Vísir - 02.03.1960, Side 10

Vísir - 02.03.1960, Side 10
10 V’ÍSIR Miðvikudaginn 2. marz 1960 Rosa Lund Brett: cK sigrar - durtinn. 42 ' „Þökk fyrir, Musi. Viltu gefa mér kaffi og nokkrar kexkökur." „En kjúklingurinn er tilbúinn.“ „Við etum harín kaldan á morgun. Ég vil ekki annað en kaffi, og svo ætla eg að leggja mig.“ Peta hjálpaði henni að hátta sig, og Sherlie horfði brosandi á hve einlæg hún var á svipinn. ,,Þú barft ekki að vera hjá mér, Peta, eg bjarga mér sjálf.“ „Get eg bá farið niður í b°rpið?“ „Já, gerðu svo vel — og ef bað er dans bar.verður bú að segja mér frá honum á morgun.“ Hjúkrunarkonan fór og hljótt varö i húsinu. Sherlie sat kyrr fyrir framan spegilinn og burstaði hárið. Gluggatjöldin blöktu i golunni, en loftið var heitt og rakt og dimm brumuský á loftinu. Hún var að setja spennu í hárið, en féllust hendur — bíllinrí ók inn í skýlið. Loksins var hann kominn heim. Hún hafði snúiö sér á stólnum begar Paul drap á dyr. Hann virtist svo stór er hann kom inn i blettóttri skyrtunni og stuttbuxu'num, hárið var úfið og handleggir og fætur með skrámum og flugnabiti. „Ertu að fara að hátta? Klukkan er ekki einu sinni orðin níu — eg hélt að við gætum fengið okkur glas saman.“ „Eg vissi ekki hvenær bú kæmir.“ „Þú fékkst boðin?“ „Já, Musi fékk bau og sagði mér frá.“ Hann færði sig nær og horfði á hana. ,,Það óð allt á súðum hjá Catesby — hann vildi fá djúpan skurð neðst i garðinum og við unnum við ljósker í brjá tírna. Hefur bér leiðst?“ „Já, betta hefur verið langur dagur. Er rangt af mér að kvarta undan bví, að bú lætur skilaboðin alltaf ganga til Musi? Hefirðu ekki getað skrifað línu, sem aðeins var til mín?“ „Veslings ástin mín — bað er ekki furða bo að bú titrir. Þetta hefur verið merkisdagur hjá bér og þú hefur verið ein þíns liðs. Mig tekur þetta svo sárt — þú hefðir átt að gera boð eftir mér.“ En nú voru allar einverustundirnar gleýmdar, því að lrann hélt henni upp að sér og strauk henni hárið, og það var ekki að sjá að hann setti fyrir sig þó skyrtan hans vöknaði af tárunum hennar — hann strauk hár hennar í sífellu. „Þú mátt ekki oftreysta þér — eg held að eg beri þig samt," sagði hann. Hann bar hana inn í stofuna og setti hana í þægilega stólinn og settist sjálfur hjá henni. „Veistu að þú hefur verið verulega dugleg?" „Nei — ekki hef eg verið það — eg hef hatað það.“ Hann lyfti varlega náttbuxnaskálminni upp eftir fætinum og beygði sig svo og kyssti legginn. „Nú skal hann bráðum verða jafn sólbakaöur og fallegur og hinn fóturinn," sagði hann. Hún fékk aftur kökk í hálsinn, hann var svo yndislegur, að hún 4 KVOLDVOKUNNI i^i m 11' §' siiiwuMi-X Þegar Mario Lanza fékk gesii skrauthýsi sínu í Róm lék hefði viljaö gefa allt í veröldinni til þess að verða honum til geðs. Hin ákafa þrá eftir honum olli að móða kom á augu henni, en nú stóð hann upp, eins og hann ætlaði að segja eitthvað meira og gekk að skápnum til að hella sér í glas. Hún víssi að hann var aö hugsa um samninginn þeirra, og að hann bjóst ekki við.að hún mundi ympra á því efni í kvöld. Hann rétti henni glas og lyfti sínu. „Þína skál!“ sagði hann og hún óskaði að hún hefði haft djörfung til að segja: „Nei - okkar skál!“ . 'hann á grammófón fyrir þá; í staö þess að setjast hjá henni aftur hallaði hann sér upp að en það undrðust gestirnir, að veggnum, eins og oft var hans vandi, og fór að segja henni frá aldrei söng hann þar sjálfur því, sem hann hafði verið að basla við um daginn. Hún sá að heldur voru það listamenn eins Catesbyhjónunum hafði liðið illa. Öll landspildan þeirra var og Louis Armstrong, Perry eyðilögð, hann hafði haft kvalir í gamla sárinu, en samt höfðu Como, Bing Crosby og Frank þau metnað til aö gefast ekki upp. Þau vildu komast af með eftir- Sinatra, sem sungu. launin sin og það var engin leið til þess að þau gæti eignast j „Já, það verðum við að ódýrari jörð ofan í dalnum. Paul virti þetta við þau, en vissi segja,“ segja þeir einum rómi, engin ráð til að hjálpa þeim. „Þakklæti er mesti óþverri,“ sagði — „að þú ert þó hæverskur ríann, „ef einhver kemst i þakklætisskuld við þig hefurðu eignast maður, þú hugsar ekkert um óvin æfilangt. Þaö ætti ekki að vera svo — en svona er það. Ef að koma þinni rödd að.“ eg lánaöi Catesby peninga mundi hann ekki verða með mér í Þá rekur Mario upp hlátrn’. framar, nema hann gæti horgað, og þá mundi vinátta okkar fara „Jú það er einmitt það sem eg' út um þúfur. Allir eru hræddir viö að þiggja lijálp af nánum geri. Það, sem þið hafið heyrt vini sínmn “ eru eftirhermur mínar eftir „Kannske þessi mikla löngun þín til að hjálpa eigi ekki við þessum náungum.“ allt fólk,“ sagði hún hægt. „Stundum er kannske réttast að fara ekki lengra i hjálparáttina en sýna samúð og gefa ráð.“ „riium v.ð að verða persónuleg? sagði liann í ertnitón, ,,fór Rómverjar hafa flutt áhuga eg of langt þegar eg giftist þér?“ sinn fyrir franskeisara yfir á „Það var talsvert róttæk aðferð, finnst þér ekki?“ sagði hún !tvíburasystur hans Ashraf og lét sem séi scæði á sama. „En þakklæti mitt veröur aldrei að prinsessu sem kölluð hefir ver- fjandskap, nema . . . (Þú særir mig svo hræðilega að eg veit jg svarta pardusdýrið. Hún býr ekki hvaö eg geri, vai hún rétt búin ao segja) en þagnaði i tíma. í Excelsior hótelinu og ríkir Kannske las Paul hugsanir hennar, þvi að hann tæmdi glasið þar eins og drottning, svo að °g fúi að tala um annað. „Eg verð að fara fyrir Catesby til Pan- filmstjörnurnai’ verða að lúta í lægra haldi. Sagt er, að fjór- ir arabiskir prinsar hafi komið til Rómar til þess að láta hana velja á milli sín. — Þeir drekka að minnsta kosti myntu-te sitt á hverjum degi í íbúð hennar. leng á morgun.“ „Má eg koma með þér?“ „Ekki í þetta sinn, eg veið að aka hratt og vegirnir eru hræði- lega slæmir. Eg skal kaupa handa þér það sem þú þarft.“ „Þakka þér fyrir, en eg hef allt sem eg þarf.“ „Svo-o? Hvernig finnst manni að hafa allt sem maður þarf?“ spui'ði hann foi-vitinn. Hún skildi að hann vildi foi'ðast alvarlegri umtalsefni og henni þótti vænt um það. Hann beið ekki eftir svari, en sagði blatt áfrarn: „Við þurfum ekki að tala sérstaklega um framtíðina, Sherlie — hún ræðst af sjálfu sér.“ Hún reyndi að manna sig sem bezt hún gat. „En hugsum okkur ef eg get ekki gert þig hamingjusaman?“ Hann horfði á hana leiftrandi augum og fleygði vindlings- stúfnum á gólfið og tróð á hann eins og hann gleymdi að hamx væiú staddur inni i húsi. „Svona mundi eg ekki hugsa, ef eg væri í þínum sporum," sagði hann hryssingslega. „Hjónaband eins og okkar krefst þreks frá beggja hálfu, og eg er hræddur um að eg muni krefjast af þér að þú gerir þitt. Þú vissir það áður en við giftumst — þegar við töluðum við Mragot — að í sumum efnum er eg elcki umburðai'lyndur.“ Það var nýmæli fyrir Shei'lie að geta staulast um í húsinu. Hún skoðaði myndirnar á veggjunum og allar bækur Pauls, og hún fór og skoðaði gestahei'bei'gið. Herbei'gi Pauls var næi'ri því eins stórt og stofan, veggirnir bláir og rjómagulir og þéttur handofinn dúkur meö sterkum litum á gólfinu. Hún gat ekki skilið að kvennaglingur gæti liðist þarna á stóru dragkistunni, og engin mundi dirfast að smeygja á mílli margra verzlana! m R. Burroughs TAEZA 320» Kelly spurði Tarzan hvöi’t svona ómerkilegt skartgripa drasl myrídi freista Arab- anna. Tarzan svaraði að svc kynni að vera, en hvers vegna spyrði hann að því. Það er ætlast til þess að eg noti þetta til að múta með því. Sá sem eg vinn fyrir vill fá mig til að veiða flóð- hest og þá er hvergi hætt að finna hér um slóðir nema á "THE ONLV OMES AEOUMP AKE IN BEN ABEN'S TEKEITOKy— ANP ME IS VEI^y HOSTILE TOWAKP TKESPASSEKSJ landsvæði Ben Abens en hann er óvinveittur öllum sem fara í leyfis leysi inn á land hans. Skutu þeim ref fyrir...? Það skeði um daginn á refaveiðum í Bretlandi að þorpsbúar björguðu ref frá veiðimönum og hundurn þeirra. Refinn höfðu þeir fal- ið í þorpinu og vissu allir, hvar hann var, en engum datt í hug að láta veiðimenn- ina vita. Þeir riðu um þorpið og umhverfis það í fimm klukkustundir, hundarnir snuðrandi um allt og veiði- mennirnir í hinu versta skapi af því að missa af bráð- inni. Þegar veiðimennirnir voru farnir, var rebbi dreg- inn úr felustaðnum og varð frelsinu feginn. Úr EYJUM - Frh. af 9. s. þekkja til og ber þar margt til. Nú síðast höfðu bjargveiði- menn þann hátt á, að hver sá ; bjargveiðimaður, sem veitt ■ hafði eitthvert afbrigði lunda, I var skyldaður til að koma með sinn fugl. Söfnuðust þarna sarrí- an fleiri afbrigði af „Pi’ófastin- um“ en menn hafa áður látið sér til hugar koma að -til væru. Óhætt mun að fullyrða að hvergi í veröldinni muni hafa gefið að líta slíka fjölbreytni af þessarai fuglategund. Hér verður staðar numið að sinni, þó margir séu þe.ir lið- irnir úr atvinnu- og athafna- sögu Vestmannaeyinga, sem ekki hefur verið getið, enda ekki ætlunin að gera því máli endanleg skil í grein þessari. S. J. J.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.