Vísir - 14.06.1960, Page 5

Vísir - 14.06.1960, Page 5
' Þriöjudaginn 14. júní 1960 V1S1B- B MMatin er Gyðintjatrúar þótt svartur se. Saminy Davis, dægurlaga- söngvari frá Bandaríkjunum, sem oft kemur fram í sjónvarpi flg nú er í London að skemmta Bretum, var nýbúinn að til- kynna, er þessi mynd var tekin, að hann og sænska leikkonan Mai Britt, hefðu ákveðið að ganga í hjónaband bráðlega. Bú ist er við, segir í einu Lundúna- uiagblaðinu, að það verði í sept- eniber. Sammy er blakkur og Gyð- ingur að trú. Hann þykir ekki aðeins ágætur „skemmtikraft- ur“, heldur er hann „séður“ ná- rjngi og veit hvert gildi aug- lýsingar hafa, og þess vegna hélt hann fund með fréttamönn um, bauð þeim upp á kokteil í Mayfair gistihúsi — gleymdi ekki heldur fréttljósmyndurum — og var þarna margt spjallað —- og margar myndir teknar. Og um leið og hann kynnti Mai Britt fyrir hópnum sagði hann: „Mér er alveg sama hvort krakkarnir okkar verða hvítir eða svartir — eða bröndóttir — ef þeir bara kalla mig pabba“. Nokkur ljóur er þó á þessari ráðagerð. Mai er nefnilega að lögum enn kona Edwins nokk- urs Grfggs -— af auðugri Kali- forniuætt — og fær ekki skiln- aðinn fyrr en í september. „Við vildum tilkynna á- form okkar strax“, sagði Sammy, „svo enginn fengi þá flugu í kollinn, að þetta sé eitthvert ómerkilegt æv- íntýri. Við erum bara tvær manneskjur, sem elskurn hvor aðra, og óskum eftir að lifa venjulegu lífi. eftir því sem ástæður frekast Ieyfa“. Bæði gera sér ljóst, að þau geta orðið fyrir erfiðleikum og óþægindum, ekki síst i Banda- ríkjunum, þar sem litið er á May Britt og Sammy. kpnur með fyrirlitningu, sem giftast blökkumönnum. „Það eru til staðir í Banda- ríkjunum, sem ég vildi ekki fara til með hana, vegna þess að eg vil hlífa henni við því, sem gerast mundi,--------en ég get ekki látið fjölda manna, er búa í glerhúsum verða til þess að komá í veg fyrir að ég geti notið fullrar lífshamingju með konu sem ég elska“. Og Mai sagði: „Ég giftist Sammy af því að ég elska hánn“. Daginn eftir birtingu frétt- anna og allra myndanna var birt ný mynd af Mai — með pabba sínum. Hann var kom- inn til London frá Svíþjóð. Ekki var gefið neitt í skyn um það í lesmáli með þessari mynd að hann væri neitt óánægður með ráðahaginn. Leikfistarþing í Bergen. Sjöunda norræna leiklistar- þingið stendur yfir í Bergen, hófst 7. þ.m. og lýkur á morgun, og sækir Valur Gíslason þingið fyrir hönd íslenzkra leikara. Annars sækja þingið fulltrú- ar frámgreillnum uö faffaffff ar frá öllum greinum leikhúsa, kvikmyndum og útvarpi, enda eru þar tekin til meðferðar vandamál, sem mest eru aðkall- andi í leiklist á hverjum tíma. Kaupi gull og silfur PERDTZ 1 Fínkorna framkölíun Kopiering Stækkun . v. - • -t - - , .„...-W,.... Perutz filvnur ims ■■ - FÓKUS Lækjargötu 6 B. Upplýsingar um ferðalög. Farseðlar til allra landa. Gistihúsnæði. Odýrar utanlandsferðir. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Sími 1-15-40. TILBOÐ ÓSKAST um raflögn o. þ. h. í barnaskóla við Breiðagerði. | Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu vora, Traðarkotssundi 6, gegn 200 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR. Kápusaian tilkynnir sel fyrir 17. júní og út mánuðinn, sumar og heilárskápur, stórar og litlar stærðir, frúarkjólar, stórir og litlir, hentugin í samkvæmum og leikhús. Dömudragtir, svartar, bláar og gráar, telpnakápur og telpnapoplinkjólar á 4 til 12 ára, nælon og perlonslæður, sumarhanzkar og kvenpeysur. Allt selt með sérstöku tækifærisverði fyrir 17. júní og út mán- uðinn. KÁPUSALAN, Laugavegi 11, upp tvo stiga. Sími 15982. Sími 15982. PAPPÍRSHNÍFUR Lítill rafknúinn pappirshnífur, hentugur smærri prent-* smiðjum til sölu. Uppl. í síma 13492 milli kl. 4—6 í dag. I KVEIKIRÆSAR Höfum nú aftur fengið gangsetningartæki fyrir dieselvélar. Takmarkaðar birgðir. — Pantanir óskast sóttar sem fyrst. MAGNÚS JENSSON H.F. Tjarnargötu 3, sími 14174. ’ I Bankar og sparisjóðir í Reykjavsk verða lokaðir Iaugardaginn 18. júní 1960, Athygli viðskiptamanna skal vakm á því, a'ð víxlar, sem falla í gjalddaga 15. og 16. júní verða afsagðir í lók afgreiðslutíma 16. júní 1960, hafi þeir ekki verið greiddir eða fram-’ lengdir fyrir þann tíma. t | LANDSBANKI ÍSLANDS, Seðlabankinn j LANDSBANKIÍSLANDS, Viðskiptabankinn j. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS } BÚNAÐARBANKÍ ÍSLANDS j ÍÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. j VERZLUNARSPARISJÓÐURINN } SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS SAMVINNUSPARIS JÓÐURINN • J SPARISJÓÐURINN PUNDIÐ - j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.