Vísir - 02.08.1960, Síða 1
M. árg.
Þriðjudaginn 2. ágúst 1960
170. tbl.
Deilan við Breta:
Bretar saqílir biíija um
vibræiíur viíi Islendinga.
Sendu að sögn tilmæBi um Það
fyrir milligöngu Svía.
i
Sú fregn birtist í New York Times í ?ær, að Bretar hefSu
breyft því við Svía, livort beir gætu fengið íslendinga til að
taka upp viðræður um lausn fiskveiðideilunnar.
Hafði brezki sendiherrann í
Stokkhólmi komið í n.tanríkis-
ráðuneytið sænska og farið þess
á leit við ráðuneytiðð, að það
kæmi tilmælum um slíkar við-
xæður á framfæri við íslenzk
stjórnarvöld. Var síðan hringt
hingað til lands, þar sem helztu
forvígismenn sænsku stjórnar-
innar voru staddir hér vegna
funda Norðurlandaráðs, og til-
mælum Breta komið áleiðis til
sendinefndar Svía hér.
Þegar tilmæli þessi voru sím-
uð hingað, voru sumir sænsku
íulltrúarnir að fara til hádegis-
verðar með flokksbræðrum sín-
Um í Alþýðuflokknum, og má
vera, að þetta mál hafi borið
á góma þar. í fregninni í New
York Times segir, að tilmæl-
unum hafi verið tekið þannig,
að litlar líkur væru taldar fyrir
því, að íslendingar vildu eiga
slíkar viðræður við Breta, þar
sem deilan væri þeim töpuð
og þeir hlytu að gei'a sér þess
grein fyrr en siðar.
Vísir átti i morgun tal við
Ólaf Thors forsætisráðherra og
spui'ði hann um fregn þessa.
Ólafur svaraði á þessa leið:
„Þetta mál eða slík tilmœli
hafa ekki verið nefnd einu orði
vig mig.“
Forseti Islands og kona hans ásamt handhöfum forsctavalds. Frá vinstri eru Friðjón Skarp-
héðinsson, forseti Sameinaðs þings, Ólafur Thors forsætisráðherra, forsetahjónin, og Þórður
Eyjólfsson, forseti hæstaréttar. (Myndirnar tók Pétur Thomsen).
Rússar beita hótunum varðandi
Kongó, er horfur stórversna.
Eldur í sumarbústað og
hvalveiðibát.
Aðfaranótt sunnudagsins
urðu talsvert miklar skemmdir
»f eldi á sumarbústað í ná-
rnunda við Geitháls.
- Eigandi sumarbústaðarins,
Björgvin Jörgensen var þar á-
samt konu sinni og er talið að
íkviknunin hafi stafað út frá
feiti í potti, en konan var að
steikja kleinur.
Slökkviliðinu var gert að-
vart laust eftir miðnætti, en
þegar það kom upp eftir hafði
tekizt að kæfa eldinn að mestu
leyti. Höfðu þá oi'ðið talsvei'ðar
brunaskemmdir á húsinu.
Um miðjan dag í gær kvikn-
aði í loftskeytaklefa hvalveiði-
bátsins Hvalúr III., sem lá við
Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn.
Eldurinn læsti sig milli þilja
í klefanum og urðu þar nokkr-
ar skemmdir á klefanum áður
en tókst að slökkva.
Hammarskjöld frestaði för
sinni frá Leopoldville.
Belgíustjórii tekur ákvörAuii
vardandi Katanga i dag.
Tvær konur slasast í hörð-
um bifreiðaárekstri.
Báðir bílarnir öökuhæfir
á efftir.
Dag Hammarskjöld fram-
kvæmdarstjóri Sameinuðu þjóð
anna frestaði í gær um sólar-
hring fyrirhugaðri ferð til Suð-
ur-Afríku, vegna ágreiningsins
varðandi Katanga, en hann
reynir að koma því til leiðar, að
það mál leysist friðsamlega.
Katangamálið er eitt þeirra
vandamála, sem hann hefur
rætt við Kongóráðherra í Leo-
poldville undangengna daga.
Erfiðleikunum veldur Kat-
anga, gegn v.ilja fylkisstjprnar-
innar. Afstaða Hammarskjölds
er, að hlutverk gæzluliðsins sé
að halda uppi reglu, en skilnað-
armálið sé innanríkismál og ó-
viðkomandi hlutverki gæzlu-
liðsins.
Hann hefur sent sérlegan
sendimenn til Brússel til
hinar alvarlegustu afleiðing-
ar. Nefndin fer til London á
fimmtudag.
Utanríkisráðherra Belgíu
fór í gær til Parísar og ræddi
við utanríkisráðherra
Frakka. Bendir það til, að
Belgía telji sig mjög þurfa
og vænta stuðnings Frakka.
Lumumba kemur í dag til
London frá Bandaríkjunum
og Kanada.
Sendinefnd frá Ghana
kemur í dag til London, en í
henni er dómsmálaráðherra
landsins og sendiherra þess
í Kongó.
og seinast en ekki sízt:
Sovétstjórnin reynir að Ieika
Framh. á 7. síðu.
Slys varð á gatnamótum Eski reið, sem tók stefnu
hlíðar og Miklubrautar á sunnu Eskihlíðina þar
með ’því, að dómkórinn undir
ag stjórn Páls ísólfssonar, söng
ræða málið við hana. Eftirfar- sálmana „Ó, sæll er sá er
andi vekur sérstaka athygli treystir“ og „Himneski faðir“,
eins og sakir standi við þetta en sl’ðan las Biskuninn ritn-
vandamál:
Belgíska stjórnin kemur
Forsetinn tók við embætti í
3ja sinn í gær.
Athöfiiin íór fram í Domkirkjjuiaiu
og Alþingishiisinu.
í gær tók forseti íslands við hófst með því, að forseti Hæsta-
embætti, og hefur hann þar réttar lýsti foi'setakjöri, hann
með þriðja kjörtímabil sitt. — las síðan eiðstafinn, sem for-
Athöfnin hófst » Dómkirkjunni [setinn undirritaði, þá söng
dómkórinn „Rís fslandsfáni“
undir stjórn Páls ísólfssonar,
en Lúðrasveit Reykjavíkur lék
undir. Þá gekk forsetinn fram
á svalir Alþingishússins og
minnist fósturjarðarinnar, hann
gekk síðan í þingsalinn aftur
dagskvöldið, er tvær konur
eneiddust í hörðum bifreiðaá-
rekstri.
Áreksturinn skeði klukkan
laust gengin 11 um kvöldið. Þá
var' síra Gunnar Árnason í
Kópavogi að koma vestur Miklu
fcraut í plastbifreið. Á móti
fconum kom OpelvKarcan bif-
ínn í
á gatna-
mótunum. Rakst Opel bifreiðin
á hægra frambretti og fram-
hjól plastbifreiðarinnar og vai'ð
af svo harður árekstur að báð-
ir bílarnir voru óökuhæfir á
eftir og varð að flytja þá brott
af hjálparbílum.
Kona sirá Gunnars, Sigríður
Framh. 6 11. síSu.
ingarorð og flutti ávarp.
Úr Dómkii'kjunni gekk for
saman á fund í dag og tekur setinn í Alþingishusið í fylgd o® flutti ræðu, sem birt er á
sennilega afstöðu varðandi með Þórði Eyjólfssyni, forseta öðrum stað í blaðinu. Að lok-
stjálfstæðiskröfur Katanga. Hæstai'éttar, næst gekk for- um var þjóðsöngurinn leikinn.
Sendinefnd frá Katanga setafrúin, frú Dóra Þórhalls-
hefur verið í Briissel. Form- , dóttir, í fylgd méð biskupn-
að hennar segir stjóm Kat- f um, en
anga geta fallizt á, að stofn- herra og
uð verði Bandaríki Kongó,
er hvert um sig hafi viðtæk
• réttindi en -neitar móttöku ■
gæzluliðs — það gæti hafti
síðar forsætisráð-
f orseti Sameinaðs
. f
þings og löks ráðherrar,- sendi-
menn erlendrá ríkja og aðrir
gestlr. ’ ...... • • • •’ ' -
Athtjfnin i Alþmgishúsmu
Tilkynnt er, að ekki þúrfi
opinber fjárframlög til
að ráðast í að gera jarðgöng
undir Ermarsund. Brezkir,
franskir; og bandarísklr fjár-
málamenn og fyrjrtælu hafi
jofað rraegu fé. ‘ ‘ : : . ‘ i*