Vísir - 15.12.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1960, Blaðsíða 2
VlSIB Fimmtudaginn 15. desember 1960 Bœjarfréttir TLJtvarpiS í kvöld: 18.00 Fyrir yng'stu hlustend- urna (Gyða Ragnarsdóttir og Erna Aradóttir sjá um tím- ann). 18.25 -Veðurfr. 18.30 Þingfréttir og tónleikar. — 20.00 Fjölskyldur hljóðfær- anna: Þjóðlagaþættir frá Unesco, menningar- og vís- j indastofnun Sameinuðu þjóðanna; II. þáttur: Belg- | hljóðfærin. 20.30 Kvöldvaka: j a) Lestur fornrita: Lárentí- usar saga Kálfssonar, VII. (Andrés Björnsson). b) íslenzk tónlist: Norðlenzkir ; karlakórar syngja. c) Skugg- j sýnt er skammdegi, frásögu- j þáttur eftir Jóhann Hjalta- son. 21.45 íslenzkt mál. (Jón J Aðalsteinn Jónsson cand. j mag.). 22.00 Fréttir og veð- j urfregnir. 22.10 Upplestur: j Hamingjasamasti maður í j heimi, smásaga eftir Albert j Maltz. (Ólafur Jónsson j blaðamaður þýðir og les). j 22.30 Kammertónleikar: — ) Frá tónlistarhátíðinni í 1 Salzburg til kl. 23.00. A sumardaginn fyrsta í ár afhentir Ásgeir Sigur- jónsson verkamaður, Eski- ! hlíð 16 A, Reykjavík, Styrkt- j arfél. vangefinna vandað j segulbandstæki að gjöf. — J Styrktarfélagið þakkar þessa j veglegu gjöf svo og allar aðrar gjafir, sem félaginu hafa borizt. Gjafir og áheit til Styrktarfélags vangefinna , árift 1960: Elín Guðmu.ndsd. J áheit kr. 100. F. S. Súðavík, j áheit 100, Áheit frá stúlku í j Keflavík 100. Gjöf frá H. A. j Rvk. 600. Gjöf frá Kvenfél. 'i ,,Kvik“ Seyðisf. 1000. Gjöf ! frá Kvenfél. Vík í Mýrdal ? 1000. H. A. áheit 100 N. N. áheit 50. Gjöf frá K -enfél. j Dýrfirðinga 50. S. S áheit ' 100. Gjöf frá Kvenf 'l. Þist- ilfj. 1000. Gjöf frá í'ömlum manni 50. Gjöf frá J hönnu Guðjónsdóttur Giis j.múla KROSSGÁTA NR. 4 '03: Skýringar: Lárétt: 1 embættismanns, 6 á harmoníku, 7 samhljóðar, 9 land, 11 fugl, 13 vörumerki, 14 á sjó, 16 viðskiptamál, 17 tog- aði, 19 þurrkuð. Lóðrétt: 1 skvampar, 2 sam- hljóðar, 3 reykur, 4 láta ófrið- lega, 5 svipinn, 8 ...verk, 10 nafni, 12 gælunafni, 15 hljóð, 18 staf. Lausn á krossgátu nr. 4302: Lárétt: 1 bylting, )ón, 7. SA, 9 nnnn, 11 sló, 13 ann, 14 Atli, 16 Na, 17 alt, 10 örlat. Lóðrétt: 1 bassar,,? LJ, 3 tón, 4 inna, 5 Gunnar, 8 alt, 10 nnn, 12 ólar, 15 ill, 18 tá. 500. Gjöf frá Kvenfél. í Vopnaf. 1135. R. A. áheit 200. N. N. áheit 100. Gjöf frá Margréti Guðjónsdóttur, Seyðisf. 100. Þ. í. áheit 50. Gjöf frá gömlum mannni G. G. 100. Gjöf frá „Tveim“ 100. Ole Hertervig', Vopnaf. áheit 250. N. N. áheit 1000. Gjöf frá Svövu Lárusdóttur 25. Gjöf frá Ástu Þorvalds- dóttur 50. Minningargjöf frá Guðmundínu Hermannsd. og Jóni Jónssyni frá Birnu- stöðum í Öðurhr. 50. Gjöf frá Guðlaugu Narfadóttur 200. Vetrarlijálpin. Skrifstofan er í Thorvald- sensstræti 6, í húsakynnum Rauða Krossins. OpiS kl. 9—12 og 1—5. Sírni 10785. Styrkið og styðjið Vetrar- hjálpina- Félagssöfnun Mæðrastyrl snefndar er á Njálsgötu c. Opið kl. 10—6 daglega. Mottaka og úthlut- un fatnaðar er í Hótel Heklu. opið kl. 2—6. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar: N.N kr. 1000, S. E. 100, N. N. 100, N. N. 100, Kristjana og Guðrún 500, Sighvatur 50, Scheving Thorsteinsson 1000, Kjartan Ólafsson 100, Þor- steinn Einarsson 100, N. N. 100, Jón Rannberg 200, N. N. 100, Hugul 25, G. S. M. 100, Starfsfólk hjá Eimskipafél. íslands h.f. 820, Verzl. Verð- andi 500. — Kærár þakkir, Vetrarhjálpin í Reykjavik. Eimskip. Brúarfoss fór frá Flekke- fjord 13. des. til Rvk. Detti- foss fór frá Hamborg 12. des. til Rostock, Gdynia, Vent- spils og Rvk. Fjallfoss fór frá Frederikshavn 13. des til Ábo, Raumo og Leningrad. Goðafoss fer væntanlega frá New York 14. des. til Rvk. Gullfoss kom til Rvk. 11. des. frá Leith og K.höfn. Lagar- foss fór frá Rotterdam 14. des til Hamborgar og Rvk. Reykjafoss fór frá Þingeyri í gær til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar og Húsvíkur. Selfoss fór frá Vestmeyjum í gær til Akraness og Keflavíkur og þaðan til New York. Tröllafoss fór frá Rotterdam í gær til Esbjerg, Iiamborg- ar, Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Tungufoss fór frá Gautaborg 13. des. til . Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Raufarhöfn. Arnarfell fór í gær frá Aberdeen áleiðis til Hull, London, Rotterdám og Ham- borgar. Jökulfell fór í gær frá Hamborg áleiðis til Hornafjarðar. Dísarfell fer í dag frá Rostock áleiðis til Rvk. Litlafell er í c-Jíuflutn- ingum í Faxaflóa. ' igafell fór í gær frá Fáskrúðsfirði áltiðis til Rigu. Arnarfell fór 9. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batumi, Eimsklpafél. Uvk. Katla er á le»ö til Danmerk- ur og SvíþjóGar. — Askja er k leið tlj tsibft&i frá Spápi. Jöklar. Langjökull kemur til Vestm.' eyja í dag frá Rotterdam. — Vatnajökull fer frá Vestm,- eyjum í dag til Kotka, Len- ingrad og' Gautaborgar. Bókasýning verður opnuð í dag (15. des.) í Guðspekifélagsháúsinu. Þar verða til sýnis um 500 bæk- ur á ensku, dönsku og ís- lenzku um guðspeki, sál- fræði, heimspeki, yoga, trú- arbragðafræði, sálarrann- sóknir og margskonar önnur hugeðlisvísindi. Sýningin verður opin frá kl. 5—10 virka daga og 2—10 laug- ardaga og sunnudaga og mun standa til áramóta. Fjöldi erlendra bóka er á sýning- unni, sem ekki hafa sézt hér í bókabúðum.— Aðgangur ókeypis. Félag ungra guð- spekinema stendur fyrir sýn- ingunni. # Tilkynning. Eins og undanfarin ár verð- ur ensk jólaguðsþjónusta haldin 1 Hallgrímskirkju 4. sunnudag í jólaföstu, sunnu- daginn 18. desember kl. 4 e. h. Síra Jakob Jónsson pré- dikar. Allir velkomnir. N áttúruf ræðingurinn. 3. hefti þessa árgangs er komið út. Ritið hefst á grein eftir Eyþór Einarsson: Þátt- ur frá Norðaustur Græn- landi. Þá ritar Björn Sigur- björnsson um íslenzka mel- inn (nafngiftir). Eyþór Ein- arsson ritar greinina: Skóg- elfting á Austfjöi-ðum. Þor- steinn Jónsson á Úlsstöð- um: Tvenns konar undir- staða. Loks ritar Guðmund- ur Kjartansson greinina: Vá fyrir dyrum á Mögugilshelli. Guðrúnu boö- ið austur. Guðrún Á. Símonar, óperu- söngkona, hefur fengið ítrekað boð frá menntamálaráðherra Sovétríkjanna um að koma aust ur þangað. Guðrún dvaldi árið 1957 í Rússlandi, og söng þá víða þar í landi. Vakti söngur hennar mikla athygli, og var þess þegar farið á leit við hana þá, að hún sneri aftur síðar austur þangað til að halda konr serta og fara með aðalhlutvcrk í óperum. Haustið 1957 kom hingað hópur sovezkra listamanna, en fararstjói’i þessa hóps var leik- hússtjórinn fyrir ríkisleikhús- inu í Kiev. Hafði hann tæki- færi til að.hlýða á Guðrúnu Á. Símonar, en hún. söng þá í ó- perunni Toscu. Leikhússtjórinn fór fram á það við söngkonuna, að hún l^æmi austrtr til Kiev og færi þar með þrjú aðalhlutverk í óperum. Undanfarin tvö ár hefur Guð rún valið vestan hafs, og sung- ið víða á konsertum, bæði í j Bandaríkjunum og Kanada. M. a. hefur söng hennar verið út- , varpað u: . allt Kanada í einu. Hún hefur auk þess komið fram í sjónvarp í Winnipeg, og er hún fyrsti íslendingurinn sem kjörin hefur verið þar heiðurs- 1 þprgari. Miklar breytingar hafa orðið á gulrótum undanfarin ár, segja þeir í Danaveldi. Áður fyrr voru þær kúlulaga, eða réttara sagt keilulaga, en nú eru þær yfirleitt sívalar og álíka þykkar í báða enda. Breytingin, sem orðið liefur á útliti gulrótanna, er ekki aðeins í útliti, heldur einnig á gæðum þeirra. Þær hafa meira magn næringarefna og vitamína, og rauði liturinn sýnir það greinilega, því að eftir því, sem hann er sterkari, er meira magn af A-vítamíni í henni. Sáttmáli um efnahagssamvinnu — og framkvæmdastofnun. Tekur við af Efnahagssamvi stofnun Evrópu (OEEC) Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu, sem blað- inu barst í gær hefur verið sett á laggirnar ný Efnahgs- og samvinnustofnun, sem tekur við af Efnahagssamvinnustofn- un Evrópu (OEEC). III- málann fyrir íslands hönd. Aðr- ir fulltrúar íslands á fundinum voru Jónas H. Haralz, ráðuneyt- isstjjói’i og Tómas Á. Tómasson, sendiráðsritari. Hinn 13. og 14. desember komu fulltrúar frá 10 Evi’ópu löndum, Bandaríkjunum og Kanada saman til fundar í Par- ís til þess að taka ákvörðun um stofnun nýrra samtaka, sem taka eiga við af Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu. Var sátt- máli hirinár nýju stofnunar undirritaður ii dag og nefnist húri Efnahagssamvinnu- og frajTikvæmdastofnunin. Mark- mið stofnunarinnar eru: 1. Að efla framfarir, auka at- ! vinnu og. bæta lífskjör í aðildarríkjunum, jafnframt er betur mega. því sem haldið sé jafnvægij í fyrra lagði bæjarsjóður í efnahagsmálum. j fram 25 þús. kr. í þessu skyni, 2., Að stuðla að heilbrigðri en almenn fjársöfnun nam : efnhagsþróun þeirra landa,j samtals kr. 40.119,00, auk fatn- sem skammt eru á veg kom- j aðar. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði er tekin til starfa og vill, eins og áður, veita sem flestum, er þess þurfa með, dálitla hjálp og fjárhagsaðstoð fyrir jólin, svo sem í hennar valdi stendur. Þörfin er vafalaust ekki minni nú en áður, og alltaf er ástæða til að gleðja um jólin þá, sem eiga erfitt og þarfnast einhverr ar aðstoðar og samúðar þeirra, 3. in í efnahagsmálum. Að efla frjáls alþjóðavið- skipti. Innan Efnahagssamvmnu- stofnunar Evrópu fjallaði eng- in sérstök nefnd um sjávarút- vegsmál og dró það mjög úr ( gagnsemi stofnunarinnar fyi’ir íslending. Fulltrúar Islands lögðu fram tillögu um, að innan hinnar yj« stofnunar skuli komið á fót scrstakri nefnd til þess að fjalla um fram- leiðslu tvt sölu sjávarafurða eg var sú tillaga samþykkt. Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- Úthlutað var þá í 135 staði, Skátar munu fara xxm bæinn á fimmtudags- og föstudag's- kvöld og leita samskota. Væntir Vetrarhjálpin þess, að bæjai’- búar taki skátunum vel, eins og ávallt áður. Munum, að safnast þegar saman kemur, og að mai-gt smátt gei’ir eitt stórt. Gjöfum má ennfremur koma til stjórnarmanna Vetrarhjálp- arinnar, en beir eru: Séra Garðar Þorsteinsson, séra Kristinn Stefánsson, Gestn ur Gamalíelsson. kirkjugarðs- verður, Guðj.ón Magnússon,. skósmíðamcistari, og Guðjón, í(iálaráðherras' undirritaði sátt-; Gunnarsson, ■fi-amírei-slufullfcr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.