Vísir


Vísir - 13.12.1960, Qupperneq 4

Vísir - 13.12.1960, Qupperneq 4
^wé IK'S;%j3íV, ?5sar-D»;-Ji5S5rasu’!Ss: visib C<JS? tadcrv-'* ' Þriðjudaginn 13. desember UH5G Aldamótamenn Annað bindi. Eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. í þessu bindi eru ævisöguþættir af 22 aldamóta- mönnum. Bókin er hollur lestur ungum íslend- ingum. kr. 148.00. Valsauga Eftir Ulf Uller. Spennandi lndíánasaga, Eftir Ingibjörgu SigurÖardóttur, pfBrjjMr ^Hgjg Þetta er hin vinsæla ástar- 1 y ™ saga, sem komið hefur sem framhaldssaga í tímaritinu, „Heima er bezt“. kr. 68.00. Nú brosir nóttin Skrásett af Theodór Gunnlaugssyni. Ævisaga Guðmundar Einarsson á Brekku á Inggjaldssandi er hetjusaga íslenzks alþýðu- manns. kr. 148.00. SEX NÝJAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR: Ljáðu mér vængi Eftir Ármann Kr. Einarsson. Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 58.00). Ævintýri í sveitinni Eftir Ármann Kr. Einarsson. Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 58.00). Vort strákaMóð Eftir Gest Hannson. Teikningar eftir bróður höfundar. (Kr. 58.00). Salómon svarti Eftir Hjört Gíslason. Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 58.00). Litli læknissonurinn Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 48.00); Hálfa öld á höfum úti Önnur utgáfa. '' Skemmtileg bók um sjóferðir og. sv'aðilfarir, — ■kr. 130.00. BOKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR að hefjast á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri * morgun. — Plasteinangrunarframleiðsla er í þann veginn að hefjast á Akureyri og er unnið að því að setja niður vélar í nýrri verk- smiðju, sem er ætlað að fram- leiða þetta efni. Hin nýja verksmiðja á Ak- ureyri heitir Plsteinangrun h.f. Hún mun framleiða einangrun- arplast í '% metra stærðum og mismunandi þykk. Þegar verk- I smiðjan er komin í fullan gang á hún að geta framleitt nægi- legt magn af einangrunarplasti fyrir allt Norðurland. Það er Óskar Sveinbjörnsson, sá hinn sami, og kom þang- mjölsverksmiðjunni á Suður- j landi á laggirnar, sem er aðal- eigaiidi verksmiðjunnar og sér sjálfur um uppsetningu vél- anna. Er því verki nú vel á veg komið, og öðrum undirbún- ingi að mestu lokið, þannig að búist er við að vélarnar verði reyndar eftir næstu helgi og að framleiðsla geti hafizt af fullum krafti eftir n.k. áramót. Vélarnar eru þýzkar og af fullkominni gerð, en húsnæði fær verksmiðjan í fyrrverandi | útgerðarstöð Guðmundar Jör- undssonar útgerðarmanns. Klippt — og skorið. Sá leiði misskilningur er mjög almennur hér á landi, að menn verði að draga til síðustu stund- ar að fá sig klippta, ef þeir eiga að vera samkvæmishæfir hvað þetta snertir rnn jólin. Nú á tímum eru menn mjög óþolinmóðir og ófúsir á að bíða lengi eftir afgreiðslu, þar sem viðskipti við almenning fara fram óg gildir það sama um bið eftir afgreiðslu á rakarastofum. Þó láta menn þetta henda sig að þarflausu ár eftir ár fyrir jólin. Það getur hver maður séð, er hann hugsar málið, að 30—40 þúsund naanns geta ekki fengið sig klippta á rakarastofum bæjarins á örfáum dögum. — Dráttur og bið skapar öngþveiti og örðugleika fyrir alla aðila. Þetta vita þeir, sem rakaraiðn- ina stunda, manna bezt. Þessar línur eru ritaðar mönnum til leiðbeiningar og til þess að koma í veg fyrir óþarfan og ó- heppilegan drátt að nauðsynja- lausu. Það er mjög algengt, að skólafólk trassi að láta klippa sig, þar til jólaleyfin eru byrj- uð, en þá eru aðeins 3—4 dagar til jóla, en þessif nemendur eru tugþúsundir, sem þá leita í flokkum, ásamt öðrum bæjar- búum, afgreiðslu á rakarastof- unum. / Reykvikingar, verið hyggnir og látið klippa ykkur næstu daga, svo að síðustu dag- arnir fyrir jólin verði ekki þjáningardagar, hvorkf fyrir sjálfa ykkur eða aðra. Gleðileg 361. Rakarameistari, Þann 11 des. munu menn Dahomey í V.-Afríku kjósa í fyrsta sinn forseta og 60 þingmenn. NÝJAR BÆKUR VÆNGJAÐUR FARAÓ er bók, sem farið hefur sigurför kring- uh hnöttinn og hlotið fádæma vinsældir og lof, jafnt meðal bók- menntagagnrýnenda, Egyptalandsfræðinga og almennings. Einn gagnrýnandi segir um bókina: „VÆNGJAÐUR FARAÓ er bók, sem aldrei verður nógsamlega lofuð. Svo þrungin er hún af vizku og fegurð, að hún lýsir sem viti yfir myrkur siðlausrar nútímamenningar. Hún færir lesendum sínum frelsi, von og heiðríkju. Og þeir, sem hafa átt þess kost að lesa hana, minn- ast hennar ævilangt með fögnuði“. ■—■ Verð kr. ib. 260,00. RÓMVERJINN eftir Sholem Asch er heilsteypt, töfrandi lista- verk. Höfundurinn er heimsfrægur rithöfundur. Bækur hans hafa verið þýddar á margar þjóðtungur og hlotið einróma lof. Frásagnarstíll hans er einstakur, samfara víðtækri sögulegri þekkingu á daglegu lífi í Jerúsalem á dögum Krists. Lýsing- arnar eru svo lifandi að segja má að lesandinn lifi atburðina. Verð kr. 175,00. DRAUMUR PYGMALIONS. Sagan gerist á hinni undurfögru eyju Týros við botn Miðjarðarhafs á dögum Krists. í örlagar vefi sögunnar mótar skáldið margt af fegurstu kenningum Krists. Hann notar ritninguna sem heimild og vefur inn í frá- sagnir sinar skilning fólksins á kenningum frelsarans. Bókin er í alla staði heillandi og menntandi, sem aldnir og ungir hafa gott af að lesa og njóta. — Verð kr. 145,00. SJÓFERÐ suður um Eldlandseyjar. Bókin er eftir Rochwell Kent, ágætan rithöfund og listamann, prýdd fjölda fallegra mynda eftir höfundinn. Björgúlfur Ólóifsson læknir þýddi. — Kr. 120,00. í HEIMAHÖGUM, nýjasta bók Guðrúnar frá Lundi. Ekki verð- ur það dregið í efa, að Guðrún frá Lundi er vinsælasti rithöf- undur Isendinga, og hefur verið um mörg undanfarin ár. Þessi nýjasta bók Guðrúnar er meðal beztu bókanna, og mun enn auka á vinsældir skáldkonunnar. — Verð i bandi kr. 145,00. HANN BAR HANA INN 1 BÆINN, sögur eftir skagfirzkan höfund, Guðmund Jónsson. —- Verð í bandi kr. 120,00. ENDURMINNINGAR SÆVÍKINGS er sjálfsævisaga sjóræn- ingja, sem uppi var á dögum Lúðvíks 14. Frakkakonungs. Sjó- ræningi þessi var alla ævi ógiftur og lét því hvorki eftir sig ekkju né börn. Hann gat þvi skrifað eins og honum bjó í brjó.ti. Frásögnin er berorð og hispurslaus, hvort sem hann lýsir bar- dögum á höfum úti eða ævintýrum í hópi gleðikvenna. Kr. 145,00. ÞAR SEM HÁIR HÓLAR, endurminningar Helgu Jónasdóttur frá Hólabaki. Freysteinn Gunnarsson segir méðal annars í for- málanum: „ ... Bjart er yfir þessum myndum. Þar skiptast á skin og skuggar, en birtan að ofan má sín meira. Þá kann ég ekki bók að dæma, ef hún á ekki eftir að ylja mörgum um hjartarætur“. — Kostar kr. 120,00 í bandi. (Nýr rithöfundur). VIÐ BRUNNINN, ljóðabók eftir Kristján frá Djúpalæk. — Kristján er eitt af okkar vinsælustu Ijóðskáldum. — Kr. 120,00. SILFURÞRÆÐIR. Bókin er gefin út að tiihlutan Bræðralags kristilegs félags stúdenta. Efnið völdu: sr. Árelíus Níelsson, sr. Gunnar Árnason og sr. Jón Auðuns dómprófastur. I bókinni eru fallegar sögur og greinar. — Kostar kr. 75,00. ISLENZK FYNDNI. Mörg undanfarin ár hefur Islenzk fyndni komið eins og jólasveinninn fyrir hver jól. Munið að leggja þessa litlu vinsælu bók með jólapakkanum. — Verð Ikr. 25,00. Nokkrar unglingabækiir: Andi eyðimerkurinnar, eftir Karl May. — Áður eru komnar út eftir hann: Bardaginn við Bjarkargil og Sonur veiðimannsins, prýðilega skrifaðar Indíánasögur. — Verð í bandi kr. 48,00. BALDUR og bekkjarliðið, bráðskemmtileg unglingabók. Þar er meðal annars lýst knattspyrnu svo vel, að betur er ekki gert í kennslubókum. Þar að auki er bókin spennandi frásaga. V. 48,00. EMIL og leynilögreglustrákarnir. HANNA fer í siglingu og HANNA rekur slóðina eru framhald hinna vinsælu Hönnubóka. —Kr. 48,00. íslendingur í ævintýraleit, eftir Örn Klóa, höfund Jóa-bókanna, Dóttur Hróa hattar og I fótspor Hróa hattar. — Kr. 48,00. JAKOB ÆRLEGUR eftir Maryat er ágætisbók. — Kr. 48,00. KÍM og týndi lögregluþjónninn og KIM í stórræðum eru fram- hald af KIM-bókunum, en þær eru nú meðal vinsælustu drengja- bókanna á jólamarkaðinum. — Kr. 48,00. KNÚTUR, eftir Georg Andersen. Verð kr. 48,00. — 1 fyrra kom út bókin Nýi drengurinn í þýðingu Gunnars Sigurjónssonar cand. theol., og seldist upp á örskömmum tíma. Knútur er fram- hald hennar og eftir sama höfund og þýðanda. KONNI sjómaður er fyrsta bók i nýjum bókaflokki. Þar eru röskir strákar á ferð, sem gaman er að kynnast. — Kr. 48,00. LÍSA-DÍSA og LABBAKÚTUR er falleg bók handa 6—9 ára teipum, og er fyrsta bók i nýjum bókaflokki. — Kr. 35,00. MAGGI litli og ikorninn. L.jómandi góð bók handa 6—9 ára börnum. Þýðingin er eftir Gunnar Guðmundsson og Kristján J. Gunnarsson, yfirkennara við tvo af stærstu skólum lands- ins. — Kostar aðeins kr. 48,00. MATTA-MAJA sér uni sig og MATTA MAJA í sumarleyfi. Ungu stúlkurnar eru sammála um að engar bækur séu skemmti- legri en sögurnar um Hönnu og Möttu-Maju. — Kr. 48,00. SKRÝTNA SKRÁARGATIÐ. — Kr. 25,00. — Börnum, sem erú byrjuð að lesa, veitist oft erfitt að fylgjast með löngum línum. Þau þreytast og gefast upp. Þessi litla bók er sérstaklega gerð handa yngstu lesendunum. Línurnar eru stuttar, letrið stórt og skýrt og efnið spennandi ævintýri. STÍNA flýgur í fyrsta sinn. — Flugfreyjubók. — Unglingarnir fylgjast eð tækni nútímans og nú gerast ævintýrin ekki siður í iofti en á jörðu niðri. — Kr. 48,00. STUBBUR vill vera stór, fyrir 6—9 ára aldur. — Kr. 35,00. STÚFUR í önmtni. Drengurinn heitir Stúfur og hefur mikið að gera. Hann er lítill og talar við gullin sín, sértaklega Gosa Lárifara.Þetta er falleg bók handa 6—9 ára snáðum. Kr. 35,00. Ungur ofurhugi (BOB MORAN-bók). Sögurnar um Bob Moran eru tvímælalaúst mest spennandi sögur, sem skrifaðar hafa ver- ið fyrir drengi. Þar rekur hvert ævintýrið annað. — Kr. 48,00. v Æyintýri á.hjftfsbjþtni (BOB MORAN-bók). Æsispennandi frá uppjtaii tll köguloka. Hin unga þetja Bob Moran Iætur þar til s'íív táka á hresSilégan'Og’eftirrninnilegan hátt: -—:Kr. 48,00. ÞRJÁR TÓLF ÁRA TELPUR, eftir Stefán Júliusson. — Bókin hefur verið uppseld mörg undanfarin ár, en kemur nú í nýrri og skemmtilegri útgáfu. — Kr. 48,00. Prentsmiðjan LE I FTU R, HöfðatunÍ 12 Sími 17554 M

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.