Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 2
V f S 18 Föstudaginn 20. maí 196D &œja?fréttit____| Útvarpið í kvöld: l^.OO Þingfréttir. Tónleikar. (19.25 Veðurfr.). 20.30 Frá tónl. Symfóníuhljómsveit- ar Islands í Þjóðleikhúsinu. Stjórnandi: D. Václav Smet- ácek. Einleikari á fiðlu: j Björn Ólafsson. a) Foi-leikur að óperunni „Iphigenie in Aulis“ eftir Gluck. b) Fiðlu- ' konsert í D-dúr op. 61 eftir Beethoven. 21.30 Útvarps- 1 sagan: „Alexis Sorbas“ eftir Nikos Kazantzakis, í þýðingu ! Þorgeirs Þorgeirssonar; XIX. j (Erlingur Gíslason leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Sveinn Indriðason garð- yrkjufræðingur talar um meðferð grænmetis og af- skorinna blóma. 22.25 í létt- um tón: Hljómsveit Kurts Edelhagens leikur — til 23.00. Jöklar: Drangajökull fór frá Kefla- vík í fyrrakvöld á leið til Grimsby og Hull. Langjökull fór frá Ventspils í fyrrakvöld á leið hingað til lands. —■ Vatnajökull fór frá Reykja- vík í fyrrakvöld á leið til Leningrad. I>oftleiðir: Leifur Eiríksson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8.15. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Oslo. Fer til New York kl. 20.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23. frá Lon- don og Glasgow. Fer til New York kl. 00.30. £imskipafélag Reykjaví' ur: Katla er væntankg til Reykjavíkur á laugav-’ag. — Askja fer í dag frá Rigá. í hringferð. Skjaldlbreið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag til Breiðafjarðar og Vest- fjarða. Þyrill er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Frá Mæðrastyrksnefnd: Mæðradagurinn er á sunnu- dag. Kaupið mæðrablómið. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Gevlé. Arnar-1 fell átti að fara i gær frá Riga | til Ventspils. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell átti að fara í gær frá Rotterdam til Austfjarða. Litlafell losar á Eyjaf jarðarhöfnum. Helgafell j er væntanlegt í nótt til| Reykjavíkur. Hamrafell fór! 13. þ. m. frá Reykjavík til Batum. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Baldur fer til Sands, Hvamms- fjarðar- og Gilsfjarðar- hafna á þriðjudag. — Vöru- móttaka á mánudag. Smáauglýsingar Vísis eru vinsælastar. Ritgerðarsamkeppni bandarísks blaðs. Dagblaðið New York Herald Ti'ibune mun á næsta ári eins og að undanförnu bjóða fram- haldsskólanemenduh frá ýms- um löndum, einum frá hverju landi, í þriggja mánaða kynnis- för til Bandaríkjanna, og greið- ir blaðið fargjöld og kostnað við dvölina vestar (janúar— marz 1961). Þátttakendur verða valdir með hliðsjón af ritgerðasam- keppni, og er ritgerðarefnið á íslandi að þessu sinni: „Gildi persónulegra kynna fyrir sam- búð þjóðanna“. Lengd ritgerð- ar skal vera 4—5 vélritaðar síður. Þátttaka á samkeppninni er heimil öllum framhaldsskóla- nemendum, sem verða 16 ára fyrir 1. janúar 1961, en ekki 19 ára fyrir 30. júní það ár, eru íslenzkir ríkisborgax-ar og hafa góða kunnáttu í ensku. Ritgerðirnar, sem eiga að vera á ensku skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyrir 15. september nk. Menntamálaráðuneytið 16. maí 1960. I Seðlarnir hættulega líkir. Kaupmaður einn hefur bent Vísi á, að tveir nýju seðlanna sé svo líkir að stærð og lit, að ruglingi valdi. Kvaðst hann þrívegis hafa orðið þess var, að viðskiptavin- ir létu af hendi 1000 kr. seðil í stað 100 kr., af þvi að menn gæta þess ekki að iíta nógu ná- kvæmlega á seðlana. Þyrfti að gera á þessu breytingu við fyrstu hentugleika. UTBOÐ Bílavarahlutír Bremsuskálar. kaplar, barkar, dælur, sett í dælur. Felgur, sam- lokur, perur. platínur, kerti sæta- áklæði, annað. — Póstsendum. — Véla- og varablulaverzlun Laugavegi 168. Sími 10199. Chervolet Bel Air '55 4 dyra fólksbifreið er til sölu. Bifi'eiðin verður til sýnis í Áhaldahúsi Reykjavíkui'bæjar, Skúlatúni 1 í dag' föstu- daginn 20. maí. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 4 í dag í skrif- stofu vora, Traðai'kotssundi 6 og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. Innkaupastofnutt Reykjavikurbæjar NAUDUN6AROPPBOD sem auglýst var í 14., 17. og' 18. tbl. Lögbii'tingablaðsins 1960 á hluta í húseigninni nr. 50 við Álfheima, hér í bænum, 4 herbei'gja íbúð á 2. hæð til hægri, eign Samvinnufélags rafvirkja, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eirríkssonar hdl., á eigninni sjálfi'i þi'iðjudaginn 24. maí 1960, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nám og atvinna Stúlkur, sem vilja læra gæzlu og umönnun vangefinna geta kornist að við slíkt nám á Kópavogshæli nú í vor. — Námstímann verða greidd laun sambærileg við laun starfsstúlkna. Upplýsingar gefnar á hælinu og í síma 19785, 14885 og 19084. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. iRíkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavik : moi'gun austur um land í h. i igferð. Herðubreið fór frá Eeykja- vík í morgun austur xxm land KROSSGÁTA NR. 1151: KROSSGÁTA NR. 4152: Skýi’ingar: Lárétt: 1 barkar, 6 á hljóð- færi, 8 ending, 10 spurning, 12 lireyfa, 14 tæki, 15 kommúnisti, 17 skóli, 18 títt, 20 munur. Lóðrétt: 2 álag, 3 lygi, 4 góð- gæti, 5 skamma, 7 veldistákn, 9 forn skipstjói'i, 11 vön, 13 ör- eind, 16 mörg, 19 urn sjúkdóm. Lausn á krossgá-u nr. 4151: Lárétt: 1 skrök, 6 jól, 8 öl, 10 Adam, 12 Lóu, 14 una, 15 vagn, 17 NK, 18 lín, 20 nausta, Lóðrétt: 2 KJ, 3 róa, 4 öldu, 5 bölva, 7 smakka, 9 lóa, 11 ann, 13 t)gla, 16 níu, 19 ns. Tilboð óskast í að reisa byggingu við Hrafnistu, Dvalar- heimili aldraðra sjómanna. — Uppdrátta og lýsingar má vita til Harðar Björnssonar, teiknistofu A.B.F., Borgartúni túni 7. Skilatrygging kr. 500. K 0 NI Höggdeyfar Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfai fást venjulega hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI högg- devfa í allar gerðir bifreiða. SiVIVRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. flViMiiæðai b* Hraðfrysl dilkalifur og nýru ötverzlmin BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. til sölu á góðum stað. Tilboðum sé skilað til Vísis mei'kt: „Söluturn“. Afgreiðslustúlkur Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjötbúð hálfan daginn og önnur til afgreiðslustarfa í nýlenduvörubúð allah dag- inn. — Uppl. : Grundarstíg 2 A. VINNA Röskur og reglusamur piltur, óskast strax til vinnu í verk- smiðjunni. — Uppl. á staðnum. Matborg. Lindagötu 46 HÚSIÐ HÁAGERÐI 75 eign bæjarsjóðs Rekjavíkur er til sölu. Tilboð óskast send skrifstofu minni í Skúlatúni 2 fyrir kl. 10 föstudaginn 27. þ.m. Nánai'i upplýsingar eru gefnar í skrifstofunni daglega frá kl. 11—12 fram að þeim tíma. Bæjarverkfræðingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.