Vísir - 07.06.1960, Síða 4

Vísir - 07.06.1960, Síða 4
V f S I B Þriðjudaginn 7. júní 196(L Skólinn hefur nú starfað í 86 ár. Um miðjan maí alíu donsku konungsnj.nun siit'urbrúðkaup og var þá mikið um dýrðir í Dan- mörku, en fyrst og fremst í Kaupmannahöfn. Þ iu hjónin óku um borgina, svo að almenningur gæti fengið að sjá þau, en veður var óhagstætt, svo að þau urðu gegndrepa af völdum rign- ingar, eins og myndin ber greinilega með sér. En hvað gerir það til — enginn er verri, þótt hann vökni. Frelsislieija §.-Ameríku. Simon JSólívar sá ekki hnfjsijónitt' síttiar ra>iasi. landi á ný en; samkvæmt loforði, sem Bolivar gaf forset- anum í negralýðveldinu (Haiti) átti Bolivar frumkvæðið að áætlun, sem veitti öllum þræl- um í Venezuela og Colombia frelsi innan 32 ára. Bolivar réðist í enn eina á- rás og í þetta sinn hófst hún við austurströnd Venezuela og , Kvennaskólanum í Reylcja- vík var slitið laugardaginn 21. maí s.l. að viðstöddmn gestum, kennurum og nemendum. Var þetta 86. starfsár skól- ans, en hann hóf göngu sína 1. okt 1874. Brautskráðar voru að þessu sinni 42 námsmeyjar. í skólann settust í fyrra haust 225 náms- meyjar, og luku 222 prófi að meðtöldum þeim stúlkum, sem gengu undir landspróf, en þær voru 21. Þá þakkaði forstöðukona fyr- irrennara sínum frk. Ragnheiði Jónsdóttur frábær störf í þágu skólans og mikla og góða leið- sögn í erfiðu starfi. Breytingar á kennaraliði voru þær, að Sólveig Kolbeins- dóttir cand, mag. annaðist kennslu í íslandssögu í fjórðu- bekkjardeijdum í stað frk. Ragnheiðar Jónsdóttur fyrr- verandi skólastýru og islenzku- kennslu í fyrstubekkjardeild- um. Frk. Jóna Hansen annaðist dönskukennslu í 4. bekk og Ingólfur Þorkelsson dönsku- kennslu í 2. og 3. bekk í veik- indaforföllum frú Hrefnu Þor- steinsdóttur. Snorri Sigurðsson skógfræðingur kenndi náttúru- fræði í 1. og 3. bekk. Frú Sig- rún Jónsdóttir annaðist teikni- kennslu í 1. bekk og frú Britte upp eftir Orinoco-fljótinu. Simon Bolivar var frægastur „Ég sver það, við líf mitt og Hann náði fótfstu á Angost- hermaður og stjórnvitringur drengskap minn, að ég skal ura, sem síðar var skýrt á ný Suður-Ameríku og er einn ekki hvílast fyrr en ég liefi og var kallað Ciudad Bolivar. , glæsilegasti maður í sögu frelsað Suður-Ameríku frá Lausnarinn styrkti ]ið sitt að-1 Gíslason annaðist söngkennslu Vestur-heims. Orð hans eru dregin á hundr- uð skóla og opinberra bygginga. Líkneski honum til heiðurs kúgurum hennar,“ sagði hann. allega með sambandi við Jose,1 sk°lanum 1 vetur. Það sannaðist að þessi orð Antonio Paez, sem stóð fyrir voru miklu rneira en fánýt full- her af Llaneros eða sléttubú- yrðing, sem ungur og sjálf- um. Margir ensk.ir og írskir her hafa verið reist og prýða garða , traustsfullur nýlendubúi lét sér menn, sem verið höfðu í styrj- í borgum, og þorpum frá Bog- ,t um munn fara, því að næstu öldum í Evrópu gengu í herinn ota og Caracas til Lima og Las tvo áratug'u voru beinlínis og nú hófu þeir förina yfir Paz. jleystar úr læðingi stórkostleg- Andesfjöllin. Það er gild ástæða fyrir því, .ar frelsisskriður- við forystu Áætlun hans var sú að ráð- að menn í Suður-Ameríku halda jBollvars urðu Venezueía, Col- ast gegnum illa varðar sveitir Bolivar ,lausnarann“. jumbia °g Peru frjalsar. Lauk Venezuela og voru þær hjarta Hann haffti fnrvctn í hirmm ' ^ar með 300 ®ra yfirdrottnun landsins. Tilgangur hans var . H* haC" í°1S‘lU ‘ hmUra Spánar i SuSm-Ameríku. að vinna Bogole, sem var höfuS *'.«*g?* ‘ i** ?• 9-07- Venezuela lýsti yfir sjálfstæði borg í hinu mikla landi Spán- sínu 5. júlí 1811. Hafði þar for- ar, Nýja Granada. En þvert yf- yztu Francisco de Miranda, ,ir leiðina gnæfðu Andesfjöllin sem var uppreistarmaður, hert- — erfitt var að komast yfir ur af margra ára bardögum þau, jafnvel þegar skilyrði í Evrópu. Miranda fékk mikið voru hvað bezt. Skörðin voru álit á Bolivar hinum unga, gerði 15 þúsund fet á hæð og því nær sýndi hollustu sína með hínni hann að °fursta 1 herráði sínu ófær 1 riSningum- Her Bolivars háskalegu för yfir Andesfjöll- °g lofaðl hann fyrir hugPr>rðl var tötralegur og illa búinn að in. En þeir dóu við ólík kjör. 1 bard°gum- öðru- °g sléttubúar höfðu fæst- Washington dó að Mt. Vernon blóðugu baráttu, sem útvegaði sex löndum þjóðlegt sjálfstæði. Bolivar frelsaði 4 sinnum eins marga nýbyggja eins og George Wasliington. Báðir voru þeir haldnir af sömu ást til sjálf- stæðis. Washington sýndi sína á'st við Valley Forge. Bolivar Hæstu einkunnir. Forstöðukona gerði síðan grein fyrir starfsemi skólans í aðaldráttum og árangri vor- prófa. Fjórir bekkir skólans voru starfræktir í átta bekkjardeild- um. Hæsta einkunn í bóklegum greinum í 4. bekk hlaut þessu sinni Jóhanna Sigursveinsdótt- f 3. bekk hlaut Sigrún ÁsgeirS' dóttir hæsta einkunn, 8,27, í 2. bekk Margrét Sigursteinsdóttir, 9,07, og í 1. bekk Fríður Ólafs- dóttir, 9,17. Miðskólaprófi luku 37 stúlkur, 59 unglingaprófi og 62 prófi upp í 2. bekk. Sýning á hannyrðum og teikningum og var heiðraður af öllum lands- í Peru með bardaganum við Hið fyrsta lýðræðisríki Vene- ir seð fj°H áður, hvað þá klif- j acucho 9. des. 1824. Fjórt- zuela leið brátt undir lok þeg- ið t>au- mönnum sínum. Bolivar dó í ar virkinu Puerto Cahello var | þetta var 75 daga ferð. fátækt í Santa Maria, sem er tapað. Miranda gafst upp, var Hundruð manna dóu á leiðinni, tekinn t.il fanga og dó tveim ai],jr hestar og múlasnar leið- árum síðar í hlekkjum. En angursins fórust. Þó að aðeins Bolivar komst undan til Cura- 3 þúsund manns kæmust yfir Lausnar.inn fæddist auðugri cao °g var það fyrir áhrif frá fjöllin, var það þeim í hag að höfðingjafjölskyldu í Caracas í vini. þeir komu óvænt. Herförin náði lítill hafnarbær í Kolumbiu. Hann áleit að líf sitt hefði mis- tekist. Venezuela þ. 24. júlí 1783. Hann var menntaður á Snáni, Hann setti brátt á stofn ann- hástigi í bardaganum við Boy- an uppreistarher og var það aca, þar voru 5000 spænskir kvæntist þar 19 ára og kom í nágrenninu, í Columbia. Áð- hermenn sigraðir og hundruð með brúði sina heim til Vene- ur en árinu lauk var hann bú- teknir til fanga. Fall Bogota var zuela. Hún dó úr hitasótt áður inn að vinna Caracas á ný — tryggt og þar með sjálfstæði en ár væri liðið og hann hvarf en tapaði borg.inni aftur. Nú Columbiu. þá aftur til Evrópu. komu erfið ár, undanhald og I Þó að bardaginn fvrir siálf- Árið 1805. þegar hann v^>r 27 smásigrar, stórir draumar og ,stæði Suður-Ameríku héldi á- ára, stóð Bolívar á a vonbricði fylgdu eftir. Árið fram í mörg ár. var bó þarna in hæðinni oy hn--i'ði v,i':r T, /"i. 1815 j-éð:st Bolivar á Spánverja að umskiptum komið. Tveim Þegar hann hr-W :í Venezueja 'í .3. sinn, en Alex-- árum síðar 24. júní 1821, varp- fornu rústir fyri>- nnð-n. crwg: ahdr? Petion, sem: var forseti aði Venezuela lóks af sér spænska okinu í bardaganum við Carabobo. Næsta ár losuðu hann við vin sinn og kenn- á Haiti hjáipaði honum um tíra Simon Rodrigues, að arf- (vopn og skotjfæri, þó að leið- leifð sín myndi verða stærri, angurinn yrði fyrir ósigri og sigrarnir við Bonkona og Pich- en hinna rómversku keisaraa.' Bolivar neyddist til að fara úr | incha Ecuador. Hástigið kom án spænskir hershöfðingjar af- hentu sverð sín og herir þeirra fóru um borð ískip, sem sigldu til Spánar. Skömmu síðar hafði meginland það er Columbus fann 1498, unnið baráttu sína fyrir frelsi. Suður-Ameríka1 stóð á eigán fótum og Simon Bolivar átti ríkastan þátt i sigurhrósi hennar. En jafnframt því, sem her- ferðir Bolivars tókust vel, þá áttu stjórnmálatilraunir hans við erfiðleika að búa og mistók- ust. Sköpunarverk hans — lýð- veldið Columbia hin mikla, er fól í sér núverandi Columbiu, Venezuela, Ecuador og Panama — stóð ekki lengi. í 14 erfið ár var Bolivar forseti þess. En fyrrverandi aðstoðarmenn hans voru stöðugt að stofna til upp- reista og stjórnmálaupplausn Framh. á 9. síðu. námsmeyja var haldin 15. og 16. maí, og var hún vel sótt. Gjafir, verðlaun o. fl. Þá minntist forstöðukona á eina virðulegustu gjöf, sem skólanum hefði borizt. Frú Ág- ústa Ólafsson lézt 3. des. s.l. Hún gaf eftir sinn dag Nem- endasambandi Kvennaskólans mikla gjöf og hafði óskað þess, ef einhver vildi minnast sín, að þá yrði Kristjönugjöf, styrktar- sjóður Kvennaskólastúlkna, látinn njóta þess. Risu viðstadd ir úr sætum og vottuðu frú Ág- ústu virðingu sína. Þá flutti fú Sigríður Briem Thorsteinsson, formaður skóla- nefndar ávarp. Þakkaði hún fyrrverandi forstöðukonu, frk. Ragnheiði Jónsdóttur, mikið og óeigingjarnt starf við skólann og árnaði honum allra heilla í framtíðinni. Fyrir hönd Kvennaskóla- stúlkna, sem brautskráðust fyrir 40 árum mælti frú Mar- grét Ásgeirsdóttir. Færðu þær skólanum gjafir og óskuðu hon- um allrar blessunar. Frú Þuríður Hjörleifsdóttir mælti fyrir hönd þeirra, er brautskráðust fyrir 10 árum. Færðu þær Systrasjóði minn- ingargjöf um látna skólasystur sína, frú Sólveigu Ólafsdóttur,. er lézt 15. marz 1957. Fyrir jólin í vetur höfðu nem endur 4. bekkjar C, er braut- skráðust 1954, fært skóla sínum að gjöf vandað og gott segul- bandstæki. Þakkaði forstöðukona eldri nemendum alla þá vináttu og hlýhug og þá tryggð, sem þeir hefðu alla tíð sýnt skóla sínum. Verðlaun úr minningarsjóði fi-ú Þóru Melsted hlutu Jóhanna Sigursveinsdóttir 4. bekk og: Gerður Ólafsdóttir 4. bekk C. Eru þau veitt fyrir ágæta á- stundun og glæsilegan árangur við bóklegt nám og eru silfur- skeið með merki skólans á skaftinu. Eru þetta virðuleg- ustu verðlaun, sem skólinn út- hlutar. Verðlaun fyrir mest og. bezt afrek í fatasaumi úr Verð- launasjóði Frú Guðrúnar J. Briem hlaut Sigurlaug Indriða- dóttir 4. bekk C. Verðlaunin voru áletraður silfurspaði. Verð laun úr Thomsenssjóði fyrár beztan árangur í útsaumi hlaut Margrét Sigursteinsdóttir í 2. bekk C. Elli- og hjúkrunarheim ilið Grund veitti námsmeyjum Kvennaskólans verðlaun. Var það fslendingasaga Jóns Jó- hannessonar veitt fyrir beztu íslenzku prófritgerðina á loka- prófi, Guði-ún Valdís Óskars- dóttir 4. bekk Z hlaut þau verð- laun. Námsmstvrkjum var úthlut- að til efnalitilla stúlkna í lok skólaársins, úr Systrasjóðí námsmeyja 10. þús kr., Styrkt- arsjóði hjónanna Páls og Þóru Melsted 1500 kr. og úr sjóðnum Kristjönugjöf 2000 kr. Alls 13.500 kr. Að lokum ávarpaði forstöðu- kona stúlkurnar, sem höfðu brautskráðst og óskað þeini gæfu og gengis. ; 222 luku prófi í Kvennaskólanuin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.