Vísir - 15.12.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1960, Blaðsíða 1
50. árg. Fimmtudaginn 15. desember 1960 283. tbl. 12 siður Kom á lögreglustöðina í gærkveldi af austur-þýzka togaranum Erfurt. í gærkvöldi kom matsveinn af Austur-þýzka togaranum „Erfurt“ á lögreglustöðina í Reyltjavík og baðst ásjár og lög regluverndar sem pclitískur flóttamaður, og jafnframt um landvistarleyfi hér á landi. Togarinn Erfurt hefur verið hér í Reykjavík nokkra undan- farna daga til viðgerðar og var í ráði að hann legði héðan heim leiðis í dag. ■ Matsveinninn er 21 árs að aldri, fæddur 1939 og heitir Pet er Klatt Hann neitaði með öllu að fara um borð aftur í togar- ann og var mál hans lauslega tekið fyrir og rannsakað á lög- reglustöðinni í gærkvöldi, en afhent sakadómaraembættinu í morgun og var þar maðurinn í yfirheyrslu rétt fyrir hádegið í morgun. Að þeirri rannsókn lokinni verður ákvörðun tekin um landvistarleyfið. Eftir að Peter Klatt kom í lögreglustöðina í gærkvöldi var samban haft við sendifulltrúa Austur-Þjóðverja í Rej'kjavik, sem reyndi að telja manninum hughvarf, en það bar ekki árangur. Hann sat fast við á- kvörðun sina. Skipstjórinn á ,,Erfurt“ tel- ur þenna flótta mannsins hafa Framh. á 7. síAu. I Emmen í Hollandi hefur geisað mikið óveður að undanförnu, og í kjölfar bess fylgdu flóð á stóru svæðL Hér á myndinni sjást slökkviliðsmenn sem eru að reyna að bjarga kindum frá þvi að drukkna í vatnselgnum. Gúmmíbátar voru notaðir í flutningunum. Flytja þurfti bænda- fólk með allar eigur sínar og húsdýr af all stóru svæði. Bylting án blóðsúthellinga í Eþíópíu í fjarveru keisarans. Það getur líka snjóað £ Alsír — ekki sizt uppi til fjalla, þar sem þessi franski liermaður er á verði. SV og me& kvöfdinu. í morgun var suðvestan gola og léttskýjað norðan- lands og sums staðar frost í innsveitum, mest 6 stig í Möðrudal, en mestur hiti á landinu 5 stig á Dalatanga. Austanátt var og rigning á suðurströndinni. í Rvk, var austanátt, 4 vindstig kl. 8, og tveggja stiga hiti. ýr- koma 1.4 mm. Um 500 km. suður af Reykjanesi er lægð á hægri hrcyfingu norðaustur. Veðurhorfur í Rvk. og grennd: Austan kaldi og slydda og síðar rigning, en suðvestan stinningskaldi og slydduél með kvöldinu. Herinn og sennifega krónprinsinn, sonur keísarans, standa að henni. í gærkvöldi bárust fréttir frá mjög vinsæll í landinu. Hann er Addis Abeba, höfuðborg Eþíó- 44 ára. Jukust vinsældir hans píu, að stjómarb.vlting hefði mjög í baráttunni gegn ítölum, verið gerð þar, að því er virð- eftir innrás þeirra í lanið. ist án blóðsúthellinga. Herinn ineð lífvörð keisarans í brodi fylkingar hafði forustuna, en Haile Seiassie mun í fyrstu ekki hafa lagt trúnað á frétt- irnar, en orðrómur komst á Mikið bruna- tjón í íbúð. Um miðjan dag í gær urðu miklar brunaskemmdir í íbúð Sigmundar Kornelíussonar á 16 A., en það gær, og var þá frá honum sagt er bakhús. í útvarpi og blöðum. Sagði þá. Þegar slökkviliðið kom á talsmaður keisarns, að á þess- staðinn stóð eldurinn út um x , . ... , ... um orðrómi væri ekkert mark glugga á annarri hæð hússins. . . . , ... % . takandi, en svo komu frettirnar en þar er íbúð Sigmundar. Sig- PinnnJ var o IrroiVi nrnvnrrmr j c ö ö um, að heyrzt hefði frá bylt- mundur var heima þegar eld- ingunni sagt í útvarpinu í Add- |urinn kviknaði, en hann gat is Abeba, og kvaðst keisarinn bjargað sér út. . ara’ ,‘ann Styddl byU; Þá mundu halda heim, ef þess gerðist þörf. Enn síðar fréttist, að hann væri lagður af stað ranglæti, alda gamla spillingu, heim um afstöðu kronprinsms, sonar , .... .. , . , . . . kreik um þær upp ur hadegi í Skolavorðuritíg Haile Selassic keisaia, þotti enn leika nokkur vafi í morg- n. í fréttum í gærkvöldi var sagt i byltinguna, en emmg var á kreiki orðrómur um, að hann hefði verið hand- tekinn. Þó heyrðist í útvarpi í ínguna. . .Tilgangurinn . .með henni var sagður, að uppræta bæta lífskjör manna og koma þvi til leiðar, að Eþiópía skip- Til víðtækra öryggisráðstaf- Skemmdir urðu mjög miklar á því herberginu, sem eldurinn kom upp í og eyðilagðist flest sem þar var inni, meðal annars ýmsir verðmætir munir. Að 70 hátar á síldveiðum með hringnætur. Lítil veiði í nótt. var í Sao í Brasilíu, er honum j Margir austfirzkir bátar sigla til Þýzkalands. Góður affi á línu við Austfirði. Síldarbátarnir fóru út í gær eftir 5 daga landlegu. Voru þeir állir, 60—70 talsins í Miðnes- sjó en eftir því sem heyrðist í talstöðvum í nótt og í morgun var litla veiði að hafa. •Óvíða var að finna lóðningar og mikið keyrt og mikið kastað ep köstin voru smá og í morg- ur. höfðu margir ekki fengið .neina síld. Mestan afla, 300 tunnur, höfðu tveir Akranes- bátar , Sigurður og Sigurvon. Höfrungur fékk. 250 tunnur og Höfrungur II. 100. Heiðrún var á leið til Reykjavíkur í morgun með 200 tunnur. Það var að heyra á skipstjór- um að almennt ,hefði verið bú- izt við að síldin myndi koma vel upp eftir bræluna, en svo varð ekki. Segja þeir bæði minni sild nú en var í fyrra og svo einnig að hún komi ekki eins vel upp. í fyrra um þetta leyti var mokveiði hjá rekneta- bátum, en nú hafa þeir ekki fengið neitt að ráði. í nótt voru þeir með 40 tunnur. mði skipaði þann sess á alþjóða- ana hefur verið gripið og er m. jöðru leyti munu ekki hafa orð- vettvangi, sem henni bæri. a. í gildi útgöngubann að næt- ið teljandi skemmdir á húsinu, Bylting þessi var gerö í urlagi um land allt. nema ef vera kynni aí reyk. fjarveru keisarans, Haile Se- ----------------------------------------------------—-------------- lassie, en hann Paulo barst fréttin, en hann var j þar í landi í opinberri heim- | sókn. — Fréttir í morgun herma, að hann sé lagður af stað heim loftleiðis. í tilkynningu, sem birt var í Söluferðir báta til Þýka- rúmlesta báta, sem flytja frá Addis Abeba, var sagt að er- ]ands hafa verið all tíðar í vet- 40 til 50 lestir af ísuðum fiski. lendir menn og félög, sem lagt ur c<r hin fjárhagslega útkoma Vel hefur aflast á línu við Aust- hefðu fé í fyrirtæki í Eþíópíu, úr söluferðunum verið sæmi- firði í haust og í vetur og hafa þyrftu ekki að óttast um fé sitt ieg miðað við hann afla sem bátarnir að mestu flutt eigin og eignir, — markið með bylt- bátarnir geta flutt á svo langri afla. í þessari viku seldu afla ingunni væri ekki að hrinda í siglingu. sinn í Þýzkalandi: Ólafur framkvæmd þjóðnýtingar- Austfirðingar hafa nokkra Tryggvason frá Hornafirði 41 áformum af neinu tagi. sérstöðu um utanlandssiglingar lest fyrir 39.270 mörk, Katrín Krónprinsinn, Wasron, er þar sem þeir þurfa styttra að frá Reyðarfirði 37 lestir fyrir ----tt-.- ■:, ?..-— jara en agrir> enda hafa fleiri 38 þúsund mörk, Guðrún Þor- + Jólafri brezkra þingsins bátnr siglt afnAnstfjörðum en kelsdóttir frá Eskifirði 50 lestir hefst 21. desember . og mun af .-öðrmn Ifliidsblw'tum. Aust- Ifyrir 39.250 mörk og Pétur, Sig- stauda í rúman mártitOí þ. e. fipðingaf hafmnúiá iveimur síð- urðsson 42 lestir fyrir 32 bús- fram til 24. janú ir. kirtú árum eignast alímarga 140 und mörk. Böur Ausíur-Þjóöverji leitar hæiis á ísSandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.