Vísir - 07.06.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 07.06.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 7. júní 1960 V í S I R 7 S.I. föstudag bauð aðalræðismaður Finnlands, Eggert Kristjánsson tii miðdegisverðar í Þjóð- íeikhúskjallaranum, til heiðurs starfsmönnum h já Helsingi sanomat, sem hér eru staddir um þessar mundir, og er myndi n tekin við það tækifæri. Fi'nnska bílaðafóSkið lét mjög ve! af dvöíinni hér. Það ferðaðist um bæði hér sunnanlands og nyrðra — heimsótti m.a. Mývatn. Eins og áður hefur verið sagt kynningarferð um bæinn í boði frá, kom hingað sl. fimmtudag borgarstjóra. Á laugardag var hópur blaðamanna og starfs- flogið til Akureyrar, þar sem manna finnska blaðsins Hels- snæddur var kvöldverður í boði ingin Sanomat. Dvaldi hópur- bæjarstjórnar. Fyrr um daginn inn hér á lndi fram á sunnu- var farið að Mývatni og m. a. dagskvöld ,og fór víða. Lét skoðaðar Dimmuborgir. — Síð- fólkið liið bezta af förinni, en asta daginn, sunnudag, var far- undirbúning og leiðsögu ann- ið með gestina til Þingvalla, og aðist Sigurður Magnússon, hringinn um Sogsfossa og blaðafulltrúi. Hveragerði. | Veður var mjög gott þanm Strax við komuna á fimmtu- tíma sem ferðafólkið dvaldi dagskvöld, efndi Finnsk-ís- hér sunnanlands, og einnig á-! 3enzka félagið til hófs í Tjarn- gætt norðanlands, þótt þar væri arcafé, og var ferðafólkinu þar sólarlaust. Dvölin hér á iandi) sýndar kvikmyndir af ýmsum var gestunum til mikillar á- stöðum hér innanlands. nægju en þeir voru 38 talsins og! Daginn eftir var farið í kynn- starfa allir við Helsingin Sano- ingarferð um skrifstofur Morg- mat, sem er langstærsta blað unblaðsins, en að því loknu Finnlands, og má geta þess að hauð finnski konsúllinn á ís- upplag þess er sjaldan minna iandi, Eggert Kristjánsson til en 300 þús. eintök. — Haldið hádegisverðar í Þjóðleikhús- var heimieiðis síðla á sunnu-1 kjallaranum. Þá var farið í dagskvöld. Kappreíðar Fáks féru frarn vi5 éhagstæð veðurskiiyrðf. Ibes1ísh° Sptíríhíé <jjei*Siiiii!ega. Þvottavélar Nokkrar þvottavélar með suðuelementi og hand- vindu til sölu og afgreiðsiu strax. Hagstætt verð. Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22. Símar 15387 og 17642. SKIPAUTGERO BÍKISIIAS M.s. Hakla fer til Stykkishólms, Grundarfjarðar, og Ólafs- víkur fimmtudaginn 9. þ.m.1 að kvöldi. Vörumóttaka í dag-. NærfatnaEur karímanna og drengja fyrirliggjandi. L. H. MUlLEft Johan Rönning h.f. Kappreiðár Fáks fóru fram í gær á Skeiðvellinum við Elliða- ár við óhagstæð viðursk.ilyrði. Vonir manna um Gul brugöust gersamlega. Úrslit urðu sem hér seg.ir: Skeið 250 m. 1. fl. Gletta 26 sek, Trausti 27 sek. og Gulltopp- ur 27.5 sek. 2. flokkur. Óðinn 26.9 sek. Logi 27.6, Litla Gletta 28.5. Lágmarkshraði til 1. verð- launa 25 sek. náði enginn kepp- enda þeim tíma. 3. fl. stökk, 300 m. Hringur Steins Einarssonar 25.3 sek., Spori 25.6 og Sprettur 25.8 4. fl. 300 m. Kirkjubæjar- Blesi 24.2, Léttir 26, Úði 26.2. Sóti 28.8 sek. 5. fl. 300 m. Litli Rauður 24.9 Fálki 25,2, Hringur Guðm. Ól- afss. 25.3 og Reykur 25.8 sek. Lámarkshraði til 1. verðlauna er 24 sek. 6. fl. Folahlaup 250 m. Kirkju bæjar-Blesl 20.6, Ör 20.8, Skuggi 211.6 sek. 7. fl. folahlaun 250 m. Skjóni 21.6. Mön 21.7, Skuggi 21,8 sek. Lágmarkshraði til 1. verð- launa í folahlaupi 21 sek. náðu því tveir hestar tilskildum tíma í þessu hlaupi. 8. fI., stökk 350 m. Blakkur 27.9, Fálki 28,3, Gnýfari 28.3 sek. 9. fl., stökk 350 m. Þröstur 27.6, Blesi 27.8, Gulur 29.5 sek. Lágmarkshraði til 1. verð- launa 28 sek. 10. f 1., skeið, seinni sprettur. Trausti 27 sek. Fulltoppur 28.2 11. fl., skeið, seinni sprettur. Logi 26,2, Óðinn 26.9, Jarpur 29.2 sek. 12. fl. Úrslt stökk 300 m. Raflagnir og viðgerðir i öllum heimilistækjum. — Fljót og vcnduð vinna. Sími 14320. Joban Rönning h.f. FöTA- aógeróir innlegg Tímapantanir í síma 12431 Bólstaðarhlíð 15. Kirkjubæjar-Blesi 24.4, Fálki 24.7 og Litli-Rauður 24.9. 13. fl.. Úrslit, stökk 350 m. Gnýfari 27.6, Þröstur 28, Blakk- ur 28.2 sek. IBUÐ Glæsileg 6 herbergja íbúð til sölu. Selst múruð með eld- húsinnréttingu og hreinlætistækjum. Uppl. í síma 32041. Kveikjaralögurinn vinsæli fæst nú í flestum verzlunum, sem selja tóbaksvörur. Heildsölubirgðir: OLÍUSALAN H.F Sími 17975/6. Bílavarahkttír Bremsuskálar, kaplar, barkar, dælur, sett í dælur. Felgur, sam- lokur, perur, platínur, kerti sæta- áklæði, annað. — Póstsendum. — Véia- og varahlutaverzlun Laugavegi 168. Sími 10199. Raflagnaefni ROFAR og TENGLAR, hvítir og brúnir, inngreyptir og utan á liggjandi. ftaftækjaverzlun íslands h.f. Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76. Gamanóperan ,,Selda brúð- urin“ eftir Smetana var frum- sýnd s.I. Iaupardag, og hófst þar með listahát.’ð Þjóðlcik- hússins, og £ yær voru 2 sýn- ingar, fyrir fullu húsi. Meðal gesta voru forsetahjónin, ráð- herrar og fulltrúar erlendra ríkja. Sýningin vakti geisileg- an fögnuð. Bæði er hér um að ræða ákaflega skemmtilegt verk og aðgengilegt, og flutn- ingur flestra ágætur, og eink- um bar bó leikur og söngur Tékkanna af. Mesta kátínu vöktu þeir Oldrich Kovar og' Eduard Haken, og sést hér sá síðarnefndi - hlutverki hjóna- bandsmiðlarans. Hljómsveitiu gerði framúrskarandi vel þrátt fyrir sín erfiðu skilyrði, og yfirleitt var glæsilbragur á þessarri sýningu. — Efalaust myndi ópera þessi „ganga“ hér lengur en hægt er. Aðeins 2 sýningar eru eftir, og komast sjálfsagt ekki allir að sem vilja. þó munu enn til miðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.