Vísir - 02.11.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 02.11.1960, Blaðsíða 2
VlSIB 12 Miðvilqid.aginn ,2h nóvember 19601 &œjarfréttir IDtvarpið í kvpld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút-| varp. 15.00 Fréttir. — 16.00 i Fréttir og veðurfregnir. —' j 18.00 Útvarpsaga barnanna: j ,,Á flótta og flugi“ eftir j Ragnar Jóhannesson; IV. { j (Höfundur les). — 38.25 Veðurfregnir. — 18.30 Þing- j fréttir. — Tónleikar. — 18.50 j Tilknningar. — 19.30 Fréttir. j — 20.00 Framhaldsleikrit: „Anna Karenina", skáldsaga ] eftir Leo Tolstoj. — 20.30 Tónleikar: Atriði úr óp. j ,,Madame Butterfly“ eftir j Puccini. — 20.50 Erindi: J Síldarleit og síldargöngur. J (Jakob Jakobsson fiskfræð- j ingur). — 21.10 Samleikur á flautu og píanó. — 21.30 j Útvarpssagan: „Læknirinn Lúkas“ eftir Taylor Cald- 1 well; IV. (Ragnheiður Haf- j stein). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Rétt við háa hóla“; Úr ævisögu j Jónasar Jónssonar bónda á j Hrauni í Öxnadal, eftir Guð- j mund L. Friðfinnsson; II. j lestur. (Höfundur les). — ; 22.30 Harmonikuþáttur, sem j Högni Jónsson og Henry J. Eylands sjá um til kl. 23.00. Eimskip. Dettiíoss fer frá New York 4. eða 7. nóv. til Rvk. Fjall- ! foss kom til Grimsby 1. nóv. , Fer þaðan til Great Yar- J mouth og London. Goðafoss fór frá Leningrad 30. nóv. til Hull og Rvk. Gullfoss fer frá Rvk. 4. nóv. til Ham-J I borgar og K.hafnar. Lagar- í foss fór frá New York 25. j nóv. Væntanlegur til Rvk. á morgun. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyr- ar, Raufarhafnar, Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar og það- an til Esbjerg, Harcú-orgar, Rotterdamv K.hafnar, Gdyn- ia og Rostock. Selfoss ‘ór frá Bremen 31. okt. til Ham- borgar. Tföllafoss fór frá 1 Hull 1. nóv. til Rvk.. Tungu- KROSSGÁTA NR. 4 75. foss fór frá Gdynia 31 okt. til K.hafanr og Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag frá Ár- ósum áleiðis til K.hafnar. Arnarfell fór 30. okt. frá Arkangelsk áleiðis til Gdyn- ia. Jökulfell lestar á Norð- urlandshöfnum. Dísarfell fer í dag frá Ríga áleiðis til ís- lands. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell fer væntanlega í dag frá Lenin- grad áleiðis til Ríga. Hamra- fell kemur til Rvk. á morgun frá Batumi. Eimskipaféh Rvk. Hjatla er í Arkangelsk. — Askja er á leið til Islands. Ríkisskip. «<• Hekla kom til Rvk. í gær að aústan úf hringferð. Esja fer frá Rvk. í dag kl. 13 aust- ur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill var væntan- legur til Manchester í gær. Herjólfur fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. Bald- ur fór frá Rvk. i gær til Sands, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Jöklar Langjökull er. í Rvk. — Vatnajökull lestar á Norður- landshöfnum. Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntan- legur fráNew York kl. 08.30. Fer til Stafangurs, Gauta- borgar, K.hafnar og Ham- borgar kl. 10.00. Símafalaðið. Út er komið 3. hefti Síma- blaðsins árið 1960, og er efn- ið m. a. þetta: „Árásir blaða“ ritstjórnargrein. Fáein orð um samningsrétt, eftir Guð- jón B. Baldvinsson. Halldór Skaptason, minningarorð. Persónalmál frá norsku sjón- armiði. Frá félagsdeild sím- stjóra á 1. fl. B-stöðvum. Nánaiú sameining. Frá fé- lagsstarfinu. Þátturinn „Þráðlaust“ og sitthvað fleira.— Ritstjóri Símablaðs- ins er Andrés G. Þormar, og meðritstjóri Ingólfur Einars- son. Samtíðin. Nóvemberblaðið er komið út, mjög fjölbreytt og fróðlegt. Það birtir grein um kjarn- orkuna og mannkynið eftir Thomas E. Murray verkfræð- ing. Fjölbreytta kvenna- l þætti eftir Freyju. Drauma- | . ráðningar. Dægurlagateicta. Samtal við Kristin ];.Finn- bogason bifreiðasala. Þá ef sfhásaga-. Stórmenni verða áð hafa lífvörð. Framhaldssag- an: Hver var hún? Grein um kvikmyndaleikarann Charl- ton Heston. Úr ríki náttúr- Bæjarfaókasafn Reykjavíkur. Sími 12308. — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnudaga 5—7. Les- stofa: Opin 10—10, nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7. — Útibúið Hólm- garði 34 Opið alla virka daga 5—7. — Útibúið Hofsvalla- götu 16: Opið alla virka daga 17.30—19.30. Landfræðiiclagið heldur fund nk. föstudags- kvöld 4. nóv. kl. 20.30 í 1. kennslustofu Háskóla íslands Þar sýnir og skýrir Þórhall- ur Vilmundarson mennta- skólakennari litskuggamynd- ir frá hinum fornu íslend- inngabyggðum á Grænlandi, Grænlandsfarar 1960 athugið! Myndasýning verður í Tjarn- arkaffi uppi annað kvöld (fimmtudag) kl. 20.30. Ármann, íþróttafélagið, heldur innan- félagsmót í köstum í dag kl. 3. — Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30 síðdegis í Að- alstræti 12, uppi. Fundarefni: Félagsmál. Formælandi frú Guðrún Sveinsdóttir. Kaffi- drykkja. Allar félagskonur og aðrar konur, sem áhuga hafa á málefnum styrktarfé- lagsins, eru velkomnar. Fjölmennið á skemmtifund Kvenfélags Óháða safnaðarins í félags- heimilinu Kirkjubæ á moorg- un, fimmtudagskvöld, kl. 8.30. Spiluð verður félags- vist. Kaffiveitingar góðar að vanda. — Allt safnaðar- fólk velkomið. Norðurleiðir hafa nú hætt daglegum ferð- um milli Reykjavíkur og Ak- urerar, og var síðasta dag- lega ferðin farin í morgun. Fækkar ferðunum þá í þrjár á viku hverri og verður far- ið frá Reykjavík á sunnudög- um, þriðjudögum og föstu- dögum, en frá Akureyri á mánudögum og miðviku- dögum og laugardögum. — Bílfært er um allt Norður- og Austurland eins og um hásumar. nýkomin á markaðinn THE POETRY OF ICELANO fflOtlO 'V Tt i,»■ i !• m v i VILHJÁLMUR FRÁ SKÁH0LTÍ ' THE P0ETRY 0F i 0 E L A N 0 UPPLESTURUR EIGIN VERKUM (READINUS FR0M HIS OVVN W0RKS) TVÖ VEGLAUS BÖRN HERBERGIÐ MITT PÁ UXU BLÖM BÆN ÖKUUOÐ P0RSTI JESÚS KRISTUR ÖG ÉG íslenzk þýðing á umsögn Sölva Eysteinssnnar, M. A., um Skáldskap Vilhjálms frá Skáholti, prentaðri á bakhlið plötuuinslagsins. Vilhjálmur frá Skáholti fæddist í Reykjavík árið 1907 og má teljast sannur sonur höfuðborgarinnar. Þótt hann kveði stundum um veldi fjalla og blóma þá er það lit borgarinnar og viðbrögð einstaklingsins gagnvart því, sem einkum endurspeglast í skáldskap hans. Það er um hverfi. sem oft skapar vonbrigði og ósigra fyrir óbreytt- an alþýðumann. Það er umhverfi, sem býr yfir leyndum hættum fyrir þá, sem einbeita sér að hamingju eða gleði- leit. Það er umhverfi, sem kemur þeim, er valið hafa óheppilega braut í leit þessari, í ónáð meðal samborg- aranna. Kjarni þessa skáldskapar er því frumleg túlkun á mjög persónulegri reynslu. Þar er að finna margar perlur svo skáldlegar, að á stundum staldrar lesandinn við högg- dofa andartak, jafnvel þótt kvæðin í heild kunni að skorta þann fágaða frágang, er einkennir sönn listaverk, því að fyrir vandvirknislegt nostur er Vilhjálmur of óþolin- móður. Form skáldskapar hans er , samræmi við andstöðu hans gegn hefðbundnum venjum. Hann finnur til and- legs skyldleika við Jesú Krist, af því að hann var mis- skilinn og ofsóttur. Það kann að virðast ofdirfskufullt að gera slíkan samanburð, en Vilhjálmur frá Skáholti biður sér aldrei vægðar eða miskunnar. Þvert á móti gerir hann enga tilraun til þess að leyna göUum sínum eða velsæmisbrotum. Heimspeki hans er því eðlilegt svar hans við duttlungum gæfunnar. Fyrsta bók hans Næturljós, kom út 1931. Vort dag- lega brauð kom fjórum árum síðar og skipaði höfundi á bekk sjálfstæðra og sérkennilegra skálda. Þessi bók var endurprentuð ári síðar og öðru sinni 1950, en flutti þá jafnframt ný kvæði, er þóttu ærinn viðburður. Aðrar ljóðabækur Vilhjálms eru Sól um menn (1948) og Blóð og vín (1957). Úrval úr þessum bókum, Jarðnesk ljóð, kom út árið 1959. Ljóðin, sem Vilhjálmur frá Skáholti les á þessari plötu, birtust öll í þessari síðastnefnd bók. FALKINIM h.f. H1 j ómplö tudeild. Skýringar: Lárétt: 1 bruggar, 5 nafn, 7 kraftaraun, 9 sérhljóðar, 10 fraus, 11 hljóð, 12 einkennis- stafir, 13 vinblanda, 14 fyrir- tæki, 15 sjá um. Lóðrétt: 1 húsgögnin, 2 tóbak, 3 arkatala, 4 varðar hraða, 6 hangin, 8 skrautblóm, 9 kon- ungur á sinu sviði, 11 ljós- myj dastofa, 13 sérhljóðar, 14 ónefndur. Lausn á lcrossgátu nr. 4274. Lárétt: 1 upsana, 5 óra, 7 Atli, 9.BT, 10 hóa, 11 kát, 12 VL, 13 örla, 14 íri, 15 rekkar. Lóðrétt: 1 Uxahver, 2 sóla, 3 Ari, 4 Na, 6 Óttar, 8 tól, 9 bál, 11 kría, 13 örk, 14 ÍK,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.