Vísir


Vísir - 14.06.1960, Qupperneq 2

Vísir - 14.06.1960, Qupperneq 2
t V I S I 9 Þriðjudaginn 14. júní 196® Sajat^éttít____I Útvarþið í kvöld: 19.30 Erlend þjóðlög. 20.30 Frá vettvangi starfsfræðsl- ! unnar — erindi (Ólafur I Gunnarsson sálfræðingur). 1 20.55 Kórsöngur: Karlakór- i inn „Þrymur“ frá Húsavík syngur. Söngstjóri: Sigurður Sigurjónsson. 21.30 Útvarps- ' sagan: „Alexis Sorbas“ eftir i Nikos Kazantzakis í þýðingu ! Þorgeirs Þorgeirssonar; XXV. lestur (Erlingur Gísla- son leikari). 22.00 Fréttir og ; veðurfregnir. 22.10 íþróttir ! (Sigurður Sigurðsson). 22.25 Lög unga fólksins (Kristrún Eymundsdóttir og Guðrún Svafarsdóttir) — til 23.20. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Ventspils á ! sunnudag til Hamina og Len- ! ingrad. Fjallfoss fór frá ' Keflavík á föstudag til Rott- ‘ erdam og Rostock. Goðafoss ’ fór frá Reykjavík kl. 12 í dag til Akureyrar og Eski- f fjarðar og þaðan til Ham- borgar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá New York fyrir viku til Reykjavíkur. Reykja foss fór frá Rotterdam á j laugardag til Reykjavíkur. ) Selfoss fór frá Vestmanna- ] eyjum í( gær til Akraness og ■ Keflavíkur. Tröllafoss fer frá ) Hull í dag til Antwerpen og j Hamborgar. Tungufoss fór J frá Vestmannaeyjum á föstu- dag til Árhus, Khafnar og Svíþjóðar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Húsavík. ■ Arnarfell er á Akranesi. - ! Jökulfell er á Siglufi.ði. ■ * Dísarfell er væntanegt til j Mántyluoto í dag. Litlafell j fór í morgun til Norðu lands ! hafna. Helgafell er á Seyðis firði. Hamrafell er í Reykja- vík. JRíkisskip; Hekla er væntanleg ‘il Berg- en í dag á leið til Khafnar. j Esja fer frá Akurey; i í dag á vesturleið. Herðub ; ið er á 1 ) KROSSGATA NR. i 170: Skýringar: Lárétt: 1 skip, 6 sannfæring, 8 þröng, 10 úr mjólk, 12 . ..far, 14 tækis, 15 gráta, 17 samhljóð- ar, 18 skepnu, 20 á hverjum manni. Lóðrétt: 1 neyt, 3 opinber staður, 4 Haraldur, 5 formæla, 7 skjótt, 9 haf, 11 ...indi, 13 efni, 16 .. .rei, 19 alg. skammstöfun. Lausn á krossgátu nr. 4169, 1 Lárétt: 1 ferja, 6 fáa, 8 RF, 10 krot, 12 orf, 14 Lot, 15 sálrn, 17 oa, 19 aaa, 20 ekluna. Lóárétt: 2 ef, 3 rák, 4 jarl, 5 hross, 7 ættaða, 9 frá 11 ooo, 13 ftak, 16 mal/19 au. Austfjörðum á suðui-leið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill fór frá Reykjavík 11. þ. m. áliðis til Wismar. Herj- ólfur fer frá Vetsmannaeyj- um kl. 21 í kvlöd til Reykja- víkur. Baldur fer frá Reykja- vík í dag til Sands, Gilsfjarð- ar- og Hvammsfjarðarhafna. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fer í dag frá Sölves- borg áleiðis ti lRiga. Askja er á leið til Ítalíu. i Talsúnarásum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur hefur nýlega verið fjölgað úr 40 í 60. — Einni talsímarás var 10. þ. m. bætt við til ísafjarðar, og bætir það nokkuð samband- ið milli Reykjavíkur og fsa- fjarðar, sem hefur verið mjög örðugt undanfarið® vegna ónógra talsímarása. Starfsmannafélag Reykjavíkur fer gróðursetningarferð í Heiðmörk í kvöld. Lagt verð- ur af stað frá biðskýlinu við Kalkofnsveg kl. 20. Kvenfélag Háteigssóknar hefir hina árlegu kaffisölu í Sjómannaskólanum sunnu- daginn 19. júní. Safnaðarkon- ur sem hafa hugsað sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar, eru vinsam- lega beðnar að koma því í borðsal skólans á laugardag kl. 4—6, eða fyrir hádegi á sunnudag. Sumarskóli guðspekinema. Þeir sem hafa látið inrit- ast á skólann geri svo vel að koma í dag (þriðjudag), mið- vikudag eða fimmtudag kl. 5—7 í Guðspekifélagshúsið og greiða skólagjaldið eða láti vita ella. Skólagjaldið er kr. 125. Komið með rétta peninga. 25 ára stúdentar. Stúdentar frá menntaskóla Reykjavíkur 1935 eru minnt- ir á að mæta við skólaupp- sögn miðvikudaginn 15. júní kl. 1,45 e. h. Aðgöngumiðar að dansleiknum hafa verið pantaðir og er ætlazt til þess, að viðkomandi nálgist þá sjálfir. Dansleikur hefst kl. 7 síðdegis, en 25 ára stúdent- ar eru beðnir að mæta kl. 6 að Hótel Borg, Farsóttir í Reykjavík, vikuna 22.—28. mai 1960, samkvæmt skýrslum 46 (50) starfandi lækna: Hálsbólga 91 (134). Kvefsótt 97 (123). Iðrakvef 22 (23)". Influenza 5 (7). Heilabólga 1 (0). Hvotsótt 2 (5). Kveflungna- bólga 15 (14). Taksótt 1 (0). Hlaupabóla 14 (15). Ristill 4 (1). — (Frá skrifstofu boi’garlæknis). Nýjar kvöldvökur, ársfjórðungstímarit um ætt- vísi og þjóðleg fræði, 2. hefti 1960, hefur borizt blaðinu. Af efni má nefna: Ætt frú Dóru Þórhallsdóttur, forseta- frúar. — Ingimar Jóhanns- son: Síra Sigtryggur Guð- lausson. — Einar Bjarnason: íslenzkir ættstuðlar. —* Lauf- ey Sigurðardóttir frá Toru- felli: Síra Björn Stefánsson. —Jóhann Skaptason: Andrés Ólafsson, Brekku —• Björg- vín GuÁnundsson: Böðúar- Góð landkynning ... TÖF R'OLONDíÐ Fögur myndabók með fjölda mynda af landi og þjóS. — Góð gjöf til vina yÖar eríendis. ♦ Fæst í öilum bókaverzlunum. ICflANt) WQNDtHlANO Pantanir: DavíS S. Jdnsson & Co. h. Sími 24333. f/friiMÞ RuSl IÍR ÖÍVMÍIUM i m! Huseigendaféiag Reykfavíkur VIRZLUNARHUSNÆDI Þar sem fyrirhugað er að flytja áfengisútsöluna í Nýhorg í ný húsakynni, óskum vér hér með eftir tilboðum f verzl- unarhúsnæði og geymslu til leigu eða kaups, í eða nálægfe miðbænum. Tilboðum sé skiiað á skrifstofu vora fyrir 1. júlí n.k. Þar verða einnig gefnar nánari upplýsingar, ef óskað er. PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar é morgun. — Annast allai myndatökur utanhúss og innan. Pétur Thomsen A.P.S.A. Kgl. sænskur hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297 P.O. Rox 819. Bjarkan, lögfræðihgur. — Jochum Eggertsson frá Skóg- um: Faðir minn. —- Jónas Jónasson frá Hofdölum: Sjálfsævisaga II. — Þórdís Jónasdóttir: Dalurinn og þorpið, framhaldssaga. — Ýmislegt fleira efni er í rit- inu, en ritstjórar eru Einar Biarnason, Gísli Jónasson, Jón Gíslason og' Jónas Rafn- ar. — Útgefandi er Kvöld- vökuútgáfan, Akureyri, Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 100 frá Mæðg- um. f æ Afeitgísverzhiif Ríkísíns Frá Bindint/isfébgi ökumanna Höfum flutt skrifstofu okkar frá Klapparstíg 26 að Hraunteigi 9 efri hæð. Fastur afgreiðslutími fyrst um sinn, inámid,? miðvikud., föstud. kl. 17 til 19. Aðra virka daga nema laugardaga, ætíð einhvér til viðtals á þessum tíma. Simi 35042. BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA. Rafn Júlíusson fulltrúi á póstmáiastofunní hefur verið skipaöur póst- mátef ulitrúi -fcá 1, júöi þ. i. Véhkornar túnþökur Afgreiðum túnþökur í Breiðholtslandi rétt innan við Frystihúsin í Kópavogi alla virka daga frá ld. 8—8. Sendum einnig heim. Gróðrastöðin. við Miklatorg. Síniar 22-8-22 og 19-7-75.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.