Vísir - 18.03.1960, Page 9

Vísir - 18.03.1960, Page 9
VlSIR Föstuc nn 18. marz 1960 Jt ÍÞRÚTTIR O^Brien — Framh. af 3 síðu. ekki getið tekizt að ná, og það er kepmishugur hans og ein- beiting. Þeir sem gerzt þekkja, segja að hann eyði mörgum kvöldstundum í herbergi sínu einn. Þar hlustar hann á sína eigin rödd af segulbandi, en inn á það ies hann hinar helstu leiðbeiningar, þær sem hann telur að leggja þurfi áherzlu á. Þetta leikur hann aftur og aftur og reynir þannig að drekka í sig hið rétta kastlag. Parry O’ Brien er fæddur 28. janúar 1932. Hann er 190 sm. hár og vegur um 1]^) kg. — Fyrst fara sögur af því að hann hafi náð athyglisverðu Jtasti 1949,. 1949 r 17 ára) 14.62 m„ 1950 16.42 m„ 1951 17.00 m., 1952 17.48 m„ 1953 18.04 m„ 1954 18.54 m., 1955 18.09 m., 1956 19.25 m. Það ár átti hann einnig 16 köst frá 18.40 m. eða lengri Jón — Framh. af 3 síðu. 1959 1.80, m. 1960 1.90 m. Þegar tekið er tillit til þess, en nokur annar maður kastaði það ár. Næstur honum þá gekk Bill Nieder, sem ásamt Dalls Long hefur verið helzti keppi- nautur hans undanfarin ár. — „Sigursería“ O’Briens í úr- slitakeppni Ol-leikanna í Mel- bourne var þessi: (17.91 m. — 18.47 m. — 18.37 m. — 18.45 m. — 18.57 m. — 18.33 m.). 1957 er eina árið sem O’ Brien hefur ekki verið efstur undanfarið. Það var silfur-mað- urinn frá Ol-leikunum sem tók þá forystuna um stundarsakir. Bill Nieder var greinilega betri en O’Brien það ár, komst þó ekki yfir 19. m. Hann átti þá bezt 18.94 m„ og allt í allt átti hann fjögur köst betri en O’ Brien átti lengst (18.54 m-.) það ár. En Adam var ekki lengi í paradís, og 1958 var O’Brien aftur kominn fram í fremstu röð, og nú átti hann bezt 19.23 m„ og alls 11 köst yfir 18.62 m„ eða lengra en næsti maður, sem nú var ekki Bill Nieder, heldur ungur maður að nafni Dallas Long, þá aðeins 18 ára gamall. Hann kastaði 18.60 m. — Sá ungi maður hefur kom- ið langan veg síðan og er nú raunverulega sá eini sem til greina kemur sem keppinautur i Róm í haust — en sé hann eini keppinauturinn. þá er hann þeim mun hættulegri fyrir O’- Brien. Ymsir voru á þeirri skoðun. snemma árs í fyrra, að nú myndi hann endanlega verða að sjá af titli sínum. Flestir töldu að Long myndi ná 19.80 áður en sumarið yrði á enda. Svo fór þó ekki, en samt sem áður stendur Long efstur á lista síðastliðins árs með 19.38 metra kast. Þetta mun þó ekki verða viðurkennt sem heims- met, segja menn, vegna þess að Long vann afrekið í 7. til- raun. Nokkur deila hefur stað- ið um þetta og mun ekki hafa fengizt úskurður um þetta enn þá. — O’ Brien náði lengst 19.30 m, löglegu kasti, og er annar á heimsafrekaskránni eins Og hún hefur birzt í Evr- ópu, en Bandaríkjamenn sjálf- ir telja- hann þó Long fremri, með 19.40 m. (63 fet og 8 þuml.). Er árinu 1959 lauk, var O’ Brien því enn þá heimsmeistari, með 19.25 m.Hinsvegar var sótt um staðfestingu á afreki Longs, 19.38 m„ sem heimsmeti, þótt unnið væri í 7. tilraun. — Auk þess átti Long annað kast upp á 19.30 m. — O’ Brien hafði þó einu sinni inn á milli kast- að lengra en gildandi heimsmet, eða 19.27 m. Það þarf ekki að geta þess, að bæði Dalls Long og Parry O’Brien hafa fullan hug á að gera sitt bezta í sumar. Long hefur skýrt svo frá að hami hafi æft lyftingar tvisvar til þrisvar í viku. Hann hyggst hlaupa nokkuð er líður á vetur, en í febrúar tók hann að herða æfingarnar. Æfingaáætlun O’ Briens er( nokkuð hið sama. Hann stund- ar lyftingar og hleypur mikið. Báðir hafa þeir nokkurn ótta af því að komast of snemma í ,,form“ sem að þeir telja að erfitt myndi þá að halda við fram í september. Á innanhússmótum undan- farið hafa þeir báðir náð undra- verðum árangri, miðað við að þeir leggja ekki áherzlu á að ná sínu bezta fyrr en lengra er liðið á árið. O’Brien hefur varpað nokkuð langt yfir 19 m. Þeir fiska mikii) en fá lítiií fyrir aflann. Þeir yeiða smásíld við Peru árið um kring. Frá fréttaritara Vísis. — : fá 8 dollara fyrir lestina, era Osló í gœr. ;þetta þyki jafnvel of mikið Mikið er um þaS rœtt, hvort lþar um slÓðÍr °g sérfræðingar Perúgetihaldiðáframaðfram- !te^> að það 36 mÖgulegt leiða fiskmjöl á því verði, sem I það nú selur það og líkur séu fyrir áframhaldandi aukningu á næstunni. lækka verðið svo síldin kosti ekki nema 4,5 dollara upp úr; sjó. í Noregi er borgað sem svar« ar 38 dollurum fyrir lestina. —• Þess má þó geta, að fituinnihald Perúsildarinnar ekki nema 2 prósent. Enda þótt hráefnið sé svona Herman Watzinger, sem var með í Kontiki leiðangrinum, er ýmsum hnútum kunnugur þarna suðurfrá. Hann var um daginn leiðsögumaður nokkurra j éclý11> er m3eS kostnaðarsamt verzlunarmanna frá Perú, sem a® '->ySSÍa verksmiðjur og reka komu til Noregs til að kynna sér j ^æi • Markaðsverð á smásíld, ýmislegt varðandi síldarbræðsl- isem Norðmenn kalla ansjósur, ur |er lágt um þessar mundir og. í viðtali við Sunnmærispóstinn kafa Pel'úmenn, engu síður en segir Watzinger, að það sé mjög aél lr, fengið að kenna á því. eðlilegt að Perú gerist mikil Pinn af iðjuhöldunum frá Ferút fiskveiðiþjóð. Fyrir ströndum saS®i norskum fréttamönnum Perú eru einhver auðugustu fla ÞV1> að margar verksmiðjuí fiskimið í heimi. Þarna heldur ; oi'ðið að hætta frara* leiðslu af þessum sökum og út*> gerðin myndi þar af leiðandá ekki aukast á næstunni. j síld og annar fiskur sig allt árið í þéttum tox-fum. Það er áætlað, að tugir milljónir hektólítra sé þarna til staðar. Að vísu dýpk- ar síldin á sér og stundum geng- ur hún alveg upp að ströndinni. En reyndin er sú, að síðan Perú- menn fengu stóra báta hafa þeir stundað veiðarnar árið um kring. Þeir nota mest 60 til 70 I fyrradag las forseti Sam« lesta báta, frambyggða. Þeir eru jeinaðs þings upp bréf frá for« búnir að fá nælonnætur 160 ^seta neði'i deildar þar sem þess faðma langar og 25 faðma djúp-jer óskað að Geir Hallgrímsson Geir Hallgrímsson tekur sæti á þingi. (19.23) og nú fyrir nokkrum ul’og draga þær með kraftblökk. ,taki sæti Bjarna Benediktsson* dögurn náði Long 19.38 kasti J DagsEdlhm er að jafnaði um 90 ar, sem situr í sendinefnd fs» til 100 tunnur, en þess ber að jlands á Genfarráðstefnunni um gægta, að menn eru að árið um .landhelgismál. Var kjörbréf — Þess má að lokum geta, að margt mælir með því að O’ Brien verði sigui'stranglegur, og takist honum að endurtaka æfingakast sitt frá 1958, þá má hann teljast sigui’stranglegur, en það var — aðeins 19.91 m. og var unnið í Moskvu. kring. í landi taka niðursuðuverk- smiðjur við aflanum eða hann fer í bræðslu. Hér er nær ein- göngu um smásíld að ræða, sem Geii's athugað af kjörbréfa- nefnd, sem fann ekkei't athuga- vei't við það og lagði einróma til að bi'éfið yrði tekið gilt og samþykkt. Þingheimur sam« soðin er niður. Fiskimennirnir : þykkti einróma. Jón er aðeins 18 ára. Manstu eftir þessu að veturinn er enn ekki liðinn, og margar harðar keppnir fram. undan í sumar, þá getur ekki talizt óvarlegt að reikna með því að Jóni takizt enn að bæta árangur sinn á þesu ári. — — Annars hefur Jón lagt stund á aðrar greinar íþrótta á þessurn árum, og t.d. hefur hann sett drengjamet í lang- stökki án atrennu, 3.13 m„ í þeirri grein. — Þá stökk hann nýlega 1.60 m í hástökki án at- í-ennu. og á sínum tíma setti hann drengjamet i þeirri grein, 1.58 m. — í þrístökki án at- í-ennu hefur hann einnig nað góðum árangri, 9.27 m„ og var það unglingamet (sett í vetur), en félagi hans Kristján Eyjóls- son sló það skömmu síðar. — hefur Jón stökkið tæpa 13 m. í þi'ístökki með atrennu, — Kringlunii hefur hann varpað 36 metra rúma og á sínum tíma varpaði hann drengjakringlunni í'úma 46 m. á æfingu. Jón var nýlega ásamt öðrum nýiega alinn til æfinga með landsliði, og vafalítið getur tal- izt að hann Vei'ði með í þeim landskeppnum semhaldnar verða að sumri. í september 1948 vann Richard Alonzo „Pancho“ Gonzales frá Los Angeles einn stærsta sigur í tennis, sem um getur ,þegar hann sigraði í landskeppni Bandaríkjanna í einliðaleik karla í Forest Hill í New York. Hann var al- veg óþekkt nafn áður, en hinsvegar hafði tennisíþróttin átt hug hans allan frá því hann var 12 ára. Þó hafði hann aldrei fengið formlega kénnslu i tenriis. Arið 1949 vann hann enn sama sigur, varð einnig meistari í einliðaleik innan húss og síðan í tvíliðaleik ásamt Frank Parker. Eftir það varð hann átx'innu-' tennisleikari. Stálmylla brazílska stálfélagsins í Volta Redonda tvöfaldaði afköst sín 1954, þevar annar bræðsb:ofn, er sést hér á myndinni, fór í gang. Verksmiðjan hóf framleiðslu árið 1946, og allt bendir til, að nái hví marki að framleiða eina milljón tonna á ári. Stálbor"in Volta Redonda hefur verið skinulögð frá upp- hafi og stendur á hökkum Paraiba- árinnar, 90 mílur suður af Rio de Janeiró. Auk járns og stáls framleiðir yerksmiðjan fleira þýðingarmikið, svo serh koks, benzol, vélaeldsneyti og 'kreosót. Vorið 1945 var sjón sem þessi ekkl óalgeng, þegar Rússar, sem leystir vorw úr nazistafangelsum, heilsuðu banda— rískum hermönnum, sem frelsuðu þá. Stríðslokin i Evrópu fylltu manncskj- urnar von um, að einangrun, ótti og tortryggni væru aðeins hluti af for- tíðinni. Stalin gaf þau loforð i Potzdam, að borgaralegt frelsi, frjálsar kosningae og ríkisstjórnir í samræmi við vilja fólksins myndi komast á í löndum þeim,, sem Sovétríkin hefðu haft afskipti af. Það várð hó senn ljóst, að Kreml hcfði engar raunverulegar ætlanir í þá átt, að standa við loforð sín. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.