Vísir


Vísir - 02.08.1960, Qupperneq 2

Vísir - 02.08.1960, Qupperneq 2
V f S I B Þriðjudaginn 2. ágúst 1%0 SJfcíMlf,. /Sœjarfréttii' Úívarpið í kvöld: 19.30 Erlend þjóðlög. 20.30 Hafnarvist Verðandimanna | — fjórða og síðasta erindi j (Sveinn Skorri Höskulds- son magister). 20.55 Frá tón- leikum rússneska fiðluleik- arans Olgu Parkhomenko í , Austurbæjarbíói 4. maí sl. | Ásgeir Beinteinsson leikur I með á píanó. 21.30 Útvarps- j sagan: „Djákninn í Sandey" j eftir Martin A. Hansen; IX. (Séra Sveinn Víkingur). — 22.00 Fréttir, veðurfregnir j og síldveiðiskýrsla. — 22.20 Íþróttír (Sigúrður Sigurðs- J son). 22.35 Lög unga fólksins 1 (Kristrún Eymundsdóttir og : Guðrún Svafarsdóttir) — til 23.30. Bæjarráð. Á fundi bæjarráðs 26. júlí, voru eftirfarandi mál ■' m. a. tekin fyrir: Lögð fram beiðni Blindra- j félagsins, dags. 20. þ. m., um j að bærinn taki að sér skipu- J lagning og viðhald lóðar j blindraheimilisins við Hamra j hlíð og Stakkahlíð. Vísað til j umsagnar garðyrkjustjóra. j Bæjarráð heimilar Þing- eyingafélaginu að reisa skála j á spildu félagsins í Heið- j mörk, sbr. umsókn dags. 23. j þ. m. — Bæjarráð féllst á tillögur j bæjarverkfræðings, dags. 18. j þ. m. varðandi hellulagning j Njálsgötu, milli Klapparstígs j og Frakkastígs, og G .mnars- j brautar, milli Miklvbrautar I og Flókagötu, og um ] átttöku ] lóðarhafa í þeim kosb'aði. j Bæjarráð féllst á íillögur j bæjarverkfræðings, tí igs. 18. ■ þ. m. vax-ðandi hellu] :gningu | Bergsstaðarstr., mixli Njarð- ] argötu og Barónsstígs og j þátttöku lóðarhafa í kostn- j aði við hana, enda fari um : þá þátttöku eftir reg ' m, sem ' gilda, þegar hellulagning fer fram. KROSSGÁTA NR. 4204. Skýringar: Lárétt: 1 húsgögn, 5 dans, 7 ryk, 8 samhljóðar, 9 gras.., 11 á krossinum, 13 hljóð, 15 ung- viði, 16 fuglinn, 18 um tíma, 19 vondur. Lóðrétt: 1 veiðitækis, 2 vöru- merki, 3 líkamshluti, 4 flein, 6 hluta sundur, 8 lof, 10 ófriðar, 12 um kaupstað, 14 op, 17 frum- efni. Lausn á krossgátu nr. 4203: Lárétt: 1 London, 5 ári, 7 ló, 9 má, 9 tó, 11 skúr, 12 ILO, 15 ála, 16 náma, 18 in, 19 grasa. Lóðrétt: 1 lyfting, 2 nál, 3 drós, 4 oi, 6 lárana, 8 múli, 10 ^lar, 12 ká, 14 óma, 17 as. Laxá fór frá Siglufii'ði 27. f. m. til Khafnar, Hangö, Ábo, Len-j f ingrad og Riga. Gengisskráning 30. júlí 1960 (sölugengi). — 1 Stpd............ 106.70 1 Bandaríkjad. 38.10 1 Kanadadollar 38.80 100 d. kr........... 552.75 100 n. kr........... 533.90 100 s. kr........... 737,40 100 f. mörk....... 11.90 100 fr. frankar .. 777.45 100 B franki .... 76,30 100 Sv. frankar . . 884,95 100 Gyllini ...... 1.010.30 100 T. króna .... 528.45 100 V.-þ. mörk . . 913.65 1000 Lírur .......... 61.33 100 Aust. schill. •. 146,70 100 Pesetar .... 63.50 100 Tékk, Ungv. 100.14 Gullvei'ð ísl. kr.: 100 gull- krónur == 1.724.21 pappíi's- krónur. 1 króna = 0.0233861 gr. af skíru gulli. Farsóttir í Reykjavík: vikuna 26. júní—-2. júlí 1960, samkvæmt skýrslum 36 (47) starfandi lækna: — Hálsbólga 80 (112). Kvefsótt 105 (104). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 18 (37). Inflúenza 22 (19). Hvotsótt 4 (0). Hettusótt 1(1). Kveflungna- Rauðir hundar 1 (2). Skar- bólga 7 (9). Taksótt 1 (0). latssótt 1(0). Munnangur 5 (4). Hlaupabóla 29 (32). Ristill 1 (0). (Frá skrifstofu borgarlæknis). Farsóttir í Reykjavík: vikuna 3.—9. júlí 1960, samkvæmt skýrslum 30 (36) starfandi lækna; Hólsbólga 79 (80). Kvefsótt 47 (105). Iðrakvef 33 (33). Inflúenza 36 (22). Kveflungnabólga 10 (7). Skarlatssótt 2 (1). Munnangur 5 (5). Hlaupa- bóla 16 (29). Ristill 1 (1). (Frá skrifstofu borgarlækn- is). — Farsóttir í Reykjavík: vikuna 10.—16. júlí 1960, samkvæmt skýrslum 26 (30) starfandi lækna: Hálsbólga 70 (79). Kvefsótt 51 (47). Iðrakvef 22 (33). Heilasótt 1 (0). Kveflungnabólga 5 (10). Munnangur 3 (5). Hlaupa- bóla 8 (16). Ristill 1(1). — (Frá skrifstofu borgarlækn- is.) — Þessi mynd var tekin við komu Flugfélags íslands urn kl. 8 á þýzka landsliðsins í knattspyrnu. Þeir komu með „Sólfaxa“ sunnudagskvöldið. — Alls eru 30 manns með í förinni hingaðb Málflutningsskrifstofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7. sími 24-200 SóL ar renrn, Iraatir SIGRUIM SVEIIM3SOIM löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í þýzku. Melhaga 16, sími 1-28-25 ^nrrmAnrTv- Vatnskassaþéttir. — Kveikjaralögur Bremsuvökvi — Household Oil Gluggalögur fyrir bila. Heildsölubirgðir: OLÍUSALAN H.F Skólavörðustíg 3, sími 17975 — 17976. Þorvaidur Ari Arason, iidi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkóUvftrSuatlc SS mfm mI lóh-Jutrteltsum h4 - P6MU OX Bm%m l>416 og 11*11 - Slrnriefni 4»I Drukknun — Framh. af 12. síðu. Hann var hér þaulkunnugur og átti marga vini. Fyrst kom hann fyi’ir um 10 árum. Dýra- læknir var hann hér á landi um árs bil. Ást hans á íslenzka hestinum var alkunn. Hann átti-búgai'ð fyriv utan Edinborg og hafði þar margt íslenzkra £ hesta. Ó1 hann sjálfur upp ís- £ lenzka hesta og keypti við og við til viðhalds stofninum. ísland hefur misst góðan vin og þarfan þar sem Stuai’t Mc- Intosh var. Kona hans kom j hingað til lands á eftir honum, en hún var ekki þáttakandi í hópferðinni. Þau áttu eitt barn, son, fimm vikna. v^ólAfþÓR ÓWMUmWN Vssíuhýída, !7-Ivm SwL 25970 INNHEIMTA LÖGFRÆ QI.S TÖ-12F ÝTUSKÓFLA til leigu. — Uppl. í síma 16194 og 12299. ( PEBPTZ~1 Liiifihnur 35 mm. 36. mynda kr. 295. FramköIIun innifalin. Ljósnæmi 18/10 Dín. Fókus Lœkjargötu G B HÚSBYGGJENDUR HÚSEIGENDUR upplýsingar og sýnishom af byggingarvörum frá 47 AF HELZTU FYRIRTÆKJUM LANDSINS •pið alla virka daga kl. 1—6 e.h. nema laugard. kl. 10—12 f.h. einnig miðvikud.kvöld kl. 8—10 e.h. Öllum heimill ókeypis aðgangur. BYGGINGAÞJÓNUSTA A.I. Laugavegi 18 a —» Sími 24344.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.