Vísir


Vísir - 20.05.1960, Qupperneq 11

Vísir - 20.05.1960, Qupperneq 11
.Fös|udagjnn 20. maj 19,60 V 1 S I R .11 Stalobjöminn Frh. af 4. síðu: féll afturábak vegna þunga skotsins. Nú skyldi margur ætla að bjarndýraskyttan gamla hefði látið björninn liggja þarna í gilinu og sótt hjálp til byggð- ar — nei, hann tók til að flá hinn fallna risa. Þá sá hann hvítan tígul á brjósti risans og viss'i að hann hafði fellt Stalo- björninn alræmda. Ekki hætti karl við verk sitt fyrr en hann hafði hlutað skrokk bjarnarins í hæfilegar byrðar og draslaði öllu upp í heyllisskútann. Vafði sig inn í skinnið og svaf rólegur unz birti af degi. Einstæð dýr hættulegust. Þannig sagði Palto mér sög- una um fall Stalobjarnarins mikla, hún.mun verða sögð af börnum og barnabörnum þeirra sem sóttu kjöt og feld hins mikla dýrs upp í hellinn. Kjöt- ið var að vísu ekkert sælgæti, en étið samt. Feldurin var ekki mikils virði þótt stór væri. Hann var bæði skáldaður og þakinn örum. Auðséð var að lífið hafði ekki leikið við ein- stæðinginn. (Hættulegustu dýr- in eru jafnan gömul einstæð dýr, sem hafa verið rekin úr samfélagi bjarnanna). Hugmynd mín, um að teikna bjarndýr, sem ekki eru þústuð i dýragörðum, virðist fjarri veruleikanum. Nú eru dýrin að vísu komin úr híðinu, en þá eru þau á sífelldum erli til að leita ætis og hæfilegra staða til að fóstra upp ungviðið. Kleifum í maí 1960. Guðmundur frá Miðdal. Sveltur varla samt. George Romney, forstjóri American Motors í Detroit, hefir afþakkað 100,000 dollara gjöf. Gjöfin átti að vera frá fyrir- tækinu í þakklætis skyni fyrir að Romney hefir rifið það upp með miklum dugnaði. Það fram- leiðir nefnilega Rambler, sem selzt hefir með miklum ágætum. En þó Romney hafnaði gjöfinni, er hann ekki á nástrái því að hann hafði 225,000 dollara laun á sl. ári. 150 ára afmælis Schumanns mtiinsf á sinfóníulónleikum í kvöld. Sinfóníuhljómsveit íslands lieldur síðustu tónleika sína á þessu vori í Þjóðleikhúsinu í kvöld, og verður þar flutt 4. sinfóna Scliumanns í tilefni af því að 150 ára afmæli tón- skáldsins verður í næsta mán- uði. Hljómsveitarstjóri verður dr. Vaclav Smetácek, og einleikari á fiðlu Björn Ólafsson, kon- sertmeistari hljómsveitarinnar, í fiðlukonsert Beethovens. Tón- leikararnir hefjast kl. 20,30. Prófin eru haíin í barna- og unglitigaskólum í Reykjavík. —j Aður en lagt er út í hin munnlegu og skriflegu próf, smala smíða- og leikfimikennarar saman nemendum sínum og mununi1 þeim, er þeir hafa gert yfir veturinn. Myndin að ofan var tekin; í gær, þegar smíðakennarinn í Miðbæjarskólanum lagði blessun mótinu sína yfir bað, sem piltarnir höfðu gert, og hann er bara upp með sér annar, enda er það óhætt. Þetta er ilaglegasta „sveins- stykki“, sem hann heldur um. (Ljósm. Guðm. Jónsson). ‘ ^ BRIDGEÞÁTTCB ^ VÍSIS ** Hér er utvö spil frá Ólympíu- líslands við Brazilíu. Staðan var Hið fyrra er frá leik allir á hættu og norður gaf. Áleiðis til ársins 1970. Nasser að verki í Egyptalandi. Nasser forseti hóf verk að ar, sem færa þyrfti, 5 millj. miklu framfara máli nýlega og lauk við annað. Níunda janúar sprengdi hann 10 smálestir af sprengiefni til hefja framkvæmdir við hina háu stíflu hjá Aswan. Næsta dag setti hann af stað vatnsafl- stöð við gamla stíflu, sem er 6,5 km. fyrir neðan hina. Á meðal höfðingsmanna, er voru fleiri. Það er engin furða þó að hann sé stoltur yfir þvi af- reki, sem náðst hefur, en hann verður að útskýra margt um stífluna lengi vel frameftir. Þegar vatnsaflstöðin var sett í gang, var það auðvelt fyrir forsetann að útskýra hvers vegna það hefði tekið svo lang- ann tíma að koma þessu i verk. Gunnar: A A-K-D-9-6-5 % 4-2 4 8-7-6 4 10-6 Deczi: S. Ferreira: A G-8-5-4 N. A 10-3 V 8-5-3 V. A. ¥ A-K-10-9-6 ♦ 9-2 S. ♦ A-10-4-3 * A-K-4-2 4» D-3 Einar: 4 2 * D-G-7 4 K-D-G-5 4 G-9-8-7-5 Eftir að Gunnar hafði „ströggl að“ á spaða, komust Braziliu- mennirnir í fjögur hjörtu, sem viðstaddir hátíðarhöldin út af Alltxaf flf bvi að bann vai barn’' spaðatvisturinn, reyndist held- eða lágspaða. Á hinu Aswan-stíflunni voru Múhamm-’SS® 1St ann a. 3 y1* ^,ur gæfulítið, eins og framhald- ad V. í Marokko, sem var á miklu ferðalagi um Arablönd, og Colin Crowe, brezki sendi- ráðsritarinn í Kairo, sem er nú fullgildur maður í sendiráðinu þar. Árið 1956, þegar vestræn lönd di'ógu að sér höndina um að lána peninga til Aswan-stífl- unnar, voru fáir sem trúðu því að áætlunirnar myndu nokkurn tíma komast svona langt. En þeim láðist að reikna með því, hversu ákveðinn Nasser forseti var og Ráðstjórnarríkin fús til að lána fé til að hjálpa í þessu máli. I Aswan talaði Nasser for- seti svo, sem það að mylja n.ið- ur nokkrar smálestir af klett- um þýddi það, að egyfska þjóð- in gæti haft gagn af því sam- Sampinað þing kaus í sl. stundis. Hann minntist aldrei viku 2 nefndir, aðra til að út- um rafmagnsstöð við Aswaiúið sýnil, Gunnar tók þrisvar og sagðist hafa spurt sjálfan sig hvernig á því stæði, að þetta væri ekki fullgert, en nú sagð- ist hann vita að drátturinn, sem á því varð, væri að kenna stjórnmálum heimsins og e- gyfskum stjórmálaflokkum. Þá síðastnefndu sagðist hann hafa bannað og væru þeir úr sög- unni. En það á eftir að koma í ljós hvort hið „algera hlut- leysi“ sem hann hefur tekið upp veitir honum nægilega vörn fyrir straumum heims- málanna. ari, þó að hann hafi iékki skipfc yfir í tígul er hann hafði tekið 2 spaðaslagi. Athugið, að það er Einar doblaði. Útspil Einars, jsama hvort Gunnar spilar há- x u~Ae borðiriu fóru Lárus og Kristirin éinnig í fjögur hjörtu (nokkuð haíð- spaða og þá tók Ferreira málið , ur samningur) og urðu tvo nið- í sínar hendur. Hann tók tromp- Tvxr nefndir kosnar á ASþingi. á að það myndu líða tíu ár áð- ur en það gæti gerzt, og að um það leyti yrðu egyfskir munn- hluta listamaiuiafé og hina til að úthluía atvinnuaukningarfé. Þessir fjórir menn voru kjörn in í botn og Einar horfði á tígul- fjölskylduna deyja kvalafullum dauða kastþröngvarinnar. Út- spil Einars er heldur vanhugs- að og ekki er hægt að lá Gunn- ur, eftir að de Soosa spilaði, viti menn, tígulkóng út. Hitt spilið er frá leiknum við Kanadamenn og er það jafu gæfulaust. Staðan var allir 4 hættu og suður gaf. • Kehela: A D-2 V G-7-6-2 ♦ 7-5 * A-G-10-7-3 Kristinn: Lárus: A ekkert N. A K-G-9-5 ¥ A-K-10-9-4-3 V. A. ¥ D-8-5 ♦ A-G-10-9-8-4 s. ♦ D-3 ♦ 6 * K-9-8-5 Murray: " •H A ¥ ♦ * A-10-8-7-6-4-3 ekkert K-6-2 D-4-2 Suður opnaði á 1 spaða, Krist- spaðadrottningu. í þessu spili ín stökk í 4 hjörtu, norður jvar stutt milli gróða og taþs, Meardi wnfÞwnmubt&ri n n *■ sýndur í fáein skipti enn. Hið vinsæla leikrit „Karde- momtnubærin n“ verður sýnt í 43. sinn næstk. sunnudag og er þegar uppselt á þá sýningu. Eins og kunnugt er hefur þetta leikrit þegar slegið öll met hvað aðsókn snertir. því uppselt hef- ur verið á allar sýningar og oft hafa margir orðið frá að hverfa. Um 28.500 leikhúsgestir hafa þegar séð leikinn. Nú eru aðeins eftir tvær sýn- ingar á þessu yinsæla leikriti og verða þær á þriðjudag og fimmtudag í næstu viku. Mynd- in er af Emilíu Jónasdóttur í lutverki Soffíu frænku en hún leikur þar af miklum skörungs- £k»P. • ir til að skipta fjárveitingum til dobl. Lárus pass. suður pass, og sýnist mér kæruleysi um áð skálda, rithófunda og lista- Kristinn 5 tígla, norður pass, kenna að svo illa fór. Eg hefi nú manna: Lárus pass, suður dobl og allir farið yfir flesta leikina en að Bjartmar Guðmundsson al- Pass. Sagnir Lárusar eru væg- jeins skoðað mestu swingspiljn þingism., Helgi Sæmundsson ast sagt allfurðulegar, fyrst ogjog hafa þau að mestu verið ís- ritstj., Sigurður Guðmundsson fremst að redobla ekki og síðan .iendingum í óhag. Spila- ritstj. og Jónas Kristjánsson að breyta ekki yfir í hjarta. jmennskan virðist mér hafa ver- skjalavörður. Kristinn varð tyo niður eftir ;ið nokkuð jöfn utan þessara fáu Fimm menn voru kjörnir til að norður hafði spilað út spaða- stóru spila, sem svo auðveld- • að úthluta íjárveitingu til at- dróttningu. Ekki er mér kunn- ugt um hvernig hann spilaði spilið en hægt er að vinna það! lega brej'ta vinning í tap og öf- uft. f næsta þætti kem eg ef til vill með eitt eða tvö spil í við- vinnu- og framleiðsluaukring- ar: Alþingismennirnir Magnús með því að spila laufi í öðrumjbót, en mjög erfitt er að sann- Jónsson, Sigurður Bjarnason, slag. Á hinu borðinu opnaði saka leikina sakir ófullkom- Halldór E. Sigurðsson, Karl Hjalti á 2 spöðum, Elliot sagði inna gagna, m. a. engar sagnir Guðjónsson og Emil Jónsson fjögur hjörtu og vann sjö eftir sýndar. ráðherra. að Ásmundur hafði spilað út j Sjötti floti Bandaríkjanna kom 13. maí í þrigggja daga heimsókn til Júgóslavíu. — Lagðist þá beitiskipið Des Moines fyrir akkerum úti fyrir ftotahöfninni Dubrov- »ik. Bezt ai) auglýsa í

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.