Vísir


Vísir - 20.12.1960, Qupperneq 5

Vísir - 20.12.1960, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 20. desember 1960 VÍSIR 5 ☆ Gamla bíó ☆ | Síml 1-U-7R. Sakleysiflgjar í París (Innocents in París) Hin bráðsnjalia og frsega enska gamanmynd með Ronold Shiner Alastair Sim. Claire Boom og Laurence Harvey Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Hafnarbíó ☆ Ný Francis mynd. í kvennafans (Francis Joins tlie Wacs) Sprenghlægileg, ný, amer- ísk gamanmynd. Donald O'Connor Julia Adams Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Trípolíbíó ☆ Síml 11182. Ekki fyrir ungar stúlkur (Bien joué Mesdames) Hörkuspennandi ný, frönsk-þýzk Lemmy-mynd Eddie Constantine. Maria Sebaldt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. ☆ Austurbæ jarbíó ☆ Síml 1-13-84. Rauða nornin (Wake of the Red Witch) Hörkuspennandi og við- burðarík amerísk kvik- mynd. John Wayne Gail Russel Gig Young Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. ☆ Stjörnubíó ☆ Nælonsokkamorðin Æsispennandi og dularfull ensk-amerísk mynd. John Mills. Sýnd kl. 9. Drottning dverganna Spennandi ný amerísk mynd um ævintýri Frum- skóga-Jims (Tarzans). Sýnd kl. 5 og 7. WOÐLEiKHOSlB UOIM PASQVALE Ópera eftir Donizetti. Þýðandi: Egill Bjarnason. Tónlistarstjóri: Dr. Róbert A. Ottósson. Leikstj.: Thyge Thygesen. Ballettmeistari: Carl Gustaf Kruuse. FRUMSYNING ☆ Tjamarbíó ☆ Sími 22140. Hún fann morðingjann (Sophie et le crime) Óvenjuleg spennandi frönsk sakamálamynd, byggð á samnefndri sögu er hlaut verðlaun í Frakk- landi og var metsölubók þar. Aðalhlutverk: Marina Vlady Peter van Eyck Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ssæææsBææææææðe Kaupi gull og silfur ☆ Nýja bíó ☆ Siml 11544. j Ást og ófriðnr (In Love and War) Óvenju spennandi og til- komumikil ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Wayner | ' Dana Wynter Jeffrey Hunter Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Vér tiéldum heim 1 Hin sprenghlægilega grín- mynd með ; Abbott og Costello. í Sýnd kl. 5 og 7. ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185. Merki Krossins CecilB.DeMille’s CtwRUOii Yot ANfíí CDV/ARDG i HE5T0N BRYNNER BAXTER* R0B1N50N YVOMNÍ DEBRA JOHN j DE CARLO ? PAGET * DEREK 5!RCtD81C NINa A\ARTHA JUDITH VlNCOiT j HARDWlCKf fOCH 5COTT AND£R50N-PRIC£Í AtMtA>«ACBWW JB5f * USRTíJÍ iAO» aýaíi*«IOSlC • lCílPIURCS W „Á ~á.m .O-.J, rfura. Ati,- A,—^ • USUVBtOH* Sýnd kl. 8,20. Aðgöngumiðasala í Vesturveri, opin frá kl. 2—6, sími 10440, og í Laugarásbíó frá kl. 7, sími 32075. annan jóladag kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 28. des. kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir þriðjudagskvöld Kardemommubærinn Sýning föstudag 30. des. kl. 20. Jólagjafakort Þjóðleik- hússins fást í aðgönguiniðasölu. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20, Sími 1-1200 Nil* «6 tieia IISA UMAVGLÝSINOAS vlsis Handskomir listmunir úr fílabeini og hvaltönnum. — Tækifærisgjafir. MyndskurSarvinnustoían Ingólísstræti 23. snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. liltima f Amerísk stórmynd er gerist í Róm á dögum Nerós. — Mynd þessi var sýnd hér við metaðsókn fyrir 13 ár- um. Leikstjóri: Cecil B. De Mille. Fredric March Bönnuð börnum ir.nan' 16 ára. Sýnd kl. 9. Aögangur bannaður Sprenghlægileg amer,sk gamanmynd með: Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík mánudaginn 26. þ.m. kl. 12 á liádegi til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 11. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Kjörjrarði. Bókin ÆSKUDAGAR uppseld DANSK íslenska félagið Kvikmyndasýning fyrir börn félagsmanna, verður í Nýja Bíói fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 2. Aðgöngumiðar i Ingólfsapóteki, ókeypis. Bókabúðir eru hér með látnar vita, að birgðir „Æskudaga" eru nú þrotnar, og því ekki til neins aS senc’a pantanir til útgáíunnar. — Þeim, sem ætla sér aS eignast þessa vinsælu bók er bent á ao ennþá fæst hún í mörgum bókabúSum. ViS þökkum kærlega ágætar viStökur og vmsemclir, sem þessi minningabók Vigfúsar Kefur fengiS cg vonum aS bún veiti eigendum sínum ekki aSeins ánægjustundir nú um jólin, heldur einnig góSan ævilangan féiagsskap. Bókaútgáfan Einbúinn. 3CÖ búðunum Rakvélar 6 og 12 volta Tilvalin tækifærisgjöf fyrir bifreiðastjóra. Einnig Vidor rafhlöður fyrir vasaljós, heyrnartæki og transistor-radio. SMYRÍLL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. t l Ftsíhersundi -- langholtsvegi 128 Laugarásvegi 1- Ásgarði 24 ■kf íi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.