Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 9
ITöstudaginn 20. mat 1960 V 1 S I R 9 Afríka 1960: Kenya sjáifstæð eftir eitt ár? Lyndúnasamkomuiagið „stigi tii þess aö ná i ávextina". Meðal helztu forustumanna blökkufólksins í Kenya eru þeir Tom Mboya og dr. J. G. Kiano, sem er honiun næstur að völd- um og áhrifum. Ekki hafa þessir leiðtogar veglega höfuðstöð fyr- ir starfsemina. Tom Mboya hef- ur skrifstofu i fremur óásjálegu steinhúsi, en þangað er sífelld- ur straumur blökkumanna, en Kiano er nú um það bil að flytja í sína eigin skrifstofu. Til bráðabirgða starfar hann í skrifstofu verzlunarskóla, sem hann rekur með hinni banda- rísku konu sinni. Kiano er ann- ars í flokki þeirra blökku- manna í Afríku, sem hafa dokt- orstitil, sem hefur fullt gildi, ekki einn þeirra, sem eru í stórfylkingu manna, sem skreyta nafn sitt með vafa- sömum doktorstitli. — Jack White, fréttaritari Irish Times, telur, að Kiano sé ef til vill fremstur leiðtoga blökkumanna sem stendur, þótt meira hafi verið rætt um aðra. J. W. ræddi við hann í Nairobi fyrir skömmu og spurði hann m. a. um Mau Mau hreyfinguna, — hvort hún hafi verið sönn þjóðernisleg hreyfing. Mau Mau. „Eg tel að hún hafi komið til vegna þjóðernislegra áhrifa. Landnemar og menn af land- nemastofni höfðu um langt skeið ráðið yfir Keníönum, sem voru farnir að gera sínar kröf- ur, er menn daufheyrðust við, svo sem að hætt væri að beita þá misrétti vegna litarháttar, að þeir fengju kosningarrétt til jafns við hvíta menn og rétt til að yrkja jörðina sem sjálfstæð- ir bændur og eignast jarðir. Þeir, sem aðhyltust Mau Mau hreyfinguna, höfðu misst alla trú á, að þeir gætu komið fram kröfunum á stjórnarskrárlegan hátt. Einkum voru hinir ungu menn orðnir svo óþolinmóðir, að þeir gátu ekki sætt sig við annað en taka til sinna ráða, og urðu „ríki í ríkinu" í flokki þjóðérnissinna. Þeir stofnuðu með sér samtök, sem leynd hvíldi yfir, og bundust traust- um samstarfsböndum — jafnvel æðstu menn Kenya-þjóðernis- hreyfingarinnar vissu ekki hverjir voru í þessum innri samtökum og hverjir ekki. Öfgar — á báðar hliðar. Baráttan var hörð — öfga- full á báðar hliðar, — verknaðir framdir sem voru dýrslegir og ekki er hægt að skýra, en eg held þó, að menn verði að við- urkenna, að sumar umbætur hafi fengist vegna þess að Mau Mau hreyfingin kom til sögunn- ar. Baráttan var áfall fyrir marga, vakti beyg, og aukinn skilning á því hve aðstaða land- nemanna gegn blökkumönnum væri hættuleg, og menn sann- færðust um. að Mau Mau sam- tökin myndu aldrei verða sigruð án hjálpar Breta og míns fólks (Kikjuyu). Það var þegar Mau Mau baráttan stóð hæst, sem nýlendumálaráðherra Bretlands tilkynnti, að afríkanar fengju kosningarrétt síðar. Sigra okkar höfum við jafnan unnið, þrátt fyrir, að oftast væri við ofúrefli að etja, og líkurnar meiri fyrir ósigri. Mér var ekki leyft að skipuleggja neina starf- semi í miðfylkinu fyrr en á þessu ári. Menn af Evrópu- stofni ráða algerlega yfir blaða- kosti landsins. Eg fékk ekki leyfi til að eignast prentvél fyrr en í október í fyrra. Þetta hefur háði mjög starfseminni. Raun- verulega var bann við því, að eg flytti ræðu undir beru lofti, en í þessu héraði er enginn sam- komusalur sem rúmar meira en rúmlega hundrað manns, svo að eg varð að grípa til þess ráðs að standa innan útgöngudyra í forsal, og ávarpa þaðan á- heyrendur, oft um 2000 manns. Mikil breyting. Það hefur orðið mikil breyt- ing frá því McLeod varð ný* lendumálaráðherra og hann lagði fram tillögur sínar. Em- bættismönnum hér hefur verið sagt að hafa góða samvinnu við okkur. Eitt dæmi um breytingu er, að nú láta þeir jafnvel setj( upp gjallarhorn, þegar við höldum fundi. Nýtt tímabil er komið til sögunnar í Kenya eftir Lund- únafundinn. Fram að þessu hefur engin tilraun verið gerð til þess að skilgreina samstarfið milli hvítra og blakkra, en síðan MeLeod lýsti yfir, að markið væri sjálfstæði, er blökkufólkinu ljóst, að framtíð Iandsins er í þeirra höndum. Þetta gerði okkur lcleift að taka þátt í viðræðum í London“. Brigg og Blundell. Um leiðtoga hvítra manna sagði dr. Kiano ennfremur, er það að segja, að áhrif Briggs, sem vill samstarf við landnem- ana, hafa aukist, en Blundells minkað. Landnemum finnst, að hann hafi brugðist vonum þeirra, en þeirra eina von er að sameinast um leiðtoga er vilja semja við þjóðernissinna — og því aðeins geta þeir orðið þátt- takandi í þióðarstarfi til um- bóta, — Enginn maður, sem vill hvít yfirráð, fær borgararétt í landi, sem eg hefi nokkur af- skipti af. Við förum ekki leynt með það, að við ætlum að nota þann árangur, sem náðist á Lundúnaráðstefnunni, til þess að hraða því, að landið fái fullt sjálfstæði. Við höfum ekki fimm ára tímabil í huga, né — heldur eins árs. Við hefðum getað hafn- að tillögunum, sem fyrir lágu, en þá hefði ráðstefnan farið út um þúfur. McLeod mundi ekki hafa fallist á sjálfstæði þegar í stað, en útkoman varð sú, að þeir fengu okkur stiga, og nú getum við notað hann til þess að fara. upp eftir honum til þess að lesa ávextina af trénu. Jarðamálið. Eitt hið fyrsta, sem við verð- um að ráða fram úr, er jarða- málið. Það má ekki framar vera um neitt land að ræða, sem er ætlað .Evrópumönnum einum. Fjölda margar bújarðir eru allt of stórar. Við verðum að fá þar land og koma þar fyrir Keníön- um, sem skortir jarðnæði, og einnig taka jarðeignir krún- unnar og skipta þeim. Eigend- ur fái fullar bætur fyrir. Við þurfum að ganga frá skipulags- fyrirkomulagi á sviði landbún- aðarmála. Ákveða verður há- marksstærð jarða í hverju hér- aði. Meðan það ástand helzt, að sumir hafi jarðir, 20.000 ekrur lands að flatarmáli, og aðrir að eins tvær verða árekstrar og átök. Eigendur. Þetta bitnar ekki einvörð- ungu á hvítum landnemum, — ýmsir Keníanar verða einnig að sætta sig við breytingar. dr. Hastings Banda nú verið Ýmiskonar brask hefur þrifist sleppt úr haldi til þátttöku í sem uppræta verður og meðal samkomulagsumleitunum). Kikuyaná hefur verið talsverð óánægja. I Kenya var Jomo Kenyatta dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir — McLeod hefur sagt íbúum: hvatningar til Mau Mau manna Kenya að taka nýja stefnu. Nú í baráttu þeirra. Dr. Kiano eru þeir sem voru aftástir fremstir í fylkingu — og hinir, sem fremstir voru orðnir aftast- ír. Þannig fórust dr. J. G. Kiano heldur því fram, að Jomo Keny- atta hafi ekki trúað á Mau Mau, — hann hefði getað stöðvað hryðjuverkin — ef til vill — en því aöeins að Bretar hefðu orð, hinum bandarískmenntaða að verulegu leyti slakað til og orðið við kröfum þeim sem fram voru bornar. Tom Mboya og aðrir leiðtog- Kenyaleiðtoga. Tom Mboya. J. W. segir, að hann hafi orð- ar blökkumanna í Afríku halda ið leiðtogi vegna ágætra gáfna áfram að krefjast þess,.að Jomo og skipulagshæfileika — og Kenyatta verði sleppt úr haldi. þeirrar góðu aðstöðu sem hann Tom Mboya hefur jafnvel hafði sem verkalýðsleiðtogi. stungið upp á, að hann yrðd Landnemar telja hann metorða- \ fyrsti forsætisráðherra sjálf- gjarnan, og velgengnin hafi gert stæðs Kenya. Ekkert myndi geta hann hrokafullan. í vakið ótta hvítra manna í Ken* „Eg varð fyrir allt öðrum á- ya sem það. En svo má vera, hrifum af honmn. Mér virtist að hér hafi aðeins verið um að hann mildur, umburðarlyndur, ræða leik á taflborði stjórn- skilningsgóður. Margir ætla, að málanna. hann geti ekki haldið stöðu | „Þeir vilja í rauninni ekki fá sinni lengi. Togstreita sé milli Kenyatta aftur,“ sagði frétta- kynflokka. Luo-kynflokkurinn, | maður nokkur við mig, því að sem Mboya telst til, sé ekki vin- þá mundi hann taka forustuna sæll meðal Kiyuyu-kynflokks- ins. Slíkt reyni stjórnmálaleið- af þeim.11 Aths.: Síðan þetta gerðist togar oft að nota sér. En eg hefur Mboya hótað verkfalli held, að krafan um sjálfstæði, j nema Jomo Kenyatta verði sjálfstæðisbaráttan, muni sam- ( sleppt úr haldi og öðrum leið- eina alla Keníana nú. j togum, sem enn eru í fangels* I um, Ráðgáta. En eitt setur nokkurn blæ Halvard Lange utanríkis- 'ráðgátu á allt — hér eins og í Njassalandi, og það er fjarvera leiðtoga, sem ekki verður fram hjá gengið (í Njassalandi hefur ráðherra Noregs, hefir hætt við Rússlandsför þar sem hann kemst ekki að heiman vegna skyldustarfa. — Tek* Ljósmyndari Vísis var á ferð vesíur í SIipp nýlega, og þar voru menn þá einmitt nýbúnir að taka Hvalfell á eftir ár.eksturinn við Græn- land. Oss finnst, að eigin- lega ætti aðeins að nota eitt orð til að lýsa því, sem mynd in sýnir. — Það orð er KRAFTUR!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.