Vísir - 07.06.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 07.06.1960, Blaðsíða 8
B V í S I R Þriðjudaginn 7. júní 19G0 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. y Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 JÁRNKLÆÐUM, setjum í gler og framkvæmum margs- konar viðgerðir á húsum. — Sími 14179. (0000 SAUMASTÚLKA óskast í viðgerð og buxnasaum. — Uppl. í síma 23485 og 23486. RAFVELA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18CG7. — Heimilistækjaviðgerðir þvottavélar og íleira, sitt! heim. (535| ÚTVARPSVIÐGERÐIR, « rammanetaviðgerðir. \[élar og viðtæki, Bolholti 6. — Sími 35124. (Við Shell Suð- urlandsbraut).(1059 RAFMAGNSVINNA. Alls- konar vinna við raflagnir — viðgerðir á lögnum og tækj- um. — Raftækjavinnustofa Kristjáns Einarssonar, Grett- isgötu 48. Sími 14792. (1067 HREINGERNINGAR. — Vanirmenn. Vönduð og fljót vinna. Sírni 14179. (66 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vanir og vandvirkir. Sími 14938. (261 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29, — Simi 33301, (1015 ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala- þýða-i í dönsku og þýzku.— Sími 3-2754._____________ 11 ÁRA telpa óskar eftir barnagæzlu. — Upþl. í síma 33473.(251 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ar eftir að gæta barna á kvöldin. Helzt í vesturbæn- um. Uppl. í síma 18217. — (259 GERUM í stand lóðir og girðum. Sími 17209. (260 HÚSBYGGJENDUR. — Hreinsum timbur. — Leggið heimilisföng og símanúmer á afgr., merkt: ,,Vanir“. (264 ~UNGLINGSSTÚLKA ósk- ar eftir atvinnu. Uppl. í síma 36449. (276 SKERPUM garðsláttuvél- ar og önnur garðáhöld. — Grenimel 31. Sími 13254. — HREINGERNINGAR. — Bönkum einnig gólfteppi. — Vanir menn. — Símar 12545 og 24644.(000 GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358 HREINGERNINGAR. — Vanir menn, — Fljót af- greiðsla. — Simi 1-4727. — HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hilaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- Fljótir og vanir menn. Simi 35605. UNGUR maður með bíl- stjóraréttindum óskast. — Kexverksmiðjan Esja, Þver- holti 13. (275 ÓSKA eftir vinnu í bæn- um fyrir 13 ára dreng. Uppl.1 í síma 23681. (282 . i 11 ÁRA telpa óskar að gæta barns . á Melunum eða Högunum. — Uppl, í síma 10893. (280 ---------------------------1 HUSAVIÐGERÐIR, gler- ísetning, tvöföldun á gleri. hurðarísetning, járnklæðn- ing o. fl. — Ákyæðis- eða, tímavinna. Sími 36305. — Fagmenn.______________(291. STÚLKA óskar eftir vinnu hálfan daginn. — Vön af- greiðslu. Uppl. í síma 32301.1 _______________________(288. STÚLKA óskar eftir vinnu frá kl. 1—6 á daginn. Ýmis- legt kemur til greina. Uppl. í síma 12599.__________(293 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. f797 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir, Ásbrú. Simi 19108. Grettisgata 54. ap&ð-ímoíið GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun. — . Simi 11465 of 18995,______ KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. — Sími 13085. KONA óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn og um helgar, hefur bílpróf. Tilboð » sendist Vísi, merkt: „Vinna I[ — kona“. (256 j LYKLAR í leðurhylki töp- uðust á laugardag frá Vita- stíg neðan Njálsgötu að Kron. j Vinsamlegast skilist á Lög- reglustöðina._________(270 TELPUPEYSA, rauð, ^ fundin á grasfletinum við Þorfinnsgötu. Uppl. í síma' 18665.________________(297: SÍÐASTL. laugardag tap- aðist drengjaúr, Nivada, sennilega í Sunlaugunum eða nágrenni. — Hiingið í síma 33213. Góð fundarlaun. (300 BARNLAUS hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 11642, eftiu kl. 6 í kvöld. HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 ÍBÚÐ. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja eða 3ja hei’- bergja íbúð til leigu strax. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 34877,(247 HERBERGI til leigu. — Uppl, á Miklubraut 76, (253 HERBERGI. Lítið herbergi til leigu við Eiríksgötu. —^ Sími 22874,(257 HERBERGI óskast í 2—3 mánuði með eða án hús- gagna, sem næst Hlemm- torgi eða í Norðurmýri. — Uppl. í síma 18401. (262 2 SAMLIGGJANDI her- bergi í Kópavogi til leigu. — Uppl. í síma 22541 eftir kl. 8. — TVÆR reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. í síma 32789. (268 HERBERGI með innbyggð- um skápum til leigu. — Álf- heimum 58, I. hæð til hægri. Uppl. eftir kl, 7,___(263 GOTT geymsluherbergi til leigu með ljosi og hita. — Verð kr. 300. Sími 35807. — HERBERGI á~Melunum, 1 með eldunarplássi og inn- i byggðum skápum til leigu. — Simi 24865. (267 , TIL LEIGU 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi á góðum stað í Kópavogi. Fyrir barn- laus.hjón. — Uppl. í síma 17253, eftir kl, 7, ■ (274 3ja HERBERGJA íbúð til leigu. Tilboð, merkt: „Hlíð- i ar“ sendist Vísi. (283 UNG hjón óska eftir 2ja— 3ja herbergja íbúð. Uppl. í sima 34230,(278 2ja—3ja IIERBERGJA íbúð óskast. Tvennt í heim- ili. Reglusemi. Uppl. í síma £2524.____________(299 GOTT forstofuherbergi til leigu. Uppl. i síma 23200. — MIÐALDRA hjón, sem vinna bæði úti, vantar 2 her- bergi og eldhús. Eldhúsað- gangur kemur til greina. — Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í i síma 17913. (296 GEYMSLUPLÁSS, upphit- að, til leigu, 50 ferm. Uppl. Laugaveg 159 A, miðhæð. — ittcynjnngaK BARNAIIEIMILI í Skaga- firði getur tekið nokkur börn í sumar. Uppl. í síma 35868 og 23229._____________ • Fæði * FÆÐI. Get bætt við nokkr- um monnum í fast fæði. — Uppl. í síma 23902. (292 aups EILÍFÐAR FLASH óskast til kaups. Uppl. í sima 22878 eftir kl. 6. (250 BARNAKERRA til sölu (Silver Cross). — Uppl. að Nökkvavog 5, uppi. (246 TVÆR ungar kýr til sölu. Uppl. í síma 33071. (248 VIL KAUPA Pedigree barnavagn. — Uppl. í síma 1-4998,_____________(149 DRAGT til sölu, sem ný, svört dragt nr. 15. Uppl. í -síma 23878. (252 VIL SELJA djúpan stól með rauðu áklæði. — Uppl. Brekkustíg 12, kj. (254 SEGULBANDSTÆKI, sem nýtt til sölu að Leifsgötu 24, 3. hæð eftir kl. 8 i kvöld. ______________________(255 PÍANÓ. Höfum til sölu mjög gott Hornung & Möller píanó. Hljóðfæravinnustofan Laufásveg 18. (258 TIL SÖLU ný, falleg hálf- síð dragt, maríublá, meðal- stærð. Sími 35114 eftir kl. 6. (266 SEM NÝTT sófasett' til sölu, vegna flutninga. Uppl. _£_símaj.7307:________(272 TIL SÖLU hampgólfteppi, ullargólfdregill, fallegar damask stofugardínur. kjólar og dragtir. Sanngjarnt verð. Rauðarárstíg 20, eftir kl. 6 næstu kvöld. (271 LÍTIL hjólsög til sölu. — Uppl. í Félagsheimili K. R., bakhús, eftir kl. 7 á kvöldin. ______________________(269 TIL SÖLU svefnsófi og tveir stólar í stíl. Uppl. í síma 12841 eða Barmahlið 56.—(277 SKELLINAÐRA, Victoria Standard, model 1959. (Gott verð). Til sölu. Uppl. Gnoða- vog 76. Sími 35689. (273 TIL SÖLU ódýr Ijósdrapp- lituð kápa, sem ný. Uppl. í síma 15073. (281 ÞVOTTAVÉL. — Nokkrar þvottavélar með suöuele- menti og handvindu til sölu og afgreiðslu strax. Hagstætt verð. Rafvirkinn, Skó!a- vörðustíg 22. Sími 15387 og 17642. (279 VATNABÁTUR úr alu- minium til sölu. — Uppl. í sima 35507.(290 AF sérstökum ástæðum er til sölu nýr, hvítur brúðar- kjóll (amerískur) nr. 10. — Uppl. í síma 11048 frá kl. 3—6 í dag og frá kl. 9—10 í kvöld. (294 STRAUVÉL (með borði) til sölu. Uppl. í síma 35427 milli kl, 6—8,(301 SAUMAVÉL í borði með mótor, góð, en ódýr. — Til sýnis og sölu í Verzluninni Grettisgötu 31. HÚSGÖGN til sölu vegna brottflutnings: Danskur svefnstóll, skrifborð, stólar, bókahilla, Zinith radíóborð- fónn o. fl. — Uppl. í síma 15709. SVAMPDÍVANAR, fjaðra- divanar endingabeztir. — Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762.__________(110 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira, Sími 18570. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —<4 80 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu D -M35 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gógn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin. Miðstræti 5 Simi 15581 J35 KAUPUM flöskur, borgum 2 kr. fyrir stk., merktar ÁVR í glerið, hreinar og ó- gallaðar, móttaka Grettis- götu 30. (604 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Simi 23000,(635 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögi., karl- irmnafatnað o. m. fl. Sölu- skáiinn. Klapparstíg 11 — Sími 12926,_________(_000 K \UPI*M FI.ÖSKUR — SUMARBÚSTAÐUR til sölu. Verð kr. 15,000, Þarf að flytjast. Uppl. Digranesvegi 20. — ____________(287 STÚDÍNUDRAGT nr. 14 til sölu. Laugagerði 10. Verð kr. 1000._________(286 BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 19682. __________________(237 SEGULBANDSTÆKI, sem i nýtt til sýnis og sölu á Hringbraut 24, eftir kl. 6. __________________(285 PHILIPS útvarpstæki, 8 lampa með bátabýlgju, á- sarrit útvarpsborði til sölu. Kr. 2200. Sími 23344. (284 Móttaka alla vir’<a da.ga — Chemia h.f., Höfðatún 10. i ] Q77 — <44 B AKN AKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupoUar oe leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími U>fi31 <781 SVAMPHÚSGÖGN: Ðív- anar margar tegundir, rúrtv' dvnur allar stærðir. ?v°fn- sófar. Húsgagnaverksmiöjan Bergþórugötu 11. — Simi 18830, —<528 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir — Húsgagnaverzluu Guðm. Sigurðssonar, Skóiavörðustíg 28. Sími 10414. (379

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.