Vísir - 02.03.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1960, Blaðsíða 1
12 síður I V 12 síður »0. árg. Miðvikudaginn 2. marz 1960 51. tbl. UJáSp berst hvaðanæva til Aga< dir, sem er nær öll í rústum. Flytja verður burt alla íbúana, yfir 45 þús. manns. Bólusetning gegn taugaveiki hafin. Fregnir frá Marokko í morg- frá Frökkum. og Spánverjum un herma, að telja megi víst, að og frá bandarískum herstöðv- yfir 1000 manns hafi farist af jum, og frá Hollandi, en um all- völdum landskjálftans í Agadir an heim er í undirbúningi Undanfarna daga hefur verið unnið að undirbúningi á að flytja á brott hersveitir þær úr landher Bandaríkjanna, sem verið hafa á Keflavíkurflugvelli. Til dæmis hafa skriðdrekar þeirra verið fluttir júður á hafnarbakka, og þar voru bessar myndir teknar í gær. Önnur er dálítið hreyfð og stafar það af því, að hafnarbakkinn lék á reiðiskjálfi, þegar skriðdrekinn skall skyndilega á honum. (Ljósm. G. J. T.) 1600 lestum meiri ali í Sandpr5i en í fyrra. Togarar í landhelgi við Jökul í skjóli myrkurs. Frá fréttaritara Vísis. Sandgerði í morgun. Afli Sandgerðisbáta frá ára- rnótum til febrúarloka varð 1010 Iestimi meiri en á sama íimabili í fyrra. Meðalafli í róðri er 7,5 lestir eða svipað og var í fyrra, en gæftirnar gera gæfumuninn, bví róið hefur verið svo til dag hvem, sérstak- lega í janúar, en í febrúar hefur tíð verið stirðari og oft róið í misjöfnu veðri. Víðir 2. er aflahæstur með 384 lestir í 41 róðri. Verða hér taldir aflahæstu bátarnir sem aflað hafa yfir 300 lestir miðað. við slægðan fisk. Guðbjörg 336, Smári 328, Muninn 325, Hamar 315, Mummi 310, Helga 306. Ólafsvík. Fréttaritari Vísis í Ólafsvík Frh. á 6. síðu. í fyrrinótt, en yfir 5000 meiðst. Vafalaust geta þessar tölur breyzt, því að engin leið er að .gera ,sér íulla grein fyrir mann- tjóninu enn. Byrjað er að grafa lemstrað fólk upp úr rústunum og mörg lík finnast. Borgin má heita í rústum og er áformað að flytja burt alla íbúana. Á 90 af hundrað flatarmáls Arabahverfsins er allt í rúst, og á 70 af hundraðj í evrópska eða nýja hlutan- um. Þar hrundu m. a. ný- tízku gistihús. — Sú hætta vofir yfir, að taugaveiki gjósi llPP> og er byrjað að bólu- setja menn í varnarskyni. í gærkvöldi var búið að fíytja burt um 500 meidda menn loft- leiðis. Yfir 10.000 marokkanskir hermenn stunda hverskonar hjálpar og björgunarstarfsemi. Móhammeð V. konungur hefur með höndum yfirstjórn hjálpar- starfseminnar. Reyk leggur úr jarðsprungum. Fréttamenn segja, að Agadir minni helzt á borgir á vígstöðv- unum í heimsstyrjöldunum, er stórörustur hafa geisað. Varla sést heil bygging uppistand- andi, önnur hrunin, hálfhrunin eða skekkt og skæld. Víða hafa myndast glufur og holur og leggur upp úr þeim reyk og gufu. Hjálp úr öllum áttum. Hjálp berst nú að úr öllum áttum. Hún barst þeg'ar í gær er í hjálparstarfsemi, hafin. og sumstaðar Flóðbylgja. Það jók mjög á hörmungar hinna 50 þúsund íbúa borgar- innar, að flóðbylgja skall á land í kjölfar landskjálfta- kippsins mikla. — Manntjón hefur orðið meðal manna af ýmsum þjóðernum, því að margt ferðamanna sækir til Agadir á þessum hluta árs. I flotahöfn sem Frakkar hafa nokkru fyrir sunnan Agadir varð ekkert tjón. Alþjóðahjálp lífsnauðsyn. Ekk.i er um annað meira rit- að í heimsblöðin í morgun en um þennan válega aturð og er Framh. a 7. siöu Tugir manna hljóta bruna- sár í árekstri - - farþegalestar og benzlnhíls í Kaliforniu. 50 farast i bririna í Kóreu. í morgun varð árekstur milli farþegalestar og benzíns- bíls skammt frá Bakersfield, norðanvestur af Los Angeles, Kaliforniu. Fregnir eru enn óljósar um þejman atburð, en vitað er að búið var að flytja yfir 50 manns í sjúkrahús, vegna brunasára, er eldur geisaði í lestarvögnunum eftir árekstur- inn, og minnsta kosti fremstu vögnunum. Björgunarstarfið var í fullum gangi, er fréttin var send. — Ekki er vitað hve inargir fórust. Frú Suður-Kóreu berast fregnir um ægilegan eldsvoða togleðurs-verksmiðju og munu um 50 manns hafa farist. Kviknaði mun hafa í verksmiðjunni út frá sigarettu. Gæftaleysi í Skagafirði. Frá fréttaritara Vísis. Sauðárkróki í gær. Tíðarfar til landsins hefir verið mjög gott það sem af er vetrar, en gæftaleysi á sjó nnd- anfarnar vikur. Segja má að hörmuleg ör- deyða sé hér hvað aflabrögð snertir því hér hafa nú um langt skeið verið stöðugt norðan og norðaustan hvassviðri og þung- ur sjór. Og þá sjaldan að gefið hefir til sjávarins hefir ekkert fiskast. í dag er kuldanepja af norðri á Sauðárkróki og hríðarél. Ft'éttaþjónusta, sem segir sex! „Engar fréttir!" sagéi íandhelgisgæzlan. Raunair hafði þá vsrlð reynt að taka 2 brezka togara. íslenzk varðskip hafa enn gert tvær tilraunir til að taka brezka togara en ekki tekizt. Fyrri tilraunin var gerð á sunnudag, þegar Þór reyndi að taka Hull-togarann Camilla, en herskipið Appollo kom í veg fyrir það. Mældist togarinn 5,2 mílur innan landhelginnar, er að honum var komið. Hina tilraunina gerði Albert í gærmorgun, er hann varð var við Grimsbytogarann Bengali aðeins 2,7 mílur frá landi und- an Krýsuvíkurbergi. Ætlaði Albert að athuga skipið nánar og gaf merki um, að það skyldi nema staðar, en Bengali sneri til hafs og sinnti ekki merkjum Alberts. Skildi með þeim nok'kru fyrir utan landhelgis- línuna. I sambandi við þessi atvik kom enn í ljós, að um frétta- þjónustu er ekki að ræða hjá Landhelgisgæzlunni, því að Vísir átti tal við Pétur Sig- urðsson í gærmorgun og fékk þá þau svör hjá honum, að ekkert væri að frétta, en reyna mætti að hringja aft- ur kl. 11,30. Þegar bað var gert. var ekki hægt að finna Pétur. Annað eins og. þetta er vit- Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.