Vísir - 13.12.1960, Síða 1

Vísir - 13.12.1960, Síða 1
M. árg. Þriðjudaginn 13. desember 1960 281. tbL 12 síður 12 síður íyrr en æ aiger serknesk yfirráB síBar. imm, faiín De Gaulle hvarf heim frá Al- sir í dag — degi fyrr en upp- 'haflega var ætlað. Það var haft eftir honum í gær, að hann harmaði mjög, að til uppþota og manntjóns hefði komið, en hann hefði í ferðinni fengið tækifæri til þess að glöggva sig betur á viðhorfi manna í Alsir til tillagna hans, ástandi og horfum almennt. Fréttaritarar segja;i að það sem gerst hafi sýn,i betur en nokkurn tíma fyrr; að Alsír sé í í-eyndinni klofin milli fólks 30farastí flugslysi. í gærmorgun barst frétt um það frá Buenos Aires, Argentínu, að farizt hefði flugvél á leið þangað frá Lima, Perú. Dimmviðri var og rigning. í flugvélinni, sem var af Dakotagerð, voru mn 30 manns, og munu allir hafa farizt. þar af' frönskum ' stofni og Serkja, —- það hafi komið í ijós, að þeir Serkjar sem fyigja De Gaulie að málum styðji tiliög- ur hans serh stórt 'skref að þvi marki, að.Alsír verði sjálfstætt og Serkir þar ráðandi, en það sé þetta sem andstæðingar De Gaulle í Frakkiandi hafi alltaf talið yfirvofandi, ef horfið væri frá því, að Alsír yrði áfram óaðskiljanlegur hluti Frakk-; lands, — að yfirráðum Frakka; í Alsír yrði lokið og mundi þá frönskum landnema þykja þröngt fyrir dyrum. Þetta mun ailt verða frönsku þjóðinni mik ið umhugsunarefni nú. Heldur De Gaulle stuðningi hennar í þessu máli? Og — heldur hann jafnfast fram stefnu sinni eftir þessa Alsirför? Um þetta er spurt og fleira segja þeir. I út- varpsræðu, sem búist er við, að hann haldi eftir heimkomuna, vænta menn þess, að svar fáist við síðari spurningunni. Níutíu biðu hana á tveimur dögum. I gær dró úr uppþotum í ALcír. Þau voru alvarleg í Algeirsborg og Oran, en ann- ars staðar ekki teljandi. Báða dagana biðu 90 ma'nns Framh. á 6. síðu. Hin nýja ríkisstjórn Danmerkur. Frá vinstri, sitjandi: Kjeld Pliilip, fjármálaráðherra, Jens Otto Kragh utanríkismálaráðh., Viggo Kamprr.ann forsætisráðh., Jörgen Jörgensen mennta- málaaráðh. Bertel Dáhlgaard hagsýsluráðh. og Julius. Bomholt félagsmálaráðhr. — Stand- andi irá vinstri eru: Carl P. Jensen byggingarmálaráðh., Mikael Gam Græniandsmálaráðh., Bodil Koch kirkjumálaráðh., Hans Knudsen innanríkismálar., Kaj Lindherg umferðamálaráðh., Kaj Bundvad verkamplaráðh., Karl Skytte landbúnaðarmálaráðh., A. C. Normann fiskimála- ráðh., Lars P. Jensen; verzlunarmálaráðh., Hans Hækkerup dómsmálaráðh. og Poul Hansen landvarnaráðh. Fyrsta hríðarveður vetrarins vestra. A.m.k. 18 manns biðu bana. Samgöngur hafa sföðvast og flugveSSir bkast. Eitt mesta liríðarveður í Banaslysin, sem um er kunn- íuanna minnum hefur farið ugt, urðu flest úti á þjóðveg- yfir allmörg ríki Bandaríkj-j um landsins, en þar var víða anna. í gærkvöldi var kunnugt,1 þíikii hálka af völdum glerungs vangi Sameinuðu þjóðanna. eða n. m. k. 19 menn höfðu á vegum, og svo fór allt á kaí' Chester Bowles verður aðstoð-'asti Kennedy þykir vel takast val í stjórn. Steveasoh. Kuskiia o» Bonles í mikilvægiim emliættuin. í brezkum blöðum og blöð- Dean Rusk er heimskunnur um fleiri þjóða í morgun er maður, hefur mikil kynni af það álit almennt látið í ljós, að högum þjóða víða um heim. Kennedy, verðandi forsetaefni Hann er doktor í lögum, stund- Bandaríkjanna hafi heppnast aði nám í Kaliforniuháskóla og ! sérlega vel valið í ýmis mikil- Oxford háskóla. Starfaði í ut- væg enibætti, svo sem utanrík- anríkisráðuneyti Trumans og isráðherra og aðalfulltrúa hjá forstjóri Fordstofnunar frá Sameinuðu þjóðunum. | 1952. Hann er 51 árs. Tilkynnti Kennedy í gær, að Adlai Stevenson, 60 ára. Var Dean Rusk forstjóri Fordstofn- ríkisstjóri í Iliinois u.m tíma. unarinnar vrði utanríkisráð- Féll tvívegis í forsetakosning- herra í stjórn hans, en Adlai um fyrir Truman. Hefur ferð- Stevenson aðalfulltrúi á vett-1 ast mikið í seinni tíð. Hann er álitinn einn gáfaðasti og íágað- stjórrimálamaður, sem farist, en ólíklegt talið, að í snjó. komið sé í Ijós nm allt það manntjón, sem orðið hefur. Veður var hvasst og frost- harka allmikil og fannkoma. Tjón var mest í Miðvestur- ríkjunum og á ströndinni við Texas og norðm- fyrir Wash- Tngton, D.C. ar-utanríkisráðheiTa. ^ ítalskir óperusöngvar og færaleikarar hafa gert 24 klst. verkfall til að vekja athygli á kröfum sínum um hærri laun. Kvennasamtök í London hafa samþykkt, að rétt sé að strýkja afbrotamenn und 21 árs aldri, ef þeir hafa ekld Iátizt segjast við á- minningu. i Bandaríkin hafa átt á síðari tímum. Chester Boweis er einnig vin- samlega getið. Hann hefur sér- stök kynni af málum Suður- Ameriku. Fréttamenn í Vientiane síma, að alls hafi komið þangað síð- an flutningar liófust frá Sovét- ríkjunum 30 flugvélar. fallbyssum loftleiðis á skotfærum. Sé þetta rétt er um íhlutun stórar flutninga- að ræða í innanlandsstyrjöld- inni í Laos. Sagt er, að fallbyss- ur þessar eigi að nota til varn- í fyrstu ferðunum var ar Vientiane, en lið hægri komið með matvæli og benz- manna sækir að borginni. ín, en því er haldið fram, að Stjórn Vinveitt kommúnistum nú sé haldið uppi flutningi starfar í Laos. „1910-14.des.-1960." 5 hátaðslæknar sækp unt Aíafoss Útrunninn er umsóknarfrest- ur um nýjasta læknishérað landsins, Álafosshérað, og sóttu fimm héraðslæknar um hið nýja liérað. Umsækjendur voru þessir og' núverandi læknissetur þeirra: Björn Önundarson, Flateyri. Einar Th. Guðmundsson, Bíldu- dal. Ólafur P. Jónsson, Stykk- ishólmi, Þorgeir Jónsson, Þing- eyri og Þórhaliur B. Ólafsson, Búðardal. Snorri setur met. Aðfaranótt sunnudags setíi Loftlciðavélin Snorri Sturlu- son nýtt hraðamet á leiðinni New York—Reykjavík. Var vélin 7 tima og 49 mínútur á leiðinni, og er það alhniklu styttri tími en Loftleiðavél hef- ir áður flogið þessa leið. Snorri lenti hér á Reykjavík- urflugvelli kl. 7.26 á sunnu- dagsmorgun eftir metfiugið, en flugstjóri að þessu sinni var Einar Árnason. Áður hefir þessi leið verið flogin á. rúmum átta tímum stytzt. «

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.