Vísir - 23.08.1960, Síða 1
q
I
V
M. árg.
Þriðjudaginn 23. ágúst 1960.
187. tbl.
Krefjast launa fyrir
algera björgun Nisse.
Skipið kyrrsett með dómi.
Frá fréttaritara Vísis.
Raufarhöfn í morgun.
Sjóprófum vegna strands hol-
lenzka skipsins Nisse lauk á
fulltrúi sýslumannsins á Húsa-
vík stýrði réttarhöldum.
Hinn hollenzki skipstjóri hef-
ur ákveðið að halda skipi sinu
Ráufarhöfn í gærkveldi. Var til Akureyrar og ísafjarðar er[
skipið síðan kyrrsett með dómi það losnar. Orsökin fyrir strand
þahgað til trygging fyrir björg- inu er ekki ljós. Skipstjóri hafði
unarlaunum er sett. Fulltrúar gengið til herbergis síns er hafn
björgunarskipanna, Jónas Rafn-
ar'fyrir m.b. Ask og Kristján
sögumaður yfirgaf skipið. Tók
stýrimaður þá við stjórn skips-
Jónsson fulltrúa frá Akureyri ins eftir að þeir höfðu sameig-
fyrir m.b. Þorstein gerðu kröfu
um laun fyrir algera björgun.
Skipstjórinn á Nisse rómaði
inlega athugað stefnuna, er báð-
ir voru öruggir um að væri rétt,
Reyndist stefnan rétt útsett á
frammistöðu íslendinganna við kortinu, en mistekist hefur með
björgun skipsins og sagði hana siglingu skipsins.
vel af hendi leysta og af kunn-
áttu, en vildi ekki viðurkenna
að um algera björgun hafi ver-
ið að ræða. Það var álit allra
að um hættu mannslífa hafi
ekki verið að ræða meðan björg
unin fór fram. Stefán Sörensen
Sjálfstæðisfélag
Borgfirðinga
stofnað.
Skipið var metið á 5,7 millj-
ónir isl. króna.
OL-sundmenn
með augnkvilla.
Tólf beztu sundmenn. ástr-
alskir á Olympisku leikúnum
tefjast frá þjálfun a. m. k. fvo
daga vegna augnkvilla.
Stafar hann af klóri í vatn-
inu og sterkri sólarbirtu. • —
Frá fréttaritara Vísis. Um 800 íþróttamenn koma Jil
Akranesi í morgun. 1 Rómar í dag og vei'ða þá komn-
Um síðustu helgi héldu 'ir þangað í kvöld 5000 íþrótta-
Vestfirðingar veiddu
ekki fyrír kostnaði.
Sfldarbátar heim eftir lélega vertíð.
ísafirði í gær. j lítið fengið. Um þetta leyti hefir
Allmörg af ísfirzku síldveiði- venjulegast hafizt veiði á
skipunum eru þegar hætt veið- smokkfiski á Vestfjörðum, en
um og komu heim í nótt en nú hefur ekkert borið á honum
önnur munu hætta í þessari enn,
Sjálfstæðismenn í Borgar-
firði héraðsmót í Ölver í
Hafnarskógi. Var þar fjöl-
menni mikið og talið að um
1600 manns hafi sótt mótið.
Ræður fluttu alþingis-
mennirnir Jón Arnason og
Sigurður Ágústsson og Ás-
geir Pétursson, stjórnarráðs-
íulltrúi. Á mótinu var stofn-
að Félag Sjálfstæðismanna t
Borgarfirði. Stofnendur eru
100 talsins. Formaður félags-
ins var kjörinn Guðmundur
Jónsson skólastjóri á Hvann-
eyri.
menn frá ýmsum þjóðum.
viku ef veiðihorfur vænkast
ekki.
Vestfirðingar hafa yfirleitt
fengið lélega síldarvertíð.
Vantar flest skipin mikið til að
svara kostnaði. Reknetaveiðar
hafa legið hér niðri um tima
og hafa reknetabátar allir farið
til Norðurlands til veiða en
Tíðarfar til heyskapar hefir
verið hið ákjósanlegasta..
Nokkrir bændur hafa þegar
lokið öllum slaetti, en það má
teljast mjög óvenjulegt hér um
slóðir.
70 reykvískar konur.
Sjötiu konur úr kvennadeild
Slysavarnafélagsins í Reykja-
vík gistu ísafjörð og Bolungar-
vík um síðustu helgi. Slysa-
varnasveitirnarsáu um móttöku
hver á sínum stað. Láta hinar
gestkomandi konur vel yfir
móttökunum.
1 gær — á fyrsta degi
sumarslátrunar á dilkum,
var slátrað hér um 300 hjá
Sláturfélagi Suðurlands.
Voru það dilkar úr Kjós
og Þingvallasveit og' eitt-
hvað úr sveitum fyrir aust
an fja.II. Slátrað verðui'
fyrst uín sinn til þess að
fullnægja eftirspurn. —
Venjuleg aðalslátrun hefst
um réttir, eða kringum 20.
september, en þó má bú-
ast við að skriður fari að
komast á flutning á fé til
slátrstaða nokkru fyrr, þar
sem slætti lýkur snerama,
og menn geta snúið sér að
fénu fyrr en vanalega.
Dauðaslys í gær.
Maður fellur af 4. hæð.
I gærmorgun varð það slys fluttu manninn á slysavarðstof-
hér í bænum, að fullorðinn mað una, mun hann hafa dottið of-
ur datt ofan úr stiga á 4. hæð, og an af þaki, eða úr stiga á 4.
slasaðist svo mikið að hann Iézt hæð við hús nokkurt í Herskála
i Landakotsspítala nokkru síðar. hverfi. Þegar brunaverðir komu
Vísi er ekki vel kunnuet um að manninum, hafði hann ver- 7 , , ,
visi ei eKKi vei Kunnugv um frœgur er sem meðhofundur að verkfalli, og sagt var, að far-
hvernig slysið vildi til, en skv. fluttur — eða fanð sjalfur
upplýsingum brunavai'ða, er — nokkuð frá þeim stað, er slys-
Osear Haminer-
sfein látinn.
Látinn er söngtextahöfund-
urinn Oscar Hammerstein, s&ni
Æ fleiri skip
láta Or höfn.
Æ fleiri brezk skip láta úr
höfnum, en framenn ýmsir
streitast þó enn við að halda
verkfallinu áfram.
Þó var svo komið í Sout-
hampton, að aðeins tveir for-
sprákkanna vildu halda áfram
Urslitin í Öryggisráöi ósigur
Lumumba og Rússa.
Hugmyndin um bandalag sjálfstæöra Kongo-
ríkja kemst brátt á dagskrá.
Talsmaður Lumumba lýsti beri greinilega með sér, að
yfir því fyrir hans hönd í gær, j sljákkað hafi í Lumumba við
að hann teldi ekki lengur þörf. það, að Öryggisráðið, að komm-
aðstoðar Afríkuríkja, þar sem únistum undanteknum, studdi
á aukafundi Öryggisráðsins Dag Hammarskjöld drengilega,
hefði ekkert gerzt, sem benti og virðist hann nú sjá sitt ráð
til að Kongóstjórn eða liði vænst að njóta aðstoðar Sam-
hennar væri kennt um það, sem einuðu þjóðanna, senrliann taí-
revíum og óperettum. | menn þyrptust á skráningar-
Milljónir hlustenda þekkja skrifstofur. — Von er um, að
ið vildi til, og hafði hann með- .... . „ , .
J* . , ■ þær ur sjonvarpi og af kvik- Queen Mary og Mauretama
— í--1 "" -------- ----- D62S1’
myndum, m. a. „South Pasific“ geli siglt á áætlunartíma í vik-
gerzt hefði að undanförnu. —
Lumumba væri því ánsegður
með gerðir Öryggisráðsins
Fréttaritarar oegja, að þetta
aði digurbarkalega um fyrir
fund Öryggisráðsáns að "hann
þyrfti ekki á að hídda,- og lét
Framh. á siðu.
vitund. Maðurinn var
fluttur á Slysavarðstofuna, en
að lokinni bráðabirgðarannsókn |
þar var hann síðan fluttur á
Landakotsspítala, en þar and-
aðist hann um þrem tímum síð-
Maður þessi hét Jón Valgeir
Hallvarðsson, og var 58 ára að
aldri.
og „Oklahoma“.
unni.
Hafnarverk-
falli lokið.
S0O0 hafnarverkamenn í Lon-
don, sem gerðu skyndiverkfall,
dmfa horfið aftur til vinnu.
Þeir settu það að skilyrði,
að hýjar -kröfur um kauphækk-1
uin Trðil'. fram hornar "
þeirra hönd. .
Fengu slatta af smásíld
við Austfirði í nótt.
Búast samt ekki við áframhaldandi veiði.
Raufarhöfn í morgun. litið að síld komi á miðin aft-
Nokkrir bátar fengu síld í ur. ]£g man ekki eftir því að
nótt í horni Seyðisf jarðardýpis. bátarnir hafi nær allir hætt jafn
Voru það Helga Re 250 mál, snögglega síldveiðum og nú í
Gunnar 200, Hagbarður 400, sumar. Ægir og Fanney eru enn
Guðrún Þorkelsdóttir 500, Pét- að leita en hafa ekki fundið
ur Jónsson 300, Rán 300, og neina síld þennan slarhring.
Björn Jónsson 200. j Rússarnir eru horfnir, hafa
Enda þótt þessir bátar hafi sennilega farið lengra til hafs og
fengið sild er á þeim fiestum Norðmennirnir hafa fært sig
að heyra að þeir muni ekki iengra austur á boginh. Þeir
fyrir j vérða lengi fyrir ^olstan, qg voru margir að fá hálfa til eiria
itelja þetta lokin. Það er von- tunnu i-net i nótt. . - - <