Vísir - 15.12.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 15.12.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudaginn 15. desember 1960 VISIK IE \Ný bák! á sæ og storð Æviminningar Þórcnins Olgeirssonar, skipstjóra. Sveicn Sigiii’ðsson skráði. Bókin er á fjórða hundruð blaðsíður, með 94 myndum, og skiptist í 30 eftirtalda kafla, auk formála: i. Stutt greinargerð. — 2. Bernskuminningar. — 3. Æskustörf og erfið ár. — 4. Eyrarvinna og skútulíf. — 5. Ný sjónarmið. — 6. Fyrstu ár mín á togara. — 7. Vetrarí'erð í íárviðri. — 8. Sjálfboðaliði á síldveiðum. — 9 Heimsstyrjöld haggar áætlun. — 10. Félagið Hákon jarl. — 11. Litazt um í Lincolnshire. — 12. Aftur siglt á íslandsmið. — 13. Viðureignin á Reykjavíkurhöfn. — 14. Átök við illan sjó. og öfgar í landi. — 15. Nýjar framkvæmdir. — 16. Brezk-íslenzk liskveiðiviðskipti fyrr og síðar. — 17. Starf mitt í Fleetwood styrjaldarárin 1940—43. — 18. Aftur flutt tii austurstrandar. Ýmislegt pm menn cg málefni þar. — 19. Smiði nýsköpunartogaranna. — 20. Aðdragandi löndunarbannsins. — 21. Löndunarbannið og átökin um afnám þess. Bannið rofið. — 22. Brezk skrif um landhelgisdeiluna. — 23. Dawson kemur til sögunnar. — 24. Ekki Graals- riddari en gróðamaður. — 25. Lokasennan við Dawson. — 26. Landhelgisdeilan leyst. — 27. Björunarlaun og skaðabætur. — 28. Samvinna við Færeyinga og fleiri störf. — 29. Árangur baráttunnar í löndunardeilunni og framtíðarhorf- ur. — Að kvöldi dags. Þetta er bók, sem beðið er um jólin. . Fæst hjá öllum bókaverzlunum. Bóks^öð Eimrriðarin n;ir Hávallagötu 20. — Sími 13168. — Reykjavik. — Pósthólf 322. Heillandi, fom ástarsaga. Mannréttindadómstóiiínn fær nýtt máí til meöíarSar. Belgtskur berpri telur brotnar á sér regfur nteð skoðana- og tjáningarfrelsi. Mannréttindadómstóll Evr- ópu tók til starfa fyrir nokkru, eins og áður hefur verið skýrt frá. Fyrst var tekið fyrir mál írans Lawless. Er flutningi þess enn ekki lokið, en dómstóllinn hefur fyrir nokkru hafnað þeim röksemdum Irlands, sem vörð- uðu formhlið málsins. Nú hefur öðru máli verið skotið til dómstólsins. Er það mál varðandi belgiskan borg- ara, de Becker að nafni, sem sakfelldur var fyrir samvinnu við óvinaríki á stríðsárunum. De Becker var m. a. dæmd- ur fyrir brot á ákvæðum i belgiskum hegningarlögum um menn, sem eru með dómi svipt- ir frelsi í 5 ár eða lengur vegna brots gegn ytra öryggi ríkisins á styrjaldartímum. Slíkir menn eru ævilangt sviptir m. a.: — rétti til hvers konar starfa við blcð eða afskipta af ann- arri útgáfustarfsemi, — rétti til afskipta af menn- ingarlegum sýningum, í- Eríu fróöur? þróttasýningum eða skemmti starfsemi, — rétti til afskipta af leikhús-, kvikmynda- eða útvarps- rekstri. De Becker telur þessi á- kvæði brot á 0. gr.l Mannrétt- indasáttmála Evrópu, sem fjallar um skoðana- og tjáning- arfrelsi. Islenzki dómarinn í mann- réttindadómstólnum, Einar Arnalds, mun ekki taka þátt í meðferð máls þessa, en 8 af 15 Kongó... dómendum fjalla um hvert mál. (Fréttatilkynning frá upp- lýsingadeild Evrópuráðs). Framh. af 12. síðu. Bréf Herters. Birt hefur verið bréf frá Hert- er til D. H., þar sem hann býð- r alla aðstoð Bandaríkjjanna í lofti og á sjó til flutninga fvrir Sameinuðu þjóðirnar vegna hlutverks þeirra í Kongó, en ekkert hefur komið fram op- inberlega um neina aðstoð Bandaríkjanna með því að leggja Sameinuðu þjóðunum til herlið. Kongóniálið í Öryggisráði. Gegn tillögu vestrænu þjóð- anna í Öryggisráði greiddu full- trúar Sovétríkjanna, Póllands! og Ceylcn atkvæði, og jafn-j gildir það neitunarvaldi, að fulltrúi Sovétríkjanna greiddij atkvæði gegn tillögunni. B. Mercator: Draumur Pygmalions'. Séra Magnús Guðmunds- son þýddi, Prentsmiðjan Leiftur 1960. Saga þessi gerðist á Týros við botn Miðjarðarhafs. Á Týros var til forna mikil verzlunar- borg, auðug og fögur á þeirrar tiðar vísu, Þar rann saman hin ólíka menning frá löndunum í austri og löndum Balkans- skaga. Sagan gerist á Krists dögum, þegar hinir ólíku straumar trúbragðanna voru aðal rótið í meðvitund þjóð- anna við Miðjarðarhaf. Þessir straumar runnu stundum ein- kennilega saman í verzlunar- borginni á Týros. Þar mættust ólíkar þjóðir fjarlægra landa og ólíkra trúarbragða, þar varð skjól fyrir nýjar stefnur. Þetfa er í fáum orðum undirsláttur þessarar söeu, sem er á allan hátt liin geðþekkasta til lestrar. | Sagan gerist meðal ríkrar fjöl- ! skyldu. Einkadóttir ríka kauiD- manns er aðalpersóna hennar. Kaupmaðurinn ríki lætur allt eftir dóttur sinni. Hann fær ungan þræl af grískum ættum í þjónustu sína. Dóttuiúnni geðj- ast svo vel að honum, að hún I kýs hann til leikfélaga og hann verður með vilja föður hennar til þess að gæta hennar og stytta henni stundir. Hún skil- ur ekki gjörla aðstöðu hans né viðhorf, en hún ann honum og dáist að honum. Örlög þeirra tvinnast saman án þess að þau skilja að hverju stefnir, og hvei’nig tryggða bönd þeirra verði að þeim viðjum lífs þeirra sem þau þrá. En tíminn — ald- arandinn er að breytast. Það er að verða til ný stefna, sem ungu hjónaleysin kynnast og verða gagntekin af. Þar verður lausn mála þeirra. Sagan Draumur Pygmalions er mjög heillandi ástarsaga, fög ur í lýsingum. Tilfinningalífi sögufólksins er lýst af mannúð- legri viðkvæmni og boðskapur höfundar í verkinu er hin feg- ursti og vel mótaður. Þessi saga er því að mínu viti mjög holl lestning ungu fólki. Hún er ágætlega þýdd og hin liprasta í búningi íslenzkrar tungu. — Jón Gislason. Frá Luciu- hátíðinni. Islenzk-sænska félagið liélt hina árlegu Lúcíuhátíð sína á þriðjudagskvöldið í Þjóðlcik- húskjallaranum. Húsfylli var og þótti skemmtunin takast metí miklum ágætum. Formaður félagsins, Guð- laugur Rósinkranz Þjóðleikhús- stjóri, ávarpaði fyrst gesti og stýrði síðan samkvæminu. Ræðu kvöldsins flutt; nýi sænski lektorinn við háskólann hér, fil mag. Jan Nilsson og talaði m. a. um vetrarkvæði í sænskum bókmenntum, einkum í verkum Gyllenborgs. Síðan kom Lucia, Birna Geirsdóttir, og þernur hennar og sungu Sancta Lucia og aðra sænska Luciu-söngva. Frú Birna Hjalte- sted hafði æft og undirbúið þann þátt. Því næst vur stuttur leik- þáttur, sem fjögur börn fluttu á sænsku undir stjórn frú Brittu Pförnsson. Dr. Sigurður Þórar- insson jarðfræðingur flutti inn- gangsorð, þar sem hann lýsti þeirri hefð sem komizt hefir á, að börn sænskra kvenna, sem búsettar eru á íslandi, flytja ár- lega einn stuttan leikþatt á sænsku skömmu fyrir jólin. Þá söng Snæbjörg Snæbjarnardótt- ir nokkur lög við undirleik Ragnars Björnssonar. Almennur söngur var meðan á borðhaldi ‘ stóð, en að lokum stiginn dgns. SVOR: ------ 1. 7. 2. Franskur ríkisstarfsmaður sem skrifar undir dul- nefninu Saint ,7ohn Perse og hJaut bókmcnntaverð- laun Nohcls . ár, 3 ■ 30—3° Í90. 4. Gustaf Adolf Svíakommg- ur. a. E1 Salvador. I.. Lad> (- hattariex s Lo’.-.-r. 7. Englanif. :1 •S. Lopis Ajrpastrong. Eyrrumf J$n<istjóri í Ájsir, j Hcr cru tjpt 1*. Farah Dibah. ■ . jpruTti’ frá, Rolyhíú haJleUinum. Frá vinstr}:, Maksimova, ' 'edorova, . Sam- ojchvalova og Popova. Þær vorn nýlega á ferð í K.höfn. — Frá þingi SJ.S. Um síðustu helgi var lialdið 29. þing Sambands bindindisfé- laga í skólmn. Þingið sátu rúm- Iega 40 fulltrúar frá skólum í Reykjavík, Laugarvatiji, Akra- nesi og víðar. Fráfarandi formaður S.B.S. Vilhjálmur Einarsson flutti þinginu skýrslu fráfarandi stjórnar og bar skýrsla hans vott um mikið og gott starf, sem S.B.S. hefur unnið fyrir skóla landsins. Ólympíukvikmynd Vilhjálms er nú eign S.B.S. og hafa margir skólar fengið hana lánaða til sýningar á skemmti- kvöldum hjá sér. Er hún lánuð endurgjaldslaust. Þá skýrðu fulltrúar skólanna frá stöj-fum þeii’ra hver um sig og markaðist starfsemi þeirra yfiideitt af efl- ingu á heilbi’igðu félagslífi. Formaður S.B.S. var kosinn Raghar Tómasson stud. jur. Með honum í stjórn ei'u Ólafur Þ. Hallgrímsson, Kennaraskólan- um, vai’aformaður, Róbert Jóns- son, Verzlunarskólanum, Gerð- ur Ólafsdóttir, KennaraskóJan- um og Alda Guðmundsdót.tir, Kvennaskólanum. Þingið gerði m. a. eftirfarandi sambykkt: Tuttugasta og nmnda .hing S.B.S. skorar á ríkisstjór- hætta nú þegar vínvei. af hájfu hins opjj wera -i berum veizlum aðf ð t:x er á einhvern hátt sr cða Alþingi. Eftirlitsm tur S.B.$„ var. kosimv Þorw. ' T Ömólfsson; . j ra að ri ifæri ' -n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.