Vísir - 06.05.1960, Qupperneq 2
V I S I R
wótfi ,sííi ,í»
-Föstudaginn 6. maí 1960
Sœjarýréttir
F**r-~
IJtvarpið í kvöld:
19.00 Þingfréttir. Tónleikar.
, (19.25 Veðurfr.). — 20.30
Spilað fyrir dansi, — erindi
] (Þórleifur Bjarnason rith.).
20.55 íslenzk tónlist: Tón-
] smíðar etfir Árna Björnsson
j og Sigursvein D. Krislinsson.
21.30 Útvarpssagan: „Alexis jjazal.
Jöklar:
Drangajökull kom til Stral-
sund 3. þ. m., fer þaðan til
Rotterdam. Langajökull fór
væntanlega frá Vestmanna-
eyjum í gærkvöld á leið til
Rússlands. Vatnajökull er í
Ventspils.
1
Sorbas“ eftir Nikos Kazant-
zakis; XV. (Erlingur Gísla-
son leikari). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Garð-1
yrkjuþáttur: Axel Magnús-
son garðyrkjukennari talar
um áburðarþörf jarðvegsins.
22.25 Á léttum strengjum:
Danshljómsveit útvarpsins í
Berlin leikur (sent hingað á
segulbandi) — til 23 00.
Tímarit Máls og menningar,
2. hefti 21. ái'gangs er ný-'Áheit á Strandarkirkju:
Konur í styrktarfélagi van-
gefinna hafa bazar og kaffi-
sölu í Skátaheimilinu við
Snorrabraut sunnudaginn 8.
maí n. k., er hefst kl. 14. —
Þarna verður margt góðra
muna. Sýndir verða einnig
og seldir hlutir unnir af van-
gefnum börnum. Þeir, sem
vilja gefa kökur og fleira,
komi því í Skátaheimilið kl.
10—12 n. k. sunnudag. —
Bazarnefndin.
r
komið út. Af efni þess má
nefna: Moral Rearmament
(ritstjórnargrein). Um Ox-
fordhreyfinguna (Helge
Krog). Landhelgi íslands
(Þorvaldur Þórarinsson).
Ræða á afmæli MÍRs (Sverr-
ir Kristjánsson). Bókin (saga
eftir Martin A. Hansen).
Chopin og pólsk þjóðlög
(Zofia Lissa). Að vera ís-
lendingur (Sigfús Daðason
skrifar um bókina Ritgerða
korn og ræðustúfar eftir Jón
próf. Helgason). Þá eru ljóð
eftir Þorstein Valdimarsson,
Stefán Hörð Grímsson, Þor-
stein Jónsson frá Hamri, El-
ias Mar og Jóhann Hjálm-
arsson. Loks eru umsagnir
um nýjar bækur.
XSorgfirðingafélagið
heldur spilakvöld og s'umar-
fagnað í Skátaheimilinu
annað kvöld kl. 21. Húsið
verður opnað kl. 20. '5. —
Glæsileg kvöld- og heildar-
verðlaun.
KROSSGÁTA NR. 341.
Skýringar:
Lárétt: 2 skartgripur, 5 pár, 6
■varðar orku, 8 hreyfðist. 10
snafn. 12 strit, 14 sannanir, 15
mm lengd, 17 flugfélag, 18 urn-
.-gerð.
Lóðrétt: 1 svíkst um, 2 ger, 3
imenn, 4 eru margir sjómenn, 7
á brott, 9 hnöttur, 11 gróður,
13 líkamshluta, 16 samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 4040:
Lárétt: 2 skáti, 5 klór, 6 tog,
3 td, 10 foli, 12 íra, 14 Rón, 15
nóra, 17 md, 18 uggur.
Lóðrétt: 1 skotinu, 2 sót, 3
krof, 4 illindi, 7 gor, 9 dróg, 11
löm, 13 arg, 16 au.
l. .l .
Kr. 100 frá B. T. 25 frá gam-
alli konu. 200 frá Á. J.
Eimskipafélag Islands:
Dettifoss fór frá Gautaborg
4. þ. m. til Gdynia, Ham-
borgar og Reykjavíkur. —
Fjallfoss fór frá Keflavík 3.
þ. m. til Rotterdam og Ant-
werpen. Goðafoss fór frá
Hafnarfirði 3. þ. m. tii Cux-
haven, Hamborgar, Töns-
berg, Fredrikstad, Gauta-
borgar og Rússlands. Gull-
foss kom til Reykjavíkur í
gær frá Leith og Khöfn. Lag-
arfoss fór frá Reykjavík 4.
þ. m. til Grundarfjarðar,
Stykkishólms, Vestfjarða og
þaðan norður og austur um
land til Reykjavíkur. Reykja
foss kom til Reykjavíkur 4.
þ. m. frá Hull. Selfoss fór frá
Rotterdam 2. þ. m. til Riga
og Hamborgar. Tröllafoss fór
frá Gautaborg 4. þ. m. iil
Ábo, Helsingfors og Hamina.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell losar á Húnaflóa-
höfnum. Arnarfell fór í gær
frá Reykjavík til Vopnafjarð-
ar. Jökulfell fer i dag frá
Calais til Reykjavíkur. Dísar-
fell er í Rotterdam. Litlafell
er á leið til Reykjavíkur frá
Akureyri. Helgafell er í
Reykjavík. Hamrafell fór 3.
þ. m. frá Gíbraltar til Reykja
víkur.
Ríkisskip:
Hekla er væntanleg til
Reykjavíkur í dag að vestan
úr hringferð. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herða-1
breið fer frá Reykjavík í dag j
'austur um land til Fáskrúðs-
fjarðar. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík í gær til Breiða-
fjarðarhafna. Þyrill er á
Austfjörðum á norðurleið.
Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21 í kvöld til Vestmanna-
eyja.
Rafnkelssöfnunin:
Ingimar Finnbjörnsson,
Hnífsdal kr. 6000. Guðjón
Klemensson læknir Njarðvík
100, Sigurður Jóhannsson
Húsavík 100, Þorsteinn Jóns-
son Húsavík 100. Adarn
Jakobsson Húsavík 200, Þór
Pétursson Húsavík 500. Stef-
án Pétursson Húsavík 500.
Með hjartkæru þakklæti, f.
h. söínunarnefndar, Björn
Dúason.
Sumarfagvaðw
verður kaldian I Kveaféiagi
Hallgrímskirkju mánudag'-j
inn 9. mai kl. 8 e. h. í Blöndu-
hlíð. -—-. Stjórnin.
Loftleiðir:
Leifur Eiríksson er væntan-
legur kl. 6.45 frá New York.
Fer til Glasgow og London
kl. 8.15. Leiguvélin er vænt-
anleg kl. 19 frá Hamborg,
Khöfn og Oslo. Fer til New
York kl. 20.30. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur kl. 23 frá
London og Glasgow. Fer til
New York kl. 00.30.
Kaj A. Svanholm
forstjóri í Rio de Janeiro
hefur nýlega sent Náttúru-
gripasafninu að gjöf uppsett-
an krókódíl frá Brasilíu. —
Kaj Svanholm hefur áður
sent Náttúrugripasafninu
rausnarlega gjafir, sem bera
vott um hlýhug hans til ís-
lands. (Frétt frá Náttúru-
gripasafninu).
Áheit.
Strandarkirkja: Ó. S. 25 kr.
Leiðrétting.
í matardálkinum á kvenna-
síðu Vísis sl. miðvikudag
hefir misprentast í kaflanum
um Kanelstengur, „deigið á
að vera alveg brúnt af lauk“,
á að vera brúnt af kanel.
Ferðafélag ísalnds.
efnir til tveggja ferða um
næstu helgi. Farin verður
göngu og skíðaferð á Skarðs-
heiði. Hin ferðin er suður
með sjó með viðkomu á
Garðskaga, Sandgerði, Staf-
nesi, Höfnum, Reykjanes-
vita og Grindavík. — Lagt
verður af stað í ferðina kl. 9
á sunnudagsmorgun frá Aust-
urvelli.
Glænýr færafiskur, heill og flakaður. Ný ýsa, nýr
rauðmagi, rauðspretta, smálúða, nætursaltaður
fiskur, þurrkaður fiskur, reyktur fiskur, gellur,
nýjar og saltaðar, nýr silungur, síld, ný, revkt og
söltuð, siginn fiskur.
RSKHÖLLIN
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
Hraðfryst dilkalifur og nýru
Kjötverzlunin BÚRFELL
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
Tiíntæii.
Sá, sem kynni að hafa með
höndum handrit að Dagsetri
eftir Pál Steingrímsson, geri
svo vel að skila mér því hið
fyrsta. — Guðrún Indriðadótt-
ir, sírna 1-3476.
TRÉLIM
FRANKLÍN LÍM
EVO-STIK LÍM
TEAK-0LÍA
CARB0LÍN
BL FERNIS
EYR0LÍA
fyrirliggjandi
GEYSIR h. I.
Veiðarfæradeildin.
Hús hrynur -
fjórir deyja.
Þau eru ekki alltof traust,
húin hjá þeim á Ítalíu.
I fyrradag hrundi gamalt,
fimmlyft íbúðarhús í Genúa,
helztu hafnarborg Ítalíu. Fjór-
ir menn biðu bana af þessum
völdum en fimm meiddust
hættulega. Bygging þessi var
nærri aðaltorgi borgarinnar,
Piazza de Ferrari.
Veiiir fiíðu við
Island.
Línuveiðarinn Jöffre frá Ála-
sundi kom til Reykjavíkur í
gær. Skipstjórinn, Olav Sto-
hakk, sigldi skipi sínu til Vest-
SKiPAÚTCeRÐ
RIKISINS
SkjaldbreíÖ
vestur um land til Akur-
eyrar 10. þ.m.
Tekið á móti flutningi í
dag til
Tálknafjarðar,
áætlunarhafna við
Húnaflóa — og
Skagafjörð — og til
Ólafsfjarðar.
Farseðlar seldir árdegis
álaugardag.
mannaeyja á sunnudag og ætl-
aði þaðan á lúðuveiðar norð-
vestur af Jökli en gat ekki verið
þar vegna veðurs.
Tíu aðrir norskir bátar eru
þar á lúðuveiðum og' er 9
manna áhöfn á hverjum. Sagði
skipstjórinn að sæmilegur aíli
væri frá 10 til 15 tonn af lúðu.
Ferðin tekur 9 daga.
Vöruhappdrætti
S.Í.B.S.
í gær var dregið í 5. flokki
Vörúhappdrættis S.Í.B.S. Dreg-
ið var um 860 vinninga að f jár-
hæð samtals kr. 964.000.00.
Eftirtalin númer hlutu hæstu
vmningana:
200 þúsund kr. 55268.
100 þús. kr. 29713.
50 þús. kr. 15682.
10 þús. kr. 23539 30412 32302
34876 35076 49871 50091 56289
56692 64655.
5 þús. kr. 1663 4955 8124 12691
13623 38018 38762 40881 44667
45429 53585 58130 58797 63631.
(Birt án ábyrgðar).
ðtaiuf ktrfahreisfrari
með mótor og tiiheyrandi til 'sölu ódýrt, ef samið
er strax. Upplýsingar í síma 2-22-52 og í Fiskiðju-
veri Bæjarútgerðar Reykjavíkur við Grandaveg.
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
Verzlunarbanklnn —
Frh. af 8. síðu.
ýms verkefni bankans og 10.
gr. um verðbréfaeign o. 'fl.
í athugasemdum við frum-
varpið segir:
Hinn 26. febr. s.l. ritaði stjórn
Verzlunarsparisjóðsins í Reykja
vík viðskiptamálaráðherra bréf,
þar sem þess var óskað, að rík-
isstjórnin flytti frumvarp til
lagaþess efnis, að sparisjóðnum
verði breytt í banka. Með því
að starfsemi sparisjóðsins er
orðin mjög umfangsmikil og
svipaðs eðlis og bankanna, taldi
ríkisstjórnin rétt að verða við
þessum tilmælum. Hafa síðan
farið fram viðræður milli for-
ráðamanna sparisjóðsins og við-
skiptamálaráðuneytisins um
efni frumvarpsins. Hafa for-
ráðamenn sparisjóðsins tjáð sig
samþykka frumvarpinu í ein-
stökum atriðum, eins og það
er hér flutt, en ákvæði þess eru
að ýmsu leyti hliðstæð þeim,
sein giidá imf Tðnáðarbanka ís-
íand4’" ii.f. •