Vísir - 15.12.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 15.12.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 15. desémber 1960 vrsiB 7T ALÞiniGISTÍfllAIDI VÍSIS Vegalög verði endurskoðuð. Þmgsaiyktunartillaga 6 þiugmanna SjáífstæSisflokksins. Lög'ð heíur verið jram í Sþ. á sér. En ósæmilegt er annað till. til þál. um endurskoðun á en gefa þeim þann gaum, að lögum um vegi. athugað sé um hverja þeirra út Bjartmar Guðmundsson, Jón- af fyrir sig. as Pétursson, Sigurður Ó. Óla-, Það, sem við flutningsmenn son, Einar Ingimundarson, Sig- teljum að einkum þurfi að hafa ur'ður Ágústsson og Kjartan J. í huga við endurskoðun þá á Jóhannsson flytja í Sameinuðu vegalögum, sem við leggjum til þingi eftirfarandi þingsalyktun- að fram fari á næsta sumri, er artill. um endurskoðun vega- þetta: laga. | l) Ákveða þarf, hvaða vegir Alþingi ályktar að fela ríkis- og vegakaflar verði teknir upp stjórnihni að láta fram fara at- í þjóðvegakerfið til viðbótar hugun og endurskoðun á lögum þeim, sem fyrir eru. Gæti sú um þjóðvegi, og skal þeirri end- ákvörðun gilt um t. d. 5 ár og urskoðun lokið, áður en nœsta reglulegt Alþingi kemur saman. orðið um leið kvæmdaáætlun. 5 ára fram- 2) Framkvæmdum í gerð verður að hraða meira en verið hefur. vega- miklu I greinargerð segir m. a.: Liðin eru nú 6 ár, síðan vega- lög hafa verið opnuð. Er það lengri tími en áður. Á Alþingi í fyrra og einnig ... , . . , . . .... lög Eð'ilegasf er, að innflutn- nu a þessu þingi, hefur komið . .. \ stuttu máli frá Alþingi. Þingmenn efri deildar slógu botninn í umræðumar um við- aukasöluskatinn og samþykktu frumvarpið fyrir sitt leyti á þingfundinum í gœr. Fer frumv. nú til neðri deildar. Þá var einn- ig samþykt frumv. frú Auðar Auðuns um breytingu á lögum um réttindi og skyldur hjóna. 1 í lokaumræðunum um sölu- skattinn tóku til máls þing- mennirnir Ólafur Björnsson, Bjöm Jónsson, Sigurvin Ein- arsson og Alfreð Gíslason lœknir. Umræðurnar voru stundum | . nokkuð almennt um viðreisnar- ráðstafarílr ríkisstjórnarinnar, einkum hjá stjórnarandstæð- Sjáum ingum. við ekki, að það megi verða, nema til komi aukin fjárfram- í einni svarræðu sinni sagði1 lista. fram mikill fjöldi breytingar- tillagna við vegalög, er allar gengu í þá átt að færa þjóðvega- kerfið út frá því sem nú er.Vafa laust eiga þessar breytingartil- lögur misjafnlega mikinn rétt I Bergmál — Framhald af 6. síðu. grein fyrir af reynslu annarra þjóða, hvort sterki bjórinn muni leiða til aukins drykkju- skapar. Ef vissa væri fyrir þvi, að hann gerði það, ætt,i ekki að fara út á þessa braut, en ef hann yrði til þess að draga úr drykkjuskap og til þess að bæta drykkjusiði, mvndu vafalaust margir vilja fá bjórinn. Um hver reyndin verði má þrefa endalaust. Reynslan ein sker úr Og þá er spurningin hvort gera á tilraunina. Er rétt að gera hana — eða er áhættan of mikil? Voðadrykkur. Bergmáii hafa þegar borizt nokkur bréf um þetta mál og í einu þeirra segir: Ef sterka ölið yrði til þess að menn hættu að drekka brennivín, sem hér er selt hrátt, ,,ólagrað“ eða hvað sem nú rétt er að kalla það, væri það til bóta, því að þetta brennivin er í rauninni voöa- ingsgjöld af bifreiðabenzini, þungaskattur af disilbifreiðum,' innflutningsgjöld af bifreiða- varahlutum og helzt öll önnur j bifreiðagjöld, sem nú gánga til rikissjóðs, henni til samgöngu- bóta á landi: brúa og vega, þar með talin jarðgöng í samþandi við vegi, ef henta þykir. Við leggjum við, að ínn á vegalög verði tekin ákvæði, sem tryggja lífæðum umferðarinn- ar, þjóðvegakerfinu. fastar teki- ferð ur og aukin fjárráð, miðað við ur í það, sem nú er og verið hefur. sinni 3) Ýmis ákvæði í lögum, sem fyrsta Umíerðin næ§iu ila^a: Líkur fyrir meiri en nekkru sinni áður. Bílum hefur fjölgað um 700 frá síðustu jólum, og Reykvíkingar aldrei fleiri en nú. Ólafur Björnsson m. a., að ekki verzlanir og vörugeymslur verði væri en hægt að spá um árang- lokið fyrir hádegi á þessu tíma- ur af efnahagsráðstöfununum. bili. Því hefði heldur aldrei verið Lögreglustjóri kvað nauð- haldið fram að ríkisstjórninni, synlegt að brýna fyrir öku- að þær næðu fullum árangri mönnum að leggja ekki bílum fyrr en eftir tveggja til þriggja — jafnvel ekki andartak — ára gang. Þó væri þegar sjáan- í tvöföldum röðum á miklum legur árangur. Gjaldeyrisað- umferðargötum eins og Lauga- staðan hef'ði batnað um 211 vegi, Austurstræti og víðar. Sá milljónir. Hins vegar hafði hún ósiður yrði að leggjast niður. á sama tíma í fyrra, versnað ■ Hann biður ökumenn einnig að um 240 milljónir. Mikið er samt vera vel á verði í ísingu og við undir þolinmæði þjóðarinnar aórar erfiðar ökuaðstæður, að komið, sagði ræðumaður. Rikis- Þurrka vel móðu og hrím af stjórnin hefur lagt kvaðir á rúðum, að hafa ljósaútbúnað í þjóðina, og vonandi ber hún Sóðu lagi og nota ekki háu ljós- gæfu til að standast þær þar in nema Þar sem nauðsyn ber til efnahagslífið er orðið eðlilegt iil- ®llum ber að leggja vel á og heilbrigt. götum og sem allra næst gang- tséttarbrúnum. Loks þurfa öku- menn að hafa hugann við um- Kosning fulltrúa ferðina allt í kring um sig, og í Norðurlandaráð. m. a. vera við því búnir að næsti. Kosning fulltrúa í Norður- bíll á undan kunni snögglega að landaráð var á dagskrá beggja hemla. Af athugunarleysi á deilda þingsins í gær. í neðri þessu síðasta atriði hafa margir deildar var kosningin tekin út árekstrar orsakast að undan- af dagskrá, verður tekin fyrir förnu. í dag. | Miðbærinn er nú betur settur Hins vegar kaus efri deild með bifreiðastæði en nokkru. sína fulltrúa, sem eru tveir. sinni áður, bæði vegna þess að Kosnir voru: Magnús Jónsson nÝ stæði hafa verið tekin í af A-lista og Ásgeir Bjamason riotkun og líka vegna þess að af B-lista. Til vara voru kjörn- önnui hafa veiið stækkuð. Ber ir: Ólafur Björnsson af A-lista m' a- benda á nýtt stæði við og Ólafur Jóhannesson af B- Sölvhólsgötu og norðanverðan Arnarhól sem rúmar yfir ÍOO bíla, ennfremur eru ný stæði i Tjarnargötu — Vonarstræti og. í Grófinni, en stækkuð stæði á K.R.-húss-lóðinni og eins á Vesturgötu neðst. Búast . Lögreglustjórinn biður gang- andi fólk að sýna bæði gætni og tilhliðrunarsemi í umferðinni. þvi það sé veigamikið atriði bæði til að forðast siys og greiða fyrir umferð. Þess sé óskað að það haldi sig á gangstéttuirum. fari helzt á gangbrautum yfir götur. Nauðsynlegt sé að það fari eftir ljósmerkjum' þar sem. má við meiri um- Sigurjón Sigurðsson, kvaddi um götur Reykjavík- ^ blaðamenn á fund sinn í fyrra- jólaösinni en nokkuru , dag og skýrði fyrir þeim helztu um þau er að ,ræða. Óskað er áður, og ber þar í ráðstafanir lögreglunnar í ár til eftir að gamallt og farlama fólk lagi til að bifreiðum í þess annars vegar að draga úr sé ekki i umferðinni meir en varða brýr og vegi, eru dreifð Reykjavík mun liafa f jölgað um J slysahættunni og hinsvegar að nauðsyn krefur og að börn inn- og ósamstæð, og er nauðsynlegt, 700 frá síðustu jólum, og eins J greiðá fyrir umferðinríi. Sagði an 6—7 ára aldurs, séu ekk:. hann að í þessu skyni yrði einsömul á ferli. starfslið lögreglunnar við um- Sigurjón lögreglustjóri kvaðst; ferðarstjórn aukið allt að helm- sjá ýms merki aukinnar um- ingi dagana næstu fyrir jól. ferðarmenningar í Reykjavík Frá deginum í dag til að- og til að hún haldi áfram að fangadags jóla hefur lögreglan aukast þarf góða samvinnu veg- sett ýmsar takmarkanir á um- farenda og lögreglu. Að lokum ferð í bænum og skal í því sam- gat hann ýmsra'reglna og ráð- bandi skírskotað til auglýsingar stafana, sem nýlega hafa verið- lögreglunnar um þetta efni, sem tekríar upp í sambandi við um* nauðsynlegt er að bæjarbúar ferð og umferðarmál, m. a. kynni sér gaumgæfilega, en þó bætta ökukennslu, umferðar- sér í lagi bifreiðastjórar. Þar er og slysarannsóknadeildir lög- umferðarmerki. að þau séu færð á einn stað hitt að íbúum höfuðborgarinnar og lagfærð til samræmis við hefur fjölgað. breytta tíma. I Lögreglustjórinn í Reykjavík, . Hve mikið má veiða af smásétdiiuii? Till. til Jnel. ifffst ftfi atíitifja Skarphéðinsson flvtia eftirfar- andi bingsálykíunartillögu utn rannsókn á niagni smásíldar: drykkur, og óforsvaranlegt að ..Alþingi ályktar að fela ríkis- selja slíka framleiðslu, fyrr en síjórninni að láta rannsaka hún hefur verið geymd hæfi- legan tíma. Það er stundum talað um „göfug vín“ eða „eð- alvín“ — en skyldi ekki hrá- brennivínið íslenzka eiga heima í flokki hinna ógöfugustu á- fengistegunda, sem til eru? Hitt, er svo annað mál, að þetta væri um hvaða árstíma sé unnt kannske „bezta brennivín", ef að hagnýta smsildina til niður- það fengi að geymast nógu suðu.“ lengi. Sjálfan langar mig f greinargerð segir m.a.: hvorki í bjór eða brennivín, það atff'iði. Jónas G. Rafnar og Friðjón'um stafaði af þeim hætta, þar' m. a. getið um að Pósthússt.ræti reglunnar sem oft væri veidd aðeins 2—3 —milli Austurstrætis og Kirkju stöðvunarskyldu fartækja o. fl.. ára gömul síld, en fullváxin strætis megi eingöngu aka til sem allt miðaði í átt til aukins Norðurlandssíld mun vera 8—- suðurs. í auglýsingum er skýrt öryggis og minnkandi slysa- 12 ára gömul; 2) að veiði smá- frá því hvar bifreiðastöður hættu. í sumum tilfellum værí síldar í bræðslu gæfi lítið : séu takmarkaðar og hvar bann- árangur korninn í ljós svo aðra hÖnd, miðað við aðra hag- aðar með öllu þessa daga. Þá greinilega að ekki yrði um. nýtingu, eins og t. d. niður- eru þar taldar upp þær götur villst, enda er árekstrafjöldinr.. suðu. þar sem umferð stórra vöru- í ár ekki merii en á sama tíma bifreiða og farþegabifreiða er i fyrra þrátt fyrir stóraukinn. Með tillögu þessari er lagt til. bönnuð. bifreiðafjölda. að ríkisstjórnin láti rannsaka, j Að kvöldi 17. des; og 23. des- eftir því sem kostur er á, magn ember er öll bifreiðaumferð smásíldarinnar hér við land og um Austurstræti, Aðalstræti og hvaða áhrif veiði hennar kunni Hafnarstræti bönnuð ákveðinn að hafa ú íslenzku síldarstofn- tíma, ana. Einnig verði athugað, Þeim tilmælum er beint til efíir föngum magn smásíldar hér við Iand og hversu mikið megi af henni veiða án þess að rýra heildarafrakstur íslenzku síldarstofnanna. — Jafnframt verði athu.gað, á hvaða stöð- Leitaói hælis r ramh. af 1. síðu. sem komið sér algerlega á óvart, og i ojor eoa orenmvin,; A undanförnum árum hefur að'h^lærður^aðTeyna aA finna smásíldarveiði verið stunduð hvarog á hvaða árstímum megi forráðamanna verzlana þá leið, sem minnstri spillingu vi^ land mestur hluti , hagnýta smásíld.ma til niður- hagsmuna hafa að gæta við að hann hafi á engan hátt lát- veldur, því að það er vitanlega atlans verið settur i bræðslu. j suðu. Vér íslendingar höfum Laugaveg, Bankastræti, Skóla- ið neitt það uppi er benti til gersamlega tilgangslaust að. Ýmsir hafa gagnrýnt þessár nú færum vísindamönnum á^vörðustíg, Austurstræti, Aðal- óánægju hans hvorki á skipinu. tala um bann sem lausn áfeng- j veiðar og fundið þeim tvennt að skipa, sem geta annazt þetta stræti og fleiri miklar umferð- né með austur-þýkt stjórnprfar ! argötúr, að vöruafgreiðsla í yfirleitt. isvandamálsins. — Ss.‘ ' til foráttu: 1) að síldarstofnin- iverkefni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.