Vísir - 14.06.1960, Síða 3
Þriðjudaginn 14. júní 1960
«.> ■■■■’------------------
V f S I B
-2
§mla bíc mztæn
V Síml 1-14-75.
Tehús ágústmánans
Marlon Brando. Glenn Ford
j Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
lindur Veraldar
itneð
Blal, Höllu og David Linker
j 3 nýjar sjónvarpsmyndir
I er eigi hafa áður verið
sýndar hér á landi.
1. Æ\’infýri í Khyber-
skarði.
j 2. Sigling á landi
(frá Belgíu).
3. Hvalblástur
(tekin á íslandi).
] Auk þess
1 „Hátíð í Suður-Ameríku1'.
Myndirnar eru allar í
! litum. —
Sýning kl. 7,15 á morgun.
Aðeins þetta eina skipti.
Verð kr. 20,00.
Iríjtelíbíi KJöOO)
(A Bullet for Joey)
Hörkuspennandi, ný amer-
ísk sakamálamynd í sér-
flokki, er fjallar um bar-
áttu lögreglunnar við
harðsnúna njósnara.
Edward G. Robinson
George Raft
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Mafharííé'mimm
Bankaræninginn
(Ride á Crooked Trail)
Hörkuspennandi, ný,
amerísk CinemaScope lit—
mynd.
Audie Murphy
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcthu6/c HMMH
Simi 1-89-36.
Vitnið sem hvarf
(Miami Exposit)
Hörkuspennandi og við-
burðarrík, ný, amerisk
sakamálamynd.
Lee J. Cobb
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
fiuA turbœjarbíc km
Sfmi 1-13-84.
Heimsfræg ítölsk verð-
launamynd.
Guilietta Masina.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tígris flugsveitin
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Endursýrid kl. 5.
Smáauglýsingar Vísis
eru vinsælastar.
LAUGARASSBIO
— Sími — 32075 — kl. 6,30—8,30. —
[./ Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Súni — 10440.
■ iru'ri _ ritlCOJtU i.) -■=
SURE0PH0NIC SOUN'D 2áCcntuf) Fox
SVntl kl. 8.20
Aðgöngumiðasalan í Laugarásbíó opnuð daglega
kl. 6,30, nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
ATLI ÓLAFSSON,
lögg. dómtúlkur og skjala- | ■■ | *\ I
þýðari í dönsku og þýzku. — I r3ITIÍ@iOUiTB |)6SS3
Súni 3-2754.
NÓÐLEIKHðSID
Listahátíð Þjóðleikhússins
Ballettinn
Fröken Júlía
og þættir úr öðrum ballettum.
Höfundur og stjórnandi:
Birgit Cullberg.
Hljómsveitarstjóri:
Hans Antolitsch.
Gestir: Margaretha von Bahr,
Frank Schaufuss, Gunnar
Randin, Niels Kehlet, Eske
Holm, Hanne Marie Ravn og
Flemming Flindt.
FRUMSÝNING
í kvöld kl. 20.
Næstu sýningar miðvikudag og
fimmtudag kl. 20-
Aðeins þessar 3 sýningar.
Uppselt á tvær síðustu
sýningarnar.
Rigoletto
Hljómsveitarstjóri:
Dr. V. Smetácek.
Gestir: Stina Britta Melander
og Sven Erik Vikström.
Sýning föstudag kl. 17.
Sýningar á leiktjaldalíkönum,
leikbúningum og búninga-
teikningum í Kristalssalnum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
snúrustaura
eftir pöntunum.
Syndið 200 m.
Þið sem ætlið að verzla
með blöðrur og flögg 17.
júni, pantið í síma
50 m. snúrulengd, snýst á
kúlulegum.
Pöntunum veitt móttaka og
upplýsingar í síma 15602
og 17686.
Ódýr barnanáttföt
gallabuxur, mislitur sæng-
urfatnaður, mikið af smá-
vöru.
Verzlun Hólmfríðar
Kristjánsdóttir,
Kjartansgötu 8.
Sími 12230.
BÓKHALD
Forðist óþægindi' og erfið-
leika vegna söluskattsins.
Hafið bókhald yðar í lagi
Annast bókhald.
Oddgeir Þ. Oddgeirsson,
Símar: 1-84-55 og 3-43-24
Tjafnafbti mom
Sími 22146
Svarta blómíð
Heimsfræg, ný, amerísk
mynd.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren,
Anthony Quinn
Sýnd kl. 7 og 9.
Houdinu
Hin heimsfræga ameríska
stórmynd um frægasta
töframann veraldarinnar.
Tony Curtis
Janet Leigh
Sýnd kl. 5.
Smáauglýsingar Vísls
eru ódýrastar.
tj* bíí tooooor
Sumarástir i sveit
(April Love)
Falleg og skemmtileg
mynd.
Aðalhlutverk: jj
Pat Boone
Shirley Jones ^
Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1
HcpafcyA bíc gMM
Sími 19185
13 stólar
Sprenghlægileg, ný þýzk
gamanmynd með i
Walter Giller
George Thomalla
Sýnd kl. 7 og 9. '
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
TILB0D ÓSKAST
um raflögn o. h. h^ í gagnfræðaskóla við Réttarholtsveg.
Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu vora,
Traðarkotssundi 6, gegn 200 króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR. ;
SÍLDARSÖLTUN
Höfum til leigu söltunaraðstöðu á Raufarhöfn. Oss vantar
einnig síldarstúlkur á tvær söltunarstöðvar vorar, Borgir
og Skor. — Nánari uppl. í síma 32737, þriðjudag, miðviku-
dag og fimmtudag eftir kl. 19. j
Kaupfélag Raufarliafnar. [
TIL LEIGU
Fjögur stór skrifstofuherbergi til leigu. — Uppl.
FKSKHÖLLINHI
HámaiksverS á Coca-Cola í verzlunum er núj
kr. 3.25 fiaskan.
þetta verð er gildandi fyrir Reykjavík,
Kópavog, Hafnarfjörð, Keflavík. Árnessýslu,
Rangárvallasýslu, Gullbnngu- og Kjósai>
sýslu, Borgarfjarðarsýslu, Akranes. <
Á öðrum stöðum utan Reykjavíkur má
verðið vera hærra sem nemur flutnmgs-
kostnaði á staðina. [
Verksmíðjan Vrfllfell h.f.