Vísir - 02.11.1960, Blaðsíða 6
VISIB
Miðvikudaginn 2. nóvember 1960
WÍSIR
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vfilr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
'skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Vinnandi stéttir.
Hin síðari ár hefur oft heyrzt orðatiltækið „vinnandi
stéftir“, eða ])á „vinnustéttirnar“, en einkum hafa kommún-
istar og Framsóknarmenn gert sér dælt við ])essi orð.
Venjuiega efu þau notuð fyrir kósningar eða í sambandi
við ósvífinn áróður um landsmál.
Yfirleitt hefur það verið svo, að þessi orð hafa
verið látin tákna kjósendur Framsóknarflokksins og
kommúnistaflokksins. Hermann Jónasson og Einar
Olgeirsson tilheyra vinnustéttunum og eru liðsoddar
þeirra. ef trúa má Þjóðviljanum eða Tímanum. Mál-
gagn Framsóknarmanna gTeinir síðast frá því í for-
ystugrein í gær, að um stund hafi náð völdunum í
landinu „öfl, sem ekki bera hag hins vinnandi fólks
fyrir brjósti.“
Að vísu tekur enginn viti borinn maður mark á þess-
um þvættingi kommúnista og tímamanna um „vinnustétt-
irnar“, sem eiga í höggi við fjandsamleg öfl, en þessi áróður
cr þó þess eölis, að rétt er að gera honum skil með nokkrum
orðum. 1 fyrsta lagi væri fróðiegt að athuga, hvaða islend-
ingar séu í röðum hinna vinnandi stétta. Stundum segja
Framsóknarmenn og Tímamenn, að hér sé um að ræða
ba'ndur og verkamenn, einkum þegar verið er að verja
samstötðu Framsóknarmanna og kommúnista. En livað
um ýmsar fjölmennar stéttir þjóðfélagsins, sjómenn, kenn-
ara og aðra opinbera starfsmenn, afgreiðslufólk í búðum?
F.r þetta ekki „vinnandi fólk“ ?
Samkvæmt venjulegum skilningi eru allir, sem
vinna fyrir sér, „vinnandi fólk“, og skiptir engu máli,
á hvaða hillu menn eru í lífinu. Og begar betur er að
góð, hefur hver einasta stétt sínu hlutverki að gegna
í þjóðfélaginu, og bess vegna bæði ástæðulaust og
beinlínis glæpsamlegt að setja saman stéttunum hverri
’J gegn annarri, eins og kommúnistar hafa gert árum
saman.
En hvernig sem menn annai's vilja ræða hugtakið
„vinnustéttir“, þá er eitt alveg víst, að innan Sjálfstæðis-
flokksins eru fjölmennari vinnustéttir en í nokkrum öðrum
stjórnmálaflokki landsins, einfaldlega vegna þess, að Sjálf-
stæðisflokkurinn er langsamlega fjölmennasti llokkur
landsins og í honum menn af öllum stéttum þjóðfélagsins.
Og í þessari saðreynd felst styrkur flokksins.
Þverskur&ur þjóðfélagsins.
Það má þyí með réttu segja, að Sjálfstæðisflokk-
urinn sé eins konar þverskurður íslenzku þjóðarinnar.
I honum eru fjölmargir bændur, innan hans starfa
öflug félagasamatök verkmanna og sjómanna, í hon-
um eru iðnaðarmenn, opinberir starfsmenn, verzlunar-
menn, kennarar, í stuttu máli: 1 Sjálfstæðisflokknum
eru Islendingar af öllurn stéttum, sem kunna og vilja
starfa saman af festu og ábyrgð.
Þessu er öðru vísi háttað um til dæmis Framsóknar-
flokkinn. Allir vita, að hann á mest fylgi sitt í strjálbýlinu.
Hér skulu ekki raktar áslæður þær, sem kunna að liggja
til þess, að hann hefur átt erfiðara uppdráttar í þéttbýli.
En Framsóknarflokkurinn hefur alla tið legið á því lúa-
lagi a ðskapa úlfúð og fjandskap milli strjálbýlis og þétt-
býlis, og alveg sérstaklega helur hann liatazt við höfuð-
stáðinn.
Kommúnistar hafa náð þrælatökum á allmörgum
verkalýðsfélögum og ráða Alþýðusambandi Islands, í
nánu samstarfi við Framsóknarflokkinn. Nú ætla
lierrarnir, sem ráða þessum flokkum, leiðtogar hins
fjarstýrða ílokks og „vinnandi fólk“ á borð við Her-
mann og Eystein, að freista þessa að etja þjóðinni út i
harðsnúna og tilgangslausa verkfallsbaráttu, ekki til
þess að bæta kjör „vinnustéftanna“, heldur til þess
að reyna að fella núverandi ríkistjórn. i
En fiest bendir til þess, að þeim Hermanni, Eysteini og
Einari Olgeirssyni og öðru „vinnandi iólki“ takist þetta
okki. Fyrst og fremst vegna þess, að þeir, som i raun og
sannleika erfiða í sveita síns andlitis, vita, að hin boðaða
yerkiallsbarátta er ekki í þeirra þágu, heldur pólitískt vopn.
Fn ]wð vopn mun reynast bitlaust
Portúgalska nýiendan Angola
!eftirl2 ár. I *
Það cr mark nólaga þaðan, sem
hala höluðstöð í Leopoldville.
Einn af fréttariturum hins í fyrra mánuði og fjórir nálægt
víðkunna Lundúnablaðs SUN-
DAY TIMES gerði fyrir nokkru
að umtalsefni framtíð portú-
gölsku Afríkunýlendurnar An-
golu, og er pistill hans birt-
ur undir fyrirsögninni „Angola
frjáls eftir 2 ár“.
Fréttaritari þessi hefur ferð-
azt um Afríkulönd og símar
blaði sínu frá Leopoldville í
Kongó: Síðan Belgía lét af
hendi Kongó 30. júní hafa fjand
menn portúgölsku stjórnarinn-
ar í Angolu eða Porúgölsku
Vestur-Afríku. færzt í aukana.
í Leöpoldville starfar þjóðem-
issinnaflokkur útlaga frá Ang-
olu — en frá Leopoldville er
ekki nema 5 klst. akstur til
landamæra nýlendunnar. Þessi
félagsskapur er 6 ára og hefur
fyrir nokkru hafið útgáfu rits,
sem kemur út hálfsmánaðar-
lega, á 4 málum, og nefnist
Rödd Angolu-þjóðarinnar. Mark
ið er sjálfstæði Angolu og er
m. a. áformað að koma upp út-
varpsstöð í Leopoldville, og
yrði þvi útvarpi beint fyrst
og fremst til Angolu. Félags-
Luanda. Bandalagið hefur birt
bækling, þar sem ýmsar sakir
eru bornar á nýlendustjórnina.
Hún hafi aukið lið sitt þar og
beitt benzínsprengjum gegn
sjálfstæðismönnum öðrum til
viðvörunar. Þá er því haldið
fram, að innbornir verkamenn
búi við kúgun og þrælkun. Ev-
rópumenn sitji fyrir öllum störf
um, sem akkur sé í, en fræðslu-
mál séu í ófremdarástandi og
barnafraéðslu njóti t. d. aðeins
40.000 börn í landi, þar sem í-
báarridr séu 4--milljón';
Aðeins œfingar.
Portúgölsk yfirvöld neita að
Napalm-sprengjum hafi verið
beitt gegn íbúunum. Hér hafi
aðeins verið um æfingar að
ræða — og þær hafi ekki farið
fram til þess að móðga eða
hræða' innborna menn.
Sendiráð Portúgals í Leopold-
ville leggur áherzlu á, að ekki
sé að vænta breyttrar stefnu
stjórnar Portúgals gagnvart An-
golu — hvað svo sem flokkar
manna, er flutzt hefðu þaðan,
segðu eða gerðu.
Glæsilegri útgáfu lokið.
ÖU bindi „Ferðabókar" Þorvaldar Thorodd-
sen komin út.
Nýlega er komið í bókaverzl- þá för fór Þ. Th. með prófessor
anir 4. bindi af Ferðabók Þor- Johnstrup, lærimeistara sínum.
valds Thoroddsens í útgáfu Jóns Áttu þeir, ásamt nokki'um öðr-
Eyórssonar veðurfræðings, en um dönskum vísindamönnum,
forleggjarinn er Bókaverzlun að rannsaka afleiðingar eldgos-
Snæbjarnar Jónssonar. anna rniklu í Ódáðahrauni árið
Með útkomu þessa bindis er 1875' Telur Þorvaldur að hann
, , , , t- * u-i bafi haft mikið gott af þessari
lokið endurprentun Ferðabok- ö *
,,, , , ,nco í°r og margt af henm lært. —
ai'innar, sem hofst haustið 1958, ^ „ , ,
, . - ,, ... Frasogr. um þetta ferðalag er
og ma segja að utgafan hafi . , . ,, , * *
.v , , . . ekki i fyrri utgafu ferðabok-
gengið betur en txtt er um ymis . J ,
skapurinn Bandalag Angolubúa xit, sem gefin eru út i áföng- f\innar’ 61 nU æ11 V1 sem
telur sig hafa 50.000 félaga og um bokarauka og er það vel.
að við bætist 1000 flóttamenn, Þorvaldur Thoroddsen mun
Efni fjórða bindis Ferðabók-
arinnar er f jölbreytt. Segir fyi'st
frá fei'ðum á Norðurlandi sum-[
jafnan vei'ða talinn með fremstu
vísindamönnum sinnar samtið-
frá Angolu á viku hverri,
Bandalagið er ekki févana,
því að inntökugjald er um 80 urin 1896 og 1897) síðan er sagt &r‘ Du§naður hans og þraut-
kr. í ísl. peningum og þar eftir frá rannsóknum á heiðalönd. ^ var með fádæmum. Hann
greiðist mánaðargjald. Banda-' um vestan Langjökuls sumarið íerða&st um iandið i;12 spmur,
lagið telur sig eiga visa aðstoð 1898. Þá koma hæðamælingar alltaf vlð hlnn ^tæklegasta að-
Túnis, Marokko, Eþíopíu, Lib- um i000 staða á landinu, í
eiiu, Ghana, Guineu, Súdan og byggðum og óbyggðum, mjög
Arablska sambandslýðveldisins fi-óðleg skrá og nauðsynleg fyr-
til þess að ná þvi marki, að ir þá, sem hyggja á ferðir um há
Angola verði frjáls innan Jendi landsins. Þá er „yfirlit
tveggja ára, og leggur banda- yfir hinn visindalega árangur
lagsstjórnin áhei'zlu á, að ekki rannsóknanna“ og segir höf-
verði sótzt eftir aðstoð Rússa. j Undur þar m, a.: „Þegar menn
Þá er unnið að því að sam- dæma um verk annarra, hættir
eina til baráttu sams konar þeim við að bei'a þau saman við
bandalög útlaga frá öðrum Af- það, sem siðar hefur fundizt...!
iíkunýlendum, allt frá Mozam- en þetta er ekki rétt gagnvart
bique - Porúgölsku Austui'-Af- þeinl vísindamönnum, sem unn-'
ríku til Tanganyika. Banda- ið hafa á liðnum tíma. Vei’ð-
búnað. Hafði t. d. aldrei svefn-
poka til að liggja í tööldum á
heiðúm uppi, og annar útbúnað-
ur var eftir þvi. Ritverk hans
munu lengi lifa — og ferðabók
bans ekki sizt.
„Lýðveldisher Rhode-
siu" bmnaður.
Landstjóri Suður-Rhodesíu
hefir bannað starfsemi Rhodes-
lagið kveðst hafa samstai’f við leika þeirra á elngöngu að dæma , K . ", * f... ,°g
150 forustumenn í Angólu. eftir þekkingarstigi því sem var, ‘m ansoloS,e£a
þegar verkið var unnið.“ Verð-; Hér er um félagsskap hvítra
Aftökur. | leikar Þorvalds Thoroddsens manna að í’æða, sem starfar
I tímaritinu er greint frá of- voru sannarlega miklir. j með leynd enn sem komið er,
sóknum yfirvaldanna í Angólu ítai’leg ski'á yfir ritverk Þ. j og hefir haft í hótunum við þá
á hendur þeim, og segir að 8 Th. er í þessu bindi svo og reg- hvíta menn, sem ekki vilja sam-
stuðningsmenn hreyfingarinnar istur og nafnaski'á. Að lokum stai'f við hann. Mark þessa fé-
hafi verið leiddir fyrir aftöku- er frásögn af rannsóknaferð um lags er að tryggja hvít yfii'ráð
sveit og skotnir nálægt Cabinda Mývatnsöræfi sumarið 1876, en í Rhodesíu.
lýst
BERGMAL
V.-Íslendingar
Dánardægur.
Undir þessari fyrirsögn birt-
ir Vísir dánarfregnir eftir Lög-
bergi—Heimskringlu, viku-
blaði landa okkar í Winnipeg.
Það fer ekki fram hjá neinum,
sem þessar fréttir les, að þar
muni minnzt á margan heiðurs
mann og konu, sem eiga ætt-
ingja á lífi hér á landi eða af-
komendur ættingja, er gjarnan
vildu fá nokkru fyllri upplýs-
ingar um skyldmennin vestra,
sem nýlátin eru, og frá er sagt
í ofannefndu blaði. Stundum
er að vísu sagt allítarlega frá
ætt og uppruna, en allt of oft
mjög lítið. Bergmál vill óska
eftir því, fyrir hönd margra
hérlendra rnanna, að úr þessu
verði bætt af Lögbergi—Heims
kringlu eftir föngum, vitandi
þó vel, að þetta getur oft vei'ið
erfitt, en með því að hvetja til
þess, að dánarfregnir, er því
eru sendar, innihaldi upplýs-
ingar þær, sem hér er óskað eft
ir, og birti þær, innti blaðið
af höndum, mikilvæga þjón-
ustu, ekki aðeins í þágu fólks,
sem óskar nánai'i upplýsinga,
heldur og menningarlega. með
tilliti til þess, að þessar upplýs-
ingar séu til á prenti. Hér er
ekki átt við það, að langs máls
sé um þetta þörf, heldur ao
getið sé helztu atriða, er máli
skipta, enda mun og rúm Lög-
bergs—Heimskringlu ekki síð-
ux' takmarkað en Vísis. Hér er
i Fromh. á 7. síðu.