Vísir - 14.06.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 14.06.1960, Blaðsíða 1
q l\ 1 V fð. árg. Þridjudagöln 34. júní 1960 131. tbl. Vaxandi samstarf Castros og kommúnistaríkjanna veidur mikEum áhygsjunt í Bandaríkjunum. Bandarískir stjórnmálanienn 'kaupa sykur frá Kúbu, en leiðslu Kúbumanna, en vafa- samt er talið af ýmsum, að það væri til nokkurra bóta — eng- ar þvingunarráðstafanir myndu duga, og þar að auki myndu Kúbabúar ef til vill fljótt fá ala vaxandi áhyggjur út af Bandaríkin eru aðalmarkaður- nog af kommúnismanum, ei samstarfi Fidels Castro við kommúnistalöndin. Hefur hann gert viðskipta- samninga við Sovétríkin, Tékkóslóvakíu og Pólland. Yfir 70 sovézkir tæknilegir ráðu- nautar eru þegar komnir til Kúba. Það er bæði vegna nálægðar Kúbu við Bandaríkin (Florida) sem Bandaríkin óttast afleið- ingar sívaxandi kommúnist- ískra áhrifa, svo og gæti það haft óheillavænleg áhrif í ýms- um löndum Mið- og Suður- Ameríku, ef Kúba yrði kom- múnistísk. — Komið hefur til orða að Bandaríkin hættu að 17. júní almennur frídagur. Ríkisstjómin mælist til'þess, eins og að undanförnu, að 17. júní verði almennur frídagur um land allt. Ríkisstjómin tekur á móti gestum ; Ráðherrabústaðnum, Tjarnargötu 32, þjóðhátíðar- daginn 17. júní, kl. 5—7. inn fyrir þessa höfuðfram- : þeir kynnast honum í reynd. Eisenhower kom ti! ManiSla í morgun. Ein milljðn manna fagnaði honum. Eisenhower Bandaríkjaiorseti kom til Manilla á Filipseyjum í morgun um kl. 9 eftir íslenzk- um tíma. Flugvélin hafði kom- varpar þjóðþingið og ræðir við forsetann ýmis vandamál. Enn- fremur fer hann í grafreit, þar sem hvíla lík 17,000 Banda- ið við á Wake-ey til þess að ríkja- og Filipseyjahérmanna fá nýjar eldsneytisbirgðir. . Mikill viðbúnaður var í Manilla til þess að fagna for- setanum og var talið, sam- kvæmt fregnum snemma í morgun, að yfir milljón manna mundi fagna honum. Öll leiðin milli flugvallarins og forseta- hallarinnar var blómum prýdd og fánum. _ Forseti Filipseyja fagnaði Eisenhower og óku þeir saman til forsetahallarinn- ar. *Meðal þess, sem er á dag- skrá meðan Eisenhower dvelst á Filipseyjum er, að hann á- frá tíma síðari heimsstyrjaldar- innar. í Tokio. Þar er líka mikill viðbúnað- ur undir komu Eisenhowers — ^kki sízt að því er aukið örT ýggi varðar. Formaður jafnað- armannaflokksins (soðialista- flokksins) hefur nú heitið því, að gera allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir ofbeldi við komuna eða meðan Eisenhower dvelst í landinu, en Framh. á 4. síðu. Fegurðardrottning fslands 1959, Sigríður Þorvaldsdóttir, krýnir fegurðardrottninguna 1960, Sigrúnu Ragnarsdóttur. Fegurðardrottning íslands 1960. Sigrúii Ragnarsdóttir. •Frá vinstri: Guðlaug Gunnarsdóttir, Sigrún Ragnarsdóttir, fegurðardrottning Islands, Svan- hildur Jakobsdóttir, Inga Eygló Árnadóttir, og Sigrún Sigurbergsdóttir. Fegurðardrottning íslands var kjörin í Tívolígarðinum í gærkvöldi, að viðstöddum mikl- um fjölda manna. Fimm stúlkur höfðu verið valdar úr hinum upprunalegu 10 keppendum, og urðu þessar fimm fyrir valinu: Nr. 5 var Svanhildur Jakobsdóttir. nr. 4 Guðlaug Gunnarsdóttir, nr. 3 Sigrún Sigurbergsdóttir. nr. 2. Inga Eygló Árnadóttir og núm- er eitt — fegurðardrottningin. Sigrún Ragnarsdóttir. Veðrið var með bezta hætti, enda var garðurinn þéttsk.ipað- ur fólki, sem beið þolinmótt eít ir úrslitum keppninnar. Um ell- efu-leytið höíðu hinar fimm út- völdu meyjár sýnt sig á áhorf- endapaliinum, og fóru síðan niður í Tjarnarcafé, en þar hafði dómnefnd.in nánari tal af þeim. og bar síðan saman úr- slit ákvörðunar sinnar við þau, sem gestir garðsins skiluðu. Svo bar við — og er hér skýrt frá af persónulegri þekkingu — að úrslit Tívolígesta og dómnefnd- ítr vóru samhljóða, og þurfti þess vegna ekki neinn endan- legan ,,salomónsdóm“. Sigrún Ragnarsdóttir var kjörin feg- urðardrottning með* yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða, bæði hjá gestum í Tívolígarðinum og hjá dómnefnd. Svo skemmtilega vildi til, að báðir þessir aðilar voru einnig sammála um röð allra næstu keppenda, og varð þannig eng- in ágreiningur um röð þeirra. Gestir, sem beðið höfðu með óþreyju eftir úrslitum keppn- innar, tóku úrslitunum með miklum fögnuði, og'klöppuðu fegurðardísunum óspart lof í lófa. Sigrún Ragnardóttir er dóttir Unnar Gúðjónsdóttur; og fóst- urdóttir eigixynanns hennar. Haraldar Eyvindssonar. Tvö, systkin á hún, eldri systur, Fjólu, ,og yngxi bróður Þröst. Sigrúrt vinnur í verzluninni Resnboginn — og er hún les, Vísir í dag, þá getum við sagt, henni. að hún á frí í dag. VicT töluðum við verzlunarstjórann, og hsnn hélt nú bara!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.