að eini tilgangurinn með kauphækkunarkröfum kommúnista hefur verið sá, að magna verðbólguna. Þeir hafa jafnan látið sér á sama standa, þótt kauphækkan- irnar, sem þeir gátu knúið fram, væru teknar aftur í hækkuðu vöruverði og auk- inni dýrtíð. Aðalatriðið hefur alltaf verið að geta slegið upp nógu stór- um fyrirsögnum í Þjóðvilj- anum um það, að foringjarn- ir hafi með sigursælli bar- áttu fengið laun verkainanna hækkuð um einhverja krónu- tölu, Hins er ekki getið, að krónan rýrnaði að sama skapi. Þjóðviljinn segir að kaupmátt- ur tímakaups sé lægri nú en hann hafi verið 1947, en hann lætur þess ekki getið, að það eru skemmdarverk komm- únista sjálfra, sem hafa valdið þessari rýrnun. En til þess var líka leikurinn gerður. Þvaður Þjóðviljans um að reynt hafi verið að finna „krókaleiðir til þess að hækka verðlagið jafnt og þétt“ er ekki svaravert. Hér þurfti ekki að finna upp neinar krókaleiðir. Verð- hækkanirnar voru bein af- leiðing hins fyrra, og því fór fjarri að kommúnistar hefðu nokkuð við þær a& athuga. Nægir að minna á yfirlýsingu Lúðvíks Jósefssonar \ið síð- ustu Dagsbrúnarsamninga, þegar hann heimilaði vinnu- veitendum að miða kaup- hækkunina við ákvörðun verðlagsins og taka þannig af verkamönnum með ann- arri hendinni það sem þeim hafði vcrið rétt með hinni. Það var því ekki hagur verkamanna, sem þarna var verið að hugsa um, lieldur það eitt að blekkja þá. Ingólfur Möller, skipstjóri: ð, þér unglingafjöld... Fagur fiskur í sjó, brettur upp á halanum, með veiðdkúlu á maganum.......... Já, fiskunnn er í sjónuni, og er helzt að sjá, að mergðin hafi aukist. Höfum við íslendingar manndóm í okkur, til þess að notfæra okkur björgina, sem send er að ströndum lands okk- ar, eða höfum við aðeins mann- dóm í okkur, til þess að sækja nokkurn hluta bjargarinnar, sem okkur er send? Fyrstu fregnir úr verstöðvunum um afla gefa glæstar vonir um aflasæla vertíð, en brátt slær á þögn: Hver á að sækja bjöx-g- ina? Aðeins fáir íslendingar vilja róa sjóinn á. Undanfar- in ár höfum við keypt til þess útlendinga, að stunda sjó- sókn fyrir okkur að tölu- verðu leyti. Nú gera þessir útlendingar svo miklar kröf- Mér er í barnsminni, að eg heyrði talað tun, að gæði saltfisksins okkar hefði unnið markaðinn í Portúgal af Norðmönnum, og það á hærra verði en Norðmenn höfðu fengið. Nýustu fregnir segja frá og krónufjöldinn segir til um, sem hann ber út býtum? Mundi viðkomandi maður vilja greiða öðrum manni sömu krónutölu úr eigin vasa fyi'ir að vinna sömu störf? Laun eftir afköstum er það sem koma þarf. Hvað sem gert verður í efnahags- málunum, hlýtur að missa marks, ef við íslendingar ætlum að standa fast á því, að við séum of góðir eða fín- ir, til þess að róa sjóinn á, og sækja okkur ýsu. Mannekla sjávarútvegsins er efnahagsmál númer EITT, og fiskframleiðendum á flugferð- verður að leysast án fetta og um bæði austur og vestur, til bretta( því annars mun högg á þess að athuga um réttmæti (jetta krafna um bætur vegna skemmdrar vöru; því mið<ur eru svona ferðir orðnar mjög tíðir atburðir, og líklega er ástæðan til þess miklu alvai'legra mál, en menn gera sér grein fyi'ir. Við teljum, að fiskui'inn okkar sé bezti fiskur í heimi, og það ’ , „ . Gej’mslur fyrir er hann sjalfsagt. Aftur á moti bjtrejðar er það staðreynd, að þegar ekk- j >>Eg vil taka undir það, sem ert er hirt um að halda fiskin-1 vikið var að í Bergmáli fyrir um í fersku ástandi, frá því skömmu, að koma þyrfti upp hann er veiddur og þar til að bifreiðageymslum, þar sem ur, að ekki þykir fært að \ honum hefur vei’ið komið í menn gætu haft bifreiðar sinar að ganga. Hér stöndum við geymsluástand, er hann ekki 1 geymslu yfir vetui'inn. Það eru lengur bezti fiskur í heimi. í án efa marSir- sem nota bi£l'eiö’ ! ar sínar mest vor- og sumai’tím- _ . . . , i ann og eitthvað íram eftir haust- Eg hitt, einu sinni , Eng- inu> er vildu heldur koma þeim landi mann, sem um nokkur fyrir j geymslu um háveturinn ár hafði keypt af okkur dá- j en lata þær standa úti, þegar lítið af frosnum fiski, en nú i verstra veðra er von. Eg er einn hafði eg ekki orðið þess var, I i flokki þeirra, sem myndu nota hin síðari árin, að hann, mér slíka þjónustu, enda er ég keypti af okkur freðfisk. Egj einn þeirra mörgu, sem ekki spurði því manninn, hverju ráöa yfir bílskúrum. Ef hægt augliti til auglitis við vanda- mál, sem úrslitum getur ráð- ið um það, hvort hér verður lifað menningarlífi eða ekki. Aldeilis er það stói'furðulegt, að þjóð, sem vill telja sig sjálf- stæða, og á allt sitt undir ein- i um atvinnuvegi, skuli ekki í tryggja þeim atvinnuvegi nægj- anlegt vinnuafl. Atvinnuvegur, sem leggur þjóðinni 95 af hundraði útflutningsverðmæta hennar, hlýtur að eiga for- gangsrétt að vinnuafli eins og hann þarf. Já, en forgangsrétt að vinnuafli .... Á þá að fyrirskipa mönnum, hvar þeir eigi að vinna? Nei, en það á að gefa þeim kost á, að vinna við þann atvinnuveg, sem er und- irstaða flestra annari'a at- vinnugreina í landinu. Sú staðreynd, að sjávarút- vcgurinn er eina atvinnu- greinin í landinu, sem fram- fleytt gæti svo til öllum landsmönnum, sker ákveðið úr um það, að sjávarútveg- inn má ekki skorta vinnuafl. Það liggur við borð að kalla megi þá, sem vinna við sjáv- þetta sætti? Svarið var eitt- hvað á þessa leið: „Áður vissi maður, hvað í pökkun- um mundi vera, en nú veit maður það ekki, fyrr en maður er búinn að þíða inni- haldið“. Það mun hafa verið árið 1953, að eg var staddur í ver- stöðinni Bátsfjord á Finn- mörk. Kom eg þar að, sem verið var að afferma togara, og viti menn, — allur fiskur- inn var í aluminíumkössum í lestinni. Fiskurinn var að aðgerð lokinni settur beint í þessa aluminíumkassa og ekki tekinn úr þeim, fyrr en í fiskiðjuverinu. Þarna er hráefnismeðfei'ð, sem að við þui'fum að tileinka Athugun. Nú rísa upp mikar byggingar meðfram Suðurlandsbraut, þar sem verða verzlanir með bila og varahluti og verkstæði til við- gerðar á bilum. Geta ekki stór- fyrirtæki í þessari grein, sem nú eru að byggja yfir sig, tekið að , _ , „ ,v , _i | sér bílageymslur af því tagi sem vertið a Suðurlandi ex afgei- jákvæðar niðurstöður liggi fyr- hér um ræðir E^n mundi vera andi liður í bureikmngum, en arútveginn, aðal íslands. okkur. Einhvei'jar athuganir Eftirspurnina eftir vinnuafl- munu hafa verið gerðar hér inu verður að tempi’a, með heima h möguleikum í þessa stjórn peningamálanna. Vetrai'- £tt> en ekki er mer kunnugt, að væri að koma bílum í slika geymslu fyrir. sanngjai-nt gjald myndu mai'gir nota sér það. Sparnaður. Eg efast um, að af því yi'ðu aukin útgjöld, kennske sparnað- ur, því bílar sem standa úti end- ast illa og þurfa mikilla við- gerða við. Endumýjun á ýmsum bifreiðarhlutum yrði ótiðari með þessu fyrirkomulagi. Hver kann- ast ekki við það, að þurfa að láta bilinn sinn í dýra endurskoðun undir sumarið, endurskoðun, sem verður margfalt dýrari en ella, af því að bíllinn hefur verið undir beru lofti allan veturinn? ðíkstfrauntur kommiínista. Ritstjóri Þjóðviljans ætlar les- endum sínum að trúa því, að ráðherrar og sérfræoingar sitji nú uppi í stjórnarráði og unni sér ekki hvíldar við út- reikninga á því, „hversu mikið þurfi að lækka gengið og hækka innlendar afburðir, til þess að koma á „örustu verðbólgu, sem orðið hefur hér á landi eftir stríð.“ Ekki væri maðurinn að skrifa þetta, ef hann byggist ekki við að einhver tryði því. En ekki gcrir hann sér liáar hugmyndir um dómgreind lesendanna. Er það senni- legt að ríkisstjórn sú, sem nú er við völd og sérfræðingar hennar óski þess eins, að leiða óðaverðbólgu yfir þjóð- ina? Svo mæla börn sem vilja. Þetta væri auðvitað hið æskileg- asta, sem fyrir gæti komið, frá sjónarmiði kommúnista. Það er þeirra óskadraumur. Þeir vilja þjóðskipulagið feigt og fjárhagslegt hrun er leið að markinu. Á rústunum hugsa þeir sér að stofna „sæluríki sosialismans“. En er trúlegt að ríkisstjórn, sem vill vernda núverandi þjóð- skipulag, vinni mai’kvisst að því, að í’eita fylgið af stuðn- ingsflokkum sínum og efla andstæðingana svo, að þeir geti komið á sínu þjóðskipu- lagi? hvort gert er hlé á húsbygging- um yfir vertíðina skiptir litlu máli í búreikningi þjóðarinnar; svo er og með ýmsar opinberar framkvæmdir — þær verða að þoka fyrir þörfum aðalútflutn- ings-atvinnuvegarins. ir. hægt að byg^ia stói'hýsi til slíki'- Við verðum að komast með ar geymslu og reka með hagn- vörugæðin á það stig aftur, að aði? Spyr sá sem ekki veit. Fi'óð- kaupandinn geti verið viss um, S legt væri að heyra álit sérfi'óði'a hvað í pökkunum er. Fagur fiskur í sjó ... Hvar sem menn koma saman um þessar mundir, berst talið „Ó, ÞÉR UNGLINGA FJÖLD | gtrax að efnahagsmálunum, og OG ÍSLANDS FULLORÐNU bvað muni f vændum á því SYNIR“, það er ykkar, að sviði Auðvitað sýnist þar mönn- bregðast hratt við og fá ykkur stöi'f við sjávarútveginn manna hér um. — Bifreiðaeig- andi. Hörmulegt ástand. í þætti Svavars Gests skéði sá hörmulegi atbprður að opin- berlega gerði jtvarpið gys að okkar eigin valútu með þvi að skenkja unglingum nokkur Þjóðviljinn hefur vissulega á- stæðu til þess að treysta á trúgirni lesenda sinna; en er þetta nú samt ekki heldur um dálítið sitt hvað, en allir, sem halda sig við veruleikann, j hundruð krónúr fyrir það eitt, að eru sammála um, að róttækra þekkja fáein af okkár allrá al- ráðstafana sé þörf. Heyrt hefi eg eftir daglauna- gengustu lögum, sem daglega hljóma í hlustum manna, hvort manni, að ekki tald hann í mál, j sem þeir vilja það eða ekki, ligg- Mér dettur ekki í hug að halda langt gengið? Og er ekki al-.því fram, að daglaunamaður gerlega vonlaust, að þeir j hafi of hátt kaup, en það er sem hingað til hafa vei'ið ó- ( bara ekki kaupupphæðin, sem næmir fyrir kommúnisma- j er hið brennandi spursmál, sýklinum, veikist af þessum j heldur hitt: Er starfið sem mað- sprautum? í urinn vinnur, eins mikils vii'ði Það er að gefa eftir neitt af sínu kaupi. ur mér vlð að hormulegt astand að svo skuli vera komið fyrir þessari þjóð, sem að fi'aman getur og að slíkt skuli geta verið fáeinu fólki að hlátursefni. Þáttui'inn var ann- ars i heild sinni sorgarefni og sízt nokkrum heilvita manni til skemmtunar. — Ág'.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.