Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 20.12.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudaginn 20. desember 1960 ---■ '■ '■'■-• ■ •'!*. • •» VÍSIB £ !%r II Frá bókaiiigáfunni Snæfell J ólabækur nar í nóvember 1954 var ungur, danskur mað- ur, Oli Muller að nafni, myrtur i ókönnuð- um frumskógum Suður-Ameríku. Vorið 1959 lögðu þrír Danir, Ai-ne Falk Rönne, Jörgen Bitsch og Helmer Christiansen, leið sína inn í frumskógana til þess að komast fyrir málið. í þessari bók bjóða þeir lesandanum með sér i mörg þúsund Idlómetra ævin- týraferð, þar sem þeir rekja slóðir landa sins, sem myrtur var, og íara um frum- skóga og fljót, sem aldrei hafa verið merkt á lanöabréf, um fjallaskörð og hásléttur, þar sem snjó tekur aldrei af tindum, þótt við miðjarðarlínu sé. Þessi bók er spenn- andi á borð v'ð frægustu iögreglusögur, en jafnframt er hún raunsönn lýsing á lifinu 1 þessu græna viu. Bókin er sknfuð af Arne Falk Rönne og mynöir í bókinni eru teknar af Jörgen Bitsch. Verð kr. 154.50. VESALINGARNIR eftir VICTOR HUGO komu fyrst út i Frakklanai árið 1862 og mun mörgum víða um lönd verða fyrsc hugsað til þeirrar bókar, er þeir heyra minnzt á franskar bókmenntir. Veslingarnir hafa áður verið þýddar á ís- lenzku. Kom sagan þá neðanmáls í Lögréttu, en var síðan sérprentuð, en er fyrir löngu uppseld. Enginn vafi er á, að hér mun þykja að því mikill fengur að geta nú fengið Vesalingana aftur til lesturs á íslenzku. Þetta er bók sterkra áhrifa, tilfinningaliita og mikilla andstæðna. Verð kr. 120.00. HEUARFLJÓT eru Vængjaður Faró Ðraumur Pygmalions Rómverjinn Bók Guðrúnar frá Luncíi Við brunninn Þar sem háir hólar Endurminningar Sævíkings Leiftur sesMeææææseææseæææææææsgææææi Tæknimenntun Viljum ráða tæknimenntaða menn til að framkvæma vinnulagsathuganir og skipuleggja vínnu og tilhögun i frystihúsum. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFBYSTIHÚSANNA. Sími 2 - 2 2 - S 0. UTB0Ð Tílboð óskast um einkennisföt, einkennisfrakka, regn- kápur og kuldaúlpur fyrir starfsmenn Reykjavíkui'bæjai'. Útboðsskilmálar og eyðublöð fyrir tilboö verða afhent í skrifstofu vorri, Traðarkotssundi 6. Innkaupastofnun Reykjavikurbæjar. Bezt. að aaglfsa í Vísi Johan Rtinning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vöntluð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. OrSsending til barna frá Baldri og Konna. Jólabókin okkar: „KONNI og IIALOI IS (iERA GALD(JHM er loksins komin í bókaverzlanir. BALDIIR og KONJÍI ' i.‘ . . ’.fc ■ ifid ’c..! ' i;n ffiæææææææææffiæffiffifflaxBgaiffiaxixM í afian bakstur Heildsöhibirgðir: > SKIPHOLT h.f. .' >• s?.. $■■ ¥& 1 Sími 2-37-37. Heimsfræg íslepjjui „Pétur og úlfurVfil J^Kvin- týrið heimsfræga með tónlist eftir Prokofieff, er að koma út á íslenzkri hljómplötu. Helga Valtýsdóttir leikkona las sög- una (í þýðingu Huldu systur sinnar) á plötuna með undir- Ieik Sinfóníuhljómsvcitar ís- lands og stjórnandi ei dr. Smet- ácek. Sagan um Pétur og úlfinn hefur verið þýdd á fjölda tungu mála og alls staðar orðið feiki- vinsælt, eitt hinna fágætu verka, sem bæði börn og full- orðnir hafa mikið gaman af. Verkið hefur heyrzt hér nokkr- um sínnum á skólatónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar og fengið góðar viðtökur. Þær systurnar Helga og Hulda Val- týsdætur þarf ekki að kynna íslenzkum börnum, þvi að börn um allt land þekkja þær fyrir barnatima þeirra í útvarpinu, en frægastar urðu þær þar fyr- ii- flutninginn á Bangsímon. Vafalaust á Pétur og úlfurinn eftir að auka enn á hróður þeirra. Um híjómsvedtarstjór- ann dr. Smetácek er það að segja, að þótt allir aðrir séu ó- lastaðir, er harni einhver sá bezti, sem hingað hefur komið. Útgefandi þéssarar hljöm-í; þlötu ér Sinfóniuhljómsveit ís- lands. Aðalútsala á plötimni er barnasaga á hljómplötu. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, en hún verðuc samt til sölu í öllum hljóðfæra-. verzlunum. og éíjaveður. Yfir GrænlandsJiafi er grunn lægð en hæð fyrir sunnan land. , KI. 8 í morgun var vestan og 5 vinstig í Rvík og 4 stigás hiti, hálfskýjað, úrkoma á nótt 2 mm. Vcðurhorfur í Rvk og ná- grenni: Stinnings kaldi á austan, skúrir og éljax’eður, hiti 2—4 stig. De Gaulle taiar í sjónvarp í kvöíd. De Gauile flytur sjónvarps-. ræðu í kvöld um Alsírmálið. Er hún hin fyrsta £if þremur, er hann flytur fyrir þjóðarat- kvæðið, sem fram fer í Frakk- landi og Alsír í janúar.' í Alsir stendur það 3 daga, 6;ý 7. Óg. 8. ,jan'úar. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.