Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 7
7 Föstudaginn 20. maí 1960 V í S I R i Þessi mynd var tekin, er Nikita Krúsév er að stiga út úr bifreiðinni fyrir utan Elysee-liöll í París, rétt áður en fundur æðstu manna hófst, þar sem hann fJutti briggja tíma ræðu þá, sem hefur hneykslað menn út um allan hein. Sú ræða boðaði cudalok ráðstefnunar, því að þótt reynt væri að bjarga henni, var þegar fyrirsjáanlegt, að það mundi ekki takast. Heilsuvemdarstöð stofnuð á Sólvangi í Hafnarfirði. Fréttamönum var í fyrradag boðið að skoða nýja heilsuvernd arstöð, sem tekin er til starfa að Sólvangi í Hafnarfirði, og rekin verður á vegum Hafnar- fjarðarbæjar, Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar og ríkisins. Mun þar fara fram Ht með vanfærum konum e^rr arstjórn , , . . . °g Það. bornum 1—5 ara svo og onæm- , isaðgerðir. Barnahjúkrunar- ! kona starfar á vegum stöðvar- innar í samvinnu við sérfræð- ing í barnasjúkdómum. Skoðun vanfærra fer fram á föstudögum kl. 15—16. Börn 1—5 ára koma á miðvikudög- um kl. 15—17 og börn á fyrsta ári koma aðeins eftir boði farið fram á vegum Sólvangs. J Eftirleiðis verður öll þessi starfsemi á vegum Heilsuvernd- arstöðvarinnar á Sólvangi. Allmiklar breytingar og lag- færingar hafa verið gerðar á ihúsnseði vegna hinnar nýju og auknu sfarfsemi og hefir bæj- Hafnarfjarðar kostað Elisabet drottningarmóðir vígði í gær Kariba-fyrirlileðsl- una miklu í Zambesifljóti og önnur mannvirki þar á vegum hjúkrunarkonu, en hún verður virkjunarinnar, sem tilbúin eru. til viðtals í síma 50486 á þriðju-! Til allra þessara mannvirkja dögum og miðvikudögum kl. hefur þegar verið varið 70 14—15. Fólk er beðið að athuga að verunum hefur þegar verið leitt sími Heilsuverndarstöðvarinn- rafmagn um koparnámusvæðið ar er 50486, en ekki 50281 eins í Norður-Rhodesiu, en annars og auglýst hefir vei'ið. eiga öil ríkin í Mið-Afríkusam- Það hefir um árabil verið á- bandinu, eða Njassaland, Norð- hugamál forustumanna bæjar- ur- og Suður-Rhodesia að fá frá ins og Sólvangs, að koma á fót þeim nægt, ódýrt rafmagn. aukinni þjónustu við bæjarbúa Fyrir ofan stífluna hefur í heilsuvernd. myndast mikið stöðuvatn eða Undanfarið hafa hafnfirzkar lón, hið mesta, sem myndast konur og börn notið þjónustu hefur vegna framkvæmda Heilsuverndarstöðvar Reykja- manna. Landsvæði þar sem áð- víkur jafnframt því að eftirlit ur var fjölskrúðugt dýralíf er með vaníærum konum hefir nú í kafi. Laxness. Framh. af 1. síðu. erprise Handelsselskab, var lýst gjaldþrota. í síðustu viku var fyrri gjaldþrotabeiðni vísað frá, en að þessu sinni var hún lögð inn í Sjó. og verzlunarrétt- inn og tekin til greina og Mörch forstjóri tekinn fastur. Eftir því sem lögreglan rýn- ir meira í þetta mikla fjársvika- mál, sem vitað er að nemi frá hálfri til einnar milljónar, verð- ur það enn dularfyllra. Það er flestum 'í Höfn ráðgáta, hvers vegna Per Finn Jacobsen hefur ausið svo miklu fé í fyrirtæki Morchs, sem raun er á. Að því er virðist, hefur hann sjálfur ekki haft nokkurn skapaðan hlut upp úr því og þó virðist hann hafa látið af hendi við hið vafasama fyrirtæki allt það, sem hann hefur haft undir höndum, bæði eigið fé og ann- arra. Gizkað hefur verið á fé- millj. sterlingspunda. Frá orku- kúgun> en það er ágizkun ein Karibamsnnvirkin vígð. — Eg veit hreint ekkert um þetta leiðindamál annað en það, sem ég héf lesið í blaðaúrklipp- um, er mér hafa verið sendar, sagði skáldið. Mér finnst þetta ákaflega leiðinlegt og í hæsta máta ótrúlegt, að slíkur ágæt- ismaður, sem Jacobsen hæsta- réttarlögm. skuli vera flæktur í slíkt mál sem þetta. Hann hef- ur verið lögfræðingur minn í mörg ár, tók við af föður sín- um, einum mikilsvirtasta lög- manni í Höfn, Hartvig Jacob- sen, en þessi lögfræðiskrifstofa hefur annazt öll lögfræðivið- skipti mín í Danmörku í 30 ár, og voru þeir feðgar vinir mínir og máttu ekki vamm sitt vita. Eg veit, að Per Jacobsen lá svo !fárveikur um daginn af líf- himnubólgu, að honum var vart hugað líf. Þetta er alveg skelfi- legt áfall og ég botna ekkert í því, að vinur minn skyldi lenda í öðru eins og þessu. Það er meira en ég fæ skilið. Á sama veg og skáldsins hnigu ummæli annars skjól- stæðings Jakobsens lögmanns, 'sem sennilega hefur orðið fyrir ■ stórtapi í sambandi við þetta j mál, það er kunnur danskur út- j gerðarmaður, Jörgen Jensen. ,Hann varð ekki áhyggjufullur, þegar hann heyrði fyrst frétt- ! ina. Kvaðst hafa þekkt Jacob- sen árum saman og blátt á- fram ekki trúa slíku sem þessu á hinn dugandi og bráðefnilega lögmann (Jacobsen er 36 ára), og kvaðst hafa verið ábyrgðar- maður hans gagnvart bönkum. | Og þetta er enn óskiljanlegra vegna þess, að Jacobsen erfði talsvert eftir föður sinn og lög- fræðiskr.ifstofan gengið þannig, að hann virðist alls ekki hafa verið á flæðiskeri staddur. Brullaupsferðin stendur 6 vikur. Til orða kom á dögunum, að drotningarskipið Britannia jæri frá Karibahafi til Bandaríkj- anna með þau Margréti prins- essu og maka, hennar, Antony Armstrong-J ones. Elísabet drottning og ráðu- nautar hennar vildu ekki fallast á þessa uppástungu. Brullaupsferðin mun standa sex vikur. — Nokkrar deilur urðu um kostnaðinn af ferðalag- inu, en kaup áhafnarinnar á viku hverri er um 4000 pund. gagnrýnendur fengu þó yfirleitt harða útreið í deilunum, Flest- um fannst sjálfsagt að nota drottningarskipið til ferðalags- ins Rttusnarlefir gfafir styrktarsjáð Fróas. Fyrir nokkru afhenti Ludvig C. Magnússon, skristofustjóri, stjórn Styrktarsjóðs stúkunnar Fróns nr. 227, kr. 10,600 krón- ur, sem eru gjöf til sjóðsins frá nokkrum velunnurum hans. Þá hafa og nokkrir menn af- hent gjaldkera sjóðsins-, Sveini Sæmundssyni, yfirlögreglu- þjóni, fjórtán hundruð krónur, að mestu áheit. Stjórn Styrktai-sjóðsins skipa Ágústa Pálsdóttir, Máfahlíð 37, Arnbjörg Stefánsdóttir, Ljós- heimum4 og Sigríður Jónsdótt- ir, Drafnarstíg 2, og veita þær einnig móttöku gjöfum og á- heitum til sjóðsins. Megin tilgangur sjóðsins er að styrkja og gleðja með fjár- framlögum sjúka eða fátæka. Ár hvert eru veittir styrkir úr sjóðnum. en þrátt fyrir það hefur hann aukizt, og er nú ört vaxandi. Námsstyrkir verða veittir úr sjóðnum þegar gjald- þol hans leyfir. Per Jacobsen erfði stórfé eftir föður sinn, Hartvig Jacobsen. Það er mjög takmarkað, sem hægt hefur verið að yfirheyra Jacobsen lögmann, því að hann hefur legið svo þungt haldinn á siúkrahúsi. Vísir átti sarntal við Halldór Kiljan Laxness í morgun og spurði, hvað honum væri kunn- ugt um þetta mál. Chou En Lai, forsætisráð- herra Kína, hcfir nýlega lok- ið heimsókn í Norður-Viet- nam og er >■ til Peking. Austurbæjabíó: Nathalie hæfir í mark. Austurbæjarbíó byrjaði ací sýna frönsku gaman- og saka- málamyndina „Nathalie hæfin í mark“ í gærkveldi. Þetta er viðburðarílcur og skemmtileg- ur reyfari, alltaf eitthvað að gerast, frá upphafi til enda. Myndin er á rauninni háðmyndt um starfsemi leynilögreglunn- ar og það er sýningardaman, Nathalie, sem dregur hana sundur og saman í háði meðl athöfnum en ekki orðum, en, afhjúpar aðalbófann, sem við sögu kemur, og verður til þesa að ráða niðurlögum hinna, —■ og verður að auki hvað eftir annað að leika á ungan leyni- lögreglumann, sem ún er bráð- skotin í. Natalie leikur Martine Carol hressilega og skemmti- lega, »en Michel Piccoli fer snilldarvel með hlutverk Pipp- arts lögregluforingja, en val. hefur tekizt ágætlega í önnur ..minn aftur, hlutverk, sem öllum eru geriS góð skil. Ódýrar utanlandsferiir. ..iV'rðíi.vffórii *" ebnir til hnp- ferða tii úttanda. Vestmannaeyingar hafa und-1 fyrra árið 39 þátttakendur, em anfarin ár farið í utanlands- reisur með ferðafélaginu ,,Ferðastjórn“, sem starfrækt er þar undir stjórn Sigfúsar John- sen kennara. Undanfarin tvö ár hefur ver- ið farið til Skotlands, og voru hið síðara 42. Nú í ár eru þeg- ar búnir að láta skrá sig um. 40 þátttakendur og er ekki að efa að ferðin verður mjög fjöl- menn. Er áformað að fara til Norð- ur landanna, Þýzkalands og Frakklands. Verður m.a. höfð> 8 daga dvöl í Kaupmannahöfn og 6 daga í París. Verður lagt af stað í ferðina 6. ágúst að af- lokinni Þjóðhátíðinni, og farið með m.s. Heklu báðar leiðir. St^ndur ferðin yfir til 1. sept. Eítt hið óvenjulegasta við ferð þessa mun vera það hversu ódýr hún er miðað við núgild- andi verðlag, en fargjaldið verður aðeins 8600 krónur fyr- ir manninn. Er í þessu inni- falið allar ferðir, fæði og gist- ing, aukaferðir allar utanlands, aðgöngumiðar að skemmtun- ^ ^ um o. fl, — sem sagt allt nema JPBy*' . eyðslueyrir hvers einkstaklings. Undirbúningin og fararstjóm Brigitte Bardot í kvikmyndinni „Og guð skapaði konuna“,' annast Sigfús Johnsen, eins og sem nú er sýnd í Tripolibíó. Það er frönsk mynd, sem sýndláður er frá skýrt, og svarar hefur verið við mikla aðsókn og misjafna dóma víða um lönd.! hann Hún cr bönnuð fyrir börn og unglinga innan 16 ára. síma. öllum fyrirspurnum i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.