Vísir


Vísir - 02.03.1960, Qupperneq 6

Vísir - 02.03.1960, Qupperneq 6
^lsis . Miðvikudaginn 2. marz 1966 WK33IXL D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. . Kr. 2,00 eintakið I lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Leitað íiðveizlu. Fyrir skömmu bar hér að garði sjaldséðan gest, Kanyama Chiume, þingmann frá Njassalandi í Austur-Afríku. Þessi þeldökki og prúði mað- ur var hingað kominn til þess -að leita eftir liðsinni íslend- inga í sambandi við sjálf- stæðisbaráttu þjóðar sinnar, einkum með því að íslenzka ríkisstjórnin kærði brezku stjórnina fyrir Mannréttinda- nefnd Evrópu fyrir ólögmæta fangelsun dr. Hastings Banda, aðalleiðtoga þjóð- frelsishreyfingar Njassa- manna. Ástæðan fyrir komu Kanyama Chiumes hingað var sú, að ekki er unnt að skjóta per- sónulegum kærum til Mann- réttindanefndarinnar, heldur verður eitthvert aðildarríkið að nefndinni að kæra annað, þegar svo ber undir. Chiume taldi sjálfur í alla staði eðli- legt, að leita eftir liðsinni fs- lendinga, hér væri um að ræða þjóð, sem byggi við elzta þing heims, og þjóð, sem um aldaraðir bjó við kúgun, og ætti því að þekkja af eigin raun erlent ok. Alveg er það vafalaust, að yfir- gnæfandi meirihluti íslend- inga hefir hina dýpstu samúð með Njassamönnum í frelsis- baráttu þeirra, eins og öllum þjóðum, sem búa við kúgun og ófrelsi. Slík hlýtur afstaða íslendinga ævinlega að vera, á öðru er okkur ekki stætt. Eins og ýmsa rekur minni til, lýsti landstjóri Breta í Njassalandi yfir neyðará- standi í landinu í fyrra, þar eð hann taldi, að þjóðfrels- ishreyfingin hefði ákveðið fjöldamorð á Evrópu- og Asíumönnum í landinu. Var dr. Hastings Banda þá fang- elsaður og með honum yfir 1300 Afríkumenn. Atburðir þessir vöktu feikna athygli og leiddu meðal annars til þess, að gerð var hörð hríð að Lennox-Boyd, nýlendumála- ráðherra Breta, í neðri mál- stofu þingsins. Var þá gripið til þess ráðs að skipa nefnd, sem kennd var við Devlin dómara, formann hennar, til þess að kynna sér af eigin raun ástandið í Njassalandi og gefa brezka þinginu skýrslu um það. Devlin-nefndin skilaði síðan skýrslu sinni sl. sumar. Af henni er ljóst, að þjóðfrelsis- hreyfingin hefir ekki hvatt til néinna fjöldamorða, og að dr. Hastings Banda hefir aldrei hvatt til neinna of- beldisaðgerða. Ennfremur ber skýrslan það með sér, að yfirgnæfandi meirihluti Njassamanna vill ekki vera í Mið-Afríkusambandinu svo- nefnda, þar sem hvítir land- nemar ráða öllu. Þeir óttast fordæmið frá Suður-Afríku. Njassamenn berjast nú fyrir þvi, að land þeirra verði ekki gert að nýrri Suður- Afríku með hinni óheyrilegu kynþáttalöggjöf, þar sem mannhelgi er engin til. Og í annan stað berjast þeir fyrir frelsi lands síns, — þeir vilja sjálfir eiga land sitt, og þá þrá og þá kröfu hljóta allir íslendingar að skilja. Skýrt hefur verið frá því, að íslenzka ríkisstjórnin hafi tekið Kanyama Chiume vel, og má vænta þess, að mála- leitan hans verði rædd í ut- anríkismálanefnd Alþingis. JÞinffntál: Nauðsyn að endurskoða lög um lögreglumenn. Verði látin frant fara í samráði við Samband sveitarfélaga. _ . „ ... ," . _. ára sögu Islands. Því mun öllum Þen- Magnus Jousson og Jon- (i kostnaði við loggæzlu a sam- Reykvikingum hafa þótt vel ráð- í öllum héruðum, og er Arbæ var forðað frá glöt- un. endurreistur í Einföld mynd. Bergmáli hefur borizt eftirfar- andi bréf: „Fátt er hér mannvirkja, er minna vegfarendur á þúsund as G. Rafnar hafa borið fram komum í Sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um endurskoð- un laga um lögreglumenn. Er hún á þessa leið: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta í samráði við Samband ísl. sveitarfélaga endurskoða gildandi lög um lög- reglumenn. Skal að því stefnt, að endui'skoðun þessari verði lokið fyrir næsta reglulegt þing.“ Greinargerð með till. er svo- hljóðandi: „Aðalákvæði um skipan lög- reglumála er að finna í lögum um lögreglumenn, nr. 50 12. febr. 1940. Eru þar m. a. settar virðist eðlilegast, að skýr a- ■ un> endurreistur i líki gamals kvæði séu um þetta efni í lögum: sveitabæjar og gerður að safni. um lögreglumenn, þegar lög- Hugðu menn gott til þess að geta gæzla þessi er orðin svo al- jafnan haft fyrir augum einfalda menn | mynd af gamalli byggð landsins Loksmááþaðbendatilfrek-|við flölfarinn veg í næsta ná- ari rökstuðnings fyrir tillögu grcnni höfuðborgarinnar. þessari, að með hverju ári fjölg- Eins konar „Tivolí". ar þeim stöðum, sem fá sérstaka En þvi miður er ánægja veg- fjárveitingu í fjárlögum til lög- farandans ekki með öllu óbland- gæziu á vissum tímum árs. Hætt er við, að fjárveitingar þessar séu nokkuð handahófs- kenndar, því að ógerlegt er fyr- ir fjárveitinganefnd Alþingis á in — i stað látlausrar og sannar myndar af fornum bæjarhúsuni er Árbæjarsvæði að breytast í eins konar „tivolí“, þar sem safn- að er saman ýmsum torkennileg- um og ósamstæðum hlutum. Inn- hverjum tíma að tryggja sarn- anhuss er fiestu vel og hagan- ræmi og rétt hlutfall í fjárveit-(iega fyrir komið, að nokkrum ingum þessum. Er því nauðsyn- vatnslita-teikningum þó undan- legt að reyna að setja fastar skildum, er hengdar eru upp hér reglur um hlutdeild ríkissjóðs í reglur fyrir slíkum greiðslum og þar í hinum ýmsu vistarver- um bæjarins. Myndir þessar eru út af fyrir sig vel gerðar, en nýj- ar af nálinni og stinga algerlega í stúf við allt sitt umhverfi. Þarf að taka þær niður hið skjótasta og geyma í sérstakri bók eða möppu. En það er einkum utanhúss sem hin óspjallaða, foma byggð- armynd tekur að óhreinkast. Tröllaukin, hvitmáluð fánastöng er reist bak við bæjarhúsin — skerandi í sundur lárétta línu timburklæddu bæjarþiljanna — en annarlegum grjótstuðlum frá vatnborunum Hitaveitunnar staflað saman við rætur stangar- innar. Þá er komið fyrir nýtizkur greiðslu lögreglukostnaðar, um lögreglukostnaðar. ríkislögreglu og um löggæzlu i Þar sem mál þetta er sameig- utan kaupstaða. únlegt hagsmunamál ríkis og Nauðsynlegt er að endurskoða sveitarfélaga, þykir eðlilegt, að ýmis atriði laga þessara með haft sé samráð við Samband ís- hliðsjón af fenginni reynslu, (lenzkra sveitarfélaga við end- einkum þau, sem nefnd eru hér urskoðun þessa. að framan. Ákvæðin um hlutdeild ríkis- sjóðs í greiðslu kostnaðar við löggæzlu í kaupstöðum eru ó- sanngjörn og leiða til misréttis. Er næsta vafasamt að setja það skilyrði fyrir greiðslu ríkissjóðs, að tiltekinn fjöldi lögreglu- manna sé í kaupstað, enda þótt Aukin umíerö um Keflavíkurflugvöll. Skyrsia um lendingar flug- véla og flutning til og frá Kefla- bæjaryfirvöld telji ekki þörf víkurvelli fyrir árið 1959, hefur , iegri höggmynd framan við hlað', svo margra löggæzlumanna. Er borist ísi frá flugvallarstjóran- f)“ l°ks er reist eitt ferlegt hlið eyðslan þannig beinlínis verð- um á Keflavíkurflugvelli. I utan við heimreiðina — eitt - ____* I .. . , , . . ■ mesta íurðuverk stilsögunnar, í launuo. Samkvæmt henm er greinileg , ...... ,f 1 | algerri motsogn við alla sveita- Þá er og nauðsynlegt að setja umferðaraukning véla og far- jskýrari ákvæði en nú eru um þega um völlinn. Á árinu lentu ríkislögreglumenn og staðsetn- j 1201 vélar þar, en,árið á undan ingu þeirra. 11146. Aðal-aukningin virðist Á síðustu árum hafa í flestum vera hjá Pan-American félag- sýslum landsins verið settar inu> sem átti 402 vélar, en 349 reglugerðir um löggæzlu á arig a undan. Önnur flugfélög, samkomum. Er hér um hið sem Upp eru ta]in> eru T.W.A., mesta nauðsynjamál að ræða. K.L.M., B.O.A.C., O.N.A. og Margar þessar reglugerðir hafa s.A.S. ekki fengizt staðfestar vegna ó- J um völlinn fóru samtals ljósra ákvæða í lögum um 60.652 farþegar, en 43.775 árið skyldu rikissjóðs til hlutdeildar 1958 Samþykkt stúdenta. F rrir helgina gekkst stúdenta- ráð Háskólans fyrir almenn- Um stúdentafundi um mála- leitan Kanyama Chiumes. Þar var samþykkt ályktun, ' þar sem skorað er á ríkis- stjórn íslands að kæra brezku stjórnina fyrir Mann- réttindanefnd Evrópu fyrir fangelsun dr. Hastings Banda. Jafnframt var skorað á menntamálaráðherra að kanna möguleika á því, að stúdent frá Njassalandi verði veittur styrkur til háskóla- náms hér. Er áskorun þessi í samræmi við tilmæli frá Kanyama Chiume. Eins og er, telur landsstjórn Njassa- lands ei unnt að veita nema 2—3 stúdentum í Njassa- landi styrk til háskólanáms, vafalaust í samræmi við þá stefnu valdamanna þar að halda’ landsmönnum niðaú í fáfræði og umkomuleysi. Þessar samþykktir íslenzkra háskólastúdenta eru þeim til mikils sóma og í fullu sam- ræmi við fyrri sögu íslenzkra stúdenta, sem áv^llt hafa verið í fylkingarbrjósti, þeg- ar um frelsismál hefir verið að tefla. Mál dr. Hastings Banda og Njassamanna er okkur alls ekki óviðkomandi, heldur þvert á móti. Þeirra mál er okkar mál, eins og frelsisbar- átta allra kúgaðra þjóða er okkar mál, og vafalaust gera islenzk stjórnarvöld það, sem þau telja unnt, er þau hafa fengið tækifæri til að athuga alla málavöxtu. Fyrr er ekk- ert hægt að gera. Sandgerði — Framh. af 1. síðu. símar í morgun að heildarafli Ólafsvíkurbáta sé frá áramót- um til 29. febrúar orðinn 2696 lestir í 441 sjóferð. Afli bát- anna er sem hér segir: Ármann 181 lest, Bjarni Ólafsson 292, Fróði 175, Glaður 193, Hrönn 278, Jón Jónsson 326, Jökull 237, Stapafell 302, Sæfell 177, Týr 106, Víkingur 233 og Þórð- ur Ólafsson. Gæftir hafa verið stirðar síð- arihluta febrúar og hafa þá verið aðeins farnir 7 róðrar. Flestir eru búnir að taka net og hafa aflað mjög misjafnlega. Er það álit manna hér að allir hafi tekið netin of snemma. Brezldr togarar eru farnir að Ioita hingað á mið bát- anna. Verða sjómenn varir við þá á nóttunni fyrir innan landhelgislínu en begar birta tekur af d«?gi hífa beir upp og halda til hafns. Ben Gurion fer til Bandaríkjanna. Ben Gurion forsætisráðherra Israels fer næstu daga í lieim- sókn til Bandaríkjanna. Á stjórnarfundi, sem haldinn var í gær var veitt samþykki til fararinnar. Yfirlýstur til- gangur með förinni er að veita viðtöku heiðurs-doktorstitli i Boston, Massachusetts, en látið er í það skína, að Ben Gurion muni verða þátttakandi í stjórn málalegum viðræðum og fara til Washington þeirra erinda. Opinberlega liggur ekkert fyr- ir um þetta. 1 menningu, og raunar heims- I menningu. Meira stendur til. En meira stendur til-------- Nú virðist eiga að taka livem hrör- legan húskofa, sem náð hefur 100 ára aldri, frá samastað sin- um í Reykjavík -— áður en hann hverfur aftur til moldarinnar —- og flytja að Árbæ, til sárrar minningar um fátækt íslenzkrar byggingarlistar. Gæta ber hófs. Ræktarsemi við fornai’ minjar er góð dyggð, en þar ber að gæta hófs, svo sem á öðrum sviðum. Aldagömul hús og önnur mann- virki með öðrum þióðum, eru til vegna kunnéttu. varanleika bygg- ingarefnis og siðast en ekki sízt vegna fegurðargildis. Mannvirki öðlast ekki gildi fyrir það eitt að vera gömul — hafi þau ekkert af fyrrgreindum eiginleikum hverfa þau í skaut tímans og gleymskunnar. Og ef við þvi eig- um engar sæmilegar byggingar frá fyrri tímum, ber að taka því með ró — og gera þá kannski þeim mun betur í nýsmíði. Fræðilegt gildi. Ekki skal því neitað, að -hin elztu hús Reykjavikur kunni að hafa nokkurt fræðilegt gildi fyr- ir sérfræðinga — og mætti þá gjarnan gera af þeim líkön og geyma á Minjasafni Reykjavikur — svo og að ljósmynda og teikna alla innviðu rækilega þegar hús- in eru rifin, ef slíkar myndir eru þá ekki þegar til i bókum fræöi- manna. Konrad Adenauer hefur þegið hádeglsverðarboð hjá Eisenhower 15. marz n.k.j Ilonn hefur 1-ri"7Ía daga t rtðdvöl i Bandaríkjunum á Yafasöm rækt. Ieið sinni til Japan. j Hús þessi hin hrorlegu, sém nú

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.