Vísir - 20.05.1960, Side 5

Vísir - 20.05.1960, Side 5
Föstudaginn 20. mai 1960 VÍSIR 5 (jannla bíé mmmmm Síml 1-14-75. Áfram hjúkrunarkona (Garty On, Nurse) Brezk gamanmynd — ennþá skemmtilegri en „Afram liíVþjálfi,‘ — sömu leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MMMMMMMMMMMl* Ha^hatbíé LÍFSBLEKKING (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9,15. Skrímslið í Svartaióni Spennandi ævintýra- mynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Bezt að auglýsa í VÍSI ÉMMMMMMMMMMM JrípMíé MMMMS Ög guö skapaði konuna (Et Dieu.. eréa la femme) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum og Cine- mascope, með hinni frægu kynbombu Brigitte Bardot, en þetta er talin vera henn- ar djarfasta og bezta mynd. Danskur texti. Brigitte Bardot Curd Jiirgens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnurn. SMMMMMMMMMMM £tjérnubíé MMMM Sími 1-89-36. Drðarkettir flotans (Hellcats of the Navy) Geysispennandi og við- burðarík ný amerísk mynd, Arthur Franz. Sýnd kl.' 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börn, sem fædd eru á árinu 1953 og verða bví skóla- skyld frá 1. scptember n.k., skulu koma í skólana til inn- ritunar mánudag 23. maí kl. 2 e.h. ATH.: Innritun barna úr Hlíðarhverfi fer fram í Hlíðaskóla við Hamrahlíð en ekki í Eskihlíðarskóla. Skólastjórar. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20,30. Stjiórnandi: dr. VÁCLAV SMETÁCEK. Einleikari: BJÖRN ÓLAFSSON. Efnisskrá: GLUCK: Forleikur að óperunni ..Iphigenia in Aulis“. BEETHOVEN: Fiðlukonsert í D-dúr cp. 61. SCHUMANN: Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. L&iliféiíiij Kójiarofjs eftir Túkall. Sýning í kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala kl. 5. — Sími 19185. Síðasta sýning í Kópavogi í vor. ENGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. INGÓLFSCAFF. fiuAturbœjarbíé mm Síml 1-13-84. Nathalie hæfir í mark (Nathalie) Sérstaklega spennandi og skemmtileg, ný frönsk sakamála- og gamanmynd. Danskur texti. Martine Carol Michel Piccoli Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. c§p wóðle'ikhOsib Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Ást og stjórnmál Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Fáar sýmngar eftir. Hjónaspil Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Listahátíð Þjóðleikhússins 4. til 17. júní. Óperur, leikrit, ballett. Uppselt á 2 fyrstu sýningar á Rigoletto. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,0C. Sími 1-1200. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir i öllum hcimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Sæfgætisgerðatæki til sölu. Uppl. í síma 14938. 18. sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala og borðpantanir kl. 2,30. Sími 12339. Pantanir sáekist f. kl. 4. Húsið opnað kl. 8. Dansað til kl. 1. SJÁLFSTÆSiSHÚSIÐ 7’jarMfbít mtnn Sími 2214» Ævintýri Tarzans Ný amerisk litmynd. Gordon Scott Sara Shane Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tékkneskir tfrengja og karlmannaskór með svampsóla, 3 litir. %> bíé ttJOOOOt iifinn af Lúxemburg Bráðskemmtileg þýzk gamanmynd, með músik eftir Franz Lehar. Renate Holm I Gunther Philipp. Gerhard Riedmann (sem lék Betlistúdentinn). Danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KéftaVcqÁ bié ;OíM Sími 19185. Engin bíósýning Leiksýning kl. 8,30. Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar. LAUGARÁSSBÍÓ Ekkert þessu líkt Kvikmyndahúsgestir gleyma því að um kvikmynd sé að ræða og finnst sem þeir standi augliti til auglitis við atburðina. Sýning hefst ki. 8.20 Aðgöngumiðar verða seldn' frá klukkan 2 í Laugar— ásbíói og klukkan '2 til 5 í DAS, Vesturveri. Ekki tekið á móti pöntunum í síma fyrstu sýningardagana. Gestir hússins í kvöld Disko-kvintettinn og dægurlagasöngvarinn Harald G. Haraldc, K.K.-sextettinn leikur. Söngvari Elly Vilhjálms og Óðinn Valdimarsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.