Vísir - 14.06.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 14.06.1960, Blaðsíða 8
Bdkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir. LótÍS hann færa yður fróttir og annað leatrarefnl heira — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. wXSIR Munið, að beir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 14. júní 1960 Firmakeppni Goifklúbbs Reykjavíkur er orðin fast- ur 1 i ð u r í kappleikjum ársins, og fóru úrslit fram á laugardaginn. Það voru Sindri og Naust, sem áttu skæðustu kylfingana, cn fyrir iþá kepptu Pétur Björnsson (Naust) og Arnkell B. Guð- mundsson. Myndin er tekin, þegar keppninni var lokið með sigri Nausts, og er það Pétur Björnsson, sem er til vinstri — (Ljósm. GJT.) Laxveiðin dauf ennþá. Þó var veiði ailgóð fyrstu dagana í Norðurá, og lax fékkst m hvítasunnuna í Meðaifeilsvatni. „Ríkið“ fiytur. Breytingar munu stanila fyr- ir dyrum hjá Afengiseinkasöl- unni, en hún hefur nú auglýst eftir verzlunarhúsnæði undir sölubúðina í Nýborg. Samkv. auglýsingunni mun það vera aetlunin að fá húsnæði í miðbænum, eða næsta ná- grenni við hann. Sennilega mun mörgum falla hin fyrirhug aða breyting í geð, enda er hin gamla sölubúð þegar farið að láta á sjá. Laxveiðin hefur nú staðið aiokkuð á aðra viku, þótt enn sem komið er hafi ekki verið um neina sérstaka veiði að íæða, enda veiði, enn sem kom- ið er, ékki hafin í öllum ám. í Elliðaánum mun, að vanda, xiokkuð hafa fengizt fyrstu dag- ana, en síðan hefur veiði verið frekar treg, enda vart búist við almennri göngu fyrr en með Jónsmessustraum. Veiði er hafin í Norðurá, þótt hún hefjist ekki fyrr en 15. og 20. júní í öðrum ám, eins og Þverá og Grímsá. — Nokkur lax mun hafa fengizt fyrstu dagana í Norðurá, en síðan minnkaði vatn og þá mun hafa dregið úr göngu og síðari hluta síðustu viku mun hafa verið treg veiði. Stangaveiðifélag Reykjavík- ur hefur Elliðaárnar að vanda, og Norðurá, en auk þess Laxá í Kjós, ítök í Miðfjarðará og Víðidalsá e. t. v. auk aðgangs að nokkru leyti að Laxá í Hreppum. — Þá hefur félagið og Meðalfellsvatn, en þar veidd ist fyrsti laxinn um hvítasunn- una og mun sami maður hafa misst annan. Mun það frekar óvenjulegt að lax fáist svo snemma þar. — Eins og áður segir hefst veiði ekki almennt fyrr en um eða eftir miðjan mánuð, og binda menn þá eink- um vonir við að fyrsta stór- gangan verði um Jónsmess- una. Verzlunarsparisjó&sfundur uttt stofnun Verzlunarbankans í kvöfd. Stjóm Verzlunarsparisjóðs- íjus hefur nú hafizt handa um undirbúning að stofnun hluta- félags til reksturs Verzlunar- Rannsóknir á Indlandshafi. Gerð hefur verið áætiun um xniklar rannsóknir á Indlands- hafi, sem væntanlega koma að gagni öllum þjóðum, sem eiga lönd er liggja að því. o. s. frv. —nö.- M. a. verður leftað nýrra fiskimiða, veðurfræðilegar athuganir verða mjög víðtækar o. s. frv. — Eftirtalin lönd leggja til vísindamenn: Banda- ríkin, Bretland, Indland, Paki- . stan, Ástralía, Nýja Sjáland, Sovétríkin, Holland, Danmörk o. «. banka íslands, en eins og kunn- ugt er, samþykkti síðasta Al- þingi lög, er heimila ábyrgðar- mönnum Verzlunarsparisjóðs- ins að stofna hlutaféiag I þessu skyni. Stjórn Sparisjóðsins hefur boðað til almenns fundar á- byrgðarmanna í kvöld. Fundur- inn verður í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 8,30. .— Mun þar væntanleg'a verða tekin ákvörð- un um að stofna Verzlunar- . banka íslands, og er þess að vænta að ábyrg'ðarmenn sjóðs- ins fjöimenni á fundinn. Verzlunarsparisjóðurinn var j stofnaður 4. febrúar 1956 og j hafa sömu menn skipað stjórn j hans fra upphafi. Núverandi | stjórnarformaður er Egill Gutt- ' ormsson, stórkaupmaður, en aðrir í stjórn eru þeir Þorvald- ur'Guðmundsson, forstjóri og Pétur Sæmundsen, viðskipta- fræðingur. Nýtt gistihiis á Akureyri. Nýtt hótei hefur tekið til starfa á Akureyri, og nefnist það Hótel Akureyri, og er til húsa við Hafnarstræti 98. Er það Brynjólfur Brynjólfsson, sem veitir hinu nýja gistihúsi forstöðu. Hér er um að ræða hús sem tekið hefur verið til gagngerða breytinga og er nú mjög full- komið að öllum útbúnaði og í hvívetna hið vistlegasta. Tvær hæðir hafa verið teknar fyrir gistiherbergi, og er hægt að veita móttöku alls um 40 gest- um. — Það er hlutafélagið Félagsgarður h. f.,. sem á gisti- húsið, en forstöðumaðurinn, er kunnur veitingamaður á Akur- eyri. Engrar síldar oröiö vart fyrir norðan. Allmargir bátar að leita síldar í da o •e>» Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Nokkrir síldarbátar eru nú komnir á miðin fyrir norðan. Munu flestir þeirra vera út af Skagagrunni, þar sem Norð- menn sáu síld vaða fyrir rúmri viku. í morgun höfðu engar fregnir um síld á miðuiium borizt til Siglufjarðar. Tilkynnt hefur verið að síld- arleitin hefjist upp úr m.iðri viku. í morgun fóru þrír Siglu-, fjarðarbátar af stað til veiða. j Hingað komu um helgina tvö norsk síldarskip. Komu þau beina leið frá Noregi til Sdglu- fjarðar og höfðu ekki leitað síld ar út af Skagagrunni. Von er á mörgum skipum frá Noregi á- næstunni. Hér er kalt í veðri, ekki nema sex gráða hiti, kul á norðan. en sólskin. Þv, hefur verið hrev-ft að söltunarstúlkur muni fara fram á hærri söltunai'laun, eti þær hafa elcki sett kröfu sína fram opinberlega. Fátt aðkomu- fólk er hér ennþá. Ballettinn frumsýndur í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Sólódansararnir Flemming Flindt og Hanne Marie Ravn frá Konunglega baliettinum í Kaumannahöfn komu til lands- ins s. 1. sunnudag. Þau eru á ferð til Ameríku þar sem þau eru ráðin til að dansa sem gestir um nokurn tíma. Hér dansa þau á Listahá- tíð Þjóðleikshúss.ins eins og fyrr gegir og verður frumsýn- ingin á ballettinum í kvöld í 700 börn á vegum Sumar- gjafar. Fjölþætt starfsemi félagsins. Aðalfundur Barnavinafélags-1 ins Sumargjafar var nýiega haldinn í hinu nýja skrifstofu- húsnæði þess að Fornhaga 8. Félagið flutti skrifstofu sína í þetta húsnæði um sl. áramót. Það eru þáttaskil í sögu félags- ins að hafa skrifstofuna í eigin húsnæði. Formaður félagsins, Páll S. Pálsson, hrl. sétti fundinn og stiiórnaði honum. Formaður skýrði frá starfsemi félagsins á liðnu starfsári, er var lík og! undanfarin ár. Starfrækt voru fjögur dag-( heimili og fimm leikskólar allt Þjóðleikhúsinu. Flemming Flindt og Hanne Marie Ravn sýna hér listdans úr ballettin- um ,,Carmen“ og ,,Vilhjálmi Tell“. Flemmlng Flindt er rúmlega tvítugur en hefur verið sóló- dansari við ballett Kgl.leik- hússins í Kaupmannahöfn í nokkur ár. Hann hefur vakið athygli fyrir ríka stílfegurð og tækni. Einkum hefur túlkun hans á Don José í Carmen vfer- ið rómuð. Hann hefur nú verið ráðinn sólódansari til óperu- bellettsins í París. Hanne Marie Ra\m starfar við Kgl. ballettinn í Kaup- Hjálpaði við 380 morð. Einn af starfsmönnum heil- brigðiseftirlits stjórnarinnar í Bajaralandi á Hitlerstímanum liefir verið dæmdur í fangelsi í Múnchen. Maður þessi var sekur fund- inn um að hafa átt meiri eða minni þátt í drápi 380 marina, sem allir voru sjúkir á geðs- munum og þess vegna talíð rétt,- samkvæmt lögmálum nazista, að stytta þeim aldur. árið. Auk þess einn leikskóli níu mánuði. Föndurdeildir á tveimur heimilum fyrir 4—7 ára börn. Daglega eru nú á veg- um félagsins um 700 börn. Unnið var ,að því að koma á fót föndurstarfsemi fyrir 6—8 ára börn. Húsnæði fékkst í Félagsheimili æskulýðsráðs, Lindargötu 50. Um 50 börnum var hægt að veita móttöku, og var alltaf fullskipað og starf- semin vinsæl. Formaður gat þess í sam- bandi við samþykktir sáðasta aðalfundar, að enn hafi ekki fengist hækkaður ríkissjóðs- styrkur til félagsins, þrátt fyr- ir ítrekaðar tilraunir. Hann er nú 200.000 kr. Styrkur Reykja-1 víkurbæjar var kr. 2.500.000.00 auk þess til Fóstruskólans kr. 55.000.00, og frá ríkinu kr. 35.000.00. Á árinu var unnið mikið við byggingu nýs barna- heimilis við Fornhaga, og mun það að forfallalausu taka til starfa næsta haust. í stjórn eru nú: Páll S. Páls- son, Jónás Jósteinsson, Þórunn Einarsdóttir, Emil Björnsson, J Valborg Sigurðardóttir, Am-I heiður Jónsdóttir og Helgi Elí-. asson. Balletdansarinn Flemming Flindt. mamrahöfn. Hún kom fyrst fram sem sólódansari þar í að- alhlutverkinu í Mánahreinin- um eftir Birgit Cullberg og vakti hrifningu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.