Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 20.05.1960, Blaðsíða 8
V í S I R Föstudaginn 20. maí 1960 3 SÍÐARÁÐ Reykjavíkur tilkynnir: Keppendur og aðr- ir skíðamenn, er ætla á Skarðsmót um hvítsunnuna, mætið á Amtmannsstíg 2 mánudaginn 23. maí kl. 9. Siglfirðingar tilkynna að skíðafæri sé mjög gott í Siglufjarðarskarði um þess- ar mundir. (992 GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — I. R. Skíðadeild. — I.R.- ingar, fjölmennið í sjálfboða- vinnu við nýja skálann í Hamragili. Ferðir á laugard. kl. 2.00 e. h. frá B.S.R. — Byggingarnefndin. (1007 í. R. Innanfélagsmót verð- ur í dag kl. 5.30 í stang'ar- stökki, 200 m. hlaupi og kringlukasti.________(1005 ÁRMENNINGAR! Handknattleiksdeild. Allir þeir sem ætla til Ak- ureyrar um hvítasunnuna mæti inn við félagsheimili laugard. 21. þ. m. kl. 4 e. h. Mjög áríðandi að aliir mæti. Annars eiga þeir á hættu að falla úr. -- Stjórnin. Htifnaeðz HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 14727. 1 HERBERGI og eldhús óskast sem fyrst. — Uppl. í sima 34020, kl. 9—6. (969 SAUMASTÚLKA óskast nú þegar. Uppl. í áíma 23485 og 23486. 000 HERBERGI óskast fyrir verkamann í kjallara eða í forstofu í austur- eða vestur- HUSBYGGJENDUR. BYGGINGAMENN. Tökum að okkur járnbind- ingar í tímavinnu eða á- kvæðisvinnu. Stærri og minr.i verk. Sími 18393 eftir 8 dac?le,ía.______(937 GÓLFSLÍPUN. Slípum og lökkum parket- og koi’kgólf. Uppl. í síma 22639. (1002 —---------------------! VANDVIRK kona óskast til að vinna við flöskuþvott og fleira. — Uppl. kl. 5—6 í síma 13144. (1012 14 ÁRA drengur óskar eft-i ir vinnu í bænum. — Sími! 32245. (1032' bænum. Uppl. í síma 12766 eftir kl. 8. (1003 REYKJAVÍIOJRMÓT 1. fl. á Melavelli 21. maí kl. 2: Þróttur og Fram. Kl. 4J5: Valur og K.R. — Mótanefnd. (1041 apað-imolið ÞRIÐJUDAGINN 17. þ. m. tapaðist í Nauthólsvík vasa- útvarpstæki í svartri leður- tösku. Finnandi vinsaml. geri viðvart í síma 15936. — F-undarlaun. (1020 ÍBÚÐ óskast. Ýmiskonar aðstoð kemur til greina, jafnvel múrverk. — Uppl. í sima 32410. (1004 IIERBERGI til leigu á Melunum. Góð umgengni og reglusemi áskilin. — Uppl. frá kl. 6-—8 í síma 23642. (1008 HÚSEIGENDUR. Ungur kennari óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð. Þrnnt í heimili. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. — Sími 23713. (1011 aupSKapuf BLÚNDUR, flúnel, sport- sokkar, silkinærfatnaður, karlmannasokkar, nælon- sokkar, smávörur. — Karl- mannahattabúðin, Thomsen- sund, Lækjartorgi. (1031 2 SELSKABSPÁFA- GAUKAR til sölu á Kvist- haga 4. Sími 10660. (1025 LÍTILL, rauður tösku- poki tapaðist í Seltjarnarnes- | vagninum sl. sunnudagskv. ! Skilvís finnandi hringi í síma 12644. (1009 | KVENÚR fannst 2. maí á j Skólavörðustíg. — Vitjist á lækningastofu Viktors Gests- sonar, milli kl. 10—12. (1027 HJÓLKOPPUR af Stand- ard Vanguard tapaðist i gær. Vinsamlegast hringið í síma 12675,— (1042 BREITT silfurarmband, víravirki, tapaðist sl. mánu- dag frá Rauðarárstíg að Að- j alstræti. Finnandi vinsam- , lega hringið í síma 11697. — ! Fundarlaun. 000 Saltkjöf, síid og bratið í 100 ár. Ole Langören sem heima á í Suður Þrændalögum varð 100 ára þann 29. s.l. Margur sjötugur karlinn öf- uridar Ola af því hve sprækur hann er, sjónin er gcð og heyrn- in ágæt og auk þess er hann léttur í lund. Hann segist hafa reykt frá því hann fermdist. Bindindismaður segist hann heldur ekki vera, en hefur samt ekki smakkað vín síðan í fyrri h&imsstyrjöld Hann hefur unn- Sð mikið álveg frá því hann var barn að aldri og lifað að mestu £. góðu brauði, saltkjöti og síld. \/HH£iNC.KKNílNOA Fljótir og vanir menn. Sími 35605. DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðúrhreirisunin, Kirkjuteig 29, — Simi 33301. (1015 SKERPUM garðsláttarvél- ar. Sækjurn og sendum. Grenimelur 31. Sími 13254. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita. Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122.____________(797 KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. — Sími 13085. ________ FÓTSNYRTISTOFA mín, Laufásevgi 5, hefir síma 13017. Þóra Borg. (890 . j 16 ÁRA stúlka cskar eftir j vist. Ekki í Reykajvík. — Uppl. í síma 13095. (1036 ^ AFGREIÐSLUSTÚLKA j óskast í söluturn frá kl. 1—6 annan daginn og frá kl. 6—11 hinn daginn, ekki yngri en 25 ■ ára, helzt vön. Tilboð s°nd- , ist Vísi, merkt: „Afgreiðsla | 1047.“ —(1047 HMMMMMMMMMMM 1 HERBERGI og eldhús óskast strax eða 1. júní Uppl. í síma 34034 eftir kl. 8 (1010 EINHLEYPUR, reglusam- ur, miðaldra maður óskar eftir kjallaraherbergi með sérinngangi sem næst mið- ^ bænum. Get tekið að mér múrhúðun, ef með þarf. Til- boð, merkt: „1021“ sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag._____________(1021 ÓSKA eftir íbúð fyrir fá-^ menna fjölskyldu. Uppl. í síma 34989. (955 j ÍBÚÐ óskast. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Fátt í heimili. Sími 16271. (1023 VILJI einhver leigja ró- legri og fámennri fjölskyldu íbúð, þá vinsamlegast hring- ið í síma 33112. Einhver fyr- irframgreiðsla. (1024 B ARN AKERRUR mesi úrval, barnarúm, rúmdýnur kerrupokar og leikgrindur Fáfnir, Bergsstaðastræii 19 Síini 12631,(78i KAUPUM og seljum alls konar notuð húsgögn, kar) mannafatnað o. m. fl. Sölu skálinn, Klapparstíg 11. — Simi 12926.___________(000 TIL tækifærisgjafa: Má) verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzluu Guðm Sigurðssonar, Skoiavörðustíg 28. Sími 10414.(379 SVAMPHÚSGÖGN: Div anar margar tegundir, rún, dýnur allar stærðir. svefn sófar. Húsgagnaverksmiðjar Bergþórugötu 11. — Sím 18830. —(52í KAUPUM FLÖSKUR. - Móttaka alla virka daga. — Chernia h.f., Höfðatún 10 Simi 11977. — (44 STÓR dúkka óskast kcypt. Uppl. í síma 32782. (1026 PIANÓBEKKIR. — Smíða píanóbekki. Sími 34437. (996 BORÐSTOFBORÐ, sem þarfnast lagfæringar, og 4 stólar til sölu. Verð 800 kr. Uppl. í síma 35650. (1037 1—2 IIERBERGI óskast um óákveðinn tirna. Uppl. í síma 32138.__________(1030 HERBERGI til leigu. — Hjarðarhaga 33. Sími 15463. _____________________(1033 UNGI.TR sjómaður óskar eftir góðri íbúð. — Öruggar greiðshir. Reglusemi. Fátt í heimili. Uppl. í síma 19884. ______________________(1022 TIL LEIGU einstaklings- herbergi. Hverfisgata 50. — (1029 aupskapur ÁNAMAÐKAR. Ræktaðir ánamaðkar jafnan til sölu. Langholtsvegur 77. — Sími 36240. —(977 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —(486 SVAMPDÍVANAR, fjaðra- dívanar endingabeztir. — Laugavegur 68 (inn sundið). Simi 14762,(796 ODYR saumur á gamla verðinu, fæst í Þakpappa- verksmiðjunni, Silfurtúni. Sími 50001. (898 BUÐARINNRETTING og eldhúsinnrétting (American Kitchens) til sölu. Vöru- skipti eða afborgunarskil- málar koma til greina. — Verzlunin, Hverfisgötu 16. Sími 12953. (1000 RÝMINGARSALA, Hverf- isgötu 16. Selt verður í dag og næstu daga: Philips telpu- reiðhjól, Hopper drengja- reiðhjól, Wilton gólfteppi, skrifborð, sokkaviðgerðar- vél, Silver Cross barnavagn, barnarúm, Garrad plötuspil- arar, Philips útvarp, Lingua- phone námskeið (þýzka), Reflekta II myndavél, AEC- eldavél o. m. fl. Verzlunin, Hverfisgötu 16. Sími 12953. (999 TIL SÖL skápúr, stólar, barnarúm o. fl. á Hverfis- götu 37, III. hæð. Inngangur frá Veghúsastíg. (1001 RAUÐMAGANET, ný og ; lítið notuð, til sölu. -— Sími _10687. —________(1040 1 ÞYZK rafmagnseldavél til j sölu. Er með fjórum hrað- | suðuhellum.— Uppl. Breiða- j gerði 31, uppi, kl. 7—9 í : kvöld. (1045 — ,----------------i MOTATIMBUR óskast I keypt. Uppl. í síma 23287 ! _eftir kl. 7._ (0000 j BARNAVAGN, tvílitur, til sölu, Pedigree. Óöinsgata 25, I. hæð. (1043 . | SINGER zig-zag hrað- saumavél til sölu. — Simi 12240,— (1044 iföytnmigar} HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 HANDLAUG og hitadunkur til sölu á Laugarnesvegi 38. i (1019 FORSTOFU- eða kjallara- herbergi óskast til leigu, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 14388, kl. 6—9 e. h. ________________________(1035 RISHERBERGI, með hús- gögnum, til lc-igu. Mikla- braut 42. eftir kl. 6. (1039 1—2 HERBERGI, með húsgögnum, eldhúsi eða eldhúsafnotum, óskast nú j þegar fyrir erlend hjón sem dveljast hérlendis til 1. október nk. — Uppl. í síma 18002 til kl. 7 síðd. í dag og á morgun. (1046 BARNAKERRA, með skermi, til sölu. Sími 17089 eftir kl. 5. (1006 IIERHJÓL, módel sirka 1940, Royal Enfield. Vil kaupa gearkassa eða tann- hjól úr herhjóli, jafnvel her- hjól, sem þessir varahlutir eru í. — Uppl. í síma 18665 _______________________(000 TIL SÖLU Omega ritvéi, kvenskátabúningur, kven- reiðhjól. Allt sem nýtt. Tækifærisverð. Uppl. í síma 16238 og eftir kl. 7 í síma _33238. —____________(1018 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. — Upplýsingar Laugarnesvegi 84, 1. h. t. v. (970 RAFHA eldavél (eldri gerð) í I. fl. standi til sölu á 1500 kr. — Sími 33616. (1017 TÆKIFÆRISKJOLAR, kápur og fleira ódýrt. Vöru- salan, Óðingötu 3 eftir kl. 1. ___________________(1016 ÓDÝR bíll til sölu, Austin 10 1938 módel. Ógangfær.— _Sími 13976._______(1014 TIL SÖLTJ svefnherberg- ishúsgögn. — Uppl. í sima _14735. —__________(1015 TIL SÖLU ný, finnsk kápa og sportjakki nr. 44. Einnig tveir sumarkjólar nr. 44 og' 46. Simi 34045, (1028 KAUPUM hreinar ullar- tuskur. Baldursgötu 30. — ÓSKA eftir barnakerru með skermi, góðri. — Uppl. í síma 35490. (1048

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.