Vísir - 02.08.1960, Side 4

Vísir - 02.08.1960, Side 4
I V 1 S I R Þriðjudaginn 2. 'ágást 19'6t> X;-': 'i' j: : j - V.Í-:. ifli mm 1 :;j ::j t? í- ? ■= S- *. m, i v í |piS| Hitler sálugi málaði þessa mynd sem ungur málari. Myndin aí Karlskirkjunni í Wien, og er vatnslituð teikning siðan hann bjó í Wien sem ungur sveinn. Heystakkar fyrir utan liöll, er í sjálfu sér ákaflega rómantískt. En þegar ung stúlka liggur við heystakkinn, er það ennþá rómantískara. Töframaðurinn Truxa er ennþá að. Fyrir nokkru kom hann fram í sjónvarpi, og sýndi þá hvernig menn geta hæglega losað sig úr spennitreyju. Það er ákaflega gott að kunna þessa list, ef það skyldi einhverntíma koma fyrir að maður verði settur í slíkt verkfæri. Þessi tékkneska fjölskylda stökk nýlega útbyrðis af tékkneskum skemmtibát, og synti til lands í Danmörku. Þar leituðu þau hælis sem pólitískir flóttamenn. Hann er prófessor í lyfjafræði frá Pr ag. ■ Í Burma hafa menn þann sið á nýjári, að skvetta vatni hver á annan. Þessi siður er enn í heiðri liafður, og s.l. nýjarí tók Unu íorsætisráðherra Burma þátt í vatnsaustrinum með fullu fjöru i — og skvetti vatni úr fötu á áhorfendur. -X ☆ ☆ ' ☆ -X ☆ ☆ ☆ ☆ -K Sión er sófjn ríhnri ■if* -p; K . •- fa. ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.