Vísir - 02.11.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 02.11.1960, Blaðsíða 8
 8 VlSIR Miðvikudaginn 2. nóvember 1960 ÁRMANN. — Aðalfundur glímufélagsins verður hald- inn við Sigtún laugardaginn 5. nóv kl. 8.30 síðd. Laga- breytingar. Félagar fjöl- mnnið og mætið stundvísl. Stjórnin. (103 ÁRMANN. — Aðalfundur handknattleiksdeildar verð- ur í félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30. (108 SVARTIR, fóðraðir skinn- ' hanzkar töpuðust fyrir síð- astliðna helgi. Uppl. í sima 15515. — (71 TAPAST hafa sl. þriðju- dag svartir skinnhanzkar. Vir.saml. hringið í síma 19404. — (93 tnna HREIN GERNING AR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HÚSAVIÐGERÐIR. — Setjum í gler, kíttum glugga, gerum við þök og rennur. — Sími 24503. (1209 EINANGRUM og sót- hreinsum miðstöðvarkatla. Sími 33525. (1483 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Vanir menn. Sími 14938. (1289 JARDÝTUR til leigu. Van- ir menn. Jarðvinnslan s.f. — Símar 36369 og 33982. (1185 HVÍT kanína hefir tapast í vesturbænum. Uppl. í síma 14556. — (94 "ennfTcPl SAUMANAMSKEIÐ. Get tekið nokkrar konur á sauma námskeið. — Uppl. í síma 33850. — (81 SKIPAUTCCRÐ RIKISINS M.s. Hekla fer vestur um land í hring- ferð 4. þ. m. Tekið á móti flutningi í dág til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. — Farseðlar seldir á morgun. M.s. Herðubreið fer vestur um land til Akur- eyrar hinn 7. nóv. Tekið á móti flutningi á morgun til Tálknafjarðar, Húnaflóa og Skagafjarðarhafna og til Ól- afsfjarðar. — Farseðlar seld- ir árdegis á laugardag. HÚSAVIÐGERÐIR. Ymis- ar húsaviðgerðir. Þéttum rennur og fleira. Sími 19869. HREINSUN GÓLFTEPPA með fullkomnustu aðferðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357. Kemisk IIREIN- GERNING. Loft og veggir híeinsaðir á íijót- virkan hatt með vél. Sími 35357. STÚLKA eða kona óskast til heimilisstarfa. Vinnutími eftir samkomulagi. Tjarnar- gata 24. Sími 12250. (1460 SAUMAVÉLA viðgerðir. Sækjum. Sendum, — Verk- stæðið Léttir, Bolholti 6. — Sími 35124. (273 RAFVELA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 IIERBERGI til leigu fyrir stúlku á Miklubraut 3. Uppl. 7—8 síðdegis. (116 IIERBERGI til 1 eigu. — Karlagata 5. (115 Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandl. L. H. MULLER jj ENDURNYJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver, hólfuð og ó- hóifuð. Efni og vinna greið- ist að hálfu við móttöku. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. REYKVÍKINGAR. Munið eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Hreinsun, pressum, litum. (557 JARÐYTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar, — Sími 32394. — (86 ATVINNUREKENDUR! Tveir reglusamir ungir menn óska eftir atvinnu. — Uppl. í dag frá kl. 2—6 í síma 35411. — (85 STÚLKA óskar eftir vinnu við að smyrja brauð. Uppl. í síma 10171. (87 aup$, ÞVOTTAVÉL óskast til kaups. Helzt Hoover. Uppl. í sima 36436. (101 SOFABORÐ, vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 18969 í dag og á morgun. (107 SAUMAVÉL til sölu. — Uppl. í síma 12651. (105 PÍANÓ til sölu. — Uppl. í síma 15613. (106 STÚLKA óskast nú þegar til afgreiðslu- og eldhús- starfa. Uppl. í Iðnó. (112 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 14009 eftir kl. 5. (74 EGGJAHREINSUNIN HJÁLPAR mótorhjól til sölu. Einnig barnakerra. —' Uppl. Melgerði 29, Soga- mýri. Sími' 35512. (97 ; ÞVOTTAVÉL tilsölu (Ser- . vis). Njálsgata 27 B. Sími 16011, —(99 TIL SÖLU rafmagnselda- vél og peningaskápur. Uppl. í síma 13049. (100 . Sími 19715. HREINGERUM fljótt og velj með hinni nýju kemisku! hreingerningaaðferð. (1369 TIL SÖLU 2 dvanar 150 kr. stk. 2 rúmdýnur 500 kr. | stk. Sími 33368. (102, SAUMAVELA viðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Smaaygiýsingar Vísis eru vinsælastar. SVEFNSOFI til sölu. —- Uppl. í síma 16180 frá 12—1 og eftir kl. 7. (91 j KRINGUM 400 ferm. lóð óskast keypt. Tilgreinið verð. Tiiboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: ,,Lóð.“.! ________________________(96' STÍGINN krakkabíll til1. til sölu. Sími 19663. (113 SÓLRÍK stofa til leigu í Hlíðunum. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 15341. (110 2 3ja HERBERGJA íbúð I óskast til leigu sem allra fyrst. — Uppl. í síma 18969. j (114 | 2ja IIERBERGJA ibúð óskast til leigu strax. Helzt inan Hringbrautar. Tvennt í. heimili, Árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 24300 í dag og næstu daga. (104 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18896. (98 HÚSRADENDUR. — Laíi? •kkur leigja. Leigumiðsteí' iu, Laugavegi 33 B (bakhús ið). Sími 10059________ ÓSKUM eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 16108. <13 1—3 HERBERGI og e d- ; hús óskast sem fyrst. Ein- hver fyrirframgreiðs’a ef i óskað er. Uppl. í síma 13936. í 03 1—2 IIERBERGI ti’ leigu I í miðbænum fyrir reglusam-1 an karlmann. Tilboð msrkt: j „T—3“ sendist Vísi fyrir, föstudagskvöld. (83 LÍTIÐ herbergi, bað og eldhús, í kjallara nálægt Skátaheimilinu, til leigu nú þegar. Tiiboð, merkt: , Ein- ■ hleypur" sendist Vísi fyrir laugardag. (84, KAUPUM alumimum og eir. Járnsteypan h.f Síml. 24406. — f 397 KAUl’UM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sínii 10059. (387 MJÖG fallegui- og vandað- ur hálfsíður nælonpels til sölu. — Uppl. í síma 19925." (41 HOOVER MATIC þvotta- vél, er þvær, sýður og þurrkar, til sölu. Verð 9 þúsund. Uppl. í síma 15883. (£1 TIL tækifærisgjafa: Mál* verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg Sími 10414 (379 BARN AKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (783 SÖLUSKÁLINN á Kiapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. — (318 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- aynur aiiar stærðir, svefn- sófar Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml «8'Ui 528 NÝ FERMINGARFÖT til sölu. Ennfremur smoking (amerískt snið). — Uppl. í símq 11076. (69 LÉTT valbjarkar húsgögn til sölu. Seljast ódýrt. ■— Uppl. í síma 18047. (72 FERÐARITVÉL, Erika, til sölu. Uppl. í síma 15613. (75 BÚÐARBORÐ með 15 skúffum, 2 metrar á lengd, til sölu. Uppl. í síma 32254. ____________________(76 ATVINNU HÁRÞURKUR, speglar, hillur. stálstólar og n^ningakassi til söiu eða leigu. — Uppl. í síma 13988. (77 SIGGI LITLI I SÆLULANDI rzm HERBERGI til leigu í; ■ Hamrahlíð 3, kjallara. Uppl. ! kl. 6-—-9 á kvöldin. (000 TVÖ HERBERGI og eld- hús til leigu fyrir barnlauct fólk. — Uppl. í síma 33348. (90 2 SAMLIGGJANDI her- bergi til leigu fyrir ka-1- mann. — Uopl. Bergsstaða- stræti 60 eftir- kl. 5 í dag. •'■'• (109 I.ÍTIL Hoover þvottavél og Armstrong strauvél til sölu. Uþpl. í síma 32510. (78 ELDAVÉL, Rafha, . ejdri gerðin, til sölu. —- JRííöi _15967. —______________(79 GÓÐUR ísskápur ó ;kast til kaups. Uppl. í síma 36268. (82 SVEFNSÓFÍ 'i’ sölu. — Uppl. í sima 2328.1. (88 VEL með farin barna- kerra, með skermi, óskast til kaups. Uppl. í síma 18149. (89 HERBERGI til leigu. — \ Uppl. í síma 16658. (111 • PÍANÓ eða píanetta ósk- ast til kaups eða leigu. Til- boð sendist Vísi fvrir föstu- dag, merkt: „Píanó 39.“ (95

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.