Vísir - 22.04.1960, Síða 3
Föstudaginn 22. apríl 1960
VtSIR
Narfi — nýjasti togarinn.
Á skírdag kom nýjasti togari
íslendinga, Narfi, til Reykja-
víkur. Narfi er stórt skip, um
1000 rúmlestir og búinn öllum
nýjustu og fullkomnustu tækj-
um. Skipið er byggt í Vestur-
Þýzkalandi og virðist allur frá-
gangur hinn bezti.
Narfi, sem er eign Guðmund-
ar Jörundssonar, er hinn fyrsti
af fimm nýjum togurum, sem
verið er að byggja fyrir ís-
lendinga í Vestur-Þýzkalandi.
Allt eru þetta stórir togarar,
svipaðir Narfa. Eigendur hinna
togaranna eru Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar, Bæjarútgerð
Akraness, ísbjörninn h.f.,
Reykjavík, og ísfell h.f., Flat-
eyri.
gerð þeirra aðallega áætluð
með það fyrir augum, að láta
þá stunda veiðar á fjarlægum
miðum. Aðallega var þá veiði-
svæðið við Nýfundnaland haft
í huga, en þangað sóttu allir
íslenzku togararnir mikinn og
slcjótfenginn afla sumarið 1958.
Veiðin sumarið 1958 á þessum
sömu miðum reyndist talsvert
tregari en árið áður, og það
jafnvel svo, að mikið af þeim
karfa, sem togararnir komu
með í fyrrasumar, reyndist ekki
hæfur til neinnar vinnslu nema
í fiskimjölsverksmiðjur.
Vafalaust hefir þessi sam-
dráttur á aflamagni á Ný-
fundnalandsmiðum stafað að
miklu leyti af þeirri ofveiði,
Það var svo lítið rúm í blaðinu í gær, að ekki var hægt að
birta bessa mynd af eiganda og yfirmönnum á Narfa. Þeir eru,
taldir frá vinstri: Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður,
Þorsteinn Auðunsson skipstjóri, Júlíus Halldórsson, 1. vélstjóri,
og Anton Guðmundsson, 1. stýrimaður.
Það er einn ljós blettur á
þessum síðustu togarakaupum
okkar, að meiri hluti þeirra
eru keyptir af einstaklingum,
en bæjarútgerðirnar virðast
heldur vera að fjara út og er
það vel. Það er staðreynd, að
við sömu aðstæður og jafnrétti
við hinn opinbera rekstur, eru
einstaklingar mun hæfari til að
reka togara eins og allan ann-
an atvinnurekstur.
Narfi er fallegt skip, og lín-
ur í því allar hreinar. Ósérfróð-
um mönnum virtist, að skipið
væri vel byggt og ætti að vera
auðvelt að athafna sig um borð.
Sérstaklega virðist yfirbygging
öll þannig, að ekki ætti að vera
eins mikil hætta á ísingu og á
gömlu togurunum. Ef svo er,
þá er þetta auðvitað til mikilla
bóta, því eins og allir vita, þá
hefir ísingarhættan verið eitt
erfiðasta vandamál íslenzku
togaranna og hafa margir vask-
ir sjómenn týnt lífi sínu af þess-
um sökum.
En eru stórir togarar, eins og
Narfi, heppilegir?
Þegar ákveðið var að byggja
Narfa og hina togarana, sem nú
eru í smíðum í Þýzkalandi, var
sem átti sér stað árið áður, og
nú lítur ekki út fyrir, að aflinn
giæðist neitt verulega á þessu
sumri nema síður sé. Geysileg-
ur floti togara frá Þýzkalandi
og Rússlandi er á þessum mið-
um auk okkar togara og mikið
af þeim fiski, sem hér hefir bor-
izt á land, hefir einmitt verið
ungviði, svo búast má við að
mikið hafi gengið á stofninn.
Ef þessi mið bregðast að ein-
hverju leyti, er útlitið ekki sér-
lega glæsilegt fyrir stóra tog-
ara á borð við Narfa.
Atvinnuástand hér á landi er
þannig, að ekki er við því að
búast, að þessir stóru togarar
fái mannafla til að stunda veið-
ar í salt, enda mundu túrarnir
verða mjög langir á þessum
skipum, Virðist því ekki gott
útlit með, að þessi skip geti
stundað veiðar, sem vafalaust
mundu þó verða ábatasamar
fyrir alla aðila.
Það, sem af er þessum vetri,
|hafa togararnir stundað ísfisk-
iveiðar hér við land og lagt afla
j sinn á land annaðhvort hér
^heima til vinnslu í frystihúsun-
!um eða siglt með hann til Eng-
| lands og Þýzkalands. Afli hefir
|verið tregur nema upp á síð-
jkastið, og hefir reynslan verið
sú, að aðeins lítill hluti aflans
. hefir verið hæfur til frystingar,
en meginhlutinn hefir orðið að
verkast í skreið.
| Yfirleitt hefir það þótt góður
afli, ef togararnir hafa komið
inn með 150 tonn af fiski eftir
tveggja vikna útivist. Þegar
þessir stóru togarar fara að
veiða með sömu afköstum, má
ekki búast við, að þeir fylli sig
á skemmri tíma en einum mán-
uði til 6 vikum. Þetta þýðir að
aðeins einn fjórði eða jafnvel
ekki nema einn sjötti af aflan-
um úr hverjum túr er hæfur til
'vinnslu í frystihúsum, en í
|mesta lagi þriðjungur til helm-
ingur aflans er hæfur til skreið-
arverkunar.
í stuttu máli má setja dæmið
upp þannig, að helmingur afla
þess, sem þessir togarar koma
með, verði ekki hæfur til neins
nema í fiskimjöl.
Ómögulegt er að géra sér
grein fyrir, hve mikil gjaldeyr-
isverðmæti fara þannig forgörð-
um, en hitt dylst engum, að
það er fráleitt fyrir þjóð sem
okkur Islendinga að ætla sér að
stunda fiskveiðar í stórum stíl
og geta ekki hagnýtt aflann til
neins nema í skepnufóður.
Það virðist því full ástæða
til að athuga, hvort ekki er út
á mjög svo hálan ís með bygg-
ingu þessara stóru togara og
hvort ekki er hagkvæmara, ef
hyggja þarf stór skip til fisk-
veiða, að byggja verksmiðju-
skip, eins og Bretar, Þjóðverj-
ar og Rússar eru farnir að gera.
Verksmiðjuskip eru fær um
að skapa eins mikil verðmæti
úr afla sínum og frekast er
kostur, en þessii' togarar, sem
við erum að byggja núna, við-
ast hafa litla möguleika til þess.
Okkur ber því, íslendingum,
að athuga okkar gang í þessum
málum.
Að vestan í marz:
Gæftir frábærar, afii góð-
ur á Vestfjörðum.
koan ewngin vewul&fj
$ÍGÍBnhítsguBttj€t.
ísaf. 16. apríl 1960J
Vélbáturinn Guðmundur á
Sveinseyri er nú aflahæstur í
|Vestfjörðum. Hann aflaði 316
lestir í 26 sjóferðum í marz. I
Frá Patreksfirði. Þaðan gengu
þrír vélbátar, allir með þorska-
net. Andri (nýr bátur) fékk
191 lest í 9 veiðiferðum. Sæ-
borg 136 lestir í 6 sjóferðum.
Sigurfari 128 lestir í 6 sjóferð-
um í net og um 50 lestir í 6 sjó-
ferðum með línu.
| Handfæraveiðar trillubáta
byrjuðu síðast í marz. Góður
afli þegar reynt var.
Togararnir Gylfi og Ólafur
Jóhannesson voru báðir á veið-
jum. Seldu aflann í Bretlandi.
! Frá Tálknafirði ganga tveir
stórir vélbátar. Guðmundur á
Sveinseyri aflaði 316 lestir í 26
sjóferðum. Hann er nú afla-
.liæsti bátur á Vestfjörðum, eftir
að Sæborg .frá Patreksfirði for-
fallaðist. Tálknfirðingur aflaði
288 lestir í 25 sjóferðum.
Frá Bíldudal ganga þrír stór-
ir vélbátar. Jörundur Bjarna-
son aflaði 199.6 lestir í 23 sjó-
ferðum. Reynir aflaði 164.5
lestir í 23 sjóferðum, og Geysir
j 138.7 lestir í 22 sjóferðum.
Togskipið Pétur Thorsteinsson
landaði 70 lestum í Bíldudal í
marz.
Frá Þingeyri ganga tveir stór-
ir vélbátar. Flosi aflaði 209 lest-
ir, allt á línu. Þorbjörn aflaði
177 lestir, 156 á línu og 21 lest
í net.
Frá Flateyri. Vélb. Ásbjörn
aflaði 145 lestir í 15 sjóferíum.
jTafðist frá veiðum vikutíma
vegna áreksturs. Vélbáturinn
Hallvarður frá Suðui'eyri lagði
afla sinn í hraðfrystihúsið á
Flateyiá og aflaði 145.4 lestir
' í 20 sjóferðum.
br M.ORO lesta skipa-
stóll i smíóum 1. jan.
Stærst er skip, sem Eimskipafélag
íslands á í smíðum.
Samkvœmt skýrslu skipaeft-
irlits ríkisins voru samtals 57
skip í smíðum fyrir* íslendinga
um s.l. áramót.
Nokkur þessara skipa eru síð-
an komin heim, en gera má ráð
fyrir, að eigi færri en 40 sé enn
I í smíðum. Skip þau, sem um
! var að ræða, voi-u samt. 13.598
rúmlestir að stærð, og var hið
I stærsta þeirra, flutningaskip,
^ sem verið er að smíða í Ála-
borg í Danmörku fyrir Eim-
skipafélag íslands, þeiri'a stærst
eða um 2500 rúmlestii'.
Þá koma fimm togarar, sem
eru samtals 4850 rúmlestir, en
j ’
'einn þeirra er þegar kominn
heim, Narfi, sem er 850 lestir,
en hinir fjórir eru jafnstórir,
1000 lestir hver.
Alls ei'u skipin smíðuð í sex
löndum, og smíða Noi'ðmenn
flest eða alls 23, og eru þau af
stærðinni 100 til 208 lestir. —
Minnsta skipið er 70 lestir.
Fulltrúar finxm Asíuþjóða —
Indónesa, Japana, Filipps-
eyinga, Thailendinga og
Indverja — sitja ráðstefnu
um takmörkun barneigna til
að giröa fyrir of öra fólks-
fjölgun þar eystra.
Frá Suðureyri í Súgandafirði.
Þaðan ganga 8 stórir vélbátar.
Fi-iðbert Guðmundsson aflaði
208 lestir í 26 sjófei'ðum. Freyja
(nýrx-i) 190 lestir í 26 sjóferð-
um. Hávarður 176 lestir í 24
sjóferðum. Freyja (eldri) 172
lestir í 24 sjófei'ðum.
Frá Bolungarvík. Þaðan
ganga fjórir stórir vélbátar.
Þoi-lákur aflaði 231.8 lestir í 22
sjófei'ðum. Allt á línu. Einar
Hálfdáns stundaði net og línu.
Veiddi í net 152 lestir og 82
lestir á línu. Samtals 234 lestir.
Hugrún aflaði 202.3 lestir í 26
sjóferðum.
Nokkrir smærri vélbátar í
Bolungarvík voru að veiðum í
marzmánuði, þar af þrír hand-
færabátar. Aflahæstur var Sæ-
björn (Elías Ketilsson) með
12.3 lestir. Sjöfn aflaði 11.9 lest-
ir í 20 skipti og Dímorj 7.3 kgr.
| Togskipið Guðmundur Pét-
urs fór tvær veiðiferðir og afl-
aði 173 lestir.
Frá Hnífsdal. Þaðan ganga
þrir stórir vélbátar. Páll Páls-
son aflaði 157.6 lestir (á línu
og í net). Mímir 152 lestir (á
línu og í net). Allur aflinn veg- -
inn slægðui’.
Frá Isafirði. Þaðan ganga 9
stórir vélbátar. Gunnhildur afl-
aði samtals 215 lestir (161 lest-
,ir á línu og í 13 sjófei’ðum; hitt
í net). Hi'önn 212 iestir í 25.
sjóferðum. Guðbjöi'g 211 lestix’,
þar af 127 lestir á línu.
Straumnes 186 lestir i 26 sjó-
ferðum. Vikingur II 184 lestir
í 26 sjóferðum. Gylfi 176 lestir
í 25 sjóferðum. Gunnvör 152
letir (84.7 lestir á línu í 11 sjó-
ferðum og 67.3 lestir í net). Ás-
úlfur 155 lestir í 23 sjóferðum.
Sæbjörn 137 lestir í 22 sjóferð-
um.
Togarinn ísborg fór tvær
veiðiferðir í marz. Afli 190 lest-
ir. Togarinn Sólborg byrjaði
veiðar 20. mai’z og aflaði 72
lestir í 8 daga veiðiför.
Frá Súðavík. Þaðan ganga
þrír vélbátar. Hringur (leigu-
bátar) aflaði 184 lestir í 27
sjóferðum. Ti'austi 181 lest í 27
sjóefi'ðum. Sæfari 131.5 lestir
í 24 sjóferðum. Aflinn veginn
slægður.
Frá Steingrímsfirði gengu
þrír vélbátar. Sjósókn stopul.
Afli sæmilegur. Togskipið
Steingrímur trölli var slitrótt
að veiðum. Landaði alls 80
lestum í heimahöfn.
Talsvert af afla Vestfjarða-
bátanna síðari hluta marzmán-
aðar er steinbítur. Mismunur á
skiptingu aflans milli þorsks og
steinbíts fer mikið eftir veiði-
stöðvum. Enn hefir engin vei'u-
leg steinbítsganga komið. Það
eru góð'gæftirnar. sem gefið
hafa mestan aflafenginn.
Rækjuaflinn var góður í
marz, einkum í Arnarfirði. Nú
síðustu dagana hefir vei'ið treg-
ur afii í ísafj arðardjúpi, enda
styttist nú óðum í rækjuver-
tíðinni.
Arn.