Vísir - 15.12.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 15.12.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 15. desember 1960 ☆ Gamla bíó ☆ Simí 1-I4-7B Erigin miskunn (Tribute to a Bad Man) Spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í litum og CinemaScope. James Cagney Irene Papas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. V ÍSIK ☆ Hafnarbíó ☆ Ný Francis mynd. í kvennafans (Francis Joins tbe Wacs) Sprenghlægileg, ný, amer- ísk gamanmynd. Donald O'Connor Julia Adams Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Trípolíbíó ☆ Simi 11182. Ekki fyrir ungar stúlkur (Bien joué Mesdames) Hörkuspennandi ný, frönsk-þýzk Lemmy-mynd Eddie Constantine. Mária Sebaldt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Miðasala hefst kl. 4. Bezt að auglýsa í VISI ☆ Stjörnubíó ☆ Skugginn á giugganum Hörkuspennandi glæpa- mynd. Phil Carey. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Grímuklaeddf riddarinn Spennandi og viðburða- rík ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5. ☆ Austurbæ jarbíó ☆ Smn 1-13-84. Á hálum ís (Scherben bringen Gliick) Sprenghlægileg og fjörug, ný, þýzk dans- og gaman- mynd í litum. Danskur texti. Adrian Hoven, Gudula Blau. Hlátur frá upphafi til cnda. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 8,20. Aðgöngumiðasalan í Vesturveri, opin frá kl. 2—6 og í Laugarásbíó frá kl. 7. 2uL STOFUSKÁPUR (dökkpólerað birki) til sölu með tækifærisverði. lícls»i Si^urðsson. Njálsgötu 22. Simi 13930. ÍBÚD ÓSKAST 3ja— 5 hcrbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 17599 og 23732. EIMSJTII ISLAHDS M.s. GuHfoss fei* frá Reykjavík mánudaginn 19. þ.m. kl. 20 til Akur-1 eyrar. — Skipið kemur við á ísafirði og Siglufirði vegna | farþega. Farþggar vitji larseðla fyrir 17. þ.m. II.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. • XÍL ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185. Engin bíósýning. Leiksýning kl. 8,30. Leikfélag Kópavogs ÚTIBOlÐ í arúsum verður sýnt í Kópavogsbíói í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í Kópavogs- bíói eftir kl. 17 í dag. Ath. Strætisvagnar Kópa- vogs fara frá Lækjargötu kl. 20 og frá Kópavogsbíói að sýningu lokinni. Síðasta sýning fyrir jól. ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala þýðari í dönsku og þýzku. - Sími 3-2754. snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. lUtíma Kjörgarði. Kaupi gull og silfur uim 08 tieig USA ‘KÍAirGlÝSlNGAft < visis ☆ Tjamarbíó ☆ Sími 22140 Hún fann morðiiigjann (Sophie et le crime) Óvenjuleg spennandi frönsk sakamálamynd, byggð á samnefndri sögu er hlaut vei’ðlaun í Frakk- landi og var metsölubók þar. Aðalhlutverk: Marina Vlady Peter van Eyck Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Nýja bíó ☆ Slml 11544. I Ást og ófriður (In Love and War) Óvenju spennandi og til— komumikil ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: / I Robert Wagner i Dana Wynter Jeffrey Hunter Bönnuð börnum yngri eii 16 ára. ( Sýnd kl. 5, 7 og 9. IÐXFHÆÐIXr.AR Byggingafræðingar óskast til stofnunar minnar. Nánari upplýsingar kl. 11—12 daglega. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. JÓLASALA IIELGAFELLS í UNUHÚSI, Veghúsastíg, setur ódýrustu bœkuruar Bók Björns Th. Björnssor.ar um „MUGG“ Guðmundur Thorsteinsson var fi ábær listamaður, ekki að- eins mikill málai’i, heldur einnig leikari og söngvari. Allt sem hann snerti við varð að list og töfrum. Ævisaga Muggs eftir B. Th. B. er listaverk. „G. Th. kemur eins og huldumaður inn í íslenzka iist- Hann er fiðlungur þjóðvísunnar, ýmist glaður og hýr eða dreyminn og angurvær, og honum dvelst löngúfri í álfborg- um hugans. Kann kemur að stapanum, par senr stúlkaa situr féð í blárri sumarnóttinni.“ Bókin um „MUGG“ er fallegasta bók, sem íslenzkir fag- menn hafa gert. Dýrasta, vandaðasta bók sem Heigafeii hefir gefið út. í bókinni eru auk ævisögu listamannsins yfir 100 myndir, mjög margar þeirra í alveg eðlilegum litúm. Komið ávaílt í Unufeús eí yður vantar gjsf, bók, eða annaS listaverk. HEL^APF.M,. Unuhúsi, Veghúsastíg 7. (Sími 16837).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.