Vísir - 11.02.1960, Page 1
12
síður
q
x\
I
V
12
síður
W. árg.
Fiinmtudaginn 11. febrúar 1960
34. tbl.
Brú tekur af í
í Eyjafirði.
/ .
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
1 leysingunum um síðustu
helgi varð umferðarstöðvun um
stund við Brunná, skammt inn-
an við Akureyri.
Brú yfir ána tók af, en í gær
var unnið að því að byggja
bráðabirgðabrú úr timbri yfir
’hana og er umferð nú komin í
samt lag aftur.
Flóðið í Eyjafjarðará var gíf-
urlegt. Flæddi hún víða yfir
bakka sína og bar jakahrönn'
upp á veginn á nokkrum kafla.1
Nokkuð rann af ofaníburði úr
veginum en ekki svo að veru-
lega yrði að sök. Hefur viðgerð
nú farið fram þar sem skemmd-
ir urðu mestar og umferð komin
í samt lag aftur.
í grend við Dalvík og víðar
rann úr vegum og urðu á þeim
talsvei’ðar skemmdir en ekki
svo að til umferðarstöðvunar
kæmi.
Nýr spútník á braut
um jörðu?
Einhver hlutur, sem menn
vita ekki nein deili á enn, er
kominn á rás kringum jörðu.
Fylgst er með honiun í
mörgum athuganastöðvum
og reynt að komast að raun
inn hvað þetta sé. Tilgátur
hafa komið fram um, að
Rússar hafi komið nýjum
gervihnetti á braut kringum
jörðu, en ekki tilkynnt neitt
um það enn.
Fyrir skenimstu
var flutninga-
skipið Christine
statt i Marseille,
en þegar það
ætlaði að létta
a k k e r u m og
halda sina leið,
gekk það ekki
átakalaust. Við
athugun kom svo
í ljós, að akkerið
hafði krækzt > bif
reið, sem vafa-;
laust hafði legið i
í höfninni árum
saman. — Gera
menn ráð fyrir,1
að bílþjófar hafi
losað sig við
gripinn á sínum
tíma með því að
aka honum í
höfnina.
Fjárdrátturinn nemur
á 2. milljón.
Endurskoðun lokið í Vestmannaeyjum.
Eldur gaus snögglega upp
í válarúmi Hafdísar.
IVIenn bjökguðust, þótt
gúmbáturínn væri lekur.
Vísir átti tal við Stefán Þor-
björnsson skipstjóra á m.b. Haf-
dísi, sem brann í róðri á Sel-
vogsbanka aðfaranótt miðviku-
dags. Eins og þegar er kunnugt,
bjargaðist áhöfnin, 6 manns, í
gúmmíbát og var skömmu síðar
tekin upp af Fróðakletti frá
Hafnarfirði, sem kom með skips
tii
Indlands heldur áfram.
Alls komnir 14 þúsund frá í marz s.l.
Mehnon, varaforsætisráðh.
Indlands, sagði í ræðu í gær á
þingi, að flóttamenn frá Tibet
héldu áfram að koma til Ind-
lands.
Samkvæmt seinustu skýrslu
hafa bæzt við 2600, en alls eru
komnir frá því í mai’z til Ind-
lands 14.000 Tibetingar.
Mehnon kvað kínverska
kommúnista í Tibet hafa skilað
aftur sumum þeirra Indvei’ja,
sem þeir höfðu kyrrsett þar —
en neitað að þeir væru Indverj-
ar! — Haldið er áfram sam-
komulagsumleitunum um, að
þeim Indverjum, sem enn eru i
Tibet, verði leyft að fara heim.
brotsmennina til Grindavíkur í
gœrkvöldi.
Sagðist Stefáni svo frá:
Klukkan var um 12 á mið-
nætti og ég var að leggja að
bauju. Stýi’imaður var fram á
og var vélstjóri að hjálpa hon-
um að ná inn baujunni meðan
hinir voi’u að borða í matsaln-
um (matsalur og eldhús eru of-
anþilja og er þar gengið niður
í vélai’rúmið). Eg varð þá allt
lagði upp í bi’una.oaGukkanKl.
i einu var við reykjai’lykt, sem
lagði upp í brúna. Gerði ég
mönnum aðvart, en þeir, sem
voru í matsalnum, höfðu þá
ekki fundið neina reykjai’lykt.
En þégar hurðin niður í vélai’-
rúmið var opnuð gaus eldstólp-
inn í fangið á þeim og var hurð-
inni skellt aftur á svipstundu.
Vélstjóri reyndi augnablik að
sprauta úr slökkvitæki niður í
vélai’i’úmið, en það var sýnilega
Framh. á 11. síðu.
Hér gerði aldrei storm í janúar.
Vedur var óvenjulega stillá — og Iilýtt var það líka.—
Samkvæmt upplýsingum frá
Veðurstofurmi í morgun, var
janúarmánður frekar hlýr í
Reykjavík, en aðaleinkenni þess
mánaðar fyrir Reykvíkinga var,
að aldrei varð stormur í mán-
uðinum.
Meðalhiti var 1,7°, sem er
rúmlega 2° hiýrra en í meðal-
ári. Kaldast var á nýársdags-
morgun, -^-9° en heitast þaxm
10., 10°. Dagana 6.—11. var
hitinn mestur, og fór þá aldreí
niður fyrir 4 stig. Þessir 5 dag-
ar hækkuðu hitameðalíal mán-
aðarins töluvert. Annars var
nokkuð oft frost, ög fór hiti
niður fyrir frostmark 20 daga
mánaðarins. Sól sást ekki fyrr
en þann 27., að tók að birta til.
Úrkoma var tæpl. 60 mm., sem
er frekar lítið fyrir janúar.
Aðaleinkenni mánaðarins var,
eins og áður er sagt, að vindur
fór aldrei yfir 8 stig, sem sagt:
aldrei stormur.
Endurskoðun á bókhaldi
bæjargjaldkerans fyrrverandi í
V estmannaey jum, Halldórs
Arnars Magnússonar, cr nýlok-
ið, og hefir komið í ljós, að lík-
legur beinn fjárdráttur hans
hefir niunið 800 þúsund krónum
— úr bæjarsjóði.
Halldór Örn hóf störf sem
bæjargjaldkeri í Eyjum á
miðju ári 1956, og hóst þá þeg-
ar handa um að draga sér fé
úr bæjarsjóði. Laun hans voru
6800 krónur á mánuði, sem
greinilega hefir ekki nægt hon-
um til viðurværis. Endanlegri
rannsókn á fjárdrætti hans er
ekki lokið, þótt þessi endur-
skoðun hafi farið fram, því að
ósannað er, hvort Halldór hef-
ir di’egið sér alla þessa peninga,
eða hvort um misfærzlur eða
óviljaverk hefir verið að ræða
í sumum tilfellum.
Þegar Halldór hætti störfum
hjá bæjarsjóði — á miðju ári
1959 — tók hann við stöðu
kaupfélagsstjóra í Eyjum, og
fékk þar í laun 10.000 kr. á
mánuði. Seint á sama ári komst
upp um fjái’drátt hans úr bæj-
arsjóði, og var þá þegar hafin
endurskoðun reikninga kaupfé-
lagsins, og honum vikið úr
starfi. Þeii’ri endurskoðun er
líka lokið, og virðist þar vanta
200 til 300 þúsund krónur. Þar
er samt sömu sögu að segja, að
ósannað er að hann hafi dregið
sér alla þá upphæð, eða hvort
um misfærzlur er að einhverju
leyti að ræða. Öll líkindi benda
samt til þess, að heildai’upphæð
sú, sem Halldór hefir komizt
yfir á óheiðarlegan hátt í Eyj-
um, muni vera yfir milljón
krónur, en laun hans á sama
tíma hafa numið tæpum 300
þús. kr. „Tekjur" hans á þess-
um þrem árum rúmum hafa
því líklega verið um hálf önn-
ur milíjón eða urn hállf milljón
á ári að jafnaði.
Þekkíriu laitdið
þitt?
Úrslitin • myndagetraun
Vísis verða birt í blaðinu á
morgun. Eins og sagt var í
blaðinu í gær, hafa margar
ráðningar borizt og tekur tíma
að fara gegnum þær, enda var
síðasti dagur í. gær að «kila
lausnum.
----•-----
HægviÖri, bjart og
frost 3—6 st.
S.I. nótt var norðlæg átt
hér á landi. Víða gola eða
kaldi. Léttskýjað sunnan-
lands, en skýjað og smáél
norðanlands.
í Reykjavík var logn og 4
stiga frost í morgun. Heið-
skírt. Yfir Grænlandi og
Grænlandshafi er mikil hæð,
en lægð yfir Norðurlöndum.
Horfur í Reykjavík og ná-
grenni: Norðan gola eða
kaldi. Léttskýjað. Frost 3—6
SkoÖun sauðfjár á vegum
sauðfjárveikivarna hafin.
Girðingin á Kili verður lengd
næsfa sumar.
Samkvæmt upplýsingum, er
blaðið hcfur fengið hjá fram-
kv.stj. Sauðfjárveikivarnanna,
Sæmundi Friðrikssyni, er skoð-
un á sauðfé nú hafin. Hefst hún
vanalega um þetta leyti og cr
framkvæmd í eftirlits og öx’-
yggisskyni.
Ágúst í Holti er nýfarinn
norður og skoðar fé í Akra-,
Viðvíkui’-, Hóla- og Hofshrepp-
um í Skagafirði, en skoðað hef-
ur verið árlega í þeim síðan nið
ui’skurður var framkvæmdur á
þremur bæjum, þar nyðra
fyrir 5—6 árum. — Ennfremur
verður skoðað í Mýrasýslu, Suð
ur-Dölum og sennilega í Gufu-
dals- og Nauteyrarsveit.
Girðingin á Kili.
Sæmundur Friðriksson sagði
tíðindamanni blaðsins frá því,
að til stæði að lengja girðing-
una á Kili næsta sumar. Áform-
að er að lengja girðinguna til
beggja enda, og unnið að þessu
eftir því sem tök verða á og'
aðstæður leyfa í sumar. Efni er
komið á staðinn. Tveir varð-
menn eru á Kili sumai’tímann
til frekara öryggis og má full-
yi’ða, að á s.l. sumri hafi engin
kind komizt í gegn.