Vísir - 07.06.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 07.06.1960, Blaðsíða 2
2 V f S I B Þi'iðjudáginn 7. júní 1960 Útvarpið í kvöld: 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. 16.30 Veðurfregnir. — 20.30 j Skóla- og fræðslumál í Bandaríkjunum, — erindi ] (Magnús Gíslason náms- i stjóri). — 21.00 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. — j Stjórnandi: Hans Antolitsch. , a) Svíta í fjórum köflum j eftir Helga Pálsson. b) j „Donna Diana“, forleikur j eftir Rezniczek. 21.30 Út j varpssagan: „Alexis Corbas1 eftir Nikos Kazantzakis (Erlingur Gíslason leikari) ! 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 íþróttir (Sigurður Sig J urðsson). 22.25 Lög unga j fólksins (Guðrún Svafars dóttir og Kristrún Eymunds dóttir) — til 23.20. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Hamborg á föstudag til Uddevalla, Vent- J spils og Finnlands. Fjallfoss J fór frá Norðfirði á laugar- dag til Seyðisfjarðar og j Reykjavíkur. Goðafoss fór ] frá Gautaborg á föstudag, væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Gullfoss fór frá Reykja J vík kl. 1200 á laugardag til j Leith og Khafnar. Lagarfoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Hamborgar á laugar- ; dag — fer þaðan til Rotter- ' dam og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur fyrir viku frá Hamborg. Trö'lafoss fór frá Vestmannaeyjum á laugardag til Hull, Antwerp- en og Hamborgar. Tungu- foss kom frá Vopnafirði í gærmorgun. Söluleyfi. Á fundi bæjarráðs 3. þessa mánaðar var lagt fr5 n bréf frá Guðmundi Ólafssyi'i, sem sækir þar um levfi til að starfrækja pylsuvagi. Mál- inu var vísað til u asagnar heilbrigðisnefndar c ; lög- reglustjóra. — Þá sam- þykkti bæjarráð tð veita Braga Brynjólfssyn' eyfi til KROSSGATA NR. '165: Skýringar: Lárétt: 1 sleppa, 6 fugl, 8 and.., 10 raun, 12 reka, 14 á Húsi, 15 tímarit, 17 frumefni, 18 hengi..., 20 guðspjallamaður. Lóðrétt: . .bogi, 3 hreinitæki, 4 gabb, 5 merki, 7 lagaskjals, 9 aeti, 11 stafirnir, 13 nafni, 16 dropi, 19 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 4164: Lárétt: 1 negla, 6 fló, 8 rá, 10 æður, 12 ama, 14 snæ, 15 gafl, 17 Ag, 18 lön, 20 öskrar. Lóðrétt: 2 ef, 3 glæ, 4 lóðs, 5 Brági, 7 frægur, 9 áma, 1.1 una, 13 'afls, 16 lök, 19 nr. kvöldsölu að Blómvallagötu 10, og G. Arngrímssyni bráðabirgðaleyfi til kvöld- sölu að Hafnarstræti 8. Starfsmaður vatnsveitu. Vatnsveitustjóri sótti nýlega um leyfi bæjarráðs til að| ráða Sigurð Björnsson verk-| fræðing til starfa og sam-i þykkti ráðið það á fundi sín- um 3. júní. - Skátablaðið. Annað hefti Skátablaðsins á árinu 1960 hefir borizt blað- inu, og er þetta helzta efnið: Nauðgun eigi glæpur - ef konan er hvít. Frá 1. júní hafa öll flug- félög, sem halda uppi sam- göngum við Kongó-nýlendu Belgíumanna, aukið ferðir þangað vegna stóraukinnar eftirspurnar á fari þaðan. Það eru hvítir menn, sem flýja landið unnvörpum, en fyrst og fremst konur og börn, því að óttast er hryðju- verk, þegar landið fær sjálf- stæði, 30. júní. Hafa blöð og foringjar svertingja óspart í hótunum við hvíta menn, og eitt blaða þeirra hefur m.a. tilkynnt, að eftir 30. júní muni bað ekki teljast glæp- ur að nauðga hvítum konuin. Fimm vetra kýr í Noregi eign aðist fimm kálfa hér á dögun- mn. Þetta var sem við var að búast engin venjuleg kýr. Hún er í fjósi dýralæknaskólans Norska í Nittedal. Tilkynning frá útgáfunefnd, íslenzkur Gilwellskóli eftir Franck Michelsen, Ósýnilega höndin, saga frá Lapplandi eftir Jan Kinnsale, Islenzkt skátafrímerki 1962, Skáta- sveit lamaðra og fatlaðra, Skógarmerkið og margt fleira. Ritstjóri blaðsins er Ingólfur Örn Blöndal. Það er smekklegt að öllum frágangi. Bílasala. Á fundi sínum 3. þessa mán- aðar féllst bæjarráð á tillögu umferðarnefndar um að veita Björgúlfi Sigurðssyni leyfi til næsta hausts fyrir bifreiðasölu við Sætún á lóð- inni vestan við Dósaverk- smiðjuna. Átti bæjarverk- fræðingur að setja nánari skilyrði um þessa starfsemi. — Björgúlfur hafði áður bif- reiðasölu við Ingólfsstræti. Happdrætti Fáks. Vinning'ar komu á eftirtalin númer: Gæðingur kom á miða nr. 2807. Tryppi, vetur- gamalt á nr. 2720. Beizlis- stengur á nr. 953. Skaðabótakrafa. Björn Jóhannesson ritaði nýlega bæjarráði bréf, þar sem hann fór fram á skaða- bætur vegna bifreiðaárekst- urs. Bæjarráð taldi ekki unnt að verða við erindinu. SA-gola og skúrir. f morgun var hæg suð- austanátt hér á landi og þokuloft austan lands og úti fyrir Norðurlandi. Heitast var á Máná 15 stig, en kaldast á Dalatanga 7 stig. í Rvk var suðvestan- átt, 2 vindstig og 9 stiga hiti. Skygni var 5 km, úrkoma sl nótt 4 nun. Grunn lægð er suðvestur af Reykjanesi og og önnur lægð um 1000 km suður af Reykjanesi á hreyfingu norð austur. Veðurhorfur í Rvík og ná- grenni: Suðvestangola . og skúrir. Hiti 9—11 stig. Tékkneski teikstjorinn breifst af verkum ísi. iistamanna. En „gryfjan" i Þjóðleikhúsinu er fyrir neðan allar hellur. Þjóðleikhússtjóri bauð frétta- mönnum að hitta að máli Lu- ek Mandaus, leikstjóra óper- unnar „Selda brúðurin“ eft- ir Smetana í tilefni þess, að listahátið Þjóðleikhússins hófst meg frumsýningu hennar. Leikstjórinn kvað hér um að ræða sérstaklega þjóðlegt verk, og léki honum og löndum hans ætíð forvitni á að sjá, hvernig óperan yrðí túlkuð í öðrum löndum, því að oftast eru ein- hverjir flytjendur erlendir. Hér eru t. d. þrír söngvaranna ís- lenzkir, Ævar Kvaran, Eygló Viktorsdóttir og Egill Sveins- son, hljómsveitin og dansfólkið. Hinir eru tékkneskir, dr. Smet- ácek stjórnar allri tónlist, Mandaus er leikstjóri, Oldrich Simácek stjórnaði leiktjalda- málun, Frantisek Halmazna er höfundui’ og stjórnandi dansa. Ludek Mandaus hefir áður stjórnað þeesarri óperu í þrem erlendum borgum, Barcelona, Mílanó og Vín. Hannkvaðsthafa orðið forviða af að kynnast ís- lenzkum listamönnum Þjóð- leikhússins svo og menningu landsins. Æfingar hefðu staðið tiltölulega stuttan tíma, en ár- angurinn væri að sínu áliti frá- bærilega góður. Gæti hann ekki betur séð, en Þjóðleikhúsið hér hefði framúrskarandi menn í sinni þjónustu, og talaði hann einkum um leiksviðsmanninn Guðna Bjarnason og ljósameist- arann Hallgi’ím Bachmann. Þá lét Mandaus í Ijós hrifningu sína yfir hljómsveitinni og reyndar var leikstjórinn yfir- leitt stórhrifinn af listum og menningu íslands. Einn galla fann hann á Þjóðleikhúsinu, en það var staður hljómsveitar* innar, „gryfjan“. Kvað hann að- stæður ákaflega erfiðar og nærri ófært að koma þar fyrir stærri hljómsveitum, svo lag væri á. iL W ti jíl’ !’ Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Aðalfundur Nemendasambandsins verðuf haldin í Menntaskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 8. júní n.k. kl. 9 e.h. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð Nemendasambandsins verður haldin að Hótel Borg fimmtudaginn 16. júní n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. „Júbíl“-árgangar eru beðnir að tilkynna þátttöku sem fyrst í síma 32999. Stjórnin. Ibúðarhœð óshast Erum kaupendur að 5 herbergja íbúðarhæð, 130—• 140 ferm. íbúðarhæðin þarf helzt að vei’a nýleg, í góðri hirðu, nálægt Landspítalanum og' laus til íbúðar í þessum mánuði. Tilboð óskast send til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 10. júní næstkomandi. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Verdol Þvottalögur í vorhreingerningarnar. Fæst í næstu verzlun. Verdol-umboðið. Olíusaian h.f. §tnlka óskast til afgreiðslustarfa. Sítd ag Fiskur. Austurstræti. AÐALFUNDUR Sjóvátrggingarfélag íslands h.f., verður haldinn í skrifstofu félagsins miðvikudaginn 8. júní kl. 3 e.h. Sjóvátryggingafélag íslaitds h.f. Móðir mín, EUFEMIA WAAGE, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 8. þ.m, kl. 1,30 e. hádegi. Blóm og kransar eru afbeðin, en þeir, sem vilja minnast hinnar látnu, láti líknarstofnanir njóta þess. Indriði Waage. Móðir mín GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR verður jarðsett frá ísafjarðarkirkju n.k. föstudag þann 10. þ.m. kl. 2 e.h. Minningarathöfn verður haldin á morgun þann 8. þ.m. í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. Fyrir hönd aðstandenda. Björg Jónasdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.