Vísir - 13.12.1960, Side 6
E
VISIR
Þriðjudaginn 13. desember 1960
SIK
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐ^ tttGÁFAN VÍSIR H.F.
VUrtr kemur út 300 daga a a > '’ist 8 eða 12 blaðsíður.
Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Rltstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
RÍUtjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30.00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Leiðtogar bíökkumanna ganga
af Mið-Afríkuráðstefnunni.
- i:
Krefjasi réiáar til skilnaðar •
nú þegar.
Leiðtogar þjóðernissinnaðra
blökkumanna • löndunum
þremur í Mið-Afríku-sam-
bandsríkinu brez.ka gengu út
af Lundúnafundinum í gær.
Þeir eru dr. Banda frá
Njassalandi, Nkomo frá Suður-
Rhodesíu, og Kaunda frá Norð-
ur-Rhodesíu. Þeir skýra fram-
Mannadýrkun Framsóknar.
Það er aUtaf hættulegt Itegar oftrú á einstökum inönn-
um fcstir netur i stjoniniuianoKkum eðá felogum. Einræði
]>eirra, sem gerðir eru að hálfguðum með slíkum átrúnaði,
er þá sjaldan langt undan. Þetta er, eins og allir vita,
reglun hjá kommúnistum, enda hefur alltaf einu maður
ráðið stefnu þeirra um heim allan, á hverjum tíma. Fyrst
l.enin, svo Staiin og nú Krúsév.
En þessi hætta er líka fyrir hentli í sumum lýð-
ræðisflokkum, þótt þeir lúti ekki yfirstjórn neins er-
lends einræðisherra. Takist einhverjum inanni í j
flokknum að telja hinum trú um, að hann sé gæddur j
afburða hæfileikum, langt fram yfir alla aðra, verður j
hann einræðLsherra flokksins og' átrúnaðargcð áðurj
en langt um líður. Hér á Islandi hefur þessi saga verið
að g'erast í Fi*amsáknarflokknum nálega alla hans tíð.
Má t.d. minna á fyrsta stjórnartímabil flokksins 1927
—1931, þegar einn maður réði bar öllu og' boídi eng-
um andmæli eða athug'asemdir við gjörðir sínar.
Einræði Jiess manns fékk að vísu skjótan endi, af Jiví
að ]>á voru i Ookknum menn, sem neituðu að trúa á hann
sem guðinnblásna veru; en Jjeir héldust samt ekki við i
flokknum, enda leið ekki á Iöngu J>ar til i stað hins fallna
foringja kom annar, sem heimtáði sér til handa sama
traust og saina vald, sem fyrirrennari hans liafði haft á
sinum velinektarárum.
Framan af trúðu flokksmcnn hins nýja foringja
því jafnvel betur en krisínum trúarkenningum, að
hann væri í heiminn borinn til bess að vera forsætis-
ráðhen-a á lslandi, og framtíð og gæfa íslenzku þjóðar-
innar væri undir því komin, að hann yrði hað, meðan
honum entist líf og heilsa. Og gott ef sumir sönnustu
tilbiðjendurnir hafa ekki trúað því, að æðri máttar-
völd mundu framlengja líf hans og síavískral'ta, fram
yfir hað sem öðrum dauðlegum mönnum hlotnast.
En sagan sýnir að laun heimsins eru vanjiakklæti, og
slíkt gctur jafnvel komið fyrir í Framsóknarflokknum,
j)ví að á síðari árum, einkum eftir fall vinstri stjórnar-
innar víðfrægu, cru til menn í flokknum, sem tclja Jænnan
foringja ekki eins fullkominn og þeir gerðu áður. Sjálfur
cr liann liins vegar jafn sannfærður um hliitverk sitt og
hann hefur alltaf verið
, Hinn úfvaidi fjármálaráðherra.
En manndýrkunin er eftir sem áður í góðu gengi
í bessum flokki. Að sama skapi sem eitthvað kann
að hafa dregið úr dýrkuninni á formanninúm, hefur
traustið og tilbeiðslan á fjármálavitringi flokksins
færst í aukana. Málgögn Framsóknarflokksins hafa
boðað bjóðinni þá trú mörg undanfarin ár, að Ey-
steinn Jónsson sá einn fær um að vera fjármálaráð-
herra hennar. Og svo blind er bessi trú, að aðrir
menn sem embættinu gegna eru rógbornir og ófsóttir.
Ein fyrsta kennisetning Jæssarar trúar er sú, að engimv
geti samið fjárlagafrumvarj) nema Eysleinn Jónsson. Ilon-
um einum hafi vilrast sú aðferð, sem alltaf trvggi tekju-
afgang í árslok. Þeir, sem ckki hafa tekið Jicssa T,íma-trú,l
segja hins vegar, að enginn fjánnálaráðherra annar hafi i J
Iicitt öðrum eins hrögðum og hlckkingum, til Jiess að draga
fjárveitingarvaldið úr höndum Aljiingis.
Þetta er sannleikurinn um fjármálashilli þessa
Framsóknar-leiðtoga, og bar cr jafnframt góð sönnun,
fyrir þeirri einræðishneigð, sem bróast har í flckkiJ
Eft’r kenningum Tímans á fjármálaráðherrann, cf
hann er Framsóknarmaður, að hafa leyfi til að ráð-
stafa sem mcstu af fé ríkissjóðs eftir eígin geðþótta,
og bá auðvitað eins og vænlegast er til atkvæðaveiða
fyrir flokkinn. Allar árásir Tímans á aðra fjármála-
ráðbcrra e;era fvrst og fremst rót sína að rekja til þess, I
að flokkurinn getur ekki sætt sig við að missa þessa
aðstöðu.
Mafundur Hús-
mæðraféíagsins
í kvöEd.
I. kvöld, þriðjudaginn 13. þ.
m. heldur Húsmæðrafél. Reykja
víkur hinn áriega jólafund fé-
lagsins í Sjálfstæðishiisinu kl.
8,30 síðdegis.
Á fundinum segir Vilborg
Björnsdóttir, húsmæðrakennari
hverndg húsmæður geta á ein-
faldan og hátíðlegan hátt létt
sér undirbúning jólanna, svo
sem bakstur og matartilbúning
og ýmiskonar vinnubrögð í sam j
bandi við hann. I
1
Sýndar verða ódýrar, heitna-
unnar jólagjafir fyrir börn.
Forstjóri Blóma og ávaxta,
Hendrik Bemdsen, sýnir blóma
skreytingar, séra Jón Thoraren
sen talar um jólin og bamakór
syngur. Á fundinum gefst hús-
mæðrum kostur á að sjá dúkuð
og skreytt borð.
Þá verða til sölu nýjar upp-
skriftir af hverskyns mat, kök-
um og ábætisréttum Allt ann-
að fá konur endurgjaldslaust
og eru velkomnar á meðan hús-
rúm leyfir.
ty"
komu sína með því, að þeir
krefjist viðurkenningar á rétti
til úrsagnar úr bandalaginu nú.
Frestað hefur nú verið um
ótiltekinn tíma hinum séi*stöku
ráðstefnum um Norður- og
Suður-Rhodesíu, sem halda
átti samtímis sambandsráð-
steínunni, en henni verður að
vísu haldið áfram í dag — án
þátttöku hinna blökku leið-
toga.
Telpa meiðist
mi
Akureyri með
jólasvip.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Akurej'rarbær er sem óðast
að fá á sig jólasvip, og bæði
bær og einstök fyrirtæki hafa
annast skreytingar á götum úti.
Einna skrautlegast er fyrir
framan verzlunarhús Amaros
og KEA og þar verið skreytt
með stói*um og miklum bjöllum
og klukkum og fleiru skrauti.
Þá hefur bærinn nýlega aukið
ljósaskreytíngarnar við Ráð-
hússtorg_ Krakkar og ungling-
ar vinna kappsamlega að því að
viða að efni i áramótabrennur,
sem leyfðar hafa verið, einkum
í úthverfum bæjarins og í ná-
munda við hann.
í gær birtist. jólasveinn á
svölum verzlunarhúss KEA,
Söng þar gamanvísur og sagði
sögur. Var gífurlegur mann-
fjöldi, einkum börn, samarikom
inn fyrir framan húsið, enda
stillt veður og 8 stiga hiti. Varð
Þrjú slys í gær.
Þrjú slys urðu í Reykjavík í
gær, mest á 3ja ára stúlkubarui,
sem varð fyrir bíl á Reykjancs-
braut gegnt Shellstöðinni *g
meiddist mikið á höfði.
J Telpa þessi, Hulda Ágústs-
dóttir Drápuhlíð 2 hljóp út á
götuna og í veg fyrir bíl, hlaut
j hún mikið sár á höfði og mæddi
| blóðrás. Hún var strax flutt í
sjúkrabifreið til* læknis. Þetta
slys skeði rétt fyrir kl. 2 í gær.
Tuttugu mínutum seinna datt
maður, Daði Þorkelsson ai
nafni, af vinnupalli á Lauga-
vegi 18. Hann meiddist á læri.
Og rétt eftir kl. 7 í gærkvöldi
var ek.ið aftan á bandarískaji
sendiráðsstarfsmann, Kenneth.
T Deam að nafni, þar sem han»
var á gangi á Borgartúni. Hann
skarst talsvert á höfði
De GauIIe. —
Framh. af 1. síðu.
bana, þar af vora aðeins C
E'vrópumenn. HimdruS
manna særðust. Mest man*-
tjón varð £ gær, er Serkir
reyndu að brjótast út úr bæj
arhverfi í Alsír, sem her-
sveitir höfðu afkróað. Her-
liði var og beitt í Oran, í
hverfi Serkja þar, og einnig
i hverfi hvítra manna. — í
Belcourt, hverfi Frakka í Al-
geirsborg, voru varðflokkar
á ferð i brynvörðum bifreið-
um.
lögreglan að loka götunni fyrir
allri bifreiðaumferð á méðan.
I!
Stærsta
FYRSTUR 1910
á íslandi
BlaöiC' vcröur
boriö til fastra
ÁSKRIFENDA
i.æstii daga
Hálfrar aldar afmælisblau
Vísis, sem komið er út, er
stærsta blaS, sem gefiS hefir
venS út hér á jandi. — Þar
segja margir þjcSkunnir
menn frá þróun helztu mála
hér á landi á tímabilinu 1910-
—60. Eignist þetta stórfrcS-
lega blað. ÞaS er 154 síSur
cg kostar aSeins 15 kv.
J<
FYRSTUR ENN