Vísir - 07.06.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 07.06.1960, Blaðsíða 9
l»riðjudaginn 7. júní 1960 VISIB 9 Myndin er úr bið- stofu og móítölcusal í húsakynnum nokk- urra lækna sem hafa lækningastofur sínar á Klapp'arstíg 25. Þykir bar ríkja glæsibragur r. inn- réttingum og fyrir- komulagi ö'IIu. — .Veggir og innrétt- iugar eru úr almvið .eg mosaik. Öll gólf eru teppalögð út í yztu horn nema í aðgerðastofum. Ný- tízku húsgögn prýða húsakynnin. Við púltið í stofunni mun sitja stúlka sem tekur á móti viðtalsbeiðnum og vísar, inn til lækna. Eiga sjúltlingar að geta pantað sér TASS Framli. af 5. síðu. Mýjar bíómyndír. Tripolibíó sýnir nú kvik- myndina Enginn staður fyrir landi af yfirvöldunum, eftir að villt dýr (Kein Platz fúr wilde hann hafði verið ! njósnastarfsemi. Aróður — en ekki fréttir. tíma og gengið beint inn til við- komandi læknis á hinni á k v e ð n u stund. Þessar lækna- stofur eru til mikill- ar fyrirmyndar um flest og segja kunn- ugir að bær séu á við það bezta sem staðinn að ;Tiere). Þetta er þýzk stórmynd 'jí litum, sem hlaut 1. verðlaun í jBerlín 1956. Hún er gerð eftir | samnefndri bók dr. Bernhards ; Grzimeks, en framleiðandi er Mál þessi, sem að ofan eru Okapia Film. — Dr. Grzimek nefnd, og önnur svipuð hafa er heimsfrægur dýrafræðingur jorðið til þess að yfirleitt, og og forstjóri dýi'agarðsin í Frank- þá einkum í hópi blaðamanna, furt. Fór hann í leiðangur á- er litið fremur á TASS-frétta- samt syni sínum inn í myrk- menn sem flugumenn kommún- .við Afríku — höfðu þeir eng- istaflokksins en starfandi blaða- in skotvopn meðferðis, aðeins menn. Fyrir tæpum áratugi ljósmyndavélar og segulbanks- birti sænska dagblaðið Morg- tæki af fullkomnustu gerð. Ár- on-Tidningen greinargóða lýs- angurinn varð með ágætum, ingu á starfsemi TASS erlend- því að þekktustu dýrafræðingar is: „Við vitum af rússneskum hafa lokið á hana miklu lofs- blöðum og útvarpi, að „fréttir“ orði, bæði frá listrænu og vís- erlendis þekkist, — Halldór Hjálmars- son arkitekt teikn- Jum Svíþjóð sem sendar eru frá indalegu sjónarmiði. Ferðalagið aði allar innrétting- i TASS eru ákaflega rangfærðar tók 4 mánuði. — Menn kynnast ar og húgögn. Frelsishetja S.-Ameríku — Framh. af 4. síðu. lýðveldisins leiddi til þess að hann sagði af sér. Átta mán- uðum síðar 17. desember 1830 dó hann, farinn á sál og lik- ama. Hugsjónir rætast síðar. Það, sem var sorglegast við ævi Bolivars var það, að hann lifði ekki að sjá árangurinn af sigrum sínum og hann virtist hafa fórnað lífi sínu, auði sín- um og eignurn fyrir ekkert. Hinar miklu hugsjónir, sem hann barðist og dó fyrir, urðu ekki að veruleika fyrr en eftir mörg, mörg ár. Al-ameríska ráðstefnan, sem hann boðaði árið 1824 í Panama og samn- ingurinn um ríkjasamband. sem varð árangur hennar, gleymdust brátt og týndust. Stjórnmálaskoðun hans, eins og hún kemur í ljós í opinberri vfirlýsingu hans í Cartagena árið 1812 og í Jamaica-bréfinu frá 1815 og í eftirminnilegu á- varpi hans frá Angostúra 1819, sýnir að hann var langt á und- an sínum tíma. Syndið 200 m. og villandi. „Fréttir“ sem ekki ekki aðeins dýrum heldur íbú- eru ætlaðar til birtingar, þ. e. jum Mið-Afríkulanda, sem svo njósnaskýrslur, eru aftur á móti bæði réttar og nákVæm- ar . . . . Hið raunverulega hlut- verk TASS-fréttamanna virð- ist því ekki vera fréttaþjónusta í hinni viðurkenndu merkingu þess orðs, heldur að halda uppi áróðri gegn þeim löndum, sem þeir eru sendir til að njósna.“ Dynamo, Moskvu — KR ,6:0. Knattspyrnusnillingarnir frá | Dynamomenn áttu 32. skot á Bolivar trúði Rússlandi höfðu hreina yfir- mark í leiknum, af þeim urðu þvi, sem hann lét í ljós skömmu burði yfir íslandsmeistarána, fyrir dauða sinn, að hann hefði 'og þrátt fyrir hálan völl og í plægt sjóinn, eða unnið fyrir seinni hálfleik rok og rigningu, gýg. sýndu þeir glæsilega og fallega Bolivar dáðist mjög að Ge- knattsPyrnu af beztu tegund; orge Washington, og dýrmæt- .knattspyrnu sem unun er að asta eign hans var nisti sem j^orfa á fyrir áhorfendur. Sann- fjölskylda Washingtons hafði |ar-lega lærdómsrík gefið honum og var í því smá- |S^unt^ ^ rir íslenzka mynd af fyrsta forseta Banda- isPyrnumenn. 6 mörk. K.R.-ingar áttu 6 skot á markið, ekkert mark. mjög eru nú á dagskrá i heim- inum. Stjörnubíó sýnir líka mynd frá Afríku. Nefnist hún Á villi- dýraslóðum. Hún er tekin í lit* um. Bretar og Bandaríkjamenn hafa gert þessa mynd í sam- einingu. Aðalhlutverk eru í höndum kunnra leikara eins og Rhondu Fleming og MacDonalds Carey, og svo er Odongo, leikinn af Juma. Kvikmyndin er gerð- eftir sögu Islins Auster. Juma er frumskógadrengur. Kvik* myndin er tekin í Kenya og er mjög spennandi, hver viðburð- urinn rekur annan. Nýja Bíó sýnir kvikmyndiná Sumarástir í sveit, falleg og Liðin: Beztur var af leik- mönnum Dynamo, sem í fyrri leiknum, hægri útherji, eld- snöggur, tekniskur og fljótur, skemmtilega mynd. Nefnist kennslu- mjög glæsilegur leikmaður.! »A.príl Love“ á ensku. Aðal- knatt- Miðfremherjinn lék einnig mjög hlutverk leika Pat Boone og |vel með fallega boltameðferð. .Shirley Jones. ríkjanna. Lafayette skrifaði I Leikni Rússanna með knött- Vinstri framvörður mjög dug- orðsendingu sem fylgdi gjöf- irnn er mikil og aðdáunarverð, Jegur og laginn uppbyggjari. inni: „Þér eruð maður sem ber- |Samspil þeirra með jörðu mjög Markvörðurinn frægi lék ekki ið í hjarta ótakmarkaða ást á gott, hraði mikill og skiptingar þennan leik, í hans stað lék frelsi1' Nýtt iðnfyrirtæki í Hafn- arfirði — Plastver. Framleiðir allskonar vörur tii veiðarfæra. Austurbæjarbíó sýnir kyik* myndina Götudrósin Cabiria (Eeonotti di Cabiria). Er það ítölsk mynd með dönskurn texta. Þetta er verðlaunamynd sem hefir fengið þá dóma, að hún sé afburða vel leikin. Gin* lietta Masima fer með aðalhlut* Myndin er bönnuS Stofnað liefur veríð nýtt fyr- af leiðandi hægt að fullnægaj irtæki „Plastver h.f.“, sem mun hinni árlegu notkun sjávarút- framleiða allskonar vörur til vegsins með aðeins nokkurra veiðarfæra úr plasti, svo sem mánaða framleiðslu. Verður því baujur, lóðabelgi og netaflot af annan tíma ársins framleiddar !með fallegu skoti af löngu færi auðséð að tveir íslenzkir knatt- öllum stærðum og gerðum. ýmsar aðrar plastvörur. Já 18. mín. Hægri innherji þriðja spyrnumenn bera höfuð og herð- Vélar hafa þegar verið keypt- | Fyrir aðeins örfáum árum var af stuttu færi, eftir góða fyrir- ar yfir aðra, en það eru þeir ar, og eru þær væntanlegar hafin framleiðsla erlendis á of- gjöf frá vinstri útherja. Mið- Þórólfur og Sveinn Teitsson. eldsnöggar. Þeir eru mjög skot- Boljar og var mikill munur á harðir og eru skot þeirra eld- leilc þeirra. Vörn Rússanna var i snögg og föst. ekki eins traust og í fyrri leikn- Leikurinii: Dynamo hélt uppi um, oft töluvert fálm á bak- nær látlausri sókn allan fyrri vörðunum..........................'verkið. Leikstjóri er Federico hálfleik. K.R.-ingar náðu einu K.R.-liðið átti góðan leik á og einu upphlaupi. Sveinn J. okkar mælikvarða. Dynamo er var ná’ært því að skora er hann aðeins heilum klassa fyrir ofan komst frír inn fyrir, en skaut íslenzka knattspyrnu. Þórólfur b int á markvörðinn. Vinstri Bech var eini leikmaður K.R. úthei'ji Dynamo skorar fyrsta á borð við Rússanna, en hann 1 markið úr vítaspyrnu á 16. stendur þeim fyllilega jafnfæt- min. Hægri framherji annað is. Og eftir þessa tvo leiki er Fellini. - börnum. Tjarnarbíó sýnir Svarta blómið, heimsfræga nýja bandaríska mynd með Sophiu Loren og Anthony Quinn í að* alhlutverkum. Mynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við mikla aðsókn. 1 Hafnarbíó sýnir enn hina á* gætu mynd Lífsblekking, við næstu vikur, ásamt vélaverk- angreindum vörum úr plasti, og framhex-ji fjórða með skoti er Gunnar Guðmannsson lék miklar og ódvínandi vinsældix. fræðingi, sem annast mun um hafa þær líkað svo vel. að kork- Heimir hélt ekki og missti inn. sinn 200. leik fyi'ir K.R. og var | Gamla bíó er byrjað sýningar uppsetningu vélanna, svo og ur og gler og eldri gerðir belgja Og var staðan þannig í hálfleik. heiðraður á undan leiknum, en á Tehúsi ágústmánans, hinum efnafrasðíngi, sem fyrst um hafa nú svo að segja algjörlega | í seinni hálfleik var sókn hann var fyrixliði K.R. í leikn- víðfi’æga gamanleik, sem var sinn mun aðstoða við frám- vikið fyrir þessari framleiðslu Rússanna ekki eins mikil og í um. sýndur hér í Þjóðleikhúsinu. —■ leiðsluna, enda er hér um nýja úr plasti. jfyrri hálfleik og náðu K.R.-ing- Aðalhlutverk leika Glenn Ford^ jxlastefnablöndu að ræða, mun betri en þekkzt hefur fram að þessu. Vélar þessar eru að mestu Jóngeir D leyti sjálfvii'kar, og afköst fii'ði og þeirra því mikil, og verður þar Revkjavík. I Verksmiðjan vei'ður staðsett í ar fleiri upphlaupum en í fyrri Hafnarfii’ði, og eru aðal hvata- menn þessa nýja fyrirtækis þeir Brando og Machiky Áhorfendur voru um 5—6 Marlon hálfléik. Vinstri útherji skorar þúsund. Og hafði veðrið auð- Kyo. I fimmta mai'kið á 50. mín. með sjáanlega sín áhrif á aðsókn á I Kópavogsbíó sýnir þýzka þrumuskoti af vítateig og sjötta leikinn. — Dómari: Magnús gamanmynd, sem nefnist 13 stól* Tómas P. Óskarsson, markið skorar vinsti'i innherji Pétursson. ar, með Walter Giller og George með falleg uskoti. • J. B. Thomalia í aðalhlutverkum. Eyrbekk í Hafnar- MINER¥Ai SéfU EGti UAt/ÞÁto £FNÍ GÖ7T S/V/Ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.