Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 10

Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 10
!L V f S I R Föstudaginn 20. ma£ 1960 SUZAN MARSH: FJÁRHALDSMAÐURINN STIANCI 1 JUDY reigði sig og teygði fram hökuna. Stóru grágrænu augun leiftruðu af reiði, og þráinn skein út úr hverjum drætti í fallega andlitinu. — Ég hef andstyggð á Símoni, sagði hún lágt og með þunga. — Hann er derrinn sérgæðingur, og þó svo hafi atvikast að hann hafi verið valinn til að vera fjárhaldsmaður rninn, get ég ekki séð að ég þurfi að liggja á maganum fyrir honum sí og æ. Og auk þess er hann forngripur, bætti hún við. Nannie brosti. Judy var augasteinninn hennar, og í rauninni lannst henni til um þessi reiðiköst, sem báru þess vott að það var skap í stúlkunni. — Hann er ekki nema þrjátíu og þriggja, sagði hún þurrlega, — og auk þess hefur hann verið einstakur maður í þinn garð, Judy. — Og ég er átján, og það þýðir að hann er forngripur í saman- burði við mig. Hún þagði augnablik. Svo bætti hún drungalega við: — Og hvað það snertir að hann sé „einstakur".... Já, mér kemur það þannig fyrir sjónir, að slíkir menn láti mann borga reikninginn — áður en lýkur. Judy hafði nýlokið námi við einn af kunnustu heimavistar- skólum landsins. Síðan foreldrar hennar fórust í flugárás í síð- asta stríði hafði hún alltaf verið hjá Nannie Gordon, gömlu fóstrunni sinni, í sumarleyfinu. Hún hafði kosið að eiga heima í litla húsinu í Grantchester fremur en í Cragmera, hinu fagra húsi Simonar Warings, skammt frá Cambridge. Það hafði komið ó daginn að þetta var heppileg ráðstöíun, og um leiö hafði það létt ýmiskonar vanda af Simoni: fyrst að ala upp litla foreldra- lausa telpu og síðan dutlungafulla dekurdrós. Það hefði áreiðan- lega orðið erfitt hlutverk þarna á piparsveinsheimili Simonar, er bjó með Tomma bróður sínum. Sinlon var málaflutningsmað- ur, eins og forfeður hans höfðu verið mann fram af manni. Tommi var listamannsefni og hafði mjög háar hugmyndir um gáfu sína — en því miður höfðu flestir aðrir það ekki. Judy teygði enn fram álkuna eins og hún væri að reyna að ná til síðasta sólargeislans. Nannie horfði á hana og var hug- fangin af orkunni og tápinu í þessari fjörmiklu, heillandi stúlku. Hver vöðvi í hinum háa rennilega líkama var þaninn, eins og hún væri viðbúin að verjast árás. Hárið var eins og spunnið gull og lagðist mjúklega að heitum kinnunum. Hún dró fólk að sér eins og hún væri segulmögnuð, og gat hrint því frá sér með einu augnatilliti. Milli hennar og Simonar Warrings var sífeld barátta. Barátta tveggja vilja, tveggja einþykkra einstaklinga. — Þú ert ekki sanngjörn í garð hr. Warings, Judy, sagði Nannie í mildum ávítunartón. — Það eina rétta er að þú flytj- ist til Cragmere núna, sérstaklega fyrst frændi og frænka hr. Warings ætla að dvelja þar um hríð. Þú þarft einhvern félags- skap. Það er ekki hollt fyrir þig að vera hérna með gamalli konu eins og mér — ekki lengur, sagði hún fastmælt. Nú mildaðist Judy á svipstundu. — Þú ert ekki gömul, sagði hún með viðkvæmni. — Ó, Nannie, ég verð alltaf einstæðingur án þín. — Blessað barnið, hvernig dettur þér það í hug? Þú færð engan tíma til að verða einmana, sagði Nannie hrærð. — En mig langar svo mikið til að fá að vera hérna — í friði. Ég vil mála, Nannie! Og nú logaði þráin aftur í augunum. — Og þú dirfist ekki að hlægja að mér fyrir það. Judy þagnaði. Hún fór allt í einu að hugsa um það, sem kallað er staðreyndir lífsins. Allt í einu duttu henni í hug ó- teljandi vandamál. Og það erfiðasta þeirra var Símon. Skólavistin var liðin. Trygga tilveran með löngu áhyggju- lausu sumarleyfunum var horfin. Nú varð Judy að standa á eig- in fótum. En Símon hafði heimild til að ráða gerðum hennar þangað til hún yrði tuttugu og eins árs. Ef hann skipaði henni að setjast að i Cragmere, var henni ekki annað hægt. Judy var of hyggin til að láta sig dreyma um að hún gæti farið að vinna 4 KVOLDVOKUNNI Má ekki bjóða yður ofur» , , litið mein „desert . fvrir ser núna strax, og hun var svo raunsæ að hun vissi, að T, ’ . Ju, en aðeins emn munn* leiðin til listaframans er long og þyrnum strað. Henm fannst bita. — Bella, gerið svo vel að fylla diskinn hjá frú Hansen. ■¥■ í Fyrir þrem árum hafði eg — Tveir læknar voru að tala saman fyrir utan spítalann þeg- ar tvær glæstar konur komu í ljós. „Hérna koma konan mín og vinstúlka mín,“ sagði annar þeirra. „Þetta er einkennilegt,“ tók hinn fram í. „Eg var alveg í þann veginn að segja hið sama við þig.“ ★ Það var einkennilegt slys, sem henti Loðvík XVI. Bugs alls ekki freistandi að eiga að svelta í þakherbergi. | Hún settist á stólbrikina hjá Nannie. Horfði raunalega inn í gömlu góðlegu augun og tók um hendina á fóstru sinni. | — Ég er liklega hræðilega síngjörn, sagði hún lágt. — Það; er vitanlega rétt að þú farir til systur þinnar, svo að súl breyting geti orðið á kjörum þínum og aðrir hlúi að þér. Það liðagigt læknir og þér ráðlögð- hlýtur að hafa verið talsverð eldraun að hafa mig öll þessi uð mér að forðast alla vætu og ár, bætti hún við og brosti alvarleg og kankvís i senn. raka. — Það hafa verið yndisleg ár, Judy. Þau hafa verið mér — Já. allt andvarpaði Nannie. — En nú er ég bráðum sjötug, væna mín,l — Haldið þér að það gerði og ég fer að þreytast. Svo er gjafmildi hr. Warings fyrir að mér nokkurn skaða, læknir, ef þakka, að ég hef nóg fyrir mig að leggja. Róddin titraði er eg fengi mér það núna? hún lauk máli sínu með þessum orðum: — Og þú ætlar að lítaj -¥ inn til mín einstöku sinnum? Við megum ekki missa hvor af i annari. | Judy beygði sig og þrýsti andlitinu að öxl gömlu konunnar. Dálítil stund leið þangað til hún svaraði: ! — Vitanlega kem ég til þín. Ó, Nannie, þú ert eina mann- eskjan sem skilur mig! Þetta er í rauninni skrítið, en annað- ' hvort skilur fólk mig eða það skilur mig ekki, og þá er því illa við mig, sagði hún með áherslu. — Ég veit vel að Símon hefur blátt áfram andstyggð á mér. ' Þetta var sagt í þeim tón, að því yrði ekki mótmælt, en eigi að síður lét Nannie það ekki aftra sér. — Þetta er ekki satt, sem þú ert að segja, Judy, sagði hún byrst. En það var ekki að sjá að Judy heyrði það. — Og ég hata hann, svo að þetta kemur í sama stað niður! Judy var allt í einu orðin eins og henni væri trúandi til alls. — Það getur hugsast að ég geti gert þeim lifið svo súrt á Baer lýsir því að Loðvík hafi Cragmere, að Simon óski þess einn góðan veðurdag, að hann verjg fyrsti maður, sem notaði hefði aldrei hleypt mér undir sitt þak. ( háa hæla til þess að hann sýnd- — Hvað er að heyra þetta, Judy! jst stærri. Þá hjuggu Frakkar '•— Sem betur fer er Tommi ekki eins og Símon, hélt Judy á- af honum höfuðið til þess að fram. — Og við eigum sameiginleg áhugamál — mér líkar vel við hann sýndist minni. Tomma! Æ, mikið óska ég þess, að Símon kæmi ekki hingað í kvöld. Ég kemst alltaf í ham þegar von er á honum. 'Ar Síðustu sólargeislarnir féllu inn um gluggann og endur- Kvöld eitt hafði William Ho- spegluðust í gljáfægðu gömlu húsgögnunum — húsgögnum sem ward Taft> sem fékkst við frá- höfuð langa sögu að segja af því, sem gerst hafði í návist þeirra. sögn af gangi mala þegar hann Húsið með öllu innbúi hafði verið í eigu Waringsættarinnar var ungurj m4f ag athuga í mann fram af manni, og ættingjar og vinir höfðu verið tíðir Somerville, Ohio. Hann sá í gestir þar. En eftir að Nanne hafði tekið á sig ábyrgðina á vel- hendi sér að hann kæmist ekki ferð Judy, höfðu ekki aðrir átt heima þarna en þær tvær. til Cincinnati það kvöld nema Judy hafði varla þagnað fyrr en bíll ók í hlaðið. honum tækist að fá hraðlestina — Ég skal opna fyrir mínum elskaða mr. Waring, sagði Judy að stanza í Somerville. Hann storkandi. — Hann verður eflaust hrifinn af að sjá mig. símaði því til aðalstöðva járn- Símon Waring heilsaði henni með sínu venjulega rólega þol- biautarstöðvanna: „Viljið þér inmæðisbrosi — eins og ég sé hálfviti eða veiði að sæta gæti- stö®ya gegnumgangandi hrað- legri meðferð, hugsað Judy kaldhæðin með sér. Hann gelck inn í lest 1 Somerville til þess að taka stofuna og nam staðar á dúknum fyrir framan arininn og sneri ivið stóium flokki af fólki? bakinu við eidinn. I Lestin stöðvaðist °S Þegar vagnstjórinn spurði Taft: Judy virti hann vandlega fyrir sér. Hann var hár vexti „Hvar er flokkurinn af fólki?“ og fallega limaður, andlitið næmt og gáfulegt. Augun dökk og Taft benti á sinn mikla skrokk rannsakandi, og Judy vissi að það var ekki margt, sem fór fram og sagði: „Eg er hann.“ hjá þeim. Hann gat að vísu verið heillandi, en um leið var eitthvað við hann, sem olli þvi að fólk gerði sig ekki heima- komið við hann. Ef til vill var hann dálítið þóttalegur. Eng- um datt íhug að gera að gamni sínu við Símon Waring, og fáa stofu læknisins og læknirinn sá átti hann trúnaðarmenn. hann. — Jæja, byrjaði hann dálítið gramur yfir þráanum, sem „Þú blekkir mig ekki, Higgy,“ skein úr augum Judy. — Hvað segir þú þá um að flytja til kallaði læknirinn til hans. „Eg Hann læddist fullur inn í bið- Cragmere?. R. Burroughs TARZAM 3262 TAKZAN KNELT TOWN TO ME.AR PIEEKE'S LA.ST WOKFS. "X WONP’EKER* HE GASPER ‘VVHEN VOU WOULF FIGUKE THINGS OUT— Tarzan kraup til að heyra ; hvað' hin dey.jandi maður |» var að segja. Ég var að hugsa l' um lívort þú myndir finna ’BUTEVENI pnt? NOT FIGUKE ONSETKAYAL FROWv MAKIE— SONOWv IGIVE VOU WARNING— út hvernig á öllu stæði, sagði hann. En ég bjóst ekki við að Maríie myndi svíkja mig, svo nú ætla ég að aðvara þig. Flýttu þér og • stöðvaðu hana við vopnageymsluna. Ef þér tekst það ekki nær hver einasfi svertingi sér 5 riífil til að berjast með. veit ekki betur en eg hafi leyft þér að drekka aðeins þrjá bjóra á dag. En konan þín segir mér að þú drekkir níu.“ Higgy hikstaði. „Alveg rétt læknir. En eg hefi leitað til tveggja annarra lækna og þeir leyfðu mér hvor um sig að drekka þrjá, líka.“ „Hefir þú þekkt hana Lillu lengi?“ „Já, já. Alveg frá því að við vorum jafnöldrur.“ ★ Þetta er amerískt máltæki, sem Krúsév þykir gaman að nota: „Gefið helzt þeim manni, sem segir sannleikann. Hann þarfn- ast hans til þess að komast á brött.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.