Vísir - 02.03.1960, Síða 7

Vísir - 02.03.1960, Síða 7
Miðvíkudáginn 2..marz 1960 TISIR Fiskmjöl til manneldis. Eitt alvarlegasta vandamál fiskiðnaðarins í dag er hið mikla verðfall sem orðið hefir undan- farna mánuði á fiskmjöii. Mun iáta nærri. að verð þessarar þýðingarmiklu útfiutningsvöru okkar hafi lækkað um 25 af hundraði á síðastliðnu ári. Mest stafar þessi lækkun af miklu framboði frá Perú, en þar hefir fiskmjölsframleiðsla færzt mjög í aukana upp á síðkastið. Þetta aukna framboð Perúverja staf- ar af því, að mikill hluti fiski- skipastóls þeirra stundar nú gúanóveiðar éingöngu. Ausa þau upp ógrynni af ansjósum, sem allt er unnið í fiskimjöls- verksmiðjum. Hefir þetta bak- að ráðamönnum þar þungar á- hyggjur, því hvort tveggja er, þeir óttast, að ansjósunum vei'ði útrýmt og eins er oi'ðinn skort- ur á fiski til manneldis þar í landi, svo ekki sé talað um, að mikill hluti niðui'suðuvei'k- vei'ksmiðja þeirra og frystihúsa stendur nú aðgerðarlaus vegna hi'áefnisleysis. Hefur stjói'nin órðið að grípa til þess ráðs að banna byggingu fleii'i fiskmjöls- vei'ksmiðja til að stemma stigu við þessum ófögnuði. Þær, sem þegar eru þar, eru samt svo margar og afkastamiklar, að í'iði eitt þeirra þýðingarmeiri í í-eksti'i bæði frvstihúsa og fiski- skipa hér á landi. ist því vera okkar sterkasta ti-omp, ef við viljum eiga skipti við þessar þjóðir. Tilraunir með framleiðslu slíks hafa ver- ið framkvæmdar víða á undan- förnum árum og hafa þær heppnast svo vel, að ekki vii'ðist neitt standa í vegi fyrir þvi að an hefur verið fjarlægð, er úr- gangurinn hitaður hæfilega og bætt í hann annaðhvört sýrum eða basískum efnum. Stundum er einnig bætt hvötum (enzym- um), til að flýta framleiðslunni. Þessar aðgei'ðir gera það að verkum, að eggjahvítusameind- irnar brotna niður í smæri'i ein- ingar (peptóna og amínusýrur), en síðan er vatnið eimað burt. Þegar þessu er lokið, er eftir hvítt du.ft, algjörlega bragð- og lyktarlaust. Af því að fita og vatn hafa verið numin á brott, er þessu hveiti ekki hætt við skemmd- um. Á sama hátt er fiskhveitið hagkvæmt, því lítið fer fyi'ir því að miðað við næringai'gildi þess. □ Margar rannsóknir hafa vei’- ið gei'ðar á næringai'gildi fisk- hveitis og ber öllum niðurstöð- um saman um það, að það sé mjög næringarríkt. Til dæmis má geta þess, að rúgbrauð, sem bætt hefur verið með 2% fisk- hveiti, inniheldur 15% meira Agadir — Hér sést tilraunaverksmiðja, sem breytir fiskmjöli, svo að það er ágætt til manneldis. Þess má geta til, gamans, að maðurinn lengst til hægri á myndinni er íslendingur. Nú virðist einsýnt, að mjölsframleiðslan verði ekki getum við búist við, að -nein sérstök tekjulind næstu ár- Suður-Afi'íku, að því er vii'ðist nein breyting verði á fiskmjöls- |in, og er því brýn nauðsyn að með góðum árangri. markaðinum næstu árin og finna aðrar leiðir til að nýta það hráefni, sem hingað til hef- ur farið til þessarar framleiðslu. Margt virðist koma til greina, Frh. af 1. síðu. lögð mikil áiierzla á, að lífs- nauðsyn sé skjótrar alþjóða- hjálpar, enda muni ekki standa á henni. Engin von sé til, að Marokko geti rétt við eftir þetta mikla áfall upp á eigin spýtur. Bent er á, að þetta sé annað mikla áfallið, sem Marokkö hef- ur orðið fyrir á skömmum tíma, því að það var stóráfall, er 10.000 af íbúum landsins veikt- ust hættulega af matarolíu, sem fisk- enda framkvæmt nú þegar í blandað hafi vei'ið1 í vélarolía og ekki Kanada,; Bandan'kjunum og jeinnig þá var brugðið við af verðið verði því mjög lágt. □ alþjóðastofnunum, læknar sendir og hjúkrunarlið, og meiri hlutinn af ofannefndum 10.000 mönnum er veikur enn. Þetta verðfall á fiskmjöli hefur komið sér mjög illa fyrir fiskiðnaðinn, hér, því að það er óhemjumikið af fiski, sem ár- lega er nýtt á þann hátt, að bú- ið er til úr honum fiskmjöl og lýsi. Má í'eikna með, að um tveir þriðju hlutar heildarafla okkar fari í fiskmjölsverksmiðj- ur og er þvi öllum ljóst, að iðn- aðui'inn stendur ekki til lengdar undir stórfelldri verklækkun á þessai'i vöru, enda er þetta at-! Fi'amleiðslu fiskmjöls manneldis er háttað eins rneðal annars víðtækur efnaiðn- 'venjulegari fiskmjölsfram- aður, en þó virðist í fljótu leiðslu. í það má nota allan úr- bragði ein leiðin ákjósanlegust. 'gang, sem ekki er nýttur til Er það fi'amleiðsla fiskmjöls til flökunar, söltunar eða hei'zlu. kristinna manna og Mohamm- írxanneldis, eða „fiskhveitis", 'Aðalatriðið við framleiðsluna .eðstrúarmanna, er hér muni eins og það er stundum kallað. er að fjarlægja alla fitu, og er 'snúa bökum saman og gei’a allt til | og Hið mikla tækifæri. tækifæri. í blöðum er bent á hið mikla tækifæri, sem gefst nú til stai-fs það gert með kemískum aðferð- sem í þeiiTa valdi stendur til um. Þetta er nauðsynlegt til að hjálpar og viðreisnar og gefist Matvælaskortur er erfiðasta fyrirbyggía- að mjölið þráni og þar fagurt fordæmi, er muni er vei-ið að flytja að Árbæ blessuð sé minning þeirra — | voru upphaflega af vaneínum ; gerð og ekki ætlaður langur ald- ! ur. Það er vafasöm rækt við is- lenzka menningarsögu að safna þeim öllum saman, með ærnum ; kostnaði, við hlið torfkii'kju og | bæjar — þeim einum islenzkum byggingum. sem búa yfir bygg- ingai’sögulegum, þjóðlegum stíl. — Þar sem græn grös gróa. Þegar ekið er fram hjá Ái'bæ, áleiðis til Reykjavikur, er skammt ófarið í hverfi eitt hand- vandamál mannkynsins í dag. Nú sem stendul' eru það hinar vanþróaðri þjóðir Asíu og Af- ríku, sem glíma við þenna draug, en ljóst má vera, að ef mannkyninu heldur áfi'am að fjölga eins hratt og á undan- förnum árum, þá er bi'ýn nauð- syn að finna nýjar og beti'i leið- ir til að bæta úr skoi'ti á eggja- hvítuefnum. Við íslendingar lifum á að framleiða eggjahvítuefni. Vand- inn í dag er bai'a sá, að þær þjóðir, senx helzt þurfa á þessu að halda, hafa ekki aðstöðu til að kaupa fisk af okkur í ,því formi, sem við höfum einbeitt okkur að. Hinar fátæku þjóðir taki í sig „fisklykt“. Þegar fit- hafa góð og víðtæk áhi'if. v)^\)(irv)éM9(?x)(írv)&v)(írv)ijmí)6^v(ina(7>i)(7d!)^\)^\){írA!)(ÍM!)cRs(7^!)ér\)(ir^) VETRARGARÐURINN DansleikuBa I kvöld kl. 9 16710 Aíflti 16710 án við árnar, þangað, sem flutt |Afriku. °§ Asíu hafa enSa hafa vei'ið möi'g af eldri timbur- ^roöguleika, fjárhagslega eða og bárujárnshúsum Reykjavik- ^tæknilega, til að kaupa hrað- iir. Það er mál flestra, að hverfi frystan fisk, og saltfiskur og þetta sé hið ömurlegasta frá sjónai'hóli byggingarlistai'irxnar, dg setur að manni hroll, ef slík ættu að verða örlög Árbæjar — sveitarinnar, þar sem gi'óa græn gi'ös og sér vítt til fjalla. ski'eið er sumum þeii'ra algjör- lega ofviða, enda nægir mai'k- aðir fyi'ir þessar vörur meðal þeiiTa, sem lengra eru komnar. Fiskmjöl til manneldis virð- hefja framleiðslu þess í stór- urn stíl hér á landi. Er þetta Diskó kvintett og Plútó kvinett leika. eggjahvítuefni, 300% meiraj kalk og 50% meira fosfór eu venjulegt rúgbrauð. Sömuleiðia er fiskhveiti ríkt að bætiefnum, sérstaklega B12 - vítamini. Það virðist vera full ástæðxi fyrir okkur Islendinga að reyna fyrir okkur með framleiðsluí fiskmjöls til manneldis nú þeg* ar, bæði af því að núverandi mai’kaðir okkar fyrir fiskmjöi eru óhagstæðir, en auk þess er, það vítavert og nánast glæpun gagnvart mannkyninu að kasta! á glæ jafn næi’ingarmikilli fæðu og fiskmjöl getur verið, þegar hundrUð milljóna mannsi búa við sái'asta skort og jafnvel algjört hungur. ,/Engar fréttír!"... Frh. af 1. síðu. anlega fyrir neðan allar hellui', og kom m. a. fram í því, að Bretar gátu kornið þeirri fi'egn sinni á fi’amfæri hvarvetna, að b.v. Camilla hefði verið átta mílur frá landi, er Þór kom að honum en Bengali hvorki meira né minna en 11—12 mílur. Fréttamenn hér, er símuðu um skipin eftir dúk og disk, þegar Landhelgisgælan sagði frá at- vikinu, fengu í morgun skeyti frá fi'éttastofum sínum, að o£ seint væri róið eins og venju- lega. Vísir hefur líka fengið þær upplýsingar frá fréttastofu útvarpsins, að engin tilkynn- ing hafi borizt frá landhelg-' isgæzlunni, fyrr en búið var að skýra henni frá hví, að> fyrir lægi Reuters-frétt. ÞaS var ekki fyrr en klukkan 19,30 í gærkvöldi, að hægt var að toga tilkynningu út úr landhelgisgæzlnnni með mestu herkium. Vill ekki Landhelgisgæzlan gera grein fyrir því opinber- lega, hvei'jum hún heldur, að hún þjóni með slíku háttalagi! Slik greinargei'ð yrði vafalaust fi’óðlegur lestur. Annars virðisfc svo sem starfsmenn landhelgis- gæzlunnar á sjónum eigi ann- að skilið af starfsbræðrum sín- um í landi en að hæfilega vin- veittir, góðgjarnir og heiðvii'ðir Bretar sé látnir einir um að skrá sögu þeirrar viðureignar, sem á sér stað við íslands- stendur um þessar mundir. Það er bersýuilcga nauð- synlegt, að yfirboðarar for-' stjóra landhelgisgæzlunnar veiti lionum ofanígjöf, ef hann sér ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar og lofa að bæta ráð sitt. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðír á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning li.f. Nærfatnaðm karlmanna •( drengja fyrirliggjandi LH.MULLER ReykviklngiU'.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.