Vísir - 02.03.1960, Side 9

Vísir - 02.03.1960, Side 9
Miðvikudaginn 2. marz 1960 VlSll n' ,, UR Framh. af 3. síTíu. ! þær götur, sem nú eru tilbúnar gerð var árið 1931 til 1932 að þjóðarbúinu á starfsárum sín- og verður það verk meira en frumkvæði Gísla J. Johnsen, og var ætlað að gegna því hlut- verki að sjá um, að menn gætu fengið hreinan sjó til fiskverk- unar. Á Alþingi fékk Jóhann Þ. Jósefsson samþykkt lög um einkarétt bæjarstjórnar á sjó- veitu í Vestmannaeyjum. Sjó- veita þessi er starfandi enn í dag, að vísu hafa verið fram- kvæmdar á henni ýmsar endur- bætur. um.Vera kann, að einhverjum nokkru sinni fyrr. verði þá hugsað til skipsins, i sem lengst af liggur eitt sér | Vatnsveita — í höfninni eða þá í dráttarbraut- : sjóveita. unum yfir vertíðina mannlaust 1 Hér að framan var getið um og eitt, bíður sinnar vertíðar, vatnsskortinn. Bæjarstj. hefu.r þá er mestur niður háanna- á seinustu árum gert allt, sem tímans er liðinn hjá, bíður vors- mögulegt er, til öflunar á vatni. ins. Þetta skiper dýpkunarskip- Til greina hefur komið að leiða ið Heimaey, söm keypt var til vatn í leiðslum frá meginland- Eyja árið 1934, og kom þangað inu. Slík áform og slíkar fram- 29. maí, 1935. Kaupverð þessa kvæmdir kosta ógrynni fjár og skips, sem hefur nú á þriðja | varla verður ráðizt í slíkar áratug unnið stórvirki og segja framkvæmdir, á meðan ekki er má, að hafi skapað Vestmanna- j tryggt, að leiðslur þær, sem til eyjahöfn, eins og hún er nú í greina koma, endist ekki nema dag, var 5015 sterlingspund eða ca. 10 ár. Því hefur r.ú verið Lagfæring á Eiðinu. Þau mál, sem hæst hefur bor- ið af málum þeim, er ríkissjóð- ur hefur haft afskipti af við framkvæmdir á árinu 1959 eru eflaust endurbætur þær, sem Á s.I. ári var unnið meira að gatnagerð í Vm,, en nokkru sinni f.vrr. Hér gefur að Iíta undirbúning undir malbikun á Kirkju- vegi. Götur hafa verið breiðkaðar til muna og verða allar mal- bikaðar cg gangstéítir hellulagðar. Allt er þetta unnið með vélum sem bæjarsjóður Vm. á sjálfur. Hornafjarðar, en sú áætlun tekja og fjallaferðir voru því í hefur í reyndinni og fram- , hávegum hafðar í Eyjum og eru. unnið var áð fýVir'framíag rík- kyæmd sýnt’ að varla verður reyhdar enn. Sú bféyting hefur , issjóðs til lagfæringar á Þræla- Þu? framkvæmd afram> nema, Þó á orðið frá fyrri áruum, að leiði, sem lokar Vestmannaeyja- Þvi elns að skerða svo mjög | nú er fuglsfangið ekki lengur höfn að norðan. Svo var komið Jestmannæ ei.ns Þýðingarmikill þáttur fyrh’ :að sjóir og veður böfðu brotið i niður og eytt hryggnum á Þræiaeiði, svo sjóir gengu þar yfir og inn í höfn og héíði svo i áfram haldið, hefði ekki langt I" . , , , , . verið að bíða þess, aðEiðið hefði iC'U unnln a' serstakri skyldu- Hátíð bjarg. með öllu brotnað. Var því á- Á hverju sumri fará ákveðnir eyinga að ekki verði við unað. Ekki verður þó skilið við mál þetta án þess að áhöfn m./s : Herjóifs hljóti sínar þakkir fyr- , ir störf sín, sem að allra dómi afkomu Vestmanneyinga, en hefur þá þeim mun fremur færst yfir að vera skemmti- og sumarleyfisstörf með sportsniði. kveðið að freista þess að ríkis.-. sjóður leg'ði fram fé tii vernd- | unar höfninni, Var. svo unnið að því að hækka Eiðið og stóð sú vinna frá sumri til áramóta. Hinn þáttur' híkisins var rækni og áryekni, en því miður j veiðimanna eigum við íslendingar oft við annað að búa, hvað snertir rekstur þess opinbera. A ársfagnaði félags Bjargveiðimanna í Vm. var safnað saman öllum þeim afbrigðum af lunda (Fractercula arctica) sem veiðst höfðu í Eyjum. Gefur hér að Iíta hið sérstæða safn. þá kr. 114.000.00 Þótt ekki unnið að endurbótum á þeim verði í tonnum taldir þeir jvatnsbólum, sem fyrir eru og þorskar, sem skip þetta hefur ' nú síðast reistur vatnsgeymir fært þjóðarbúinu, þá getur hver , í Hliðarbrekkum, en þaðan verð og einn áætlað hinn stóra þátt jur vatn leitt niður á Friðar- þessa skips, sem enn í dag vinn- ur að sköpun þess liðar þjóðar- búsins, sem einn stærstan þátt á í afkomu þjóðar okkar, Vest- mannaeyjahöfn. Ryk og rigningar- vatn. Þegar sleppt er hafnarfram- kvæmdum, ber hæst fram- kvæmdir í gatnagerð. Hér er eins og kunnugt er erfitt með öflun drykkjarvatns og verða Eyjabúar því að treysta á regn- vatn eingöngu. Regnvatni þessu er safnað af húsþökum í þar til gerða vatnsgeyma, sem byggðir eru með hverju húsi. I burrka- tíð blæs Kári i-yki á húsþökin, en það berst svo með vatninu niður í geymana. Það er því kappsmál að búa þannig í hag- inn, að vegakerfið skani sem allra minnst ryk, og verður þá varla fundin betri lausn en sú, að malbika allar götur og bellu- leggja gangstéttir. Bæjarstiórn festi kaup á malbikunarvélum og jafnframt á sérstökum vél- um til að stevoa gangstéttar- hellur. Var hafizt handa um framkvæmdir við malbikunina 1957. Árið 1958 var einnig unn- ið að malbikun, en vonið 1959 og það su.mar notað ti! undir- búnings á gatnakerfinu bví svnt þótti að hagkvæmara mundi að undirbúa annað árið en mal- bika hitt. Mun því í sumar verða tekið f’.Tr að malbika hafnarbryggju og geta því bát- ar fengið vatn frá þeirri vatns- veitu. Þetta er fyrsti vísir að Áður en botn verður sleginn í þessa Eyjaþanka, skal aðeins tæpt á þeim þætt.i lífi Vest- kaup Skioaúfgerðar ríkissins á mannaeyinga sem eru algjörlega m/s Herjólfi, sem heldur nú sérstæðir fyrir eyjaskeggja. Frá uppi samgöngum milli R.eykja- víkur og Evja. Með komu bessa skips til Vm. urðu þáttaskil í sögu samgöngumála Vestmanna eyja, enda hafa Eyjamenn sann- að þörfina á þessu skioi, Yneð því að segja mi. að ni/s'Herj- ólfur hafi-frá fvrstu ferð sinni ávallt siglt m'illi Véstmanna- eyja og Réykjavíkur fullferrhd- ur vörum og farþégum. Sá hængur er þö á, áð skiþ- vatnsveitu í Vestmannaeyjum. inu er öðrum þræði ætlað áð Áður var að vísu sjóveita, sem halda uppi samgörigum upphafi byggðar í Vestmanna- eyjum og lengi framan af voru fuglaveiðar annar rílcasti þátt- urinn í atvinnulífi eyjabúa. Fuglsnytjar voru löngum drjúgt búsílag og á stundum sendu menn fugl, fiður og egg upp á meginlandið en fcngu í skipt- um srnjör og aðrar landbúnað- arafui'ðir. Fuglaveiði, eggja- hópar manna með veiðitæki sín og annan útbúnað og halda til fuglaveiða. Ef til vill gefst síð- ar tækifæri t.il kynna á þessum þætti úr lífi Vestmannaeyinga og verður því staðar numið hér, en vikið að því er fram fer hjá bjargveiðimönnum yfir vetrar- mánuðina þá er tóm gefst frá, hinum ýmsum störfum atvinnu- lífsins. Nýlega er lokið hinum árlega fagnaði bjargveiði- manna, sem koma saman að haustinu, að loknum veiðitíma. Ársfagnaðir þessir eru hinir nýstárlegustu fyrir þá, sem ekki Framh. á bls. 10. Myndin er frá heimsókn Krúsévs í Indlandi á dögunum. Var hann að tala á útifundi miklum í Delhi, er hann var að halda til eina skammarræðuna um Vesturveldin. Yzt til vinstri er Nehru forsætisráðherra Indlands. illMÍiÍi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.