Vísir - 06.05.1960, Síða 1

Vísir - 06.05.1960, Síða 1
12 síður 50. árg. Föstudaginn G. maí 1960 12 síður Sundmót ÍR — seinni hluti: í gær gekk Dönum fEest í hag. Samt setti Ágústa enn nýtt met. rullaup ársins" í dag. Ágústa Þorsteinsdóttir á 50 m. flugsundi £ gærkvöldi — og setti nýtt met. Sí.ðari hluti sundmóts Í.K. i 1. Hrafnhildur 37,9. 2. Kirsten fór fram í Sundhöllinni í gær- 38,1. kvöldi, og varð nú flest öfugt j 100 m. bringusundi karla: frá kvöldinu áður, sigrar féllu 1. Einar Kristinsson á 1:14,7. fiestir Dönum «' skaut. Samt j og jafnaði þar með íslands- setti Áprústa Þorsteinsdóttir enn metið. iiýtt met, í aukagrein, sem bætt var inn í: 50 m. flugsund, sem liún synti á 33,0, en eldra metið var 33,6. Önnur í röðinni varð Linda Petersen Danm. á 36,4. Annars urðu helztu úrslit í gærkvöldi sem hér segir: 100 m. bringusundi kvenna: 1. Linda Petersen 1:20,8. — 2. Hrafnhildur Guðmundsdóttir 1:24.5. 200 m. skriðsund kvenna: 1. Kirsten Strange 2:30,7. — 2. Ágústa Þorsteinsdóttir 2:30,9. 50 m. baksund kvenna: 50 m. skriðsund karla: 1. Guð- mundur Gíslason á 26,2. Einar Kristinsson Á. jafnar ís- landsmetið í 100 m. bringu- sundi. Tívoli opnað í 15. sinn. Tívolí verður opnað um helg- ina ef veður leyfir, og er það 15. siunarið, sem garðurinn verð ur opinn. Oð verður hann rek- inn á svipaðan hátt og undan- farin ár. Þegar vorar er tekið til að undirbúa, lagfæra tæki ©g mála. Nú hefur bílabrautax-- liúsið verið málað í skærum Tí volílitum, rautt og gult og lít- ur út sem nýtt. Snemma í apríl er farið að hringja í síma skemmtigarðs- ins og spyrja hvenær opnað verður, því alltaf langar krakk- AEIir ufan línu. Suðaustur af Papey er mikill fjöldi togara að veið- um. I morgun var svarta þoka. Þór var að svamla milli skipanna á stóru svæði, til að fylgjast með ferðum þeirra, en þokan gerir erfitt um vik. Við Vestfirði var bjart veður og voru mörg skip að veiðum langt utan landlielg- innar, segir í frétt frá land- helgisgæzlunni í morgun. ana til að koma þar áður en þau fara í sveitina. Og því er nú reynt að opna garðinn með fyrsta móti, þó að það sé ýms- um erfiðleikum bundið, sökum veðráttunnar. Undanfarin ár hefur verið starfræktur smá-dýragarður í Tívolí og standa vonir til þess að slíkt takist enn í sumar, þó ekki verði hann tilbúinn um fystu helgina, því enn er nokk- uð kalt í veðri fyrir dýr er koma úr heitari löndum. Fegurðarsmakeppnin verður um miðjan júní, og ýms félög hafa hug á að hafa þar skemmt- anir. Og þegar sæmilega hlýn- ar í veðri, verða haldnir úti- dansleikir Bi-ullaup Margrétar prinsessu i og Anthony Armstrong-Jones fer fram í dag. Blöðin konia í , skrautútgáfu í því tilefni og kalla það brullaup ársins. j Að undanförnu hafa tugþús- undir rnanna streymt til Lund- úna gagngert vegna brullaups- ins og munu slíkir gestir vera 'yfir 100.000. Hagnast margur um drjúgan skilding á komu allra þessara gesta. Margir eru frá meginlandinu, samveldis- löndum ýmsum og Bandaríkj- unum. í nótt biðu þúsundir manna í alla nótt á gangstéttum, þar . sem brúðgumi og brúðarefni, I drottningarmóðirin, Elísabet II og Filippus hertogi, maður henn ar, og annað konungborið fólk, 1 ekur frá Buckinghamhöll í Westminster Abbey, þar sem brullaupið fer fram. í gær var algert umferðaröngþveiti á Mall, þar sem fólk kom til að virða fyrir sér hina skartats- rauðu og gullnu fána og annað skraut. Gert er ráð fyrir, að 300 milljónir manna fylgist með því helzta sem gerist í sjón varpi og endursjónvarpi. Brúðkaupsgjafir hafa verið að berast úr öllum áttum að undanförnu og voru orðnar yf- ár 1200 í gær. Lagt var af stað til West- minster Abbey klukkan 10 ár- degis og sjónvarpað og útvarp- að þaðan beint til milljónanna út um heim, sem finnst mikið til um allt þetta, en ekki gátu verið sjálfir viðstaddir til þess að horfa á öll herlegheitin. Blöðin minnast mjög lofsam- lega þess starfs, sem Margrét prinsessa hefir innt af höndum fyrir Bretland og samveldið. Brúðhjónin fara, sem kunn- ugt er, brullaupsferð sína í drottningarskipinu Britannia. ★ Kiechi Taisuki sendiherra Japans í Danmörku var skor inn upp um mánaðamótin og var „dáimi“ £ fullar 4 mínútur, þ. e. hjartað hætti að slá, en það tókst að fá það til að slá aftur og end- urlífga sendiherrann, en mjög var tvísýnt hver á- ransrur vrði bá hálfu klst. Margrét prinsessa og Anthony Armstrong-Jones gefin saman í Westminster Abbey. í tilhugalífinu Rússar skjota niður bandaríska flugvél. Eisenhower fyrirskipar rannsókn. Faanst keflaiur Gríski ritstjórinn, sem rænt vax- fyrir 11 dögum fannst í gær. Var hann illa á sig kom- inn. Hringt vat til lögreglunnar hvar hans mætti leita. Fannst hann eftir tilvísuninni í helli skammt frá Nikosiu, —■ keflað- ur og bundinn og nærri með- vitunarlaus. Að því er talið er mun hann hafa verið í hellin- um allan eða mestallan tímann síðan honum var rænt. Maðurinn var fluttur í sjúkra hús og hlynnt að honum, m. a. voru honum gefin hressandi lyf þar næst var hami fluttur á heimili systur sinnar. Einshower Bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað rannsókn út af því, að Rússar hafa skotið niður flugvél fyrir Bandaríkja- mönnum, en Nikita Krúsév skýrði frá þessu £ gær, er hann ávarpaði fund Æðsta ráðsins, er það kom saman í Moskvu. í tilkynningu utanríkisráðu- neytis Bandaríkjanna segir, að hér muni hafa verið um veður- athugana-flugvél að ræða og sé kunnugt, að flugmaðurinn hafi átt við erfiðleika að stríða vegna súrefnisskorts, og geti verið að hann hafi misst með- vitund og það leit til, að flug- vélin hafi farið stjórnlaust inn yfir sovézkt land. Þingleiðtogar í Bandaríkjun- um eru harðorðir yfir þessum atburði og hafði einn af leið- togum Bandaríkjamanna við orð, að Einsenhower ætti að hætta við að fara á fund æðstu manna, nema viðunandi skýr- ing fáist frá Sovétstjórninni. Krúsév talaði all digurbarka- lega í gær og flest brezk blöð í morgun telja hann hafa komið ruddalega fram og af litlum hyggindum og þykir ræða hans ekki spá neinu góðu um fund æðstu manna. í sumum blöðum kemur fram, að Krúsév sé í rauninni að búa menn undir, að einskis árangurs sé að vænta af fundinum, og undir niðri hafi hann aldrei gert ráð fyrir árangri, þótt hann hafi talað fagurt, en aðrar raddir beyrast um, að Krúsév sé raunsæismað- ur og mundi þrátt fyrir allt vilja árangur. Skotinn niður á degi verkalýðsins. Flugvélin var skotin niður á degi verkalýðsins 1. maí — Krúsév gaf í skyn, að Sovét- stjórnin kynni að skjóta málinu til Sameinuðu þjóðanna. Sagt er að ókyrrð hafi verið nokkuð meðal þingmanna, sem hróp- uðu: Niður með árásarmann- inn. Krúsév gagnrýndi mjög fram- Framh, á 6. síðiu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.