Vísir - 14.06.1960, Blaðsíða 6
I
V 1 S I R
Þriðjudaginn 14. júní 1960
JÁRNKLÆÐUM, setjum í
gler og framkvæmum margs-
konar viðgerðir á húsum. —
Simi 14179.(0000
HREÍNGERNINGAR. —
Vanir menn. Vönduð og fljót
vinna. Sími 14179. (66
SKERPUM garðsláttuvél-
ar og önnur garðáhöld. —
Grenimel 31. Sími 13254. —
GLUGGAHREINSUN. —
Hreingerningar. — Fljótt og
vel unnið. Vanir menn. —
Sími 24503. — Bjarni. (358
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. — Fljót af-
greiðsla. — Sími 1-4727, —
GÓLFTEPPAHREINSUN
í heimahúsum. Húsmæður,
notið ykkur þægindin. Þrif
h.f. Sími 35357, ' (376
HÚSBYGGJENDUR.
BYGGINGAMENN.
Tökum að okkur járn-
bindingar, stærri og minni
verk. Tímavinna eða ákvæð-
isvinna. Sími 18393 eftir kl.
8 á kvöldin. (572
HUSHJÁLP óskast fyrir
hádegi 2—3 daga í viku. —
Uppl. í síma 32315 eða
Snekkjuvog 13. (632
STÚLKA óskast strax, helzt
vön. — Þvottahúsið Eimir,
Bröttugötu 3 A. Sími 12428.
(635
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa í söluturni
annað hvort kvöld. Uppl. í
síma 18260. (611
HREINGERNINÚAR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Simi 22419,[677
BIFREIÐAEIGENDUR,
athugið! Opið öll kvöld og
um helgar. Hjólbarðaverk-
stæðið, Grensásvegi 1. (608
STÚLKA óskast strax. —
Gufupressan Stjarnan h.f.,
Laugayeg 73. (605
KRAKKAR, sem vilja
selja blöðrur og flögg 17.
júní, komi í Goðheima 6.
(639
VEGGFÓÐRUN og dúka-
Íögn. Sími 34940. (643
TVÆR unglingsstúlkur
vantar vinnu við ræstingar.
Uppl. í síma 19924. (650
EG ÓSKA eftir að koma 9
ára dreng á gott sveitaheim-
ili í sumar; með meðgjöf. —
Uppl. í síma 10894. (649
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir, Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Duracleanhreinsun. —
Sími 11465 of 18995.
TELPUR ÓSKAST. —
Barngóð telpa, 12—14 ára,
óskast á gott sveitaheimili.
Get einnig tekið telpu 5—8
ára til sumardvalar. — Uppl.
í síma 12335. (668
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
.^35122:' ' -v ■ (7»7
HUSRÁÐENDUR. — Látið
okkur Ieigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Simi 10059,(0000
2ja HERBERGJA ibúð til
leigu í Hlíðunum fyrir barn-
laust fólk. — Uppl. í síma
32888 kl. 8—9. (636
VANTAR íbúð (helzt 2
herbergi) strax. Tvö börn
3 mán. Fyrirframgreiðsla. —
Simi 23134, (634
HERBERGI í kjaliara ó-
upphitað er til leigu, ieigist
helzt sem geymsla í Suður-
götu 13. (609
ÓSKUM eftir 1—2 her-
bergjurh og eldhúsi 1. júlí.
Tvennt í heimili. Vinna bæði
úti. Uppl. í síma 19208, eftir
kl. 7. (617
0(ytmitígar}
ÐAMAN sem keypti drapp-
hattinn og lilla hanzkana á
laugardaginn 11. júní er beð-
in að koma til viðtals sem
fyrst í Hatta- og skermabúð-
ina, Bankastræti 14. (657
Ferðir ofj
ferðaiöff
EITT herbergi og eldhús
óskast í 4—5 mánuði. Uppl.
í síma 18643 frá kl. 6—9 e. h.
_____________________(000
SKRIFSTOFUSTÚLKA
óskar eftir 1 herbergi og eld-
húsi í austur- eða miðbæ. —
Uppl. í sima 12813 frá kl.
6.30—8.30 að kvöldi og 9—12
að morgni. (646
LÍTIÐ risherbergi til leigu
við miðbæinn. Uppl. i síma
24739 eftir kl. 6 í dag. (656
FORSTOFUHERBERGI til
leigu. — Uppl. í síma 17367.
[659
HERBERGI til leigu með
aðgangi að eldhúsi og sima.
Uppl. í síma 11794 eftir kl.
6 í kvöld. (658
TIL LEIGU stofa og her-
bergi. Leigist sitt í hvoru
lagi. — Uppl. í síma 12271.
____________________[672
HERBERGI til leigu fyrir
karlmann. Skipholt 40, II.
hæð. Uppl. eftir kl. 5. (675
RAFVELA verkstæði H. B.
Ólasonar. Sími 18667. —
Heimilistækjaviðgerðir —
þvottavélar og fleira, sótt
heim. (535
RAFMAGNSVINNA. Alls-
konar vinna við raflagnir —
viðgerðir á lögnum og tæk-j-
um. — Raftækjavinnustofa
Kristjáns Einarssonar, Grett-
isgötu 48. Sími 14792. (1067
UTVARPSVIÐGERÐIR,
rammanetaviðgerðir. Vélar
og víðtæki, Bolholti 6. —
Sími 35124. (Við Shell Suð-
urlandsbraut). (1059
HITAVEITUBÚAR. —
Hreinsum hitaveitukerfi og
ofna. Tökum að okkur breyt-
ingar á kerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í síma 18583.
MÁLUM notuð og ný hús-
gögn. Málarastofan Baróns-
stíg 3. Sími 15281. (415
UNGUR, duglegur kokkur
óskar eftir vinnu á síldarbát,
helzt á Norðurlandi. Uppl. í
Kirkjustræti 2. Sími 13203.
Í61Q
ULFflR JACOBSEN
FERDflSKRIFSTOFA
Ruslurslræti 9 Simi: 1 3499
Kynnist landinu!
Þriggja daga ferð 17., 18. og
19. júní um Skaftártungur að
Eldgjá á Fjallabaksleið. Til
baka Fjallabaksleið um
Landmannalaugar ef færð
leyfir. (470
FRA FERÐAFELAGI
ÍSLANDS
Ferðir um helgina, þrjár
þriggja daga ferðir: f Þói'S-
mörk, í Landmannalaugar,
um Kjalveg að Hvítárvatni,
Hveravöllum og Kerlingar-
fjöll. Lagt af stað í allar
ferðirnar kl. 9 á föstudags-
morgun 17. júní. Á laugar-
dag er 1 % dags ferð að Haga
vatni, lagt af stað kl. 2 frá
Austurvelli.
í kvöld. kl. 8 er Gróður-
setningarferð í Heiðmörk. —
Uppl. í skrifstofu félagsins,
símar 19533 og 11798. (637
TIL SOLU er Rafha elda-
vél, ísskápur og barnavagn.
Tækifærisverð. Uppl. í síma
32271 eftir kl. 8. ’ (661
NÝLEG barnakerra, Pedi-
gree, itl sölu. Uppl. í síma
14710. — (669
BARNAKERRA óskast
(stólkerra). — Uppl. í sima
33198. — (662
JEPPI. Góður Jeppi óskast
til leigu í' 12—14 daga. Uppl.
í síma 17039 í dag og á
morgun.______________(663
GÓÐUR barnavagn óskast
strax. Uppl. í síma 10028.
TIL SÖLU 2 stuttjakkar
og kápa á 5—7 ára. Lang-
holtsvegur 8. — Sími 33269.
SILVER CROSS barna-
vagn til sölu á Karlagötu 6.
Simi 10519,[666
AMERÍSK DRAGT. — Til
sölu falleg, amerísk dragt nr.
15. Tómasarhagi 35. Sími
10874, —(667
VEL méð farinn barna-
vagn óskast. Sími 50142.
FALLEGUR og ódýr stofu
skápur til sölu. — Uppl. á
Miklubraut 60 efstu h. t. h.
eftir kl. 6 í kvöld. ((671
BARNAVAGN til sölu, Pe-
digx-ee, miðst.ærð. — Uppl. í
síma 35462. (676
BATTINGAR. — Notaðir
battingar óskast til kaups. —
Uppl, í sima 22419.__(678
TIL SÖLU snyrtiborð, em-
erísk gerð og danskur dúkku-
barnavagn. Tækifærisverð.
Flókagata 27,- kjallari. (680
aups,
DRAGT og kápa ný nr. 42 til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 35529. (625 SVAMPDÍVANAR, fjaðra- dívanar endingabeztir. — Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762. (110
ÞVOTTAVÉLAR. Hinar ódýru en góðu þvottavélar fást í Rafvirkjanum, Skóla- vörðustíg 22. Sími 15387 og 17642. — (641
KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (397
ÁNAMAÐKAR til sölu á Sogabletti 16 við Rauðagei'ði. Sími 34052. (453
LÍTIÐ drengjahjól til sölu fyrir 7—10 ára. Uppl. Lauga- teig 16. — Sími 34514 eftir kl. 7. (653
KAUPUM flöskur, greiðum 2 kr. fyrir fölskur, merktar ÁVR í gleri. Ennfremur flestar aðrar tegundir. — Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Sími 12118. (357
LÍTIÐ telpuhjól óskast. — Uppl. í síma 14436. (638
TIL SÖLU falleg ný, sænsk dragt, frekar stórt númer, ljósgrá með svörtum teinum. — Uppl. í Barmahlíð 50, III. hæð. Sími 23741. (640
TVÍBURAVAN óskast, helzt Tan Sad. Uppl. í síma 23134. (633
A. B. C. eldavél til ^ölu. — Sími 16130 eftir kl. 5. (674 RAFMAGNSÞVOTTA- POTTUR óskast til kaups. — Uppl. í síma 14706 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. —• (630
TÆKIFÆRISVERÐ. Selst saman: Notað franskt sjal og ný peysuföt. — Uppl. í síma 14082 og 23922. (645
ÓDÝRT kai'lmannsi'eið- hjól til sölu. Uppl. í síma 32718. (629
SUNDURDREGIÐ barna- rúm og dýna til sölu á Rán- ai'götu 31. (644
SKELLINAÐRA til sölu. Uppl. í síma 15566 eftir kl. 7 á kvöldin. Ódýi't. (628
TIL SÖLU er automatisk Pfaff saumavél í eikai-skáp. Einnig bónvél. Uppl. í síma 19330 til kl. 5. (642
TIL SÖLU mjög falleg di-agt fyrir unga dömu. Sími 35114. (607
BARNAVAGN til sölu á Hverfisgötu 42, III. hæð. Verð 1600 kr. Uppl. eftir kl. 6. Sími 24064. (651
TIL . SÖLU og flutnings hálfklárað hús. Hentugt sem sumai'bústaður. Uppl. í síma 15813. (616 * .
2 FLAGGSTENGUR með íslenzkum fánum, hentugar á svalir, til sölu. Uppl. í sírna 13358. — (648
VEL með farin notuð' N.S.U. skellinaði'a til sýnis og' sölu frá kl. 4 e. h. í dag í Nóatúni 27. Vei'ð kr. 3500. (614
UTANBORÐSMÓTOR ósk- ast til kaups eða leigu í mán- aðartíma. Sími 14620. (000
MÓTATIMBUR, mega vera bútar, óskast til kaups. — Sími 33712. (612
DÖNSK svefnherbergis- húsgögn til sölu. Húsgagna- vinnustofan, Njálsgöt.u 65, opið til kl. 9. (655
NÝR blár fiauels-di'engja- jakki á 7—8 ára til sölu ó- dýrt. Sími 18665. (664
LJÓS dragt til sölu eftir kl. 6. Sími 35159. (652
TIL SÖLU nýtt D.B.S. drengjahjól með gírum og handbi'emsum. Uppl. í síma 11799. (618
NOKKUR stykki af mjög ódýrum sumai-kjólum eru til sölu á Skólavörðustíg 22, miðhæð. (654
TIL SÖLU nýuppgerð barnakerra og keri’upoki, ó- dýrt. Uppl. i síma 10551, eft- ir kl. 6. — (619
MÓTORHJÓL. Til sölu mótorhjól. — Uppl. í síma 10982 eftir kl. 8. (660
SEM NÝR Pedigree barna- vagn til sölu. Verð kr. 2.700. Uppl. i síma 23675. (622
KAUPUM hreinar ullar- tuskur. Baldursgötu 30. —
SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897. (364 VEL með farinn Pedigi'ee banravagn óskast. — Uppl. í sima 12730. (670
VIL KAUPA nokkurar notaðar þakjárnsplötur.Uppl. í síma 17964 milli 6.30—8 næstu kvöld. (627
SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupuns húsgögn, vel með farin karl mannaföt og útvarpstæki ennfremur gólfteppi o. m. fl Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (13!'
SILVER CROSS barna- vagn til sölu og stólkerra. — með skermi óskast. — Uppl. í síma 14377. (626
PEDIGREE barnavagn og barnakojur til sölu. — Simi 34633. (623
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570.
TIL SÖLU nýr Passap- pi’jónavélakambur á kr. 1400 og stór kökusprauta fyrir bakarí eða heimabakstur, — Uppl. á l>órsgötu 25, kjaílara.’
GÓÐ skermkerpa til sölu. • Lindarata 39. (679