Vísir - 11.02.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 11.02.1960, Blaðsíða 5
Prentum fyrir yður smekklega og fljótlega KLAPPARS7IG 40- — StMl 1 944J V f S í B Fimmtudaginn 11. fébruár 1960 7ja?na?tfíc Sími 22140 (Don‘t Give up the Ship) Ný amerísk gainanmynd með hinum cviðjc-nanlega Jerry Lewis sem lendir í allskonar raannraunum á sjó og' landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IMMMMMMMM!? £tji>rhubíc MMMM Sími 1-89-36. Eldur undir nlðri (Fire Down Below) Glæsileg, spennandi og litrík ný ensk-amerísk CinemaScope litmynd, tek- in í V.-Indíum. Aðalhlutverkin leika þrír úrvalsleikarar. Rita Hayvvorth Robert Mitchum, Jack Lemrnon Sýnd kl. 5, 7 og 9. REYKJAVIKUR Gestur til miðdegis- verðar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin ffá kl. 2. — Sími 13191. fyja bíc mnunu Sveitastúlkan Rósa Bernd Þýzk litmynd, byggð á hinu magnþrunga og djarfa leikriti með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð- launaskáldið Gerhart Hauptmann. Aðalhlutverk: Maria Schell og ítalinn Raf Vallone. Danskir skýringatekstar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kí. 5, 7 og 9. HcpatofA tfíc iSM Fögur fyrirsæta Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bardot, sem hér hefur verið sýnd. Danskur texti. Micheline Presle Louis Jordan Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Góð bílastæði. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa stfax í söluturni. Uppl. í síma 32041. Ekki yngri en 25 ára. PLODÖ kvintettinn — Stefán Jónsson. ^ MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM I asnHátir Mkarhnenn Efnalaugin Gyllir, T.anaholtsvegi 136. Notað og nýtt, Vesturgötu 16. Efnalaugin Grensás, Grensásvegi 24. Búðin mín., Víðimel 35. Verzlunin Hlíð, Hlíðarvegi 19, Kópavogi. Sw/ijfustt st'ttii 14300 Sendum frá Félagsmálaráðuneytinu Að marggefnu tilefni tilkynnist hér með, að heimiid til endurgreiðslu úr spanmerkjabókum er bundin við giftmgu eða að menn hafi náð 26 ára aldri. Undanþágur þær sem skattayfirvöldum er heimiit að veita eru yfirieitt aðeins veittar frá þeim degi að um hana er beðið, eða frá þeim tíma að að- staða hefur skapast til þess að verða undanþágunn- ar aðnjótandi. Félagsmálaráðuneytið, 10. íebrúar 1960. Málverkasýning á verkum Kvistjáns II. Magnússonar heitins að Víðimel 41. Opið virka daga kl. 5—8 og sunnudaga og laugardaga kl. 2—6. fiuÁtutbajarbíc MM Sími 1-13-84. Heimsfræg býzk kvikmynd: Trapp - fjölskyldan (Die Trapp-Familie) Framúrskarahdi góð og falleg, ný, þýzk úrvals- mynd í litum. — Danskur texti. Ruth Leuwerik, Hans Holt. Þetta er ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KARDEMOMMUBÆRINNI Sýningar föstudag kl. 20 og sunnudag kl. 14 og kl. 18. Uppselt. Tengdasonur óskast Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. MMMMMMMMMMMM láta okkur annast skyrtuþvottinn. /1 fajreiðsiustuðir: tfyaynla í/^MMMMM Sími 1-14-75. Texas Lady Afar spennandi, ný, bandarísk litkvikmynd. Claudette Colbert. Barry Sullivan Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Iripcltkíc MMMMI Sími 1-11-82. Draugamynd ársins. xim tifllft IISA ÍUAAUGLÝSINOAft vlsis Simi 16-4-44. Parísarferöin (The Perfect Furlough) fjörug oí Afbragðs skemmtileg. ny, amerisk CinemaScope-litmynd. Tony Curtis Janet Leigh Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Francis Lederer Norma Eberhardt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ^mmmmmmmmmmm Bezt að auglýsa í VÍSI Upprísa Dracula (Fantastic Disappering Man) Óvenjuleg og ofsa tauga- æsandi, ný, amerísk hryll- ingsmynd. Taugaveikluðu fólki er ekki aðeins ráðlagt að koma ekki, heldur strang- lega bannað. Undrahesturinn (Gypsy Colt) Skemmtileg og hrífandi fögur bandarísk litmynd. Donna Corcoran Ward Bond Frances Dee Sýnd kl. 7. PRENTVERK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.