Vísir - 01.02.1960, Page 4

Vísir - 01.02.1960, Page 4
VtSIB Mánudáginn 1. febrúar 19Gð skal hvað sem þeir segja, segir Þorvaldur Guðmundsson iHti fyrirætlanir sínar. Sömu lög gilda yfirleitt í blaðamannáheiminum, og ann- arsstaðar þar sem-að frjáls sam- keppni ræður ríkjum, að menn reyna að koma með beztu vör- una sem fyrst og á sem þægi- legastan máta fyrir kaupendur. Þannig lít ég á málið, og þann- ig er það ennþá hjá okkur hérna á Fróni. Þess vegna var það, að ég þéttist hafa unnið fyrir kaup- inu mínu um daginn, þegar mér heppnaðist að ná tali af Þor- valdi Guðmundssyni veitinga- manni, í því tilefni að bæjar- stjórn hafði einmitt samþykkt nýlega, að leyfa staðsetn- ingu gistihúss, sem hann ætlar að byggja hér í borg. Þorvald- ur skýrði greinilega frá öllum málavöxtum. Eg þóttist hafa vel gert, og þykir enn, því að állir íslendingar vita, hve mik- skyldi hafíst handa um gisti- hússbyggingu. Nú væri loks kominn maður, sem hefði eng- an við að berjast, nema sjálfan sig, sem öllu vildi fóma til þess að ná sinu marki, og hefði sýnt það margoft áður í verki. Hon- um hefði loks tekizt að sam- eina öll andstæð öfl um þetta eina atriði, sem máli skiptir, að byggja gistihús — og það strax. Eg minntist ekkert á það í þessari fregn, að til þess að ná þessu marki, hefði hann ákveð- ið að fórna — eða leggja í söl- urnar — arðvænlegum atvinnu rekstri, og jafnvel öllu því, sem hann á — og ef til vill meira. En það hefði ég ef til vill átt að gei'a. Þá hefði enginn mis- skilningm- átt sér stað, og eng- inn talið sig þurfa að gefa frek- ið nauðsynjamál það er fyrir i ari skýringar á málinu. Þess okkur, að við eignumst fleiri gistíhús hér í Reykjavík, til að hafa möguleika á að taka á móti ferðamönnum, sem hing- áð koma. Um þetta hefur verið svo mikið rætt og ritað, að ó- þarfi er að mirma á það, eða éndurtaka. Gistihúsaskorturimi hér á landi er á allra vitorði, og er eitt þeirra mála, sem leysa þarf hið fyrsta, enda einn liður í áætlun okkar um að koma fjármálum okkar á réttan kjöl. Því hefur ávallt verið boi’ið við, að skammsýni stjórnar- valda, eða aðrir örðugleikar, hafi verið steinn í götu þeirra manna, sem hafa viljað ganga fram fyrir skjöldu okkar í þess- um málum. Ef til vill má þetta til sanns vegar færa, því að víst er, að ekki færri en átta að- ilar hafa farið fram á það við stjómarvöldin að fá að byggja gistiliús, og hafa allir látið gera uppdrátt af þeim. Þar hafa ýmsir framtaks- menn vei’ið að verki, og skal þar ef tii vill ekki síztan telja Pétur Daníelsson veitingamann, sem lét fyrir nokkru teikna gistihús með 80—90 herbergj- um, sem hann hugðist reisa í Kii’kjustræti, þar sem hótel Skjaldbreið er nú. Slík fram- takssemi, og framkvæmdavilji, evu virðingarverðir kostir, og þótt ekki hafi oi’ðið úr fram- kvæmdum, ligeia vafalaust til þess ýmsar skilianlegar ástæð- ur svo sem leyfistevsi frá vjftr- völdum, sem að siálfsövðu pet-i ur ]íka haft sínar ásiæð"’' , vegna er það líklega mér að kenna, að einn áberandi borgai’i taldi sig þurfa að bæta við, þar sem ég hafði hætt. Hann í'itaði grein, sem Vísir að sjálfsögðu birti á miðviku- daginn, því að málfrelsi er Vís- is fyrsta markmið, og nefndi: ,,Á ríkið að kaupa Lídó?“ Undirskrift greinarinnar er ,,A.“ Greinin er að mínu á]iti í’ætin, og lýsir furðanlega eig- ingjörnum og skammsýnum hugsanagangi, og gæti ég skrifað um hana — og þetta mál — í allan dag, ef það væri mitt verk. En nú er hér um deilu milli tveggja aðila að ræða, og gilda þar tvenn sjónar- mið, þess vegna vil ég ekki blanda mér beinlínis í þá deilu. Eg valdi heldur þann kostinn að ræða dálítið við Þorvald Guðmundsson, og spyrja hann hvað hann hefði um þessa grein að segja. „Ætlarðu ekki að svara þess- ari ádeilu, Þorvaldur?“ „Nei. Hún er ekki þess virði. Hún er skrifuð aðeins til þess að reyna að sverta mig, per- ’ sónulega, en það læt ég mér í léttu í'úmi liggja. Staði’eyndir eða í'öksemdir eru ekki til í greininni, enda levfi’’ málstað- ur þessa manns það ekki.“ „Veizt þú hver maðurinn er?“ „Það er ósköp einfalt mál að reikna það út, fyrir þá, sem til þekkja.“ og ?“ „Það er ekki neinar gi’afgöt- ur með það að fara. Eg þekki | tóninn og málstaðinn. Hann er I einn af þeirn. sem keyptu Hótel ætlanir, og ég hef ánægju af því að segja, að það er eina átt- tvö hundruð þúsund Irrónur — til kaupa á eign, sem kostar 18 milljónir króna, fyrir utan stimpilgjöld og annað, sem til rikisins á að í-enna, og ég geri ráð fyrir að þeir ,greiði.“ „Við hvað áttu?“ „Mér finnst Aron tala svo digui'barkaléga nm, hve köldu andar til xikissjóðs frá mér, að mér finnst ekki ástæða til að in, sem þannig hefur blásið. Eg ! æya annað en að hann — eða þeir félagar — hljóti að greiða öll sín tilskildu gjöld til ríkis- ins. Þó er nú á fjárlögum borið fram frumvarp þess efnis, að þeir sleppi við þessi gjöld.“ „Hve mikil mundir þú áætla að það sé?“ „Lklega um milljón ki’óna, gjöld, sem aðrir borgarar vei'ða að greiða, og ég lika, því ég hef ekki farið fram á að mér verði gefið þetta eftir. Eg hef í sann- leika sagt ekki farið fram á að mér verði neitt eftir gefið. Ef ég tel mig ekki geta rekið gisti- hús á venjulegum viðskiptaleg- um gx-undvelli, eins og annað hef alls staðar mætt miklum skilningi og góðvilja í undir- búningi mínum að þessu fyrir- tæki, bæði hjá samstarfsmönn- um mínum í faginu ;— að þess- um undanskildum, — ráða- mönnum hér og framkvæmda- mönnum erlendis, sem jafnvel i hafa boðizt til að aðstoða mig með ráð og dáð, lána mér teikn- ingar til hliðsjónar o. m. fl. Sér- staklega vil ég taka það fram að allir þeir, sem.ég hef átt við- reeður við um málið hér h»ima. hafa á állan hátt tekið því með ágætum, og vilja leggja því allt sitt lið.“ „Að fáeinum samstarfsmönn- fóik rékur sinn atvinnurekstur, um þínum í faginu undanskild- og eins og mér finnst að eigi að segir þú. Er greinarhöf- gera, ætti ég alls ekki að vera um undur í Vísi veitingamaður?" „Nei, Aron er ekki veitinga- maður —. En hann er „fjár- málamaður“, sem kallað er, og lætur viða til sín taka. Hann mun líka hafa lagt nokkui't fé til kaupa á Hótel Borg, ásarnt öðrum.“ „Ef vil vill aðalmaðui'inn i þeim kaupum?“ „Um það skal ég ekki segja. Það má vel vera. Samt sem áð- ur virðast það ekki stórar fjár- hæðir, sem hann eða þeir fé- lagar hafa lagt til þeirra kaupa, því að í Lögbirtingablaðinu lýsa þeir yfir því, að þeir haú stofnað hlutafélag til að kaupa Hótel Boi'g, og leggja 200 þús- und krónur — segi og ski'ifa að hamast í þessu. Eg vil byggja mitt hús og reka þann- ig, að það geti borið sig án opin- berra styrkja eða eftirgjafa. Ef það er ekki hægt, þá er ekki hægt að reka gistihús. — En ég er ekkert hræddur um, að það sé ekki hægt.“ „Hvað er átt við með því að segja, að það sé einhver fúkka- lykt af þessu öllu saman, og að þú viljir koma Lídó á ríkið?“ „Eg skil Aron. Eða ef til vill væri réttara að segja, að ég skilji hann ekki. En sannleikur- inn er sá, að ég skil hans hugs- anagang." •}“ r • „Jú, sjáðu nú til. Aron kaup- ir Hótel Borg, ásamt sinum fé- lögum, og þar á meðal Pétrl Daníelssyni veitingamanni. Við því er ekkert að segja, og ein- ungis s’álfsagt og eðlilegt, að framkvæmdamenn kaupi og reki arðbærar eignir, ef þeir komast yfir þær. Pétur Dam'- elson, sem nú rekur Hótel Borg, hefur í mörg ár unnið að því að fá að byggja hýtt gistihús, og hefur haldið því fram bæði leynt og ljóst, að gistihús hér á landi séu allt of fá. Hann hef- ur rekið Hótel Skjaldbreið um árabil, og lengi reynt að fá að bvggja þar nýtt hús. Sú við- leitni hefur ekki borið árangur — því miður. Þetta gekk ekki, en samt var Pétur sannfærður um, að nýtt gistihús þyrfti að risa.“ „Hvernig veizt þú allt þetta?“ „Pétur var búinn að láta teikna gistihús unp á 80—90 hérbergi, og r-eyndi mikið til að koma því í gegn, að hann fengi það byggt — með þóknanleg- um styrkjum frá ríkinu. Hénia hef ég t. d. úrklippu úr blaði „Staðreyndir. Lof mér sja. að og t. d. fullmikla tilætlunar- i Borg fyrir skemmstu, en þeir semi við ríkiskassann. Þess vegna var það, eins og ég sagði áðan, að ég þóttist hafa sett í feitt, þegar ég loks gat frætt lesendur á því, að nú eru Aron Guðbi'andsson, Pétur Daníelsson, Jón Fannbei'g og Ragnar Guðlaugsson. Það hef- ur andað köldu þaðan til mín í sambandi við þessar fyrir- Þessi kona var meðal þeirra, sem tóku þátt í kriifugöngunni í London á dögunum, út af Gyðingaofsóknunum í Vestur-Þýzka- landi. Hún héitir frú Claudette Kennedy, og var £ þýzkum fangabúðum í styrjöldinni. í kröfugöngunni var hún í fanga- búðaklæðnaðinum, með ásaumuðu fanganúmeri sínu, og er það einnig brennt á franxhandlegg hennar. Hún var £ Auschwitz- fangabúðunum og er nú gift Englendingi. „Að vísu ekki eftir hann sjálf an, en eftir son hans. Daníel Pétursson, sem átti viðtal við Tímann 6. marz ]958. Þar seg- ir oi'ðrétt: „Hv’að vildirðu svo segja um ástandíð í þessum málum hjá okkur slending- um?“ (spyr fi'éttamaður Tím- ans) — og Daníel svarar: „Sú kyrrstaða, s^m ríkt hef- ur í gistihúsmálum hér á landi um langt skeið. er mjög hættu- leg. Með hveiúu ármu. sem lið- ur, verður erfiðara að rétta við. Segja má að gistxhú-mlaust land sé lokað land. Gistihús eru hér of fá og auk þess fullnægja þau alls ekki kröfum, sem nútíma- fólk gerir um þjónustu og þæg- indi. Við getum tænast talið ' okkur til menningarþiéða fvrr °n gistihúsamálm eru komin'í sæmilegt horf. Fvað telur þú nauðsvnlegast til ú'-bóta í þessum málum? Fvrst og fremst vantar hér í Réykjavák gott gistihús (með áttatíu til hundrað herbergj- um), sem getur tekið á móti fólki, er kemur hingað í við- skiptaerindum, hvort sem það komur nú utan af eða er- lendis frá. Þai'na er þörfin brýn ust og tómst mál að taia um terðámannahótel fvrr en þessu hefur verið kiont í Fcr. Eins og' málum er háttað er ekki grund- völlur fyrir rekstri ferðamanna- hótela nema þi'já mánuði á ári.“ „Nú, en hver er bá ástæðan fyrir þessari ádeilu á þig núna, þegar þeir hafa náð sér í fyrir- ■ taks gistihús, þótt það sé 30 ! ára gamalt. Það hlýtur þó að þjóna þeirra þörfum a. m. k. í bili. Og jafn eftir sem áður þurfum við á gistihúsi að halda,. skv. frásögn Daníels?“ „Já. En það eru önnur sjón- ai'mið, sem standa þar að baki. Nú hafa þeir eignazt sitt gisti- hús. Og þó að þeim fyndist áð- ur, að fleiri slík hús væim nauð- synleg, hafa þeir sjáanlega komist á aðra skoðun nú. Þeir ei'u öruggir. Nú þai'f ekki að hugsa um þjóðarþörf. Þeir hafa fengið sinn ríkisstyrk til að kaupa hótel — þótt gamalt sé — og þá er allt í lagi. Nú er um að gera að sjá um, að aðrii' keppinautar komist ekkert. á- fram. Frh. á 11. s.'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.