Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 2
VISIR r •• y * -r Þriðjudaginn 20. desember 19-60 Sœjarþéttir Útvarpið í lcvöld. Kl. 18.00 Tónlistartími barn- anna. '(Jón G. Þórarinsson). 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. — 18.40 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Ríkisútvarp- ið 30 ára. a) Ávörp og ræður ur flytja: Benedikt Gröndal formaður útvarpsráðs og Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri). b) Þrjátíu ár, af þræði og plötu. (Björn Th. Björnsson listfræðingur tekur saman). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10-( Danslög, þar á meðal leikur danshljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Söngkona: Díana Magnúsdóttir . —, til 24.00. Eimskip. Brúarfoss fór frá Akranesi í gær til Siglufjarðar, Akur- eyrar, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Keflavíkur og Rvk. Dettifoss fór frá Gdynia í gær til Ventspils og Rvk. Fjallfoss fer frá Ábo í dag til Raumo og Leningrad. Goða- foss fór frá New York á föstudag til Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. kl. 20.00 í gær- kvöldi til ísafjarðar, Siglu- fjai'ðar, Akureyifár og til baka til Rvk. Lagarfoss fór frá Hamborg á föstudag til Rvk. Reykjafoss fór frá Akur eyri í gærkvöldi til Siglu- i fjarðar, Patreksfjarðar, og $ Faxaflóahafna. Selfoss fór frá Keflavík á föstudag til New York. Tröllafoss fer frá Bremen í dag til Hamborgar. Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Tungufoss kom til Rvk. í fyrradag frá Gauta- borgar. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Danmö ' u. — Askja er á leið til ísla íds frá Spáni. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í r1 'g frá Reyðarfirði áleiðis t:i Finn- lands. Arnarfe)! fer í lag frá London áleiðis til Rotterdam og Hamborgar. Jökulfell fór í gær frá Hornafirði til Breiðarfjarðar og Faxaflóa- hafna. Dísarfell er væntan- legt til Reykjavíkur 22. þ. m. frá Rostock. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell fór 14. þ. m. frá Fáskrúðs firði áleiðis til Riga. Hamra- fell fór 9. þ. m. frá Reykja- vík áleiðis til Batumi, I.O.O.F. == Ob. 1 P. = 1421220% — Hjónaefni. 17. desember opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Guðný Jónsdóttir, Skólavörðustíg 17 B, og Haraldur Sigurðs- son Goðheimum 4. Félagssöfnun Mæðrastyr). snefndar er á Njálsgötu <. Opið kl. 10—6 daglega. M ittaka og úthlut- un fatnaðar er í HótelHeklu. opið kl. 2—8. Pan Aamercina flugvél kom til Keflavikur um há- degi í dag og hélt áfram til Norðurlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. ÁiiíimáiíB aígreiU í morgiin — atkvæði um Kongó í dag. AHsherjarþing Irknr störfuin í dat*. KROSSGÁTA NR. ! ,05. Skýringar: Lárétt: 1 við Don, 6 nafni, 7 varðar endi, 9 drykkjustaða, 11 spil, 13 um safn, 14 mönnum, 16 ósamstæðir, 17 blástur, 19 laugar. Lóðrétt: 1 líkamshlutinn, 2 átt, 3 gangur, 4 maður, 5 kyn- þáttur, 8 horfi, 10 tilfinning, 12 vesæla, 15 slitin, 18 átt. Lausn á krossgótu nr. 4304: Lárétt: 1 skyggir, 6 lóa, 7 ab, 9 Alli, 11 Róm, 13 lóm, 14 tros, 16 Na, 17 lás, 19 allir. Lóðrétt: 1 skarís,. 2 yl, 3 Góa, 4 gall, 5 Reimar, 8 bór, 11 Lóri, íTmoll, 15 Sál, 18 SL Fríinerkjasafnarar. Vísi hefur borizt bréf frá frímerkjasafnara nokkrum, i sem ritar fyrir hönd frí- merkjaklúbbs, er kennir sig við Thomas Edison. Biður bréfritari Vísi um að birta heimilisfang sitt í blaðinu, svo og að geta þess, að með- limir klúbbsins hafi mikinn áhuga á að komast í bréfa- viðskipti við unga menn hér á landi. Heimilisfangið er: Henry George, 5260 No. 44th Street, Milwaukee (18) Wisconsin, U.S.A. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. N. N. 100 kr. F. G. 100. Mjólkurfél. Rvk. 500. Frá þrem systkinum 300. Magnús 300. Sælgætisgerðin Opal og starfsf. 1790. Halla Lofts dóttir 75. Magnús Jónsson 100, Geysir veiðarfv. 500 Geysir starsf. 385. Skjald borg, yörur fyrir 300 kr Raforkumálaskrifst 970 Tryggingast. íúkisins 2780 Ásgeir Sigurðsson 200. S. T 100. Inga, Edda, Brynja 150 Má J. 100. Guðrún Hoff mann 200. Gústaf A. Jónas son 500. Últíma h.f. Starfsf., föt og 360. Verzl. Edinborg og starífsf. 1000. G. Helgason & Melsted og starfsf. 700. Eimskipafél. ísl., starfsf. 970. E. P. 500. Sveinn Björnsson & Co. 500. Einar M. Jónsson 100. Þórunn, Edda, Loftur Þór 100. Kjötbúð Norður- mýrar 200. Sjóklæðagerðin h.f: og starfsf. 445. Alliance h.f. 500. Sigurður 500. N. N. 50. K. A. 100. Iðunnar Apó- tek 500 Skjólfata & Belgja- gerðin, fatnaður. Sjóvá, starfsf. 1975. S. G. 200. H. Á. 150. Bernharð Petersen 500. Almannatryggingar h.f. 1050. Sjúkrasamlag Rvk, starfsf. 400. Ríkisútvarpið, starfsf. 820. Pétur Andrésson skóv., skófatnaður. M. J. 50. Bæjarskrifst., Austurstr. 16 495. Sölufél. Garðyrkjum. 250. Áburðarsala ríkisins 500. Áfengisv. ríkisins 1000. Völundur h.f. 500. N. N. 300. G. J. 200. Skrifst. borgardóm x ara 310. N. N. 500. S. J. 100. \ H. Ó. B. 500. Kærar þakkir STRAUB0RÐ amerísk og þýzk, mjög vönduð. Einuig STORESSTREKKJARAR Og ÞURKGRINDUR Geysir h.f. Teppa- og dregladeildin. Bezt að auglýsa í VÍSI Allsherjarþingsfundi S. þj. var frestað á 6. tímanxun í morgun, en verður haldið á- fram í dag, og þinginu væntan- lega slitið, og kemur ekki aftur saman fyrr en í marz að ári. Áður en lokið væri umræðu um Kongó var Alsírmálið tekið fyrir og náði ekki tilskildum meiri- hluta atkvæða tillaga Asíu- og Afríkuríkja um eftirlit S. þj. með þjóðaratkvæði í Alsír, en tillagan áð undan- teknu þessu ákvæði náði lög- Iegri samþykkt, þ. e. eins og hún er nú felur hún í sér viðkurkenningu á sjálfs- ákvörðunarrétti Alsírbúa og heitið er stuðningi Samein- uðu þjóðanna við hann. Breytingartillögur voru felld- ar. Kongó. Aftur voru hafnar ræðui' um Kongó. Dag Hammarskjöld lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að það væri fyrir utan verksvið og lilutverk gæzluliðsins í Kongó að taka sér stöðu með einum eða neinum í Kongó, e£ þar brytist út borgarastyrjöld, yrði gæzluliðið kvatt heim og' gæti þá svo farið að leggja yrði málið fyrir Öryggisráðið, ef viðhorf breyttist í þessa átt. þessa átt. Áður hafði fulltrúi fyrrv. Franska Kongó lagt eindregið til að leiðtogar þeir, sem um málið hefðu fjallað í Brazza- ville, fengju að vinna að lausn þess áfram án afskipta annarra, þeir þekktu allt bezt, og gætu bezt gert sér grein fyrir öllu, og frá þeim væri brátt tillagna að vænta. Enska blaðið Guardian segir. von bundna við þessar sáttaum* leitanir og ef ekkei't samkomu- lag geti náðst hjá S. þj. um Kongó sé hið minnsta, er þær geti gert, að vera ekki fyrir öði'» um, sem reyni að leýsa vand* ann. rtboð Tilboð óskast um einkennisföt, eirxkennisfrakka, regn- kápur og kuldaúlpur fyrir starfsmenn Reykjavíkurbæjar. Útboðsskilmálar og eyðublöð fyrir tilboð verða afhentir i skrifstofu vorri, Traðarkotssundi 6. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR. Landgræðslusjóður Jólatréin eru I>vínær uppseld, en fallegar greinar til jólaskreytinga fást í öllum útsölustöðum. . A&tsl úisttíti Æsttufjttvegi 7 Vetrarhjólpin. Skrifstofan er í Thorvald- sensstrroti 6, í húsakynnum Raoða Krossins. Opið Id. 9—12 óg í—S. Sími 10785. Styrkið og styðjíð Yetxw- hjálpina. • '4'-: Aðrir útsölustaðir: Bankastræti 2 Bankastræti 14 (hornið Bankastræti Skólavörðustígur) Við Hreyfil, Kalkofnsvegi Laugavegur 23 (gegnt Vaðnesi) Laugavegur 47 Laugavegur 63 Laugavegur 89 (á móti Stjörnubíó) Vcrzlunin Laufás, Laufásvegi 58 Brautarholt 22 Lækjarbúðin, Laugarnesa>egur 58 Hrísateigur 1. Langholtsvegur 128 W S Sólheimar 35 lleimaver, Álfheimum 2 Sj Ghoðavogiir 46 ['! Kambsvegur 29 f; Sogavegur 124 '' j ! ! I Vesturgata 6 ‘ Hornið Birkimelur — Hringbraut t IljaWarhagi 60 (beint á móti Síld >• Fiski) Alaska gróðrarstöðin, Laufásvegi KÓPAVOGUR: Digranesvegur 42 KRON, Borgarholtsbraut 1,9 KRON, Hliðarvegi 19 Greinar seldar á öllum útBÖlustöðunum. :ív ’-i é>> M M flr * fc- * V r rlyrjt m yAwiv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.