Vísir - 13.12.1960, Page 11

Vísir - 13.12.1960, Page 11
>n5judáginn 13. desember 1960 VISIR lt Sitthvað á bókamarkaði. Bólu-Hjálmars saga Ritsafni Hjálmars Jónssonar frá Bólu er nú lokið í útgáfu ísafoldarprentsmiðju með ný- útkomnu 6. bindi, sem flytur æviágrip Hjálmars eftir Finn Sigmundsson landsbókavörð, sem einnig segir frá börnum Hjálmars, handritum, uppskrift- um og útgáfum, og loks þættir og sagnir af skáldinu, skráð af ýmsum. Þetta er langþráð bók mörg- um íslendingi, bókin um Bólu- Hjálmar Sumir kunna þó að verða fyrir vonbrigðum, því að veglegri hefði ævilýsing hans mátt vera, úr því að ísafold og Finnur hafa áður svo ágætlega útgefið öll rit hans og þetta langur tími síðan þau komu út, ellefu ár. Og þó er þetta loka- bindi vissulega það langbezta, sem tekið hefur verið saman til þessa um ævi þessa ágæta skálds og hrjáða manns. En reyndin er sú, að þetta er aðal- lega saga mannsins, þó vel og fræðimannlega úr garði gerð. Sögu skáldsins höfum við vissu lega í kvæðum þess. En ævi- sagan í þessu bindi hefði samt átt að vera ofin bæði úr skálds- ins innri þáttum sem ytri at- burðum. Annars er þessi bók unnin svo langt sem hún nær, hvort tveggja af snyrtibrag og heið- arlegri fræðimennsku, og höf- undur lofar ekki meiru en hann stendur við. Finnur kveðst sjálf ur líta á verkið fremur sem ,,safn til sögu Bólu-Hjálmars“ en verðuga ævisögu. Fyrir hon um hafi vakað, að fengnir yrðu hinir hæfustu menn til þess að skrifa um Hjálmar frá öllum hliðum, og vonist hann til, að í næstu útgáfu ritsafnsins verði þessu gerð rækilegri skil að því er síðasta bindi varðar. Mörgum, sem ritað hafa um Bólu-Hjálmar, hefur hætt um of við tilfinnigasemi, hinu þver öfuga við þeirri hlið, sem fúl- mennin í grennd við hann nyrðra hafa snúið að honum og reynt að banna honum bjargir. En Finnur lætur ekki tilfinn- ingasemi glepja fyrir sér, held- ur vegur og metur heimildir af góðri skynsemi. Telur sýnt, að Hjálmar hafi verið með þeim ósköpum gerður, að hann hefði og eignazt féndur hvar sem hann hefði búið. Þó ber flestum saman um. að hann hafi verið dagfarsgæfur maður að öllum jafnaði. En óreitni þoldi hann ekki og svo skapstvggur, að ekki þurfti mikið til, að hann brygðist illur við og var þá eng inn öfundsverður, sem varð fyr ir skeytum hans, því að mörg af vísum hans og kvæðum er eitthvert hið óþvegnasta níð og svívirðingar, sem finnast í verkum skáldsnillings. f reiði sinni gáði hann oft ekki að, hvort þessi eða hinn var raun- verulegur fjandmaður hans og sendi skeyti til sumra. sem raunverulega vildu honum vel. En þá reyndi hann að bætá'um. e- hann komst, að réttu. um þá. f rauninni átti hann fleiri vim , «tc'..^3vinjL- En/feBÍP, senv. reyndu að rýja af honum æruna og tókst ekki, megnuðu að gera honum lifið bölvað upp frá því, þegar sótti á hann þunglyndi og vanheilsa, sem skildi ekki við hann upp frá því. Samt er furða, hverju hann kom í verk að því er ritstörf snerti, svo Lágmynd af Bólu-Hjálmari eftir Jónas S. Jakobsson. sem aðbúð hans var lengst af, 1 og má það vera holl áminning þeim, er hafa slíka menn sín á meðal og hvernig beri að gera 'við þá. Myndir af ýmsu tagi prýða þetta æviþáttabindi. Fyrst er I að nefna nokkrar síður af rit- handasýnishomum skáldsins, sem sýna, hve mikill listaskrif- ■ ari hann var. Og þá bera hinir útskornu skápar hans og kistl- ar því vott, að hann hefði get- að komizt langt í fleiri listgrein um en ritlist, ef hann hefði fengið að njóta sín til fulls. Góðar myndir af börnum Hjálmars fylgja þáttum af þeim. En skelfilegum vand- kvæðum virðist það bundið að prenta viðunandi staðamyndir í slíkum bókum, og þó eru þess ar flestar í skýrara lagi. Það verður að skora á útg. hér að vanda betur til vals staða- mynda í bækur, en venja hefur verið um margar úrvals bækur undanfarin ár, og kemur mér t. d. í hug tveggja binda útgáfan af Sturlunga sögu o. fl. Þá kem ég að myndunum af Bólu-Hjálmari, en þær birtast hér þrjár eftir þrjá listamenn, sem gerðu þær eftár frásögnum og lýsingum annarra, því að ljósmynd er engin til af skáld- inu. Þetta hefur lengi verið um deilt atriði og heldur áfram að vera það. En þessar myndir sýna, hve hæpið fyrirtæki það er að gera myndir af mönnum og treysta þar eingöngu á ann- arra lýsingu, og tekur þó út yf- ir, þegar farið er að stilla slíku upp á strætum og torgum. En að öllu samanlögðu finnst mér lágmynd sú, er Jónas S. Jak- obsson myndhöggvari gerði eftir lýsingu Indriða rithöfund ar Einarssonar, komi helzt heim við það, sem ég hefði ímyndað mér Hjálmar, eða a. m. k. vera líkust því af þessum þrem. Birt ist sú mynd með þessu greinar- korni, og þykir rétt að fylgi lýsing Indriða Einarssönar á skáldinu, aðeins glefsa úr grein um Hjálmar, sem alla getur að lesa í ritinu „Menn og listir“, sem er ritgerðasáfn Indriða og Hlaðbúð gaf út í fyrra. Indriði var 10—12 ára, þegar hann sá Hjálmar koma í heimsókn og lýsir honum á þessa leið: „Hann var boginn í herðum og mjög baraxlaður. Hárið var dökkt og þunnt og undir kjálk- , unum hafði hann skeggkraga, sem hefði mátt kalla hýjung; hann rakaði sig að öðru leyti. Ennið var fremur lágt, og and- litið fremur lítið. Augun lágu ; djúpt í höfðinu; milli augna- brúnarinnar og augans sjálfs var djúpur dalur. Augun voru grá og hörð, hann skotraði þeim á ská upp til móður minnar, þegar hún var að tala við hann, því hann var farinn að heyra hálfilla, en hún stóð hinumeg- in við borðið, ,sem hann sat við. Kinnbeinin voru há og nokkuð roðin; þau voru ekki stór, því allt andlitið var smágert. And- litið var magurt, og fyrir neð'an kinnbeinin drógust kinnarnar fremur inn, svo það hefði mátt segja, að hann væri kinnfiska- soginn. Hann seig mjög saman þar sem hann sat.“ — G. B. Enginn veit, hvað átt hefir fyrr en misst hefir. Birgir Kjaran: j upplifaða efni heldur rýrt og Fagra land. hefir hann þá viðað að svo miklu Bókfellsútgáfan. | efni til uppfyllingar, að það „Hann hefir næmt náttúru- ber hið upplifaða ofurliði. auga.“ Flestir þeir, sem lesa Miklu oftar ratar hann þó með- bókina Fagra land, munu sann- alhófið í þessu tilliti og mai'gir færast um, að þessi ummæli, þáttanna eru að mínu viti prýði- viðhöfð í bókinni um Vilhjálm lega skrifaðir; eg nefni sem bónda og stærðfræðing á Narf- dæmi þættina af Suðurnesjum, eyri, eigi ekki síður við um og Veiðimannalíf, en gæti til- bókarhöfundinn Birgi Kjaran. Bók hans ber vissulega vott næmu náttúruskyni og ást á náttúru okkar lands, kvikri sem dauðri. í ritdómi, sem eg er annars um mai'gt sammála, lætur Páll Kolka í ljós nokkra undrun yfir þvi. að maður af mölinni skuli gæddur slíkum eiginleikum. En með nokkrum sanni má segja, að náttúrufeg- nefnt fleiri. í uppröðun alhliða fróðleiks um þau svæði, sem hann fer um, minnir Birgir Kjaran á Þorvald í Ferðabók, sem er miklu betur skrifuð bók en almennt er við- urkennt, en í Birgi er einnig Ijóðræn æð, sem eykur'á þokka stílsins og af sumum köfluni bókarinnar er samskonar ilm- ur og af fyrstu — og beztu — Áttunda Árnabókin eftir Árm. Kr. Einarsson. urðínútímaskilningi sé uppfynd bók Björns Blöndals. Þar er þdð ing borgarmenningar. Enginn náttúruunnandinn, sem segir veit hvað átt hefir fyrr en til sín. Bókin er skrifuð af sam- misst hefir og þeir, sem alast úð með þeim skepnum semjifa upp á svörtum auðnum asfalts- í þessu landi, ekki aðeins þeim ins, kunna oft betur að meta fleygu eða ferfættu heldur einn- guðs græna nátttúruna og það ig tvífættum mannskepnunum, sem í henni hrærist en þeir, sem hann hefir lag á að lýsa sem hafa hana daglega fyrir þannig, í leik og lífsstríði, að augum. Meiri ástæða til undr- bær verða einn hluti af þeirri unar er, að frumsmíð höfundar náttúrunnar harmoníu, sem ber skuli svo vel úr garði gerð sem sérkenni íslands. Fagra land, ekki aðeins um ytri i Þekktu landið þitt er gamal- búning, heldur einnig um inni- kunn hvatning. Svo framarlega hald. Birgir Kjaran hefir náð sem hún má enn til hollráða glettilega góðu valdi á notaleg- teljast er bókin hans Birgis um rabbsítl með nokkrum per- Kjarans holl lesning. sónulegum sérkennum, og hann kann að flétta saman náttúrulýsingar, sögulegan fróð- leik, sagnir og kveðskap svo að úr verður bæði fróðleg og skemmtileg lesning. Við ber að vísu, að höfundi hefir þótt hið Ósýnileg vernd. Sigurður Þórarinsson. H.H.Í. - Frh. af 9. s. 51685 51713 51725 51729 51819 51862 51897 51903 51914 51916 51935 51950 51958 51985 52042 52044 52047 52071 52095 52141 52160 52268 52179 52211 52239 52252 52267 52277 52287 5230.6 52319 52328 52333 52347 52365 52463 52503 52519 52537 52540 52557 52579 52633 52648 52665 52668 52678 52689 52694 52704 52744 52759 52767 52797 52823 I Eftir Ármann Kr. Einarsson rithöfund hafa komið út tvær barnabækur í haust hjá Bóka- forlagi Odds Björnssonar á Ak- ureyri. Önnur þessara bóka „Ljáðu mér vængi" er áttunda bókin í flokki sem.Ármann hefir skrif- að um tvö böm, Árna og Rúnu í Hraunkoti, og komið hefir út á undanförnum árum. Segja má að fyrir þenna bókaflokk sé Ármann ekki aðeins lands- kunnur orðinn heldur og í röð allra vinsælustu barna- og ung- K'"a-kommúuistar hafa Iát- tð ’ausa 5f „striðsglæpa- menn“ — m. a. nokkra frv hemihölítingio úr ber þjóð- oruistáima. lingabókahöfunda landsins. — Lesendahópurinn fer með ári hverju stækkandi, og það ein- ungis fyrir þá sök að krakkarn- ir eru hugfangnir af efninu og ! frásagnarmáta höfundarins. Hin bókin eftir Armann, „Ævintýri í sveitinni“ ,er upp- haf nýs bókaflokks, og er eink- um ætlaður telpum, enda segir hún frá tveim telpum á skóla- aldri, sem kynnast í sveit qg bindast þar vináttuböndum. Það ber margt skemmtilegt á góma í sveitinni og allt bendir til að þessi nýi bókaflokkur Ármanns verði ekki síður vin- sæll en bækur um Áma og Áma ng Rúnu. Hálidói Pétursson listmálari heí'ii skrcytt ■ báðar bækurnar með bráðskemmtilegum teikn- % Wfs.: í.%.ítL „Ósýnileg vernd“ heitir bók eftir Laurence Temple og í þýð- ingu Halldóru Sigurjónsson, sem út er komin á vegum Vík- urútgáfunnar. Segir höfundur frá því í bók'52827 52870 52876 52901 52911 þessari, hvernig hann öðlaðist 52918 52941 52945 5^954 53019 næmi fyrir hinum ósýnilega' 58029 58°44 53074 53106 53125 heimi umhverfis oss og hlaut 58188 58152 58196 53204 53207 um leið ósýnilega vernd. Er, 58210 58269 58270 53231 53331 höfundi sagt fyrir um óorðin,58295 58298 58304 53308 53313 atvik og allt kemur fram í réttri röð, sem hann öðlast þannig vitneskju um. Þá er og drepið á endurholdgunina og fleira. sem þeim mun þykja forvitnilegt, er um þessi mál hugsa. Halldóra Sigurjónsson hefir unnið mikið starf í þásu sálar- .153329 53347 53350 53366 53368 !53390 53394 53396 53400 53432 '43442 53451 53510 53609 53611 53632 53641 53677 53681 53718 53722 53735 53780 53784 53821 53832 53858 53873 53936 53937 '53941 53943 53967 53976 54007 54046 54060 54075 54119 54121 rannsókna hér á landi og er þnim kunn, sem við þau mál eru riðhir. 54146 54161 54167 54297 54298 54307 5431.9 54323 54393 54408 54451 54515 54535 54541 54575 54579 54585 54503 54P06 54:618 ~p “ pf 54645 5466 1 54673, 5469 5 54700 ■Jr Oagbækur Cooks i>Í:ipSf jóvn. 54.71) 54714 54716 54 <22 54746 landkönnuðanns íræga, úr 0 17 V 54765 S " ' 9 64*23 ! 'n*» 2 för liaús hal'á, vérlð 54826 o-Í827 -,! 54910 54922 54923 .54946 54 og 2. seldar vlð uppboð í London ■r t. fyrir 53 þús. ,stpd. (5.6 14966 54973 54978 54987.: 'ridili Ji'r,'>».» ' ...

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.